Fleiri fréttir Kominn úr öndunarvél og á batavegi Tíu ára drengur sem slasaðist talsvert þegar hann féll átta til tíu metra fram af klettabrún um helgina er á batavegi. 3.11.2008 12:35 Búa sig undir óeirðir ef Obama tapar Lögreglan í Bandaríkjunum býr sig undir óeirðir ef Barack Obama tapar í forsetakosningunum á morgun þvert á skoðanakannanir. 3.11.2008 12:28 Bankarnir að verja sig fyrir veikingu en ekki taka stöðu gegn henni Bankarnir voru að verja sig fyrir veikingu krónunnar - ekki að taka stöðu gegn krónunni, segir Yngvi Örn Kristinsson, forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans. 3.11.2008 12:26 Hvöttu ökumenn til að mótmæla ástandinu með bílflauti Heyra mátti bílflautur þeyttar af miklum móð á kafla á Miklubrautinni í morgun. Þar voru ökumenn að bregðast við ákalli hóps sem stóð fyrir sérstæðum mótmælum. 3.11.2008 12:20 Hádegisfréttir eingöngu á Bylgjunni Vegna fjölda fyrirspurna sem fréttastofu hafa borist símleiðis skal tekið fram að héðan í frá verða hádegisfréttir einungis fluttar á Bylgjunni en ekki á Stöð 2. 3.11.2008 12:14 Tekin með tíu grömm af kannabis Lögreglan á Akureyri handtók á föstudag konu á fimmtugsaldri við venjubundið eftirlit og reyndist hún vera með 10 grömm af kannabisefni í fórum sínu. 3.11.2008 12:03 Hafnarfjarðarbær semur einnig við Greenstone Hafnarfjarðarbær hefur bæst í hóp sveitarfélaga í landinu og ritað undir viljayfirlýsingu við Greenstone ehf. um byggingu allt að 50.000 fermetra gagnavers á lóð sveitarfélagsins. 3.11.2008 11:50 Skotlandsmálaráðherra vill peninga frá Geir James Murphy, Skotlandsmálaráðherra í bresku ríkisstjórninni, segist ætla að gera allt sem í hans valdi stendur til að ná innistæðum Skota út af íslenskum bankareikningum. Hann kemur hingað til lands í dag þar sem hann mun funda með Geir H. Haarde. 3.11.2008 11:45 Maðurinn með ljáinn dæmdur Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt 19 ára karlmann í sex mánaða fangelsi fyrir ýmis brot, þar á meðal vopnalagabrot og fjársvik. 3.11.2008 11:32 Neyðarkallinn seldist vel þrátt fyrir kreppu ,,Við fundum ekki fyrir kreppunni heldur mikilli samstöðu. Við erum í skýjunum með stuðning þjóðarinnar," segir Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar, um sölu á Neyðarkallinum sem fram fór um helgina. 3.11.2008 11:18 Litlar verðbreytingar á fíkniefnum - aukin neysla vegna kreppu Verð á fíkniefnum hefur haldist stöðugt síðastliðna þrjá mánuði, samkvæmt tölum sem birtar eru á vef SÁÁ. SÁÁ segir að ætla megi að fyrstu áhrif væntanlegrar kreppu verði aukin neysla og fallhætt hjá þeim sem hafi verið í meðferð. 3.11.2008 11:03 Skíðasvæði Siglfirðinga opið í dag Skíðasvæði Siglfirðinga verður opið í dag að sögn staðarhaldara. Þar verða brekkurnar opnaðar klukkan eitt og verður opið á skíðasvæðinu til klukkan fimm í dag. Suðvestan gola er á svæðinu og gott skíðafæri. 3.11.2008 10:50 Lífeyrissjóðslán verði fryst Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða skipaði um miðjan október starfshóp til að fjalla um greiðsluvanda sjóðfélaga og tillögur til úrbóta. Hópurinn hefur lokið störfum og skilaði fyrir helgi tillögum sem meðal annars miða að því að frysta lán hjá sjóðsfélögum í sex mánuði til að byrja með. Stjórn Landssamtakanna hefur samþykkt tillögurnar og ákveðið að gera þær að sínum. Þær hafa nú verið sendar til hlutaðeigandi lífeyrissjóða til umfjöllunar. 