Fleiri fréttir Vill fund með iðnaðarráðherra Unnur Brá Konráðsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur beðið um fund með iðnaðarráðherra vegna ákvörðunnar ríkisstjórnarinnar um að framlengja ekki viljayfirlýsingu um álver á Bakka. Hún segist búast við svari frá ráðherra í dag. 28.9.2009 10:47 „Starfhæf bæjarstjórn" mynduð á Álftanesi Starfhæf bæjarstjórn hefur verið mynduð á Álftanesi með aðkomu þriggja fulltrúa D-lista og Margrétar Jónsdóttur sem var áður í bæjarstjórn fyrir Á-lista. Margrét sagði í sumar skilið við félaga sína í bæjarstjórnarhópi Á-listans og er nú óháð. Í samvinnu við bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks samþykkti Margrét að segja bæjarstjóranum Sigurði Magnússyni af Á-listanum upp störfum á dögunum. 28.9.2009 10:36 Gæsluvarðhalds krafist yfir konunni í Keflavík Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknardeild lögreglunnar í Keflavík hefur konan sem handtekin var í gær vegna árásar á 5 ára stúlku verið yfirheyrð. Hún verður síðan leidd fyrir dómara innan skamms þar sem krafist verður gæsluvarðhalds yfir henni. 28.9.2009 09:50 Lýst eftir dreng frá Grindavík Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Ólafi Benedikt Þórarinssyni til heimilis að Staðarvör 8, Grindavík. Ólafur er 16 ára, 183 cm á hæð, þrekvaxinn um 95 kg. með dökkt stuttklippt hár. Í tilkynningu frá Lögreglu segir að Ólafur hafi verið klæddur í dökkar buxur, svarta köflótta skyrtu og svartan jakka. 28.9.2009 09:35 Íranar skutu langdrægri flaug á loft Íranar skutu í morgun á loft langdrægri eldflaug af gerðinni Shahab 3 en þeirri flaug má skjóta allt að 2.000 kílómetra sem táknar að Ísrael og margar herstöðvar Bandaríkjamanna í Mið-Austurlöndum eru innan færis hennar. 28.9.2009 08:42 Með derhúfu í dómsalnum Deila um klæðaburð lögmanns í réttarsal í New York í fyrra er orðin að dómsmáli. 28.9.2009 08:16 Októberhátíðir um allan heim Árleg októberhátíð Þjóðverja er hafin en bjórunnendur sem ekki hafa tök á að fara til Þýskalands geta heimsótt eins konar útibú hátíðarinnar víða um heim. 28.9.2009 08:07 Rændu peningum og fjölda skotvopna Tveir ræningjar í Albertslund í Kaupmannahöfn réðust inn á heimili sextugs manns á föstudaginn og neyddu hann til að afhenda sér lykla að rammgerðum skotvopnaskáp. 28.9.2009 07:36 Guardian fjallar um hrunið á Íslandi Ummæli Davíðs Oddssonar þáverandi seðlabankastjóra í Kastljósi í fyrra, um að Íslendingar ætli sér ekki að greiða skuldir óreiðumanna, urðu meðal annars til þess að Bretar frystu eignir Landsbankans í skjóli hryðjuverkalaga, segir í grein í breska blaðinu Guardian í dag. 28.9.2009 07:34 106 ára gömul kona neitar að yfirgefa hjúkrunarheimili Hundrað og sex ára gömul kona, Louisa Watts, sem er fimmta elsta kona Bretlands, berst nú gegn því að vera flutt af hjúkrunarheimili í Wolverhampton sem til stendur að loka í sparnaðarskyni. 28.9.2009 07:29 Móðgaði Brown með spurningum um lyfjanotkun Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, er sármóðgaður út í Andrew Marr, helsta stjórnmálaskýranda BBC, eftir að Marr spurði hann í viðtali um helgina hvort hann notaði lyf til að komast gegnum daginn. 28.9.2009 07:28 Steinunn lætur af embætti UVG Jan Eric Jessen var kjörinn nýr formaður Ungra vinstri grænna á landsfundi félagsins í gærkvöldi. 28.9.2009 07:23 Togstreita stjórnar veldur búsifjum Togstreita innan ríkisstjórnarinnar í samskiptum við erlenda fjárfesta og beislun og nýtingu orkuauðlinda er á góðri leið með að valda þjóðinni miklum búsifjum, segir í ályktun stjórnar Samtaka iðnaðarins. 28.9.2009 07:18 Struku af unglingaheimili Tvær unglingsstúlkur, sem struku af unglingaheimili við Eyjafjörð í gær, gáfu sig fram í nótt og flutti lögreglan þær á heimilið aftur. 28.9.2009 07:16 Flughált á Öxnadalsheiði Mikil hálka var á Öxnadalsheiði í gærkvöldi og rann bíll utan í snjótönn á kyrrstæðum snjóruðningsbíl. 28.9.2009 07:09 Þrjú innbrot í nótt Brotist var inn í fyrirtæki við Flugvallarveg, Bíldshöfða og Suðurlandsbraut í Reykjavík í nótt og komust þjófarnir undan í öllum tilvikum. 28.9.2009 07:06 Mat geðlækna ekki aðalatriði Óvíst er hvort þær bætur sem eyrnamerktar voru Breiðavíkurdrengjum í fjáraukalögum 2008, rúmar 120 milljónir, muni renna til fórnarlambanna óskiptar, eða hvort rannsóknarnefnd Breiðavíkurmálsins eigi að þiggja laun sín úr þeim potti. Nefndarstörf kosta nú um sextíu milljónir. 28.9.2009 06:45 83 látnir og margra saknað Að minnsta kosti 83 hafa látist og 23 er saknað eftir að fellibylurinn Ketsana gekk yfir norðurhluta Filippseyja. Flóðin á svæðinu eru þau mestu í fjóra áratugi. Rigningu kyngdi látlaust niður í einn sólarhring og var hún álíka mikil þennan sólahring og meðaltal alls septembermánaðar. Rúmlega 330 þúsund manns þurftu að glíma við afleiðingar fellibylsins. Þar af voru 59 þúsund manns flutt í um eitt hundrað skóla, kirkjur og önnur húsnæði. Margir íbúar misstu allar eigur sínar en voru engu að síður þakklátir fyrir að vera enn á lífi. „Við erum komin aftur á byrjunarreit,“ sagði einn íbúanna. 28.9.2009 06:30 Skoðar hertar reglur til að stöðva netníð Réttarfarsnefnd mun skoða hvort breyta eigi lögum til að taka á ólöglegri birtingu persónuupplýsinga á netinu í kjölfar ábendinga Persónuverndar, segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra. 28.9.2009 06:00 Stóraukin ásókn í sjóði stéttarfélaga Ásókn í styrktarsjóði stéttarfélaga hefur aukist umtalsvert frá því að kreppan skall á. Hjá þeim stéttarfélögum sem haft var samband við stóð þó ekki til að skerða greiðslur úr sjóðunum, sem eru sagðir standa vel þrátt fyrir að tekjur hafi í sumum tilvikum einnig dregist saman. 28.9.2009 06:00 Óttast ásókn í skattfé almennings Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra vill skoða vel hugmyndir um einkarekið sjúkrahús, en óttast afleiðingar þess að opna dyr einkarekinnar heilbrigðisþjónustu hér á landi. 28.9.2009 05:30 Aukin pressa á Íransstjórn Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti fyrir helgina einróma að „skapa skilyrði þess að heimurinn verði án kjarnorkuvopna“. 28.9.2009 05:30 Hægt væri að selja almenningi aðgang „Niðurstaðan úr söfnuninni sýnir skýrt hvað þjóðin vill. Hún vill að þessir hlutir séu í lagi,“ segir Edda Heiðrún Backman leikkona sem haldið hefur utan um söfnunina Á rás fyrir Grensás. Á föstudagskvöld söfnuðust 120 milljónir króna í peningum og um 20 milljónir í formi vinnuframlags. 28.9.2009 05:00 Írar nú sáttari við Lissabon-sáttmálann Örlög Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins ráðast í þjóðaratkvæðagreiðslu á Írlandi næsta föstudag. Samkvæmt skoðanakönnun, sem birt var fyrir helgi, eru góðar líkur til þess að samningurinn verði samþykktur. 