Innlent

Fasteignamarkaðurinn ekki alveg frosinn

MYND/Valgarður

Tæplega 60 kaupsamningum um íbúðir var þinglýst í liðinni viku, þar af 50 samningum um eignir í fjölbýli.

Fram kemur á vef Fasteignamats ríkins að þetta sé aðeins lægra en meðaltal síðustu tólf vikna sem var 72 íbúðir. Heildarveltan í liðinni viku reyndist 1,6 milljarðar króna og var meðalupphæð á samning 27,6 milljónir króna. Á sama tíma var engum kaupsamningi þinglýst á Akureyri en fjórum á Áborgarsvæðinu.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×