Fleiri fréttir Ekkert morð framið í Miami í einn mánuð Ekkert morð var framið í Miami á Flórída í októbermánuði og er þetta í fyrsta sinn síðan 1966 að mánuður líður án þess að morð sé framið í borginni. 2.11.2008 11:36 Heppinn Lottóspilari vann 33 milljónir kr, Heppinn Lottóspilari vann 33 milljónir króna í gærkvöldi þegar dregið í laugardagslottóinu. Hann reyndist vera sá eini sem hafði allar fimm tölurnar réttar. 2.11.2008 09:50 Geir æfur vegna málflutnings breskra ráðamanna í garð Skotlands Íslensk stjórnvöld hafa beðið ráðamenn breska Verkamannaflokksins að hætta að nota fjármálakreppuna á Íslandi til að grafa undan málstað þeirra sem vilja sjálfstætt Skotland. 2.11.2008 09:41 Skíðasvæðið á Siglufirði opið í dag Skíðasvæðið á Siglufirði verður opnað í dag klukkan ellefu og verður opið til klukkan fimm. 2.11.2008 09:21 Mikill erill hjá lögreglunni í nótt og fangageymslur fullar Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt sökum ölvunnar og óláta. Voru fangageymslur fullar af þessum sökum nú í morgunsárið. 2.11.2008 09:19 Vörubílstjórar á barmi gjaldþrots Vöruflutningabílstjórar voru á meðal 1000 til 1500 Íslendinga sem mótmæltu á Austurvelli í dag. 1.11.2008 21:21 Vill að forsætisráðherra reki seðlabankastjóra Þær skeytasendingar sem hafa verið á milli Seðlabankans og einstakra ráðherra eru óvenjulegar og óviðeigandi, sagði Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, í Markaðnum í morgun. 1.11.2008 20:39 Mikill meirihluti landsmanna vill kjósa fyrr Sextíu prósent aðspurðra vilja ekki bíða til ársins 2011 eftir næstu kosningum. Þetta eru niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar Gallup, sem Morgunblaðið birtir í sunnudagsblaði sínu. 1.11.2008 19:48 Eldur í Vestra BA Eldur kom upp í fiskveiðiskipinu Vestra BA, sem er 200 tonna fiskveiðiskip, um tvöleytið í dag. Lögreglumenn og slökkvilið fór á staðinn og varð vart við mikinn reyk en erfiðlega gekk að finna eldinn. 1.11.2008 18:03 Skattar hækkuðu langmest á Íslandi Íslendingar eru sú þjóð sem mátt hefur þola langmestar skattahækkanir af öllum þjóðum innan Efnahags- og framfarastofnuninnar, OECD, á síðasta áratug. Er nú svo komið að Ísland er komið á topp tíu listann yfir þau ríki sem þyngsta skattbyrði leggja á þegna sína. 1.11.2008 18:53 Sönnun fundin um neðansjávargos? Ný botnmynd, fengin með fjölgeislamælingum, sýnir hugsanleg ummerki neðansjávareldgoss undan Landeyjum fyrir 35 árum. Myndin sýnir upphækkun á hafsbotninum sem kom ekki fram við sjómælingar á árunum 1951 til 1961. 1.11.2008 19:02 Vík burt, ríkisstjórn! "Vík burt, ríkisstjórn", endurómaði á Austurvelli í dag í fjölmennustu mótmælunum til þessa vegna kreppunnar. Á annað þúsund manns mættu í kröfugöngu og á útifund. 1.11.2008 18:59 Frænka Obamas ólöglega í Bandaríkjunum Breska blaðið The Times hefur upplýst að Barack Obama eigi frænku sem er ólöglegur innflytjandi í Bandaríkjunum. 