Fleiri fréttir Fjölbreyttur flugdagur framundan - myndband Flugmálafélag Íslands og fleiri aðilar standa fyrir Flugviku sem lýkur með Flugdegi á Reykjavíkurflugvelli á laugardag. 22.5.2008 16:00 Með leikheimild hjá KSÍ þrátt fyrir að hafa viðbeinsbrotið dómara "Mér finnst þetta algjörlega fyrir neðan allar hellur," segir Valur Steingrímsson knattspyrnudómari sem viðbeinsbrotnaði eftir árás Davíðs Smára Helenarsonar í knattspyrnuleik í utandeildinni síðasta sumar. 22.5.2008 15:48 Rekstur Mosfellsbæjar jákvæður um 543 milljónir Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2007 var kynntur á 491. fundi bæjarstjórnar í dag og honum vísað til seinni umræðu sem er fyrirhuguð 4. júní. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Mosfellsbæ. Enn fremur segir þar: 22.5.2008 15:20 Bókun minnihlutans: Allir sækja þekkingu út fyrir landssteinana, nema einn Eftir að gögn um ferðakostnað borgarfulltrúa sem Ólafur F. Magnússon lét taka saman voru lögð fyrir borgarráð létu fulltrúar minnihlutans bóka eftirfarandi. 22.5.2008 14:26 Þriggja mánaða fangelsi fyrir fjölmörg brot Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 43 ára karlman í þriggja mánaða fangelsi fyrir ýmis brot á síðasta og þarsíðasta ári. 22.5.2008 14:10 Dagur um ferðakostnaðinn: Reykjavíkurborg til fyrirmyndar Dagur B. Eggertsson segir það prýðilegt að upplýsingar um ferðakostnað borgarfulltrúa hafi verið teknar saman. 22.5.2008 13:59 Árekstur á mótum Bolholts og Laugavegar Allharður árekstur varð fyrir stundu á gatnamótum Bolholts og Laugavegar. Ekki hafa fengist upplýsingar um tildrög slyssins en samkvæmt lögreglu urðu einhvern slys á fólki auk þess sem olía lak úr öðrum bílnum. 22.5.2008 13:53 Vongóður um að handritasafn komist á lista UNESCO Forstöðumaður Árnastofnunar er vongóður um að handritasafn Árna Magnúsonar verði sett á lista UNESCO yfir minni heimsins. Gengið var frá formlegri umsókn fyrr í vetur en endanleg ákvörðun ætti liggja fyrir seint á næsta ári. 22.5.2008 13:49 Kjallarabarn vakið af dásvefni Læknar í Austurríki eru að vekja hina nítján ára gömlu Kerstin Fritzl af dásvefni sínum. 22.5.2008 13:47 Flutningur flugvallar gerir Reykjavík að verst tengdu höfuðborg Evrópu Flutningur á öllu innanlandsflugi til Keflavíkur myndi gera Reykjavík að verst tengdu höfuðborg í Evrópu, sagði Matthías Sveinbjörnsson hjá Flugmálafélagi Íslands á málþingi um flugvöllinn í morgun. 22.5.2008 13:37 Sex metra skekkja þrengir að íbúa í Lundi Guðrún Hrönn Einarsdóttir, sem keypti íbúð á jarðhæð í nýju fjölbýlishúsi við Lund í Kópavogi í janúar, er afar ósátt við framkvæmd Vegagerðarinnar sem nýlega lagði hringtorg skammt frá húsinu hennar. 22.5.2008 13:30 Búist við eldsneystishækkunum á næstunni Verðhækkanir á olíu virðast orðnar stjórnlausar og um tíma í gærkvöldi fór heimsmarkaðsverð á tunnunni yfir 135 dollara, en lækkaði svo örlítið aftur. Fastlega er búist við að verð á bensíni og olíu hækki hér á landi í dag eða alveg á næstunni. 22.5.2008 13:26 Tók þátt í umræðum á CNN Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tók í gær þátt í umræðuþætti á vegum sjónvarpsstöðvarinnar CNN og tímaritanna Time og Fortune. Þátturinn var tekinn upp í Doha í Katar og í honum var rætt um þróun orkumála, hagvöxt í heiminum á komandi áratugum og baráttuna gegn loftslagsbreytingum. 22.5.2008 12:57 Menntaskólinn við Hamrahlíð friðaður Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hefur ákveðið friða sjö hús sem öll eru reist á 20. öld að fenginni tillögu húsafriðunarnefndar. Friðunin nær til ytra borðs húsanna. 22.5.2008 12:28 Mest verðhækkun í klukkubúðum samkvæmt nýrri könnun ASÍ Verð á vörukörfu ASÍ hækkaði mest í klukkubúðunum á milli annarar og þriðju viku í maí. 22.5.2008 11:57 Mál afgreidd í skjóli nætur á Alþingi? Deilt var um það á Alþingi í morgun hvort næturfundur yrði í kvöld eða ekki. 22.5.2008 11:53 Jarðskjálftar undir Þórisjökli Jarðskjálftahrina hófst aðfaranótt mánudags í norðanverðum Þórisjökli. Alls hafa um fjörtíu skjálftar mælst þar síðustu daga. Sá stærsti varð klukkan rúmlega níu í morgun og mældist 3,5 á richter. Hann fannst í Reykjavík. Skjálftar mælast af og til á þessum slóðum, en stærsta hrinan var árið 1999 þá mældust þar 330 skjálftar. 22.5.2008 11:50 Sextán ára fangelsi fyrir manndráp við Hringbraut Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Þórarinn Gíslason í sextán ára fangelsi fyrir að hafa ráðið Borgþóri Gústafssyni bana í íbúð við Hringbraut í Reykjavík í október í fyrra. Til frádráttar kemur gæsluvarðhald sem Þórarinn hefur sætt frá 7. október. 22.5.2008 11:44 Brotist inn í verslun á Skagaströnd Brotist var inn í verslunina Samkaup á Skagaströnd í nótt og töluvert tjón unnið á búðinni. Svo mikið raunar að ekki var hægt að opna verslunina í morgun. 22.5.2008 11:42 Ekki var grasið grænna Vélvirki nokkur í bænum Carterton í Nýja-Sjálandi var handtekinn áður en hann náði að depla auga eftir að hafa í verulegu bjartsýniskasti boðið afgreiðslumanni á bensínstöð greiðslu í maríjúana fyrir tