Fleiri fréttir Úrskurður Þórunnar og kreppan orsakar frestun - Eins og hvert annað hundsbit ,,Það er alveg ljóst að mínu mati að úrskurður umhverfisráðherra frá því í sumar hefur valdið því að verkefnið hefur tafist og kostnaður aukist og svo bætist við kreppa," segir Bergur Elías Ágústsson, sveitarstjóri Norðurþings. 31.10.2008 21:45 Ríkisstjórnin laug að þjóðinni Ríkisstjórnarflokkarnir tala út og suður í fjölmörgum málum, að mati Ögmundar Jónassonar þingflokksformanns Vinstri grænna. Bæði á milli stjórnarflokkanna og innan þeirra en Ögmundur segir að flokkarnir séu sameinaðir í einu og það sé að segja þjóðinni ósátt. 31.10.2008 20:30 Íslendingar vöruðu Breta við fyrir hálfu ári Íslensk stjórnvöld vöruðu bresk stjórnvöld við aðstæðum í íslenska bankakerfinu fyrir meira en hálfu ári síðan. Bresk stjórnvöld brugðust ekkert við ábendingum Íslendinga. Þetta var fullyrt á breskri sjónvarpsstöð í kvöld. 31.10.2008 00:01 Líbýa greiðir fórnarlömbum skaðabætur Líbýa hefur ákveðið að greiða einn og hálfan milljarða dollara í sjóð fyrir fórnarlömb hryðjuverka. 31.10.2008 22:15 Stoltenberg útilokar norska krónu á Íslandi Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, telur ekki mögulegt fyrir Íslendinga að taka upp norsku krónuna í stað þeirrar íslensku. Rúv greindi frá. 31.10.2008 21:33 Fyrirspurnum eftir húsnæði fjölgar Fyrirspurnum eftir húsnæði hefur fjölgað umtalsvert undanfarnar vikur, að sögn Ingibjargar Þórðardóttur formanns Félags fasteignasala. 31.10.2008 20:00 Árekstur vörubifreiðar og fólksbifreiðar Umferðarslys varð fyrir stundu á gatnarmótum Sæbrautar við Skeiðarvog og Kleppsmýrarveg í grennd við verslun Húsasmiðjunar í Skútavogi þegar vörubifreið og fólksbifreið lentu saman. 31.10.2008 19:17 Starfsfólk Kjötbankans endurráðið Eftir viðamikla endurskipulagningu stjórnar og starfsmanna Kjötbankans hefur verið ákveðið að endurráða alla núverandi starfsmenn fyrirtækisins. 31.10.2008 20:14 Obama hengdur upp í tré Eftirmynd Baracks Obama, forsetaefnis Demókrataflokksins í Bandaríkjunum, var hengd upp í tré við Háskólann í Kentucky í vikunni. Málið er rannsakað sem hatursglæpur. Brúða af Söruh Palin, varaforsetefni repúblíkana, hangir hins vegar enn sem hrekkjavökuskreyting á húsi í Hollywood. Það er ekki talið lögreglumál. 31.10.2008 19:45 Drengurinn ekki lengur á gjörgæsludeild Drengurinn sem hlaut alvarlegustu áverkana í gassprengingu sem varð í vinnuskúr í Reykjavík í vikunni var útskrifaður af gjörgæsludeild í gærkvöldi. 31.10.2008 19:30 Íslendska krónan er í løtuni metlág, so tú fært meira fyri minni. Full vél af Færeyingum lenti á Reykjavíkurflugvelli í dag en margir þeirra ákváðu að skella sér í verslunarferð og nýta sér hagstætt gengi krónunnar. Færeyingarnir sem fréttastofa ræddi við eru ánægðir með hugmyndir um færeyskt lán til Íslendinga. 31.10.2008 19:15 Sóknarfæri í kreppunni Norðlenska er einn stærsti kjötframleiðandi landsins og veltir árlega milljörðum. Nú er sláturtíð lokið og gekk vel að breyta um 77.000 lömbum í matvæli. Fallþungi dilka er rúm 16 kíló og hefur aldrei verið hærri. 31.10.2008 19:00 Álveri við Húsavík frestað Undirbúningi nýs álvers á Bakka við Húsavík hefur verið frestað og rannsóknarboranir, sem áformaðar voru á næsta ári, slegnar af. Viljayfirlýsing Landsvirkjunar og Alcoa um verkefnið var ekki endurnýjuð nú um mánaðamótin þar sem álfyrirtækið treysti sér ekki til að leggja út í frekari kostnað við boranir að sinni. 31.10.2008 18:59 Örtröð í ríkinu Töluverð ötröð var í áfengisverslunum ríkisins í dag en verð á áfengi hækkar á morgun að meðaltali um rúm fimm prósent. 31.10.2008 18:46 Þrettán þúsund atvinnulausir í janúar Þrettán þúsund manns verða atvinnulausir í janúar að mati Vinnumálastofnunar. Félagsmálaráðherra boðar aðgerðir gegn atvinnuleysi. 31.10.2008 18:42 Vill fækka þingmönnum um ríflega helming Það á að fækka þingmönnum um 33, segir formaður Rafiðnarsambandsins. Hann segir sýndarumræður fara fram á Alþingi þar sem þingmenn koma ekki að því að móta þau mál sem þar eru til umfjöllunar, gildir þá einu hvort þeir eru stjórnarþingmenn eða í stjórnarandstöðu. Með tiltekt á Alþingi mætti spara á fjórða milljarð. 31.10.2008 18:32 Hugmyndir um sameiningu bankanna fjarstæðukenndar Forsætisráðherra skaut föstum skotum á Björgólf Thor Björgólfsson athafnamann á aðalfundi LÍÚ í dag og sagði hugmyndir hans um sameiningu bankannan hafa verið fjarstæðukenndar. 31.10.2008 18:30 ,,Færeyingar! Íslendingar segja takk" Opnuð hefur verið vefsíða sem hefur þann tilgang að þakka Færeyingum fyrir veitta aðstoð en tilkynnt var í vikunni að Færeyingar ætla að lána Íslendingum 300 milljónir danskra króna að jafnvirði 6,1 milljarða króna. Hægt er að rita nafn sitt á síðuna. 31.10.2008 18:22 Sinntu ekki ökumanni í bílveltu Að minnsta kosti þremur bifreiðum var ekið fram hjá vettvangi bílvelut á Garðskagavegi um eittleytið í dag. 31.10.2008 17:36 Vilja lögbinda jafnt kynjahlutfall í stjórnum fjármálafyrirtækja Fjórir þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp um að bundið verði í lög að í stjórn fjármálafyrirtækja sitji sem næst jafnmargar konur og karlar. 31.10.2008 17:19 Selja mat eftir könnun á vilja farþega „Lögðum töluverða vinnu í að skoða matarþjónustu um borð," segir Guðmundur Óskarsson, forstöðu markaðs- og viðskiptaþróunar Icelandair. Hann segir þá ákvörðun félagsins að selja mat um borð hafa verið tekna eftir rannsóknir á því hvaða þjónusta það var helst sem viðskiptavinir félagsins sækjast eftir. 31.10.2008 17:13 Skilorðsbundinn dómur fyrir kröftugt kjaftshögg Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann í fjögurra mána fangelsi fyrir kröftugt kjaftshögg. 31.10.2008 16:57 Stelsjúkur lögguhrotti í þriggja ára fangelsi 33 ára gamall karlmaður, Már Ívar Henrysson var dæmdur í þriggja ára fangelsi í héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Már er m.a dæmdur fyrir brot gegn valdsstjórninni með því að hafa ýmist sparkað, bitið eða hrækt framan í lögregluþjóna þegar hann hefur verið handtekinn. Einnig var hann dæmdur fyrir þjófnaði, tilraun til fjársvika, eignaspjöll, nytjastuld og akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Már var einnig sviptur ökuleyfi í fimm ár. 31.10.2008 16:54 Þorgerður útilokar ekki að RÚV fari af auglýsingamarkaði „Ég má ekki til þess hugsa ef það yrði bara einn miðill sem yrði ríkismiðill," segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. 31.10.2008 16:52 Dæmdur fyrir að kveikja í jakka annars manns Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa kveikt í jakka annars manns að aftanverðu. 31.10.2008 16:34 Ingibjörg í aðra en minni aðgerð í dag Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra gengst undir aðgerð á Landsspítalanum í dag. 31.10.2008 16:21 Tilraunaborunum vegna Bakkaálvers frestað vegna efnahagsástands Tilraunaborunum í tengslum við hugsanlegt álver á Bakka við Húsavík hefur verið frestað um sinn og verður málið skoðað næsta haust. 31.10.2008 16:15 Innbrot í tvær verslanir Zik Zak í nótt - myndband Brotist var inn í tvær verslanir Zik Zak tískuhúss í nótt og öll skiptimynt tekin. Að sögn Berglindar Ásgeirsdóttur eiganda Zik Zak voru 20 þúsund krónur í hverjum kassa, en alls voru þrír búðarkassar spenntir upp og skemmdir. Hún varar verslunareigendur við að hafa skiptimynt í búðarkössum sínum. 31.10.2008 16:01 Eiga kost á aukaláni og fyrirgreiðslu hjá LÍN Menntamálaráðherra hefur ákveðið að fallast á tillögur Lánasjóðs íslenskra námsmanna um aðgerðir til að koma til móts við erfiða stöðu námsmanna erlendis vegna efnahagskreppunnar. 31.10.2008 15:58 Ekki aka með byssuna hlaðna Geymið byssu og skot á læstum stöðum, ekki aka á veiðistað með byssuna hlaðna og hafið öryggið ávallt á þegar gengið er með byssu. Þetta er á meðal þeirra skilaboða sem Slysavarnarfélagið Landsbjörg sendir rjúpnaveiðimönnum, en rjúpnaveiðitímabilið hefst á morgun. 31.10.2008 15:50 Geir segir að lánið úr neyðarsjóðnum yrði viðbót við aðrar ráðstafanir „Evrópusambandið hefur frumkvæðið að því að viðra þessa hugmynd við okkur í gegnum sendiráðið í Brussel. Það byggir meðal annars á því að ég skrifaði Sarkozy Frakklandsforseta fyrr í mánuðinum til að útskýra stöðuna á Íslandi," segir Geir Haarde um mögulegt lán Íslendinga úr neyðarsjóði Evrópusambandsins. 31.10.2008 15:31 Adolf nýr formaður LÍÚ Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gullbergs ehf. á Seyðisfirði, var kjörinn formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna á aðalfundi samtakanna sem lauk í dag. 31.10.2008 15:30 Starfsmenn Össurar fengu 100.000 króna launabónus Allir starfsmenn stoðtækjaframleiðandans Össurar hf á Íslandi, um 250 talsins, fengu 100.000 króna launabónus frá fyrirtækinu í dag. Fréttir af niðurskurði og launalækkunum í fjölmörgum fyrirtækjum hafa borist að undanförnu en góð afkoma Össurar er ein helsta ástæða fyrir bónusgreiðslunni. 31.10.2008 15:14 Icelandair rukkar fyrir matinn Farþegum Icelandair mun framvegis standa til boða að kaupa sér mat um borð í vélum félagsins. Flugfélagið kynnti í dag ýmsar nýjungar um borð í vélum sínum. Þar á meðal er nýtt farrými, nýir búningar og ný tónlist í vélunum. Þá hefur frá því í vor verið unnið að því að endurnýja innréttingar og afþreyingarkerfi, og er því ferli að ljúka. 