Fleiri fréttir Sprengjuvargur ákærður Umar Farouk Abdulmutallab hefur formlega verið ákærður fyrir að reyna að tortíma farþegaflugvél og farþegum Delta flugfélagsins skömmu fyrir lendingu í Detroit í Bandaríkjunum á jóladag. 27.12.2009 09:46 Annað mannskætt ferjuslys á Filippseyjum Tuttugu og tveggja er saknað og lík þriggja barna hafa fundist eftir að farþegaferja sökk norður af Filippseyjum í morgun. 27.12.2009 09:41 Erill hjá lögreglunni á Akureyri Erill var hjá lögreglunni á Akureyri í nótt en margmenni var í bænum. Skemmtanahald fór vel fram að sögn lögreglu og gekk stóráfallalaust fyrir sig. 27.12.2009 09:29 Hálkublettir á Suður- og Vesturlandi Hálkublettir eru sumstaðar á Suðurlandi, einkum á útvegum. Hálkublettir eru einnig nokkuð víða á Vesturlandi samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. 27.12.2009 09:17 Frægasti fjársvikari heims datt úr rúminu sínu Alræmdi fjárglæframaðurinn Bernie Maddoff var færður úr fangelsi á spítala eftir að hann rifbeinsbrotnaði, auk þess sem lungu féllu saman. Þá hlaut hann einnig áverka á andliti. 26.12.2009 21:00 Sundlaugar í Laugardal og Árbæ opnar Samkvæmt lögum eru skemmtanir, dansleikir eða einkasamkvæmi á opinberum vínveitingastöðum óheimilar frá klukkan 18:00 á aðfangadagskvöldi til sex að morgni annan dags jóla. Í kvöld verður hinsvegar eðlilegur opnunartími á skemmtistöðum borgarinnar. 26.12.2009 12:21 Jarðskjálfti fimm árum eftir flóðbylgju Þess er nú minnst víða í Asíu að fimm ár er liðið frá því um 230 þúsund manns fórust í einni mestu flóðbylgju og hamförum í manna minnum. Jarðskjálfti upp á 6,7 á rickter varð undan Malukueyjum í Indónesíu í dag, en engar fréttir hafa borist af manntjóni eða flóðbylgjum vegna hans. 26.12.2009 12:07 Segir hækkun skólagjalda nauðsynlega Menntamálaráðherra segir að nýsamþykktar breytingar á lögum um framhaldsskóla um hækkun á skólagjöldum nemenda í kvöldskóla hafi verið nauðsynleg aðgerð vegna niðurskurðar. 26.12.2009 12:03 Baby P. minnst í Bretlandi Dauða hins sautján mánaða Peter Connelly, oft kallaður Baby P., var minnst í Bretlandi um hátíðarnar en minningarreitur hans var þakinn kveðjum og leikföngum um jólin. Dauði Peters komst í heimsfréttirnar eftir að móðir hans auk stjúpföður urðu honum að bana eftir hrottalegar misþyrmingar. 26.12.2009 10:43 Umbótasinnar og öryggissveitir berjast í Íran Íranskar öryggisveitir og aðgerðarsinnar í stjórnarandstöðu lentu í átökum í miðborg Teheran í dag samkvæmt BBC sem aftur hefur það eftir AFP. Átökin byrjuðu þegar 200-300 manns reyndu að koma saman á Enghelab-torginu í Teheran. 26.12.2009 10:31 Flýðu eldfjall á jólunum Tæplega fimmtíu þúsund íbúar í námunda við eldfjallið Mayon á Filippseyjum hafa eytt jólunum fjarri heimilunum sínum eftir að stjórnvöld skipuðu þeim að yfirgefa svæðið á aðfangadag. 26.12.2009 10:11 Fimm ár liðin frá flóðunum miklu Þessi er minnst víða í Asíu í dag að fimm ár eru liðin frá flóðunum miklu þegar 230 þúsund manns fórust eftir að jarðskjálfti neðansjávar ollu tsunami víðsvegar um álfuna. 26.12.2009 10:07 Reyndi að kveikja í flugvél með flugeldum Nígeríumaður var handtekinn um borð í flugvél Delta flugfélagsins í gærdag eftir að hann reyndi að kveikja í vélinni með nokkurskonar flugeldum. 26.12.2009 10:02 Færð á vegum Hálkublettir eru í uppsveitum á Suðurlandi. 