28.9.2009 04:30 Óttast að missa starfsfólk Einar Rafn Haraldsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA), býst við að stofnunin þurfi að skera niður um 100-150 milljónir króna á næsta ári. Hann býst jafnvel við enn meiri niðurskurði næstu ár á eftir, eða um allt að 25 prósent af því rekstrarfé sem stofnunin hefur haft. 28.9.2009 04:30 Háværum kröfum um útboð ekki sinnt Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum á þriðjudag, með atkvæðum meirihlutans, að fara ekki í útboð á tölvuþjónustu bæjarins. Þess í stað var samningur við fyrirtækið T. Þ. SecureStore framlengdur, en það er í eigu Bjarna Ármannssonar og Arnar Gunnarssonar. Örn er sonur Gunnar Sigurðssonar, forseta bæjarstjórnar. 28.9.2009 03:15 Pulitzer verðlaunahafi fellur frá William Safire pistlahöfundur og ræðuskrifari lést í dag á líknarheimili í Rockville. Banamein hans var ristilkrabbamein. Safire var kunnur pistlahöfundur. Hann hlaut Pulitzer blaðamannaverðlaunin árið 1978 og skrifaði pistla á hálfsmánaðarfresti í New York Times á árunum 1973 - 2005. 27.9.2009 22:00 Árásarkonan var að hefna sín á foreldrunum Konan sem var handtekin fyrir að ráðast með eggvopni á 5 ára gamla stelpu á Suðurgötunni í Keflavík eftir hádegi í dag var að hefna sín á foreldrum stelpunnar samkvæmt heimildum Vísis. 27.9.2009 19:30 Greiðslubyrði lána verður færð aftur til maí Greiðslubyrði lána verður færð aftur til maí á síðasta ári samkvæmt aðgerðum ríkisstjórnarinnar sem kynntar verða fyrir mánaðamót og stefnt er að, að taki gildi fyrsta nóvember. Afborganir lána gætu lækkað um tugi þúsunda á mánuði. 27.9.2009 18:25 Munaði millimetrum að hnífurinn færi í hjarta stúlkunnar Eggvopnið, sem 22 ára gömul stúlka beitti gegn 5 ára gamalli stelpu á Suðurgötu í Keflavík í dag, var aðeins millimetrum frá því að fara í hjarta stúlkunnar. 27.9.2009 19:55 Angela Merkel lýsti yfir sigri í kosningunum Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur lýst yfir sigri í þingkosningunum þar í landi. Flokkur hennar, Kristilegir demókratar, geta myndað stjórn með frjálsum demókrötum ef niðurstöður verða eins og fyrsta útgönguspá gefur til kynna. Sextíu og tvær milljónir manna eru á kjörskrá í Þýskalandi en kjörstöðum hefur verið lokað. 27.9.2009 19:25 Karen Lind fundin Karen Lind Sigurpálsdóttir sem lögreglan lýsti eftir í gær er fundin. Hún fannst á Akureyri í gær, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. 27.9.2009 20:35 Nýr formaður kjörinn í SUS Ólafur Örn Níelsen var kjörinn formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna á sambandsþingi sem fram fór á Ísafirði um helgina. Fanney Birna Jónsdóttir fyrrverandi formaður Heimdallar bauð sig fram gegn Ólafi og hlaut Ólafur 106 atkvæði en Fanney Birna 98. 27.9.2009 15:00 Sveitarfélög áforma nýja viljayfirlýsingu við Alcoa Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að endurnýja ekki viljayfirlýsingu við Alcoa virðist engu breyta um undirbúning álvers á Bakka því sveitarfélögin áforma í staðinn að skrifa upp á nýja viljayfirlýsingu við álfyrirtækið. Þá hefur stjórn Landsvirkjunar samþykkt að undirbúa stofnun félags með aðild Alcoa um orkunýtinguna. 