3.11.2008 10:35 Lögreglan segir gott að búa í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið undir þau Gunnars Birgissonar, bæjarstjóra í Kópavogi, að það sé gott að búa í Kópavogi. 3.11.2008 10:07 Sprengjutilræði við aðstoðarráðherra í Írak Einn af aðstoðarolíumálaráðherrum Íraks særðist lítillega í morgun í sprengjutilræði við bílalest sem hann var í. 3.11.2008 09:58 Skotlandsmálaráðherra fundar með forsætis- og iðnaðarráðherra James Murphy, skotlandsmálaráðherra bresku ríkisstjórnarinnar, kemur í vinnuheimsókn til Íslands í dag að eigin ósk. Hann mun hitta Geir H. Haarde forsætisráðherra og Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra. 3.11.2008 09:26 Metfjöldi útskriftarnema á öllum efri skólastigum 2006-2007 Liðlega 3.500 nemendur útskrifuðust með próf á háskólastigi skólaárið 2006-2007 og hafa aldrei verið fleiri á einu skólaári. 3.11.2008 09:08 Frávísunarkrafa Jóns Ólafssonar vegna skattaákæru tekin fyrir Munnlegur málflutningur verður í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag um frávísunarkröfu Jóns Ólafssonar athafnamanns og þriggja annarra á ákæru um skattalagabrot. 3.11.2008 09:02 Obama leiðir í sex af átta lykilríkjum Barack Obama, forsetaframbjóðandi demókrata, er með forystu í sex af átta svokölluðum lykilríkjum fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum sem fram fara á morgun. 3.11.2008 08:38 NASA prófar geimbúninga fyrir tunglför NASA prófar nú í óða önn geimbúninga og annan búnað fyrir stóra tunglleiðangurinn árið 2020. 3.11.2008 07:54 Rændu vændishús og skutu mann Maður varð fyrir skoti þegar ræningjar gerðu atlögu að vændishúsi í Nørrebro í Kaupmannahöfn upp úr miðnætti í gærkvöldi. Maðurinn er á lífi en kúlan hæfði hann í lærið. 3.11.2008 07:51 Fannst látinn í á eftir bílslys Tvítugur maður fannst látinn í á skammt frá Villestrup á Norður-Jótlandi í gær. Hafði maðurinn ekið bifreið sinni á staur á mikilli ferð skammt frá og slasast nokkuð. 3.11.2008 07:49 Bretar skoða stöðuna kæmi til fuglaflensu Bretar minnast um þessar mundir spænsku veikinnar árið 1918 og spyrja sig hvernig þeir væru í stakk búnir yrði þjóðin fyrir svipuðu áfalli nú. 3.11.2008 07:26 Norska neyðarlínan ekki óbrigðul Neyðarnúmerið einn einn tveir er ekki eins óbrigðult og menn halda. Þetta segir norska dagblaðið Bergensavisen og segir frá því þegar 18 ára stúlka hringdi ítrekað í neyðarlínuna aðfaranótt sunnudags, stödd í miðbæ Björgvinjar. 3.11.2008 07:21 Missti stýrið úti á hafi Stýrið datt af níu tonna fiskibáti þegar hann var staddur sjö sjómílur austur af Raufarhöfn í nótt. Við það varð báturinn stjórnlaus og kölluðu skipverjar eftir aðstoð. 3.11.2008 07:13 Enn einn bílabruninn Eldur kviknaði í mannlausum nýlegum fólksbíl við smábátahöfnina í Hafnarfirði á tólfta tímanum í gærkvöldi og var slökkvilið kallað á vettvang. 3.11.2008 07:11 Rjúpnaskyttan fannst heil á húfi Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vesturlandi fundu nú fyrir miðnætti rjúpnaskyttu sem leitað var á Beilárheiði við Langavatn á Mýrum. 