31.10.2008 14:55 Fasteignamarkaðurinn ekki alveg frosinn Tæplega 60 kaupsamningum um íbúðir var þinglýst í liðinni viku, þar af 50 samningum um eignir í fjölbýli. 31.10.2008 14:45 Tíu prósenta launalækkun boðuð hjá Skiptum og dótturfélögum Skipti, móðurfélag Símans og Mílu, hefur ákveðið að fara sömu leið og mörg önnur félög í efnahagsþrengingunum og óska eftir því við starfsmenn að laun þeirra verði lækkuð um tíu prósent. 31.10.2008 14:38 Skíðasvæðið á Siglufirði opnað í dag Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður opnað í dag klukkan fjögur. Nægur snjór er á svæðinu og þokkalegasta veður. Stefnt er að því að hafa opið alla helgina. 31.10.2008 14:33 Farþegaþota fór út af flugbraut á Lanzarote Spænsk farþegaþota þaut fram af brautarenda við lendingu á Lanzarote í morgun og staðnæmdist einungis örfáum metrum frá sjó. 31.10.2008 14:18 Geir tjáir sig ekki um aðkomu Íslands að neyðarsjóði ESB Geir Haarde forsætisráðherra vildi ekki tjá sig um ósk íslenskra stjórnvalda eftir framlagi úr nýstofnuðum neyðarsjóði Evrópusambandsins sem ætlað er að aðstoða aðildarríki ESB og nágrannalönd vegna vandræða í fjármálakreppunni. 31.10.2008 14:13 Ístak segir upp 60 Sextíu starfsmönnum Ístaks var sagt upp í morgun. Loftur Árnason, framkvæmdastjóri Ístaks, segir uppsagnirnar vera hluta af þeim 300 störfum sem tilkynnt var um fyrir mánuði síðan að stæði til að fækka um hjá fyrirtækinu fyrir jól. Hann vill að ríki og sveitarfélög auki frekar framkvæmdir heldur en að draga úr þeim. 31.10.2008 14:07 Búið að opna skíðasvæði Tindastóls Þrátt fyrir að í byggð sé suðvestan rok er blíða upp á skíðasvæði Tindastóls en svæðið var opnað fyrr í dag. Færið er að sögn forstöðumanns æðislegt og veðrið suðvestan átta og hiti 3 gráður. 31.10.2008 14:06 Lán með veði í kvóta færð yfir í nýja banka Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði á aðalfundi Landssambands íslenskra útvegsmanna í dag að til athugunar væri að auka þorkskvótann en engin ákvörðun lægi þó fyrir um það. 31.10.2008 14:02 Mosfellsbær tekur við rekstri íþróttamiðstöðvar Mosfellsbær hefur tekið við rekstri Íþróttamiðstöðvarinnar Lágafells við Lækjarhlíð í Mosfellsbæ sem áður var rekin á vegum fyrirtækis í eigu Nýsis hf. 31.10.2008 14:01 Inga Jóna formaður stjórnar Listahátíðar Inga Jóna Þórðardóttir tók við formennsku í stjórn Listahátíðar af Ingimundi Sigfússyni á fulltrúaráðsfundi Listahátíðar í Reykjavík sem haldinn var í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Ingimundur sest nú í sæti varaformanns í stað Ingu Jónu. Margrét Bóasdóttir situr áfram í stjórn hátíðarinnar fyrir hönd fulltrúaráðsins, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Listahátíð. 31.10.2008 13:55 Skjárinn hefur safnað 10.800 undirskriftum Starfsmenn Skjásins, sem rekur SkjáEinn, settu af stað undirskriftarsöfnun þar sem skorað er á menntamálaráðherra og ríkisstjórnina að leiðrétta skakka samkeppnisstöðu og tryggja þar með veru frjálsra fjölmiðla á Íslandi. Undirskriftarsöfnunin hófst í gærkvöldi en síðan þá hafa 10.800 manns skrifað undir. 31.10.2008 13:46 Sjá næstu 50 fréttir