27.9.2009 19:24 Stakk 5 ára gamla stelpu með eggvopni Tuttugu og tveggja ára gömul kona var handtekin í Keflavík í dag grunuð um að hafa veitt 5 ára gamalli stelpu áverka með eggvopni. Lögreglan veitir ekki frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Mikil lögregluaðgerð stóð yfir í Keflavík í morgun vegna málsins. Ekki er vitað hvort konan hafi þekkt eitthvað til telpunnar eða hvað vakti fyrir henni. 27.9.2009 16:28 Rikisstjórnin þarf að laða að erlendar fjárfestingar Samtök iðnaðarins skora á ríkisstjórnina að leggja sitt af mörkum til þess að laða að erlendar fjárfestingar á öllum sviðum og þar með taldar þær sem leiða til hagnýtingar orkuauðlinda landsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samtökum iðnaðarins. 27.9.2009 16:12 Rannsóknarlögreglan fór inn í hús á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum hefur girt af hús í Keflavík vegna aðgerða sem þar fer fram. Varðstjóri hjá lögreglunni sem Vísir náði tali af sagðist ekki geta gefið upplýsingar um málið að öðru leyti en því að um væri að ræða vettvangsstörf af hálfu rannsóknarlögreglunnar. 27.9.2009 15:37 Nafn mannsins sem lést Maðurinn sem lést í bílslysi í Jökulsárhlíð síðastliðinn föstudag hét Stefán Björnsson. Hann var 68 ára að aldri og bjó að Lónabraut 25 á Vopnafirði. Hann lætur eftir sig eiginkonu og uppkomin börn. 27.9.2009 14:48 Flugmaðurinn í þyrluráninu handtekinn Sænska lögreglan hefur handtekið þyrluflugmann úr þyrluráni sem framið var í Stokkhólmi á miðvikudaginn, eftir því sem fram kemur í blaðinu Expressen. Lögregluþjónar fóru í dag á heimili mannsins til að gera húsleit þar. Fleiri hafa verið handteknir í dag vegna málsins. 27.9.2009 14:13 Félagsmálaráðherra fundar stíft um aðgerðir fyrir heimilin Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra situr á stífum fundarhöldum í dag til að ræða aðgerður í þágu heimilanna. Samkvæmt upplýsingum frá Hagsmunasamtökum heimilanna átti hann fund með þeim klukkan eitt í dag. 27.9.2009 13:37 Mannaflsfrekar framkvæmdir upp á tugi milljarða Ríkisstjórnin hefur raðað upp stórverkefnum sem skapa eiga hundruð eða þúsundir starfa á næstu misserum. Ráðist verður í byggingu nýs Landsspítala upp á 50 milljarða króna og en um 800 manns fá vinnu við byggingaframkvæmdirnar. 27.9.2009 13:03 Pilturinn fundinn Þrettán ára gamall piltur sem barnaverndanefnd lýsti eftir í morgun er fundinn, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. 27.9.2009 12:27 Vilja gera Austurland að einu sveitarfélagi Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, SSA, samþykkti samhljóða í gær að vinna að því að allt Austurland yrði eitt sveitarfélag. 27.9.2009 12:11 Höfum verið í nauðsynlegustu björgunaraðgerðum „Það varð mikið hrun og gaus upp mikill mökkur. Við erum búin að vera í nauðsynlegustu björgunaraðgerðum á vettvangi," sagði Ólína Þorvarðardóttir þingkona Samfylkingarinnar á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. 27.9.2009 11:36 Kosið í Þýskalandi í dag Kjörfundur hófst í Sambandsþingskosningunum í Þýskalandi klukkan 6 í morgun að íslenskum tíma eða 8 að staðartíma. 62 milljónir manna eru á kjörskrá. Gríðarleg öryggisgæsla er í landinu vegna kosninganna, enda hafa alþjóða hryðjuverkasamtök hótað því að láta til skarar skríða í Þýskalandi í dag. Búist er við að Angela Merkel kanslari og flokkur hennar, kristilegir demókratar, beri sigur út býtum í þingkosningunum. 27.9.2009 10:04 Sjá næstu 50 fréttir