2.11.2008 23:56 Þorgerður Katrín segir að það verði að skoða ESB-aðild af alvöru Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins segir að það verði að skoða kosti og galla aðildar að Evrópusambandinu af alvöru. Þetta kom fram í máli hennar í þættinum Mannamál á Stöð 2 í kvöld. 2.11.2008 19:28 Björgunarsveitin á Eskifirði bjargaði hreindýri úr gjótu Fimm menn frá björgunarsveitinni Brimrún á Eskifirði björguðu hreindýri úr gjótu í kvöld. Rjúpnaveiðimaður hafði gengið fram á hreindýrið fast í gjótunni á Víkurheiði í um 10 km fjarlægð frá Eskifirði. 2.11.2008 19:42 Demókratar gera sér mat úr stuðningi Cheneys við McCain Stuðningsmannahópur Baracks Obama, forsetaframbjóðanda demókrata í Bandaríkjunum, var ekki lengi að bregðast við stuðningsyfirlýsingu Dicks Cheney varaforseta við John McCain, forsetaframbjóðanda repúblikana. 2.11.2008 23:09 Ungir jafnaðarmenn hafna alfarið norsku krónunni Ungir jafnaðarmenn telja hugmyndir um upptöku norskra krónu fráleitar. Skemmst er að minnast orða Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, sem telur að þessi hugmynd gangi ekki. 2.11.2008 20:45 Leit stendur yfir að rjúpnaskyttu á Beilárheiði Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá Akranesi, Borgarnesi, Varmalandi og Reykholti hafa verið kallaðar út til leitar að rjúpnaskyttu sem saknað er á Beilárheiði við Langavatn á Mýrum. 2.11.2008 20:29 Slökkvistarfinu lokið í Hafnarfirði Slökkvistarfinu við Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði er lokið en þar kviknaði í tveimur bátum fyrr í kvöld. Báðir stóðu þeir á þurru landi við bátasmiðjuna. 2.11.2008 20:03 Segir til greina koma að leita að öðrum samstarfsaðila en Alcoa Kristján L. Möller, samgönguráðherra og þingmaður Norðausturkjördæmis, segir vel koma til greina að leita að öðrum samstarfsaðila í stað Alcoa um álver við Húsavík. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 2.11.2008 19:30 Eldur laus í tveimur bátum í Hafnarfjarðarhöfn Eldur er nú laus í tveimur bátum í Hafnarfjarðarhöfn. Slökkvilið frá tveimur stöðvum hefur verið kallað út og berst nú við eldinn. 2.11.2008 18:59 Alcan heldur sínu striki með breytingar í Straumsvík Alcan heldur sínu striki við áformaðar breytingar á álverinu í Straumsvík, sem kalla á umfangsmiklar virkjunarframkvæmdir við Búðarháls þegar á næsta ári. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. 2.11.2008 18:45 Utanríkisráðherra Noregs kemur í heimsókn á morgun Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, kemur í opinbera heimsókn til Íslands á morgun, mánudag 3. nóvember. 2.11.2008 18:22 Breti orðinn bæjarstjóri á Spáni fyrir slysni Breti er orðinn bæjarstjóri fyrir slysni í smábæ við Costa Blanca ströndina á Spáni. Mark Lewis er 58 ára gamall og talar vart spænsku en þar sem bæjarstjórinn í San Fulgencio og fjórir aðrir meðlimir bæjarstjórnar eru komnir í fangelsi situr hann uppi með bæjarstjórastólinn. 2.11.2008 17:15 Obama með örugga forystu tveimur dögum fyrir kosningar Barack Obama er með örugga forystu á John Mccain samkvæmt skoðannakönnunum þegar aðeins tveir dagar eru til forsetakosninganna í Bandaríkjunum. 