1.11.2008 18:06 Björgunarsveitamenn hafa sótt tvo slasaða menn í dag Björgunarsveitin Elliði í Staðarsveit er nú að sækja rjúpnaskyttu sem hrapaði í hlíð við Hafursstaði í Hnappadal. Björgunarsveitarmenn eru komnir að skyttunni og fleiri eru á leiðinni með lækni og börur til að koma honum niður úr hlíðinni og í sjúkrabíl. Með í för eru tveir sjúkrabílstjórar. Maðurinn er töluvert slasaður. 1.11.2008 16:16 Villt dýr átu auðkýfing Bandaríska lögreglan telur að villt dýr hafi étið líkið af auðkýfingnum Steve Fossett sem hvarf í eins hreyfils flugvél í Kaliforníu á síðasta ári. 1.11.2008 15:55 Lati pósturinn Danskur póstburðarmaður kunni ágætlega við starfið og sótti samviskusamlega póstpokana sína á hverjum degi. Eini gallinn við starfið var að þurfa að bera allt þetta drasl þvers og kruss um Helsingjaeyri. 1.11.2008 15:29 Blaðamannafélagið hefur áhyggjur af stöðunni á fjölmiðlamarkaði Blaðamannafélag Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af þeirri alvarlegu stöðu sem er komin upp í fjölmiðlum sem birtist í fjöldauppsögnum og lokun fjölmiðla. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn félagsins sendi frá sér fyrir stundu. 1.11.2008 15:22 Á annað þúsund manns mótmæla á Austurvelli Fjölmenni er nú komið saman á Austurvelli til að mótmæla ríkisstjórninni og Seðlabankanum vegna efnahagsástandsins. 1.11.2008 15:00 Fyrrverandi pólitíkusar eiga ekki að vera í forystu fyrir Seðlabanka Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir í viðtali við Morgunblaðið í dag að Samfylkingin sé þeirrar skoðunar að fyrrverandi pólitíkusar eigi ekki að vera í forystu fyrir Seðlabanka. 1.11.2008 14:48 Tónleikar Kristjáns klukkan fimm Tónleikar Kristjáns Jóhannssonar með Sinfóníunni eru í dag klukkan fimm en ekki í kvöld klukkan hálfátta, eins og hermt var í Fréttablaðinu i dag. 1.11.2008 14:35 Barnahús er 10 ára í dag Það eru á bilinu fimm til sex prósent líkur á því að barn sem fæðist í dag þurfi að leita sér aðstoðar Barnahúss. Þetta kemur fram í nýjum tölum sem kynntar eru í dag í tilefni af því að 10 ár eru liðin frá því að Barnahús var sett á stofn. 1.11.2008 14:07 Geir og Brown ræddu ekki um að Ísland leitaði aðstoðar IMF Á fundi Geirs Haarde forsætisráðherra og Gordons Browns, forsætisráðherra Bretlands, í Lundúnum í apríl, var sú hugmynd ekki rædd að Ísland leitaði eftir aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eða IMF, jafnvel þó að sjóðurinn hafi borist í tal á fundinum. Þetta segir Gréta Ingþórsdóttir, aðstoðarmaður Geirs, í samtali við Vísi. 1.11.2008 13:47 Aðlögun án ESB aðildar gæti tekið 20 ár Fyrir höndum er mjög langt aðlögunartímabil fyrir Ísland. Ferlið gæti tekið 10-20 ár ef Íslendingar ganga ekki í ESB. Þetta sagði Hannes Smárason , athafnamaður í Markaðnum á Stöð 2. Hann segir að tímalengd efnahagskreppunnar muni ráðast af þeim ákvörðunum sem núna verði teknar. 1.11.2008 13:09 Lars Christensen segir unnið að því að koma gjaldeyrisviðskiptum milli Íslands og Danmerkur í lag Unnið er að því að koma gjaldeyrisviðskiptum milli Íslands og Danmerkur í lag, segir yfirmaður greiningardeildar Danske Bank. Seðlabanki Íslands hefur einnig ráðið inn sérfræðinga til að koma að málunum. 1.11.2008 12:15 Gaddafi tjaldar í Kreml Moammar Gaddafi leiðtogi Libyu hefur slegið upp tjaldi í garði í Kreml, nokkra metra frá skrifstofu Dimitrys Medvedevs, forseta Rússlands. 1.11.2008 10:02 Vextir lækka á millibankalánum Bandarískur almenningur hefur dregið mjög út neyslu sinni og útlitið er ekki sérlega gott í framleiðslugreinum þar í landi. 1.11.2008 09:55 Mótmælendur ganga frá Hlemmi í dag Boðað hefur verið til mótmæla í miðborg Reykjavíkur, þriðja laugardaginn í röð. Safnast verður saman á Hlemmi klukkan 14 og þaðan gengið niður á Austurvöll. Slagorð þeirra mótmæla er Nýir tímar og eru skilaboðin þau að ríkisstjórnin eigi að víkja og kosningar verði haldnar. Að göngu lokinni hefst dagskrá á Austurvelli um klukkan 15. 1.11.2008 09:50 Ekið á gangandi vegfaranda Ekið var á gangandi vegfaranda í Lækjargötu um sexleytið í morgun. Konan var flutt á slysadeild með sjúkrabíl, en lögreglan telur að meiðsli hennar hafi ekki verið alvarleg. Mikil ölvun og óspektir voru í borginni í nótt að sögn lögreglu og gistu manns fangageymslur og 10 voru teknir fyrir ölvunarakstur . 1.11.2008 09:45 Flóttinn enn rekinn í Kongó Utanríkisráðherrar Bretlands og Frakklands komu til Afríkuríkisins Kongó í dag til þess að reyna að koma á friði í austurhluta landsins. 1.11.2008 09:42 Milljóna lúxusbílar verða eldi að bráð Munstrið í bílabrunum hefur breyst á undanförnum mánuðum. Nýrri og dýrari lúxusbílar verða nú eldi að bráð þar sem þeir standa mannlausir í stæðum. Tryggingafélögin hafa hafið rannsókn á meintum sviðsettum árekstrum. 1.11.2008 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ekkert morð framið í Miami í einn mánuð Ekkert morð var framið í Miami á Flórída í októbermánuði og er þetta í fyrsta sinn síðan 1966 að mánuður líður án þess að morð sé framið í borginni. 2.11.2008 11:36
Heppinn Lottóspilari vann 33 milljónir kr, Heppinn Lottóspilari vann 33 milljónir króna í gærkvöldi þegar dregið í laugardagslottóinu. Hann reyndist vera sá eini sem hafði allar fimm tölurnar réttar. 2.11.2008 09:50
Geir æfur vegna málflutnings breskra ráðamanna í garð Skotlands Íslensk stjórnvöld hafa beðið ráðamenn breska Verkamannaflokksins að hætta að nota fjármálakreppuna á Íslandi til að grafa undan málstað þeirra sem vilja sjálfstætt Skotland. 2.11.2008 09:41
Skíðasvæðið á Siglufirði opið í dag Skíðasvæðið á Siglufirði verður opnað í dag klukkan ellefu og verður opið til klukkan fimm. 2.11.2008 09:21
Mikill erill hjá lögreglunni í nótt og fangageymslur fullar Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt sökum ölvunnar og óláta. Voru fangageymslur fullar af þessum sökum nú í morgunsárið. 2.11.2008 09:19
Vörubílstjórar á barmi gjaldþrots Vöruflutningabílstjórar voru á meðal 1000 til 1500 Íslendinga sem mótmæltu á Austurvelli í dag. 1.11.2008 21:21
Vill að forsætisráðherra reki seðlabankastjóra Þær skeytasendingar sem hafa verið á milli Seðlabankans og einstakra ráðherra eru óvenjulegar og óviðeigandi, sagði Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, í Markaðnum í morgun. 1.11.2008 20:39