Vill fund með iðnaðarráðherra Unnur Brá Konráðsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur beðið um fund með iðnaðarráðherra vegna ákvörðunnar ríkisstjórnarinnar um að framlengja ekki viljayfirlýsingu um álver á Bakka. Hún segist búast við svari frá ráðherra í dag. 28.9.2009 10:47
„Starfhæf bæjarstjórn" mynduð á Álftanesi Starfhæf bæjarstjórn hefur verið mynduð á Álftanesi með aðkomu þriggja fulltrúa D-lista og Margrétar Jónsdóttur sem var áður í bæjarstjórn fyrir Á-lista. Margrét sagði í sumar skilið við félaga sína í bæjarstjórnarhópi Á-listans og er nú óháð. Í samvinnu við bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks samþykkti Margrét að segja bæjarstjóranum Sigurði Magnússyni af Á-listanum upp störfum á dögunum. 28.9.2009 10:36
Gæsluvarðhalds krafist yfir konunni í Keflavík Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknardeild lögreglunnar í Keflavík hefur konan sem handtekin var í gær vegna árásar á 5 ára stúlku verið yfirheyrð. Hún verður síðan leidd fyrir dómara innan skamms þar sem krafist verður gæsluvarðhalds yfir henni. 28.9.2009 09:50
Lýst eftir dreng frá Grindavík Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Ólafi Benedikt Þórarinssyni til heimilis að Staðarvör 8, Grindavík. Ólafur er 16 ára, 183 cm á hæð, þrekvaxinn um 95 kg. með dökkt stuttklippt hár. Í tilkynningu frá Lögreglu segir að Ólafur hafi verið klæddur í dökkar buxur, svarta köflótta skyrtu og svartan jakka. 28.9.2009 09:35
Íranar skutu langdrægri flaug á loft Íranar skutu í morgun á loft langdrægri eldflaug af gerðinni Shahab 3 en þeirri flaug má skjóta allt að 2.000 kílómetra sem táknar að Ísrael og margar herstöðvar Bandaríkjamanna í Mið-Austurlöndum eru innan færis hennar. 28.9.2009 08:42
Með derhúfu í dómsalnum Deila um klæðaburð lögmanns í réttarsal í New York í fyrra er orðin að dómsmáli. 28.9.2009 08:16
Októberhátíðir um allan heim Árleg októberhátíð Þjóðverja er hafin en bjórunnendur sem ekki hafa tök á að fara til Þýskalands geta heimsótt eins konar útibú hátíðarinnar víða um heim. 28.9.2009 08:07
Rændu peningum og fjölda skotvopna Tveir ræningjar í Albertslund í Kaupmannahöfn réðust inn á heimili sextugs manns á föstudaginn og neyddu hann til að afhenda sér lykla að rammgerðum skotvopnaskáp. 28.9.2009 07:36
Guardian fjallar um hrunið á Íslandi Ummæli Davíðs Oddssonar þáverandi seðlabankastjóra í Kastljósi í fyrra, um að Íslendingar ætli sér ekki að greiða skuldir óreiðumanna, urðu meðal annars til þess að Bretar frystu eignir Landsbankans í skjóli hryðjuverkalaga, segir í grein í breska blaðinu Guardian í dag. 28.9.2009 07:34
106 ára gömul kona neitar að yfirgefa hjúkrunarheimili Hundrað og sex ára gömul kona, Louisa Watts, sem er fimmta elsta kona Bretlands, berst nú gegn því að vera flutt af hjúkrunarheimili í Wolverhampton sem til stendur að loka í sparnaðarskyni. 28.9.2009 07:29
Móðgaði Brown með spurningum um lyfjanotkun Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, er sármóðgaður út í Andrew Marr, helsta stjórnmálaskýranda BBC, eftir að Marr spurði hann í viðtali um helgina hvort hann notaði lyf til að komast gegnum daginn. 28.9.2009 07:28
Steinunn lætur af embætti UVG Jan Eric Jessen var kjörinn nýr formaður Ungra vinstri grænna á landsfundi félagsins í gærkvöldi. 28.9.2009 07:23