26.12.2009 09:59 Rólegt hjá lögreglunni Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri hefur talsvert snjóað síðustu daga. 26.12.2009 09:58 Skemmtanahald stöðvað á jóladag Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði skemmtanahald á vínveitingastað í Austurstræti í gærkvöldi. Samkvæmt varðstjóra var um misskilning að ræða en vísa þurfti um 60 gestum út af staðnum. 26.12.2009 09:41 Snjóþungt og ófærð fyrir norðan Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri hefur talsvert snjóað síðustu daga. Færð innan bæjar er erfið fyrir fólksbíla og hefur lögreglan þurft að aðstoða nokkra í morgun. 26.12.2009 09:21 Gagnrýni á öryggisgæslu í Vatíkaninu Kardínáli gagnrýndi öryggisgæslu í Vatíkaninu í gær eftir að kona réðst að Benedikt XVI páfa og hrinti honum í jörðina á aðfangadagskvöld. Þetta var í annað skiptið sem konan reyndi að vinna páfanum mein. 26.12.2009 08:00 Staðfesti fangelsisdóm yfir Radomir Markovic Hæstiréttur í Serbíu hefur staðfest 40 ára fangelsisdóm yfir Radomir Markovic fyrir morðtilraun. Markovic var yfirmaður öryggissveita Slobodan Milesovic, fyrrverandi forseta Serbíu. 26.12.2009 07:00 Svangir ferðamenn komu að öllu lokuðu í Skaftafellssýslum Glorhungrað útlent par, sem hvergi fann opinn matsölustað á leið um Skaftafellssýslur, mátti lifa á vatni og einni samloku í á annan sólarhring þar til það knúði dyra á bænum Geirlandi á Síðu á jóladag í fyrra. 25.12.2009 18:45 Maximus og Nefertítí héldu jólaboð Jólin eru haldin hátíðleg á heimili Maximusar eins og fyrri ár en nú hefur fjölgað á heimilinu því tíkin Nefertítí er flutt til hans og gerir loppur sínar grænar fyrir Maximusi, sem kærir sig kollóttan um slíka rómantík. Þau Maximus og Nefertítí héldu jólaboð í dag með tuskudýrunum sínum, elgnum, hundinum og að sjálfsögðu jólasveininum. 25.12.2009 18:58 Þúsundir fagna jólunum í Betlehem Talið er að um 15 þúsund ferðamenn fagni jólunum i Betlehem, fæðingarborg Krists. Hundruðir voru viðstaddir guðsþjónustu í Kirkju heilagrar Katrínar í dag. 25.12.2009 17:21 Elísabet drottning hrygg yfir fráfalli hermanna Elísabet II drottning Breta lýsti hryggð sinni vegna þeirra hermanna sem féllu í Afganistan á árinu í jólaávarpi sínu í dag. 25.12.2009 16:08 Sex ára drengur lést í Betlehem Sex ára gamall drengur beið bana í velska þorpinu Betlehem eftir að hann varð fyrir dráttarvél föður síns á miðvikudagskvöld. Dafydd Bowen hét drengurinn. 25.12.2009 15:08 Bátur skemmdist í eldi á Ísafirði Stór bátur skemmdist töluvert þegar eldur kom upp í honum í Ísafjarðarhöfn um tíuleytið í morgun. Að sögn lögreglu á Ísafirði eru helstu skemmdir í stýrishúsi bátsins. 25.12.2009 14:13 Prestar á eftirlaunum þjónuðu við guðsþjónustur Prestar á eftirlaunum þjóna ólaunaðir fyrir altari til að hægt sé að halda guðsþjónustur yfir hátíðarnar í Noregi. Engu að síður þarf að aflýsa fjölda guðsþjónusta vegna skorts á prestum. 25.12.2009 13:56 Óvissustigi aflétt á Vestfjörðum Óvissustigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum var aflétt um hádegið. 25.12.2009 13:06 Jólaguðspjallið má ekki gleymast Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, segir að jólaguðspjallið megi ekki gleymast. Hann veltir því fyrir sér hvort það stefni í að eini staðurinn utan heimilanna sem leyfi upprifjun jólaguðspjallsins sé í Kirkjum. 