Mikill meirihluti landsmanna vill kjósa fyrr Sextíu prósent aðspurðra vilja ekki bíða til ársins 2011 eftir næstu kosningum. Þetta eru niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar Gallup, sem Morgunblaðið birtir í sunnudagsblaði sínu. 1.11.2008 19:48
Eldur í Vestra BA Eldur kom upp í fiskveiðiskipinu Vestra BA, sem er 200 tonna fiskveiðiskip, um tvöleytið í dag. Lögreglumenn og slökkvilið fór á staðinn og varð vart við mikinn reyk en erfiðlega gekk að finna eldinn. 1.11.2008 18:03
Skattar hækkuðu langmest á Íslandi Íslendingar eru sú þjóð sem mátt hefur þola langmestar skattahækkanir af öllum þjóðum innan Efnahags- og framfarastofnuninnar, OECD, á síðasta áratug. Er nú svo komið að Ísland er komið á topp tíu listann yfir þau ríki sem þyngsta skattbyrði leggja á þegna sína. 1.11.2008 18:53
Sönnun fundin um neðansjávargos? Ný botnmynd, fengin með fjölgeislamælingum, sýnir hugsanleg ummerki neðansjávareldgoss undan Landeyjum fyrir 35 árum. Myndin sýnir upphækkun á hafsbotninum sem kom ekki fram við sjómælingar á árunum 1951 til 1961. 1.11.2008 19:02
Vík burt, ríkisstjórn! "Vík burt, ríkisstjórn", endurómaði á Austurvelli í dag í fjölmennustu mótmælunum til þessa vegna kreppunnar. Á annað þúsund manns mættu í kröfugöngu og á útifund. 1.11.2008 18:59
Frænka Obamas ólöglega í Bandaríkjunum Breska blaðið The Times hefur upplýst að Barack Obama eigi frænku sem er ólöglegur innflytjandi í Bandaríkjunum. 1.11.2008 18:06
Björgunarsveitamenn hafa sótt tvo slasaða menn í dag Björgunarsveitin Elliði í Staðarsveit er nú að sækja rjúpnaskyttu sem hrapaði í hlíð við Hafursstaði í Hnappadal. Björgunarsveitarmenn eru komnir að skyttunni og fleiri eru á leiðinni með lækni og börur til að koma honum niður úr hlíðinni og í sjúkrabíl. Með í för eru tveir sjúkrabílstjórar. Maðurinn er töluvert slasaður. 1.11.2008 16:16
Villt dýr átu auðkýfing Bandaríska lögreglan telur að villt dýr hafi étið líkið af auðkýfingnum Steve Fossett sem hvarf í eins hreyfils flugvél í Kaliforníu á síðasta ári. 1.11.2008 15:55
Lati pósturinn Danskur póstburðarmaður kunni ágætlega við starfið og sótti samviskusamlega póstpokana sína á hverjum degi. Eini gallinn við starfið var að þurfa að bera allt þetta drasl þvers og kruss um Helsingjaeyri. 1.11.2008 15:29
Blaðamannafélagið hefur áhyggjur af stöðunni á fjölmiðlamarkaði Blaðamannafélag Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af þeirri alvarlegu stöðu sem er komin upp í fjölmiðlum sem birtist í fjöldauppsögnum og lokun fjölmiðla. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn félagsins sendi frá sér fyrir stundu. 1.11.2008 15:22
Á annað þúsund manns mótmæla á Austurvelli Fjölmenni er nú komið saman á Austurvelli til að mótmæla ríkisstjórninni og Seðlabankanum vegna efnahagsástandsins. 1.11.2008 15:00
Fyrrverandi pólitíkusar eiga ekki að vera í forystu fyrir Seðlabanka Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir í viðtali við Morgunblaðið í dag að Samfylkingin sé þeirrar skoðunar að fyrrverandi pólitíkusar eigi ekki að vera í forystu fyrir Seðlabanka. 1.11.2008 14:48