Togstreita stjórnar veldur búsifjum Togstreita innan ríkisstjórnarinnar í samskiptum við erlenda fjárfesta og beislun og nýtingu orkuauðlinda er á góðri leið með að valda þjóðinni miklum búsifjum, segir í ályktun stjórnar Samtaka iðnaðarins. 28.9.2009 07:18
Struku af unglingaheimili Tvær unglingsstúlkur, sem struku af unglingaheimili við Eyjafjörð í gær, gáfu sig fram í nótt og flutti lögreglan þær á heimilið aftur. 28.9.2009 07:16
Flughált á Öxnadalsheiði Mikil hálka var á Öxnadalsheiði í gærkvöldi og rann bíll utan í snjótönn á kyrrstæðum snjóruðningsbíl. 28.9.2009 07:09
Þrjú innbrot í nótt Brotist var inn í fyrirtæki við Flugvallarveg, Bíldshöfða og Suðurlandsbraut í Reykjavík í nótt og komust þjófarnir undan í öllum tilvikum. 28.9.2009 07:06
Mat geðlækna ekki aðalatriði Óvíst er hvort þær bætur sem eyrnamerktar voru Breiðavíkurdrengjum í fjáraukalögum 2008, rúmar 120 milljónir, muni renna til fórnarlambanna óskiptar, eða hvort rannsóknarnefnd Breiðavíkurmálsins eigi að þiggja laun sín úr þeim potti. Nefndarstörf kosta nú um sextíu milljónir. 28.9.2009 06:45
83 látnir og margra saknað Að minnsta kosti 83 hafa látist og 23 er saknað eftir að fellibylurinn Ketsana gekk yfir norðurhluta Filippseyja. Flóðin á svæðinu eru þau mestu í fjóra áratugi. Rigningu kyngdi látlaust niður í einn sólarhring og var hún álíka mikil þennan sólahring og meðaltal alls septembermánaðar. Rúmlega 330 þúsund manns þurftu að glíma við afleiðingar fellibylsins. Þar af voru 59 þúsund manns flutt í um eitt hundrað skóla, kirkjur og önnur húsnæði. Margir íbúar misstu allar eigur sínar en voru engu að síður þakklátir fyrir að vera enn á lífi. „Við erum komin aftur á byrjunarreit,“ sagði einn íbúanna. 28.9.2009 06:30
Skoðar hertar reglur til að stöðva netníð Réttarfarsnefnd mun skoða hvort breyta eigi lögum til að taka á ólöglegri birtingu persónuupplýsinga á netinu í kjölfar ábendinga Persónuverndar, segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra. 28.9.2009 06:00
Stóraukin ásókn í sjóði stéttarfélaga Ásókn í styrktarsjóði stéttarfélaga hefur aukist umtalsvert frá því að kreppan skall á. Hjá þeim stéttarfélögum sem haft var samband við stóð þó ekki til að skerða greiðslur úr sjóðunum, sem eru sagðir standa vel þrátt fyrir að tekjur hafi í sumum tilvikum einnig dregist saman. 28.9.2009 06:00
Óttast ásókn í skattfé almennings Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra vill skoða vel hugmyndir um einkarekið sjúkrahús, en óttast afleiðingar þess að opna dyr einkarekinnar heilbrigðisþjónustu hér á landi. 28.9.2009 05:30
Aukin pressa á Íransstjórn Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti fyrir helgina einróma að „skapa skilyrði þess að heimurinn verði án kjarnorkuvopna“. 28.9.2009 05:30
Hægt væri að selja almenningi aðgang „Niðurstaðan úr söfnuninni sýnir skýrt hvað þjóðin vill. Hún vill að þessir hlutir séu í lagi,“ segir Edda Heiðrún Backman leikkona sem haldið hefur utan um söfnunina Á rás fyrir Grensás. Á föstudagskvöld söfnuðust 120 milljónir króna í peningum og um 20 milljónir í formi vinnuframlags. 28.9.2009 05:00
Írar nú sáttari við Lissabon-sáttmálann Örlög Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins ráðast í þjóðaratkvæðagreiðslu á Írlandi næsta föstudag. Samkvæmt skoðanakönnun, sem birt var fyrir helgi, eru góðar líkur til þess að samningurinn verði samþykktur. 28.9.2009 04:30