Úrskurður Þórunnar og kreppan orsakar frestun - Eins og hvert annað hundsbit ,,Það er alveg ljóst að mínu mati að úrskurður umhverfisráðherra frá því í sumar hefur valdið því að verkefnið hefur tafist og kostnaður aukist og svo bætist við kreppa," segir Bergur Elías Ágústsson, sveitarstjóri Norðurþings. 31.10.2008 21:45
Ríkisstjórnin laug að þjóðinni Ríkisstjórnarflokkarnir tala út og suður í fjölmörgum málum, að mati Ögmundar Jónassonar þingflokksformanns Vinstri grænna. Bæði á milli stjórnarflokkanna og innan þeirra en Ögmundur segir að flokkarnir séu sameinaðir í einu og það sé að segja þjóðinni ósátt. 31.10.2008 20:30
Íslendingar vöruðu Breta við fyrir hálfu ári Íslensk stjórnvöld vöruðu bresk stjórnvöld við aðstæðum í íslenska bankakerfinu fyrir meira en hálfu ári síðan. Bresk stjórnvöld brugðust ekkert við ábendingum Íslendinga. Þetta var fullyrt á breskri sjónvarpsstöð í kvöld. 31.10.2008 00:01
Líbýa greiðir fórnarlömbum skaðabætur Líbýa hefur ákveðið að greiða einn og hálfan milljarða dollara í sjóð fyrir fórnarlömb hryðjuverka. 31.10.2008 22:15
Stoltenberg útilokar norska krónu á Íslandi Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, telur ekki mögulegt fyrir Íslendinga að taka upp norsku krónuna í stað þeirrar íslensku. Rúv greindi frá. 31.10.2008 21:33
Fyrirspurnum eftir húsnæði fjölgar Fyrirspurnum eftir húsnæði hefur fjölgað umtalsvert undanfarnar vikur, að sögn Ingibjargar Þórðardóttur formanns Félags fasteignasala. 31.10.2008 20:00
Árekstur vörubifreiðar og fólksbifreiðar Umferðarslys varð fyrir stundu á gatnarmótum Sæbrautar við Skeiðarvog og Kleppsmýrarveg í grennd við verslun Húsasmiðjunar í Skútavogi þegar vörubifreið og fólksbifreið lentu saman. 31.10.2008 19:17
Starfsfólk Kjötbankans endurráðið Eftir viðamikla endurskipulagningu stjórnar og starfsmanna Kjötbankans hefur verið ákveðið að endurráða alla núverandi starfsmenn fyrirtækisins. 31.10.2008 20:14
Obama hengdur upp í tré Eftirmynd Baracks Obama, forsetaefnis Demókrataflokksins í Bandaríkjunum, var hengd upp í tré við Háskólann í Kentucky í vikunni. Málið er rannsakað sem hatursglæpur. Brúða af Söruh Palin, varaforsetefni repúblíkana, hangir hins vegar enn sem hrekkjavökuskreyting á húsi í Hollywood. Það er ekki talið lögreglumál. 31.10.2008 19:45
Drengurinn ekki lengur á gjörgæsludeild Drengurinn sem hlaut alvarlegustu áverkana í gassprengingu sem varð í vinnuskúr í Reykjavík í vikunni var útskrifaður af gjörgæsludeild í gærkvöldi. 31.10.2008 19:30
Íslendska krónan er í løtuni metlág, so tú fært meira fyri minni. Full vél af Færeyingum lenti á Reykjavíkurflugvelli í dag en margir þeirra ákváðu að skella sér í verslunarferð og nýta sér hagstætt gengi krónunnar. Færeyingarnir sem fréttastofa ræddi við eru ánægðir með hugmyndir um færeyskt lán til Íslendinga. 31.10.2008 19:15
Sóknarfæri í kreppunni Norðlenska er einn stærsti kjötframleiðandi landsins og veltir árlega milljörðum. Nú er sláturtíð lokið og gekk vel að breyta um 77.000 lömbum í matvæli. Fallþungi dilka er rúm 16 kíló og hefur aldrei verið hærri. 31.10.2008 19:00