25.12.2009 13:01 Þungfært fyrir vestan Þungfært er um Ísafjarðardjúp. Ófært er á Steingrímsfjarðarheiði og verður það ekki opnað í dag, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Ófært er á Gemlufallsheiði en þar er verið að hreinsa. Einig er ófært um Hálfdán, Mikladal og Kleifarheiði og er stendur mokstur þar yfir. Þæfingsfærð er á Barðaströnd og ófært um Klettsháls. Þungfært er um strandir og þæfinsfærð um Þröskulda. Ófært er norður í Árneshrepp. 25.12.2009 11:38 Fjölmenni sótti kirkjur á aðfangadagskvöld Kirkjur á höfuðborgarsvæðinu voru fjölsóttar á aðfangadagskvöldi, segja þeir sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prestur í Hallgrímskirkju og sr. Vigfús Þór Árnason prestur í Grafavogskirkju. Þeir eru sammála um að kirkjusókn aukist sífellt og hafi verið mikil alla aðventuna. 25.12.2009 11:16 Fjögur útköll vegna heimilisófriðar á jólanótt Lögreglan var kölluð út fjórum sinnum vegna heimilisófriðar í nótt. 25.12.2009 10:22 Illfært á Norðurlandi Allir þjóðvegir í kringum Akureyri eru lokaðir vegna mikillar snjókomu í gærkvöldi og í nótt. Unnið er að því að opna þá. Þungfært er innanbæjar og varla færi fyrir fólksbíla þar að sögn lögreglunnar. Verið er að opna fyrir stofnbrautir. Eitt snjóflóð féll á milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur um níuleytið í gærkvöld og er lokað þar á milli af þeirri ástæðu. 25.12.2009 10:05 Þéttsetin Fríkirkja Hátt í þúsund manns komu í Fríkirkjuna á aðfangadagskvöld að sögn Hjartar Magna Jóhannssonar. Hann segir að í 110 ára sögu safnaðarins hafi sjaldan verið önnur eins aðsókn. Aftansöngur jóla var sunginn þaðan klukkan sex. Um Klukkan hálftólf hófst svo miðnæturmessa í kirkjunni og segir Hjörtur Magni að þá hafi hver fermeter í kirkjunni verið nýttur. Páll Óskar Hjálmtýrsson og Monika Abendroth hörpuleikar fluttu tónlist ásamt strengjasveit Önnu Siggu og Fríkirkjukórnum. Það var Hjörtur Magni Jóhannsson sem þjónaði fyrir altari. 25.12.2009 10:00 Veðrið gengið yfir á Vestfjörðum Óvissuástandi var lýst yfir á Vestfjörðum í gærkvöldi vegna mikillar snjókomu og hvassviðris. Lögreglan á Vestfjörðum segir að það hafi verið býsna hvasst í nótt en veðrið svo gengið niður undir morgun. Allt hafi farið mun betur en fyrstu veðurspár gáfu til kynna. 25.12.2009 09:55 Á annan tug manna hefur látist í óveðri í Bandaríkjunum Talið er að 18 manns hafi látist vegna hálku á vegum í miðhluta Bandaríkjanna nú yfir jólahátíðina. Margir þeirra létust í Nebraska og Kansas, segir fréttastofa BBC. Um 100 flugferðum frá Minneapolis hefur verið frestað vegna veðurs. 25.12.2009 08:47 Páfanum var hrint við guðsþjónustu Benedikt XVI páfi var felldur í jörðina við upphaf guðsþjónustu í Péturskirkjunni í Róm á aðfangadagskvöld. Fréttastofa BBC segir að konan sem ýtti við páfanum þannig að hann féll eigi við geðræn vandamál að stríða. Hún var handtekin eftir atvikið. 25.12.2009 07:00 Aftansöngur jóla hefst klukkan sex Eins og fram hefur komið sendir Stöð 2, Bylgjan og Visir beint út frá aftansöng jóla í Grafarvogskirkju. 24.12.2009 18:00 Opnunartími Læknavaktarinnar yfir hátíðirnar Læknavaktin á Smáratorgi verður opin yfir hátíðirnar sem hér segir. 