Óttast að missa starfsfólk Einar Rafn Haraldsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA), býst við að stofnunin þurfi að skera niður um 100-150 milljónir króna á næsta ári. Hann býst jafnvel við enn meiri niðurskurði næstu ár á eftir, eða um allt að 25 prósent af því rekstrarfé sem stofnunin hefur haft. 28.9.2009 04:30
Háværum kröfum um útboð ekki sinnt Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum á þriðjudag, með atkvæðum meirihlutans, að fara ekki í útboð á tölvuþjónustu bæjarins. Þess í stað var samningur við fyrirtækið T. Þ. SecureStore framlengdur, en það er í eigu Bjarna Ármannssonar og Arnar Gunnarssonar. Örn er sonur Gunnar Sigurðssonar, forseta bæjarstjórnar. 28.9.2009 03:15
Pulitzer verðlaunahafi fellur frá William Safire pistlahöfundur og ræðuskrifari lést í dag á líknarheimili í Rockville. Banamein hans var ristilkrabbamein. Safire var kunnur pistlahöfundur. Hann hlaut Pulitzer blaðamannaverðlaunin árið 1978 og skrifaði pistla á hálfsmánaðarfresti í New York Times á árunum 1973 - 2005. 27.9.2009 22:00
Árásarkonan var að hefna sín á foreldrunum Konan sem var handtekin fyrir að ráðast með eggvopni á 5 ára gamla stelpu á Suðurgötunni í Keflavík eftir hádegi í dag var að hefna sín á foreldrum stelpunnar samkvæmt heimildum Vísis. 27.9.2009 19:30
Greiðslubyrði lána verður færð aftur til maí Greiðslubyrði lána verður færð aftur til maí á síðasta ári samkvæmt aðgerðum ríkisstjórnarinnar sem kynntar verða fyrir mánaðamót og stefnt er að, að taki gildi fyrsta nóvember. Afborganir lána gætu lækkað um tugi þúsunda á mánuði. 27.9.2009 18:25
Munaði millimetrum að hnífurinn færi í hjarta stúlkunnar Eggvopnið, sem 22 ára gömul stúlka beitti gegn 5 ára gamalli stelpu á Suðurgötu í Keflavík í dag, var aðeins millimetrum frá því að fara í hjarta stúlkunnar. 27.9.2009 19:55
Angela Merkel lýsti yfir sigri í kosningunum Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur lýst yfir sigri í þingkosningunum þar í landi. Flokkur hennar, Kristilegir demókratar, geta myndað stjórn með frjálsum demókrötum ef niðurstöður verða eins og fyrsta útgönguspá gefur til kynna. Sextíu og tvær milljónir manna eru á kjörskrá í Þýskalandi en kjörstöðum hefur verið lokað. 27.9.2009 19:25
Karen Lind fundin Karen Lind Sigurpálsdóttir sem lögreglan lýsti eftir í gær er fundin. Hún fannst á Akureyri í gær, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. 27.9.2009 20:35
Nýr formaður kjörinn í SUS Ólafur Örn Níelsen var kjörinn formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna á sambandsþingi sem fram fór á Ísafirði um helgina. Fanney Birna Jónsdóttir fyrrverandi formaður Heimdallar bauð sig fram gegn Ólafi og hlaut Ólafur 106 atkvæði en Fanney Birna 98. 27.9.2009 15:00
Sveitarfélög áforma nýja viljayfirlýsingu við Alcoa Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að endurnýja ekki viljayfirlýsingu við Alcoa virðist engu breyta um undirbúning álvers á Bakka því sveitarfélögin áforma í staðinn að skrifa upp á nýja viljayfirlýsingu við álfyrirtækið. Þá hefur stjórn Landsvirkjunar samþykkt að undirbúa stofnun félags með aðild Alcoa um orkunýtinguna. 27.9.2009 19:24