2.11.2008 17:15 „Leimmér að mæla þig góan“ Umferðin í Vietnam er ein sú hættulegastga í heimi. Langflestir ferðast um á einhverskonar skellinöðrðum eða öðrum vélhjólum. 2.11.2008 17:13 Glitnir um allan heim með World Press Photo Fréttamyndasýningin World Press Photo stendur nú yfir í Kaupmannahöfn. Meðal mynda sem unnu til verðlauna var myndaröð eftir Erik Refner ljósmyndari Berlingske Tidende. 2.11.2008 16:38 Ísland skólabókardæmi um hvernig ekki á að bregðast við kreppu Dr. Jón Daníelsson prófessor við London School of Economics segir að viðbrögð íslenskra stjórnvalda séu skólabókardæmi um hvernig ekki eigi að bregðast við fjármálakreppu eins og þeirri sem ríkir nú á Íslandi. 2.11.2008 16:30 Stúdentaráð fagnar skjótum viðbrögðum við vanda námsmanna Stúdentaráð Háskóla Íslands fagnar því að ríkistjórn landsins skuli bregðast skjótt við þeim aðkallandi vanda sem íslenskir námsmenn etja við þessa dagana, sérstaklega þeir stúdentar sem stunda nám sitt erlendis. 2.11.2008 15:37 Þingflokksformenn ósamstíga um Davíðs-bókun Þingflokksformenn Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar eru mjög ósamstíga í áliti sínu á frétt um bókun ráðherra Samfylkingarinnar í ríkisstjórn um að Davíð Oddsson seðlabankastjóri sé á ábyrgð Sjálfstæðisflokksins og starfi ekki í þeirra umboði. 2.11.2008 15:14 Steingrímur J. útilokar samstarf við Sjálfstæðisflokkinn Steingrímur J. Sigfússon formaður VG útilokar samstarf við Sjálfstæðisflokkinn fari svo að núverandi ríkisstjórnarsamstarf heyri sögunni til. Þetta kom fram í máli Steingríms í þættinum Silfur Egils í dag. 2.11.2008 14:42 Sjá næstu 50 fréttir
Kominn úr öndunarvél og á batavegi Tíu ára drengur sem slasaðist talsvert þegar hann féll átta til tíu metra fram af klettabrún um helgina er á batavegi. 3.11.2008 12:35
Búa sig undir óeirðir ef Obama tapar Lögreglan í Bandaríkjunum býr sig undir óeirðir ef Barack Obama tapar í forsetakosningunum á morgun þvert á skoðanakannanir. 3.11.2008 12:28
Bankarnir að verja sig fyrir veikingu en ekki taka stöðu gegn henni Bankarnir voru að verja sig fyrir veikingu krónunnar - ekki að taka stöðu gegn krónunni, segir Yngvi Örn Kristinsson, forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans. 3.11.2008 12:26
Hvöttu ökumenn til að mótmæla ástandinu með bílflauti Heyra mátti bílflautur þeyttar af miklum móð á kafla á Miklubrautinni í morgun. Þar voru ökumenn að bregðast við ákalli hóps sem stóð fyrir sérstæðum mótmælum. 3.11.2008 12:20
Hádegisfréttir eingöngu á Bylgjunni Vegna fjölda fyrirspurna sem fréttastofu hafa borist símleiðis skal tekið fram að héðan í frá verða hádegisfréttir einungis fluttar á Bylgjunni en ekki á Stöð 2. 3.11.2008 12:14
Tekin með tíu grömm af kannabis Lögreglan á Akureyri handtók á föstudag konu á fimmtugsaldri við venjubundið eftirlit og reyndist hún vera með 10 grömm af kannabisefni í fórum sínu. 3.11.2008 12:03
Hafnarfjarðarbær semur einnig við Greenstone Hafnarfjarðarbær hefur bæst í hóp sveitarfélaga í landinu og ritað undir viljayfirlýsingu við Greenstone ehf. um byggingu allt að 50.000 fermetra gagnavers á lóð sveitarfélagsins. 3.11.2008 11:50