24.12.2009 12:26 Flugi til Ísafjarðar aflýst Flugi milli Reykjavíkur og Ísafjarðar hefur verið aflýst. Flugvél sem átti að fara til Ísafjarðar um tíuleytið í morgun var snúið við. Líkur eru á að einhverjir sem hugðust verja jólunum á Ísafirði verði strandaglópar í höfuðstaðnum þetta aðfangadagskvöld. Flogið er til annarra áfangastaða samkvæmt áætlun. 24.12.2009 12:14 Stálu ljósi af leiði í Gufunesgarði Jólin eru tími ljóss og friðar en sumum er ekkert heilagt yfir hátíðarnar. 24.12.2009 10:18 Búast við mikilli umferð við kirkjugarða í dag Búast má við talsverðri umferð við kirkjugarða á höfuðborgarsvæðinu í dag, aðfangadag. Lögreglan mun fylgjast sérstaklega með umferð við Fossvogskirkjugarð og Gufuneskirkjugarð og greiða fyrir umferð eins og hægt er. 24.12.2009 10:00 Gekk berserksgang á heimili foreldra Lögreglan í Vestmannaeyjum hafði afskipti af manni um tvítugt í nótt sem gekk berserksgang á heimili foreldra sinna. Maðurinn er í haldi lögreglunnar og er búist við því að skýrsla verði tekin af honum í dag. 24.12.2009 09:40 Folöldin hafa unnið hjörtu heimamanna „Folöldin eru komin og unnu hjörtu Mexíkóanna um leið og þau birtust.“ Þetta stendur í tölvupósti sem hin þýska hestakona, Regína Hof, skrifaði Huldu Gústafsdóttur á Árbakka í Rangárvallasýslu, útflytjanda sjö folalda, sem flutt voru frá Íslandi til Mexíkó. 24.12.2009 09:00 Alls 470 ökumenn stöðvaðir í umferðarátaki Alls voru 470 ökumenn stöðvaðir á ýmsum stöðum á höfuðborgarsvæðinu í gær og fyrradag í sérstöku umferðareftirliti sem lögreglan heldur nú úti í umdæminu. 24.12.2009 08:53 Hörkukuldi milli jóla og nýárs Líklega verður hörkukuldi milli jóla og nýárs á öllu landinu og mikið frost í innsveitum. 24.12.2009 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sprengjuvargur ákærður Umar Farouk Abdulmutallab hefur formlega verið ákærður fyrir að reyna að tortíma farþegaflugvél og farþegum Delta flugfélagsins skömmu fyrir lendingu í Detroit í Bandaríkjunum á jóladag. 27.12.2009 09:46
Annað mannskætt ferjuslys á Filippseyjum Tuttugu og tveggja er saknað og lík þriggja barna hafa fundist eftir að farþegaferja sökk norður af Filippseyjum í morgun. 27.12.2009 09:41
Erill hjá lögreglunni á Akureyri Erill var hjá lögreglunni á Akureyri í nótt en margmenni var í bænum. Skemmtanahald fór vel fram að sögn lögreglu og gekk stóráfallalaust fyrir sig. 27.12.2009 09:29
Hálkublettir á Suður- og Vesturlandi Hálkublettir eru sumstaðar á Suðurlandi, einkum á útvegum. Hálkublettir eru einnig nokkuð víða á Vesturlandi samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. 27.12.2009 09:17
Frægasti fjársvikari heims datt úr rúminu sínu Alræmdi fjárglæframaðurinn Bernie Maddoff var færður úr fangelsi á spítala eftir að hann rifbeinsbrotnaði, auk þess sem lungu féllu saman. Þá hlaut hann einnig áverka á andliti. 26.12.2009 21:00
Sundlaugar í Laugardal og Árbæ opnar Samkvæmt lögum eru skemmtanir, dansleikir eða einkasamkvæmi á opinberum vínveitingastöðum óheimilar frá klukkan 18:00 á aðfangadagskvöldi til sex að morgni annan dags jóla. Í kvöld verður hinsvegar eðlilegur opnunartími á skemmtistöðum borgarinnar. 26.12.2009 12:21
Jarðskjálfti fimm árum eftir flóðbylgju Þess er nú minnst víða í Asíu að fimm ár er liðið frá því um 230 þúsund manns fórust í einni mestu flóðbylgju og hamförum í manna minnum. Jarðskjálfti upp á 6,7 á rickter varð undan Malukueyjum í Indónesíu í dag, en engar fréttir hafa borist af manntjóni eða flóðbylgjum vegna hans. 26.12.2009 12:07