Stakk 5 ára gamla stelpu með eggvopni Tuttugu og tveggja ára gömul kona var handtekin í Keflavík í dag grunuð um að hafa veitt 5 ára gamalli stelpu áverka með eggvopni. Lögreglan veitir ekki frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. Mikil lögregluaðgerð stóð yfir í Keflavík í morgun vegna málsins. Ekki er vitað hvort konan hafi þekkt eitthvað til telpunnar eða hvað vakti fyrir henni. 27.9.2009 16:28
Rikisstjórnin þarf að laða að erlendar fjárfestingar Samtök iðnaðarins skora á ríkisstjórnina að leggja sitt af mörkum til þess að laða að erlendar fjárfestingar á öllum sviðum og þar með taldar þær sem leiða til hagnýtingar orkuauðlinda landsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samtökum iðnaðarins. 27.9.2009 16:12
Rannsóknarlögreglan fór inn í hús á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum hefur girt af hús í Keflavík vegna aðgerða sem þar fer fram. Varðstjóri hjá lögreglunni sem Vísir náði tali af sagðist ekki geta gefið upplýsingar um málið að öðru leyti en því að um væri að ræða vettvangsstörf af hálfu rannsóknarlögreglunnar. 27.9.2009 15:37
Nafn mannsins sem lést Maðurinn sem lést í bílslysi í Jökulsárhlíð síðastliðinn föstudag hét Stefán Björnsson. Hann var 68 ára að aldri og bjó að Lónabraut 25 á Vopnafirði. Hann lætur eftir sig eiginkonu og uppkomin börn. 27.9.2009 14:48
Flugmaðurinn í þyrluráninu handtekinn Sænska lögreglan hefur handtekið þyrluflugmann úr þyrluráni sem framið var í Stokkhólmi á miðvikudaginn, eftir því sem fram kemur í blaðinu Expressen. Lögregluþjónar fóru í dag á heimili mannsins til að gera húsleit þar. Fleiri hafa verið handteknir í dag vegna málsins. 27.9.2009 14:13
Félagsmálaráðherra fundar stíft um aðgerðir fyrir heimilin Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra situr á stífum fundarhöldum í dag til að ræða aðgerður í þágu heimilanna. Samkvæmt upplýsingum frá Hagsmunasamtökum heimilanna átti hann fund með þeim klukkan eitt í dag. 27.9.2009 13:37
Mannaflsfrekar framkvæmdir upp á tugi milljarða Ríkisstjórnin hefur raðað upp stórverkefnum sem skapa eiga hundruð eða þúsundir starfa á næstu misserum. Ráðist verður í byggingu nýs Landsspítala upp á 50 milljarða króna og en um 800 manns fá vinnu við byggingaframkvæmdirnar. 27.9.2009 13:03
Pilturinn fundinn Þrettán ára gamall piltur sem barnaverndanefnd lýsti eftir í morgun er fundinn, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. 27.9.2009 12:27
Vilja gera Austurland að einu sveitarfélagi Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, SSA, samþykkti samhljóða í gær að vinna að því að allt Austurland yrði eitt sveitarfélag. 27.9.2009 12:11
Höfum verið í nauðsynlegustu björgunaraðgerðum „Það varð mikið hrun og gaus upp mikill mökkur. Við erum búin að vera í nauðsynlegustu björgunaraðgerðum á vettvangi," sagði Ólína Þorvarðardóttir þingkona Samfylkingarinnar á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. 27.9.2009 11:36
Kosið í Þýskalandi í dag Kjörfundur hófst í Sambandsþingskosningunum í Þýskalandi klukkan 6 í morgun að íslenskum tíma eða 8 að staðartíma. 62 milljónir manna eru á kjörskrá. Gríðarleg öryggisgæsla er í landinu vegna kosninganna, enda hafa alþjóða hryðjuverkasamtök hótað því að láta til skarar skríða í Þýskalandi í dag. Búist er við að Angela Merkel kanslari og flokkur hennar, kristilegir demókratar, beri sigur út býtum í þingkosningunum. 27.9.2009 10:04