Álveri við Húsavík frestað Undirbúningi nýs álvers á Bakka við Húsavík hefur verið frestað og rannsóknarboranir, sem áformaðar voru á næsta ári, slegnar af. Viljayfirlýsing Landsvirkjunar og Alcoa um verkefnið var ekki endurnýjuð nú um mánaðamótin þar sem álfyrirtækið treysti sér ekki til að leggja út í frekari kostnað við boranir að sinni. 31.10.2008 18:59
Örtröð í ríkinu Töluverð ötröð var í áfengisverslunum ríkisins í dag en verð á áfengi hækkar á morgun að meðaltali um rúm fimm prósent. 31.10.2008 18:46
Þrettán þúsund atvinnulausir í janúar Þrettán þúsund manns verða atvinnulausir í janúar að mati Vinnumálastofnunar. Félagsmálaráðherra boðar aðgerðir gegn atvinnuleysi. 31.10.2008 18:42
Vill fækka þingmönnum um ríflega helming Það á að fækka þingmönnum um 33, segir formaður Rafiðnarsambandsins. Hann segir sýndarumræður fara fram á Alþingi þar sem þingmenn koma ekki að því að móta þau mál sem þar eru til umfjöllunar, gildir þá einu hvort þeir eru stjórnarþingmenn eða í stjórnarandstöðu. Með tiltekt á Alþingi mætti spara á fjórða milljarð. 31.10.2008 18:32
Hugmyndir um sameiningu bankanna fjarstæðukenndar Forsætisráðherra skaut föstum skotum á Björgólf Thor Björgólfsson athafnamann á aðalfundi LÍÚ í dag og sagði hugmyndir hans um sameiningu bankannan hafa verið fjarstæðukenndar. 31.10.2008 18:30
,,Færeyingar! Íslendingar segja takk" Opnuð hefur verið vefsíða sem hefur þann tilgang að þakka Færeyingum fyrir veitta aðstoð en tilkynnt var í vikunni að Færeyingar ætla að lána Íslendingum 300 milljónir danskra króna að jafnvirði 6,1 milljarða króna. Hægt er að rita nafn sitt á síðuna. 31.10.2008 18:22
Sinntu ekki ökumanni í bílveltu Að minnsta kosti þremur bifreiðum var ekið fram hjá vettvangi bílvelut á Garðskagavegi um eittleytið í dag. 31.10.2008 17:36
Vilja lögbinda jafnt kynjahlutfall í stjórnum fjármálafyrirtækja Fjórir þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp um að bundið verði í lög að í stjórn fjármálafyrirtækja sitji sem næst jafnmargar konur og karlar. 31.10.2008 17:19
Selja mat eftir könnun á vilja farþega „Lögðum töluverða vinnu í að skoða matarþjónustu um borð," segir Guðmundur Óskarsson, forstöðu markaðs- og viðskiptaþróunar Icelandair. Hann segir þá ákvörðun félagsins að selja mat um borð hafa verið tekna eftir rannsóknir á því hvaða þjónusta það var helst sem viðskiptavinir félagsins sækjast eftir. 31.10.2008 17:13
Skilorðsbundinn dómur fyrir kröftugt kjaftshögg Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann í fjögurra mána fangelsi fyrir kröftugt kjaftshögg. 31.10.2008 16:57
Stelsjúkur lögguhrotti í þriggja ára fangelsi 33 ára gamall karlmaður, Már Ívar Henrysson var dæmdur í þriggja ára fangelsi í héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Már er m.a dæmdur fyrir brot gegn valdsstjórninni með því að hafa ýmist sparkað, bitið eða hrækt framan í lögregluþjóna þegar hann hefur verið handtekinn. Einnig var hann dæmdur fyrir þjófnaði, tilraun til fjársvika, eignaspjöll, nytjastuld og akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Már var einnig sviptur ökuleyfi í fimm ár. 31.10.2008 16:54