Segir hækkun skólagjalda nauðsynlega Menntamálaráðherra segir að nýsamþykktar breytingar á lögum um framhaldsskóla um hækkun á skólagjöldum nemenda í kvöldskóla hafi verið nauðsynleg aðgerð vegna niðurskurðar. 26.12.2009 12:03
Baby P. minnst í Bretlandi Dauða hins sautján mánaða Peter Connelly, oft kallaður Baby P., var minnst í Bretlandi um hátíðarnar en minningarreitur hans var þakinn kveðjum og leikföngum um jólin. Dauði Peters komst í heimsfréttirnar eftir að móðir hans auk stjúpföður urðu honum að bana eftir hrottalegar misþyrmingar. 26.12.2009 10:43
Umbótasinnar og öryggissveitir berjast í Íran Íranskar öryggisveitir og aðgerðarsinnar í stjórnarandstöðu lentu í átökum í miðborg Teheran í dag samkvæmt BBC sem aftur hefur það eftir AFP. Átökin byrjuðu þegar 200-300 manns reyndu að koma saman á Enghelab-torginu í Teheran. 26.12.2009 10:31
Flýðu eldfjall á jólunum Tæplega fimmtíu þúsund íbúar í námunda við eldfjallið Mayon á Filippseyjum hafa eytt jólunum fjarri heimilunum sínum eftir að stjórnvöld skipuðu þeim að yfirgefa svæðið á aðfangadag. 26.12.2009 10:11
Fimm ár liðin frá flóðunum miklu Þessi er minnst víða í Asíu í dag að fimm ár eru liðin frá flóðunum miklu þegar 230 þúsund manns fórust eftir að jarðskjálfti neðansjávar ollu tsunami víðsvegar um álfuna. 26.12.2009 10:07
Reyndi að kveikja í flugvél með flugeldum Nígeríumaður var handtekinn um borð í flugvél Delta flugfélagsins í gærdag eftir að hann reyndi að kveikja í vélinni með nokkurskonar flugeldum. 26.12.2009 10:02
Rólegt hjá lögreglunni Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri hefur talsvert snjóað síðustu daga. 26.12.2009 09:58
Skemmtanahald stöðvað á jóladag Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði skemmtanahald á vínveitingastað í Austurstræti í gærkvöldi. Samkvæmt varðstjóra var um misskilning að ræða en vísa þurfti um 60 gestum út af staðnum. 26.12.2009 09:41
Snjóþungt og ófærð fyrir norðan Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri hefur talsvert snjóað síðustu daga. Færð innan bæjar er erfið fyrir fólksbíla og hefur lögreglan þurft að aðstoða nokkra í morgun. 26.12.2009 09:21
Gagnrýni á öryggisgæslu í Vatíkaninu Kardínáli gagnrýndi öryggisgæslu í Vatíkaninu í gær eftir að kona réðst að Benedikt XVI páfa og hrinti honum í jörðina á aðfangadagskvöld. Þetta var í annað skiptið sem konan reyndi að vinna páfanum mein. 26.12.2009 08:00
Staðfesti fangelsisdóm yfir Radomir Markovic Hæstiréttur í Serbíu hefur staðfest 40 ára fangelsisdóm yfir Radomir Markovic fyrir morðtilraun. Markovic var yfirmaður öryggissveita Slobodan Milesovic, fyrrverandi forseta Serbíu. 26.12.2009 07:00
Svangir ferðamenn komu að öllu lokuðu í Skaftafellssýslum Glorhungrað útlent par, sem hvergi fann opinn matsölustað á leið um Skaftafellssýslur, mátti lifa á vatni og einni samloku í á annan sólarhring þar til það knúði dyra á bænum Geirlandi á Síðu á jóladag í fyrra. 25.12.2009 18:45
Maximus og Nefertítí héldu jólaboð Jólin eru haldin hátíðleg á heimili Maximusar eins og fyrri ár en nú hefur fjölgað á heimilinu því tíkin Nefertítí er flutt til hans og gerir loppur sínar grænar fyrir Maximusi, sem kærir sig kollóttan um slíka rómantík. Þau Maximus og Nefertítí héldu jólaboð í dag með tuskudýrunum sínum, elgnum, hundinum og að sjálfsögðu jólasveininum. 25.12.2009 18:58