Skotlandsmálaráðherra vill peninga frá Geir James Murphy, Skotlandsmálaráðherra í bresku ríkisstjórninni, segist ætla að gera allt sem í hans valdi stendur til að ná innistæðum Skota út af íslenskum bankareikningum. Hann kemur hingað til lands í dag þar sem hann mun funda með Geir H. Haarde. 3.11.2008 11:45
Maðurinn með ljáinn dæmdur Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt 19 ára karlmann í sex mánaða fangelsi fyrir ýmis brot, þar á meðal vopnalagabrot og fjársvik. 3.11.2008 11:32
Neyðarkallinn seldist vel þrátt fyrir kreppu ,,Við fundum ekki fyrir kreppunni heldur mikilli samstöðu. Við erum í skýjunum með stuðning þjóðarinnar," segir Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar, um sölu á Neyðarkallinum sem fram fór um helgina. 3.11.2008 11:18
Litlar verðbreytingar á fíkniefnum - aukin neysla vegna kreppu Verð á fíkniefnum hefur haldist stöðugt síðastliðna þrjá mánuði, samkvæmt tölum sem birtar eru á vef SÁÁ. SÁÁ segir að ætla megi að fyrstu áhrif væntanlegrar kreppu verði aukin neysla og fallhætt hjá þeim sem hafi verið í meðferð. 3.11.2008 11:03
Skíðasvæði Siglfirðinga opið í dag Skíðasvæði Siglfirðinga verður opið í dag að sögn staðarhaldara. Þar verða brekkurnar opnaðar klukkan eitt og verður opið á skíðasvæðinu til klukkan fimm í dag. Suðvestan gola er á svæðinu og gott skíðafæri. 3.11.2008 10:50
Lífeyrissjóðslán verði fryst Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða skipaði um miðjan október starfshóp til að fjalla um greiðsluvanda sjóðfélaga og tillögur til úrbóta. Hópurinn hefur lokið störfum og skilaði fyrir helgi tillögum sem meðal annars miða að því að frysta lán hjá sjóðsfélögum í sex mánuði til að byrja með. Stjórn Landssamtakanna hefur samþykkt tillögurnar og ákveðið að gera þær að sínum. Þær hafa nú verið sendar til hlutaðeigandi lífeyrissjóða til umfjöllunar. 3.11.2008 10:35
Lögreglan segir gott að búa í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið undir þau Gunnars Birgissonar, bæjarstjóra í Kópavogi, að það sé gott að búa í Kópavogi. 3.11.2008 10:07
Sprengjutilræði við aðstoðarráðherra í Írak Einn af aðstoðarolíumálaráðherrum Íraks særðist lítillega í morgun í sprengjutilræði við bílalest sem hann var í. 3.11.2008 09:58
Skotlandsmálaráðherra fundar með forsætis- og iðnaðarráðherra James Murphy, skotlandsmálaráðherra bresku ríkisstjórnarinnar, kemur í vinnuheimsókn til Íslands í dag að eigin ósk. Hann mun hitta Geir H. Haarde forsætisráðherra og Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra. 3.11.2008 09:26
Metfjöldi útskriftarnema á öllum efri skólastigum 2006-2007 Liðlega 3.500 nemendur útskrifuðust með próf á háskólastigi skólaárið 2006-2007 og hafa aldrei verið fleiri á einu skólaári. 3.11.2008 09:08
Frávísunarkrafa Jóns Ólafssonar vegna skattaákæru tekin fyrir Munnlegur málflutningur verður í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag um frávísunarkröfu Jóns Ólafssonar athafnamanns og þriggja annarra á ákæru um skattalagabrot. 3.11.2008 09:02
Obama leiðir í sex af átta lykilríkjum Barack Obama, forsetaframbjóðandi demókrata, er með forystu í sex af átta svokölluðum lykilríkjum fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum sem fram fara á morgun. 3.11.2008 08:38