Þorgerður útilokar ekki að RÚV fari af auglýsingamarkaði „Ég má ekki til þess hugsa ef það yrði bara einn miðill sem yrði ríkismiðill," segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. 31.10.2008 16:52
Dæmdur fyrir að kveikja í jakka annars manns Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa kveikt í jakka annars manns að aftanverðu. 31.10.2008 16:34
Ingibjörg í aðra en minni aðgerð í dag Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra gengst undir aðgerð á Landsspítalanum í dag. 31.10.2008 16:21
Tilraunaborunum vegna Bakkaálvers frestað vegna efnahagsástands Tilraunaborunum í tengslum við hugsanlegt álver á Bakka við Húsavík hefur verið frestað um sinn og verður málið skoðað næsta haust. 31.10.2008 16:15
Innbrot í tvær verslanir Zik Zak í nótt - myndband Brotist var inn í tvær verslanir Zik Zak tískuhúss í nótt og öll skiptimynt tekin. Að sögn Berglindar Ásgeirsdóttur eiganda Zik Zak voru 20 þúsund krónur í hverjum kassa, en alls voru þrír búðarkassar spenntir upp og skemmdir. Hún varar verslunareigendur við að hafa skiptimynt í búðarkössum sínum. 31.10.2008 16:01
Eiga kost á aukaláni og fyrirgreiðslu hjá LÍN Menntamálaráðherra hefur ákveðið að fallast á tillögur Lánasjóðs íslenskra námsmanna um aðgerðir til að koma til móts við erfiða stöðu námsmanna erlendis vegna efnahagskreppunnar. 31.10.2008 15:58
Ekki aka með byssuna hlaðna Geymið byssu og skot á læstum stöðum, ekki aka á veiðistað með byssuna hlaðna og hafið öryggið ávallt á þegar gengið er með byssu. Þetta er á meðal þeirra skilaboða sem Slysavarnarfélagið Landsbjörg sendir rjúpnaveiðimönnum, en rjúpnaveiðitímabilið hefst á morgun. 31.10.2008 15:50
Geir segir að lánið úr neyðarsjóðnum yrði viðbót við aðrar ráðstafanir „Evrópusambandið hefur frumkvæðið að því að viðra þessa hugmynd við okkur í gegnum sendiráðið í Brussel. Það byggir meðal annars á því að ég skrifaði Sarkozy Frakklandsforseta fyrr í mánuðinum til að útskýra stöðuna á Íslandi," segir Geir Haarde um mögulegt lán Íslendinga úr neyðarsjóði Evrópusambandsins. 31.10.2008 15:31
Adolf nýr formaður LÍÚ Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gullbergs ehf. á Seyðisfirði, var kjörinn formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna á aðalfundi samtakanna sem lauk í dag. 31.10.2008 15:30
Starfsmenn Össurar fengu 100.000 króna launabónus Allir starfsmenn stoðtækjaframleiðandans Össurar hf á Íslandi, um 250 talsins, fengu 100.000 króna launabónus frá fyrirtækinu í dag. Fréttir af niðurskurði og launalækkunum í fjölmörgum fyrirtækjum hafa borist að undanförnu en góð afkoma Össurar er ein helsta ástæða fyrir bónusgreiðslunni. 31.10.2008 15:14
Icelandair rukkar fyrir matinn Farþegum Icelandair mun framvegis standa til boða að kaupa sér mat um borð í vélum félagsins. Flugfélagið kynnti í dag ýmsar nýjungar um borð í vélum sínum. Þar á meðal er nýtt farrými, nýir búningar og ný tónlist í vélunum. Þá hefur frá því í vor verið unnið að því að endurnýja innréttingar og afþreyingarkerfi, og er því ferli að ljúka. 31.10.2008 14:55