Þúsundir fagna jólunum í Betlehem Talið er að um 15 þúsund ferðamenn fagni jólunum i Betlehem, fæðingarborg Krists. Hundruðir voru viðstaddir guðsþjónustu í Kirkju heilagrar Katrínar í dag. 25.12.2009 17:21
Elísabet drottning hrygg yfir fráfalli hermanna Elísabet II drottning Breta lýsti hryggð sinni vegna þeirra hermanna sem féllu í Afganistan á árinu í jólaávarpi sínu í dag. 25.12.2009 16:08
Sex ára drengur lést í Betlehem Sex ára gamall drengur beið bana í velska þorpinu Betlehem eftir að hann varð fyrir dráttarvél föður síns á miðvikudagskvöld. Dafydd Bowen hét drengurinn. 25.12.2009 15:08
Bátur skemmdist í eldi á Ísafirði Stór bátur skemmdist töluvert þegar eldur kom upp í honum í Ísafjarðarhöfn um tíuleytið í morgun. Að sögn lögreglu á Ísafirði eru helstu skemmdir í stýrishúsi bátsins. 25.12.2009 14:13
Prestar á eftirlaunum þjónuðu við guðsþjónustur Prestar á eftirlaunum þjóna ólaunaðir fyrir altari til að hægt sé að halda guðsþjónustur yfir hátíðarnar í Noregi. Engu að síður þarf að aflýsa fjölda guðsþjónusta vegna skorts á prestum. 25.12.2009 13:56
Óvissustigi aflétt á Vestfjörðum Óvissustigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum var aflétt um hádegið. 25.12.2009 13:06
Jólaguðspjallið má ekki gleymast Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, segir að jólaguðspjallið megi ekki gleymast. Hann veltir því fyrir sér hvort það stefni í að eini staðurinn utan heimilanna sem leyfi upprifjun jólaguðspjallsins sé í Kirkjum. 25.12.2009 13:01
Þungfært fyrir vestan Þungfært er um Ísafjarðardjúp. Ófært er á Steingrímsfjarðarheiði og verður það ekki opnað í dag, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Ófært er á Gemlufallsheiði en þar er verið að hreinsa. Einig er ófært um Hálfdán, Mikladal og Kleifarheiði og er stendur mokstur þar yfir. Þæfingsfærð er á Barðaströnd og ófært um Klettsháls. Þungfært er um strandir og þæfinsfærð um Þröskulda. Ófært er norður í Árneshrepp. 25.12.2009 11:38
Fjölmenni sótti kirkjur á aðfangadagskvöld Kirkjur á höfuðborgarsvæðinu voru fjölsóttar á aðfangadagskvöldi, segja þeir sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prestur í Hallgrímskirkju og sr. Vigfús Þór Árnason prestur í Grafavogskirkju. Þeir eru sammála um að kirkjusókn aukist sífellt og hafi verið mikil alla aðventuna. 25.12.2009 11:16
Fjögur útköll vegna heimilisófriðar á jólanótt Lögreglan var kölluð út fjórum sinnum vegna heimilisófriðar í nótt. 25.12.2009 10:22
Illfært á Norðurlandi Allir þjóðvegir í kringum Akureyri eru lokaðir vegna mikillar snjókomu í gærkvöldi og í nótt. Unnið er að því að opna þá. Þungfært er innanbæjar og varla færi fyrir fólksbíla þar að sögn lögreglunnar. Verið er að opna fyrir stofnbrautir. Eitt snjóflóð féll á milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur um níuleytið í gærkvöld og er lokað þar á milli af þeirri ástæðu. 25.12.2009 10:05