NASA prófar geimbúninga fyrir tunglför NASA prófar nú í óða önn geimbúninga og annan búnað fyrir stóra tunglleiðangurinn árið 2020. 3.11.2008 07:54
Rændu vændishús og skutu mann Maður varð fyrir skoti þegar ræningjar gerðu atlögu að vændishúsi í Nørrebro í Kaupmannahöfn upp úr miðnætti í gærkvöldi. Maðurinn er á lífi en kúlan hæfði hann í lærið. 3.11.2008 07:51
Fannst látinn í á eftir bílslys Tvítugur maður fannst látinn í á skammt frá Villestrup á Norður-Jótlandi í gær. Hafði maðurinn ekið bifreið sinni á staur á mikilli ferð skammt frá og slasast nokkuð. 3.11.2008 07:49
Bretar skoða stöðuna kæmi til fuglaflensu Bretar minnast um þessar mundir spænsku veikinnar árið 1918 og spyrja sig hvernig þeir væru í stakk búnir yrði þjóðin fyrir svipuðu áfalli nú. 3.11.2008 07:26
Norska neyðarlínan ekki óbrigðul Neyðarnúmerið einn einn tveir er ekki eins óbrigðult og menn halda. Þetta segir norska dagblaðið Bergensavisen og segir frá því þegar 18 ára stúlka hringdi ítrekað í neyðarlínuna aðfaranótt sunnudags, stödd í miðbæ Björgvinjar. 3.11.2008 07:21
Missti stýrið úti á hafi Stýrið datt af níu tonna fiskibáti þegar hann var staddur sjö sjómílur austur af Raufarhöfn í nótt. Við það varð báturinn stjórnlaus og kölluðu skipverjar eftir aðstoð. 3.11.2008 07:13
Enn einn bílabruninn Eldur kviknaði í mannlausum nýlegum fólksbíl við smábátahöfnina í Hafnarfirði á tólfta tímanum í gærkvöldi og var slökkvilið kallað á vettvang. 3.11.2008 07:11
Rjúpnaskyttan fannst heil á húfi Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vesturlandi fundu nú fyrir miðnætti rjúpnaskyttu sem leitað var á Beilárheiði við Langavatn á Mýrum. 2.11.2008 23:56
Þorgerður Katrín segir að það verði að skoða ESB-aðild af alvöru Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins segir að það verði að skoða kosti og galla aðildar að Evrópusambandinu af alvöru. Þetta kom fram í máli hennar í þættinum Mannamál á Stöð 2 í kvöld. 2.11.2008 19:28
Björgunarsveitin á Eskifirði bjargaði hreindýri úr gjótu Fimm menn frá björgunarsveitinni Brimrún á Eskifirði björguðu hreindýri úr gjótu í kvöld. Rjúpnaveiðimaður hafði gengið fram á hreindýrið fast í gjótunni á Víkurheiði í um 10 km fjarlægð frá Eskifirði. 2.11.2008 19:42
Demókratar gera sér mat úr stuðningi Cheneys við McCain Stuðningsmannahópur Baracks Obama, forsetaframbjóðanda demókrata í Bandaríkjunum, var ekki lengi að bregðast við stuðningsyfirlýsingu Dicks Cheney varaforseta við John McCain, forsetaframbjóðanda repúblikana. 2.11.2008 23:09
Ungir jafnaðarmenn hafna alfarið norsku krónunni Ungir jafnaðarmenn telja hugmyndir um upptöku norskra krónu fráleitar. Skemmst er að minnast orða Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, sem telur að þessi hugmynd gangi ekki. 2.11.2008 20:45
Leit stendur yfir að rjúpnaskyttu á Beilárheiði Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá Akranesi, Borgarnesi, Varmalandi og Reykholti hafa verið kallaðar út til leitar að rjúpnaskyttu sem saknað er á Beilárheiði við Langavatn á Mýrum. 2.11.2008 20:29
Slökkvistarfinu lokið í Hafnarfirði Slökkvistarfinu við Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði er lokið en þar kviknaði í tveimur bátum fyrr í kvöld. Báðir stóðu þeir á þurru landi við bátasmiðjuna. 2.11.2008 20:03