Fasteignamarkaðurinn ekki alveg frosinn Tæplega 60 kaupsamningum um íbúðir var þinglýst í liðinni viku, þar af 50 samningum um eignir í fjölbýli. 31.10.2008 14:45
Tíu prósenta launalækkun boðuð hjá Skiptum og dótturfélögum Skipti, móðurfélag Símans og Mílu, hefur ákveðið að fara sömu leið og mörg önnur félög í efnahagsþrengingunum og óska eftir því við starfsmenn að laun þeirra verði lækkuð um tíu prósent. 31.10.2008 14:38
Skíðasvæðið á Siglufirði opnað í dag Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður opnað í dag klukkan fjögur. Nægur snjór er á svæðinu og þokkalegasta veður. Stefnt er að því að hafa opið alla helgina. 31.10.2008 14:33
Farþegaþota fór út af flugbraut á Lanzarote Spænsk farþegaþota þaut fram af brautarenda við lendingu á Lanzarote í morgun og staðnæmdist einungis örfáum metrum frá sjó. 31.10.2008 14:18
Geir tjáir sig ekki um aðkomu Íslands að neyðarsjóði ESB Geir Haarde forsætisráðherra vildi ekki tjá sig um ósk íslenskra stjórnvalda eftir framlagi úr nýstofnuðum neyðarsjóði Evrópusambandsins sem ætlað er að aðstoða aðildarríki ESB og nágrannalönd vegna vandræða í fjármálakreppunni. 31.10.2008 14:13
Ístak segir upp 60 Sextíu starfsmönnum Ístaks var sagt upp í morgun. Loftur Árnason, framkvæmdastjóri Ístaks, segir uppsagnirnar vera hluta af þeim 300 störfum sem tilkynnt var um fyrir mánuði síðan að stæði til að fækka um hjá fyrirtækinu fyrir jól. Hann vill að ríki og sveitarfélög auki frekar framkvæmdir heldur en að draga úr þeim. 31.10.2008 14:07
Búið að opna skíðasvæði Tindastóls Þrátt fyrir að í byggð sé suðvestan rok er blíða upp á skíðasvæði Tindastóls en svæðið var opnað fyrr í dag. Færið er að sögn forstöðumanns æðislegt og veðrið suðvestan átta og hiti 3 gráður. 31.10.2008 14:06
Lán með veði í kvóta færð yfir í nýja banka Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði á aðalfundi Landssambands íslenskra útvegsmanna í dag að til athugunar væri að auka þorkskvótann en engin ákvörðun lægi þó fyrir um það. 31.10.2008 14:02
Mosfellsbær tekur við rekstri íþróttamiðstöðvar Mosfellsbær hefur tekið við rekstri Íþróttamiðstöðvarinnar Lágafells við Lækjarhlíð í Mosfellsbæ sem áður var rekin á vegum fyrirtækis í eigu Nýsis hf. 31.10.2008 14:01
Inga Jóna formaður stjórnar Listahátíðar Inga Jóna Þórðardóttir tók við formennsku í stjórn Listahátíðar af Ingimundi Sigfússyni á fulltrúaráðsfundi Listahátíðar í Reykjavík sem haldinn var í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Ingimundur sest nú í sæti varaformanns í stað Ingu Jónu. Margrét Bóasdóttir situr áfram í stjórn hátíðarinnar fyrir hönd fulltrúaráðsins, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Listahátíð. 31.10.2008 13:55
Skjárinn hefur safnað 10.800 undirskriftum Starfsmenn Skjásins, sem rekur SkjáEinn, settu af stað undirskriftarsöfnun þar sem skorað er á menntamálaráðherra og ríkisstjórnina að leiðrétta skakka samkeppnisstöðu og tryggja þar með veru frjálsra fjölmiðla á Íslandi. Undirskriftarsöfnunin hófst í gærkvöldi en síðan þá hafa 10.800 manns skrifað undir. 31.10.2008 13:46