Tónleikar Kristjáns klukkan fimm Tónleikar Kristjáns Jóhannssonar með Sinfóníunni eru í dag klukkan fimm en ekki í kvöld klukkan hálfátta, eins og hermt var í Fréttablaðinu i dag. 1.11.2008 14:35
Barnahús er 10 ára í dag Það eru á bilinu fimm til sex prósent líkur á því að barn sem fæðist í dag þurfi að leita sér aðstoðar Barnahúss. Þetta kemur fram í nýjum tölum sem kynntar eru í dag í tilefni af því að 10 ár eru liðin frá því að Barnahús var sett á stofn. 1.11.2008 14:07
Geir og Brown ræddu ekki um að Ísland leitaði aðstoðar IMF Á fundi Geirs Haarde forsætisráðherra og Gordons Browns, forsætisráðherra Bretlands, í Lundúnum í apríl, var sú hugmynd ekki rædd að Ísland leitaði eftir aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eða IMF, jafnvel þó að sjóðurinn hafi borist í tal á fundinum. Þetta segir Gréta Ingþórsdóttir, aðstoðarmaður Geirs, í samtali við Vísi. 1.11.2008 13:47
Aðlögun án ESB aðildar gæti tekið 20 ár Fyrir höndum er mjög langt aðlögunartímabil fyrir Ísland. Ferlið gæti tekið 10-20 ár ef Íslendingar ganga ekki í ESB. Þetta sagði Hannes Smárason , athafnamaður í Markaðnum á Stöð 2. Hann segir að tímalengd efnahagskreppunnar muni ráðast af þeim ákvörðunum sem núna verði teknar. 1.11.2008 13:09
Lars Christensen segir unnið að því að koma gjaldeyrisviðskiptum milli Íslands og Danmerkur í lag Unnið er að því að koma gjaldeyrisviðskiptum milli Íslands og Danmerkur í lag, segir yfirmaður greiningardeildar Danske Bank. Seðlabanki Íslands hefur einnig ráðið inn sérfræðinga til að koma að málunum. 1.11.2008 12:15
Gaddafi tjaldar í Kreml Moammar Gaddafi leiðtogi Libyu hefur slegið upp tjaldi í garði í Kreml, nokkra metra frá skrifstofu Dimitrys Medvedevs, forseta Rússlands. 1.11.2008 10:02
Vextir lækka á millibankalánum Bandarískur almenningur hefur dregið mjög út neyslu sinni og útlitið er ekki sérlega gott í framleiðslugreinum þar í landi. 1.11.2008 09:55
Mótmælendur ganga frá Hlemmi í dag Boðað hefur verið til mótmæla í miðborg Reykjavíkur, þriðja laugardaginn í röð. Safnast verður saman á Hlemmi klukkan 14 og þaðan gengið niður á Austurvöll. Slagorð þeirra mótmæla er Nýir tímar og eru skilaboðin þau að ríkisstjórnin eigi að víkja og kosningar verði haldnar. Að göngu lokinni hefst dagskrá á Austurvelli um klukkan 15. 1.11.2008 09:50
Ekið á gangandi vegfaranda Ekið var á gangandi vegfaranda í Lækjargötu um sexleytið í morgun. Konan var flutt á slysadeild með sjúkrabíl, en lögreglan telur að meiðsli hennar hafi ekki verið alvarleg. Mikil ölvun og óspektir voru í borginni í nótt að sögn lögreglu og gistu manns fangageymslur og 10 voru teknir fyrir ölvunarakstur . 1.11.2008 09:45
Flóttinn enn rekinn í Kongó Utanríkisráðherrar Bretlands og Frakklands komu til Afríkuríkisins Kongó í dag til þess að reyna að koma á friði í austurhluta landsins. 1.11.2008 09:42
Milljóna lúxusbílar verða eldi að bráð Munstrið í bílabrunum hefur breyst á undanförnum mánuðum. Nýrri og dýrari lúxusbílar verða nú eldi að bráð þar sem þeir standa mannlausir í stæðum. Tryggingafélögin hafa hafið rannsókn á meintum sviðsettum árekstrum. 1.11.2008 07:00