Segir til greina koma að leita að öðrum samstarfsaðila en Alcoa Kristján L. Möller, samgönguráðherra og þingmaður Norðausturkjördæmis, segir vel koma til greina að leita að öðrum samstarfsaðila í stað Alcoa um álver við Húsavík. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 2.11.2008 19:30
Eldur laus í tveimur bátum í Hafnarfjarðarhöfn Eldur er nú laus í tveimur bátum í Hafnarfjarðarhöfn. Slökkvilið frá tveimur stöðvum hefur verið kallað út og berst nú við eldinn. 2.11.2008 18:59
Alcan heldur sínu striki með breytingar í Straumsvík Alcan heldur sínu striki við áformaðar breytingar á álverinu í Straumsvík, sem kalla á umfangsmiklar virkjunarframkvæmdir við Búðarháls þegar á næsta ári. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. 2.11.2008 18:45
Utanríkisráðherra Noregs kemur í heimsókn á morgun Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, kemur í opinbera heimsókn til Íslands á morgun, mánudag 3. nóvember. 2.11.2008 18:22
Breti orðinn bæjarstjóri á Spáni fyrir slysni Breti er orðinn bæjarstjóri fyrir slysni í smábæ við Costa Blanca ströndina á Spáni. Mark Lewis er 58 ára gamall og talar vart spænsku en þar sem bæjarstjórinn í San Fulgencio og fjórir aðrir meðlimir bæjarstjórnar eru komnir í fangelsi situr hann uppi með bæjarstjórastólinn. 2.11.2008 17:15
Obama með örugga forystu tveimur dögum fyrir kosningar Barack Obama er með örugga forystu á John Mccain samkvæmt skoðannakönnunum þegar aðeins tveir dagar eru til forsetakosninganna í Bandaríkjunum. 2.11.2008 17:15
„Leimmér að mæla þig góan“ Umferðin í Vietnam er ein sú hættulegastga í heimi. Langflestir ferðast um á einhverskonar skellinöðrðum eða öðrum vélhjólum. 2.11.2008 17:13
Glitnir um allan heim með World Press Photo Fréttamyndasýningin World Press Photo stendur nú yfir í Kaupmannahöfn. Meðal mynda sem unnu til verðlauna var myndaröð eftir Erik Refner ljósmyndari Berlingske Tidende. 2.11.2008 16:38
Ísland skólabókardæmi um hvernig ekki á að bregðast við kreppu Dr. Jón Daníelsson prófessor við London School of Economics segir að viðbrögð íslenskra stjórnvalda séu skólabókardæmi um hvernig ekki eigi að bregðast við fjármálakreppu eins og þeirri sem ríkir nú á Íslandi. 2.11.2008 16:30
Stúdentaráð fagnar skjótum viðbrögðum við vanda námsmanna Stúdentaráð Háskóla Íslands fagnar því að ríkistjórn landsins skuli bregðast skjótt við þeim aðkallandi vanda sem íslenskir námsmenn etja við þessa dagana, sérstaklega þeir stúdentar sem stunda nám sitt erlendis. 2.11.2008 15:37
Þingflokksformenn ósamstíga um Davíðs-bókun Þingflokksformenn Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar eru mjög ósamstíga í áliti sínu á frétt um bókun ráðherra Samfylkingarinnar í ríkisstjórn um að Davíð Oddsson seðlabankastjóri sé á ábyrgð Sjálfstæðisflokksins og starfi ekki í þeirra umboði. 2.11.2008 15:14
Steingrímur J. útilokar samstarf við Sjálfstæðisflokkinn Steingrímur J. Sigfússon formaður VG útilokar samstarf við Sjálfstæðisflokkinn fari svo að núverandi ríkisstjórnarsamstarf heyri sögunni til. Þetta kom fram í máli Steingríms í þættinum Silfur Egils í dag. 2.11.2008 14:42