Þéttsetin Fríkirkja Hátt í þúsund manns komu í Fríkirkjuna á aðfangadagskvöld að sögn Hjartar Magna Jóhannssonar. Hann segir að í 110 ára sögu safnaðarins hafi sjaldan verið önnur eins aðsókn. Aftansöngur jóla var sunginn þaðan klukkan sex. Um Klukkan hálftólf hófst svo miðnæturmessa í kirkjunni og segir Hjörtur Magni að þá hafi hver fermeter í kirkjunni verið nýttur. Páll Óskar Hjálmtýrsson og Monika Abendroth hörpuleikar fluttu tónlist ásamt strengjasveit Önnu Siggu og Fríkirkjukórnum. Það var Hjörtur Magni Jóhannsson sem þjónaði fyrir altari. 25.12.2009 10:00
Veðrið gengið yfir á Vestfjörðum Óvissuástandi var lýst yfir á Vestfjörðum í gærkvöldi vegna mikillar snjókomu og hvassviðris. Lögreglan á Vestfjörðum segir að það hafi verið býsna hvasst í nótt en veðrið svo gengið niður undir morgun. Allt hafi farið mun betur en fyrstu veðurspár gáfu til kynna. 25.12.2009 09:55
Á annan tug manna hefur látist í óveðri í Bandaríkjunum Talið er að 18 manns hafi látist vegna hálku á vegum í miðhluta Bandaríkjanna nú yfir jólahátíðina. Margir þeirra létust í Nebraska og Kansas, segir fréttastofa BBC. Um 100 flugferðum frá Minneapolis hefur verið frestað vegna veðurs. 25.12.2009 08:47
Páfanum var hrint við guðsþjónustu Benedikt XVI páfi var felldur í jörðina við upphaf guðsþjónustu í Péturskirkjunni í Róm á aðfangadagskvöld. Fréttastofa BBC segir að konan sem ýtti við páfanum þannig að hann féll eigi við geðræn vandamál að stríða. Hún var handtekin eftir atvikið. 25.12.2009 07:00
Aftansöngur jóla hefst klukkan sex Eins og fram hefur komið sendir Stöð 2, Bylgjan og Visir beint út frá aftansöng jóla í Grafarvogskirkju. 24.12.2009 18:00
Opnunartími Læknavaktarinnar yfir hátíðirnar Læknavaktin á Smáratorgi verður opin yfir hátíðirnar sem hér segir. 24.12.2009 12:26
Flugi til Ísafjarðar aflýst Flugi milli Reykjavíkur og Ísafjarðar hefur verið aflýst. Flugvél sem átti að fara til Ísafjarðar um tíuleytið í morgun var snúið við. Líkur eru á að einhverjir sem hugðust verja jólunum á Ísafirði verði strandaglópar í höfuðstaðnum þetta aðfangadagskvöld. Flogið er til annarra áfangastaða samkvæmt áætlun. 24.12.2009 12:14
Stálu ljósi af leiði í Gufunesgarði Jólin eru tími ljóss og friðar en sumum er ekkert heilagt yfir hátíðarnar. 24.12.2009 10:18
Búast við mikilli umferð við kirkjugarða í dag Búast má við talsverðri umferð við kirkjugarða á höfuðborgarsvæðinu í dag, aðfangadag. Lögreglan mun fylgjast sérstaklega með umferð við Fossvogskirkjugarð og Gufuneskirkjugarð og greiða fyrir umferð eins og hægt er. 24.12.2009 10:00
Gekk berserksgang á heimili foreldra Lögreglan í Vestmannaeyjum hafði afskipti af manni um tvítugt í nótt sem gekk berserksgang á heimili foreldra sinna. Maðurinn er í haldi lögreglunnar og er búist við því að skýrsla verði tekin af honum í dag. 24.12.2009 09:40
Folöldin hafa unnið hjörtu heimamanna „Folöldin eru komin og unnu hjörtu Mexíkóanna um leið og þau birtust.“ Þetta stendur í tölvupósti sem hin þýska hestakona, Regína Hof, skrifaði Huldu Gústafsdóttur á Árbakka í Rangárvallasýslu, útflytjanda sjö folalda, sem flutt voru frá Íslandi til Mexíkó. 24.12.2009 09:00
Alls 470 ökumenn stöðvaðir í umferðarátaki Alls voru 470 ökumenn stöðvaðir á ýmsum stöðum á höfuðborgarsvæðinu í gær og fyrradag í sérstöku umferðareftirliti sem lögreglan heldur nú úti í umdæminu. 24.12.2009 08:53
Hörkukuldi milli jóla og nýárs Líklega verður hörkukuldi milli jóla og nýárs á öllu landinu og mikið frost í innsveitum. 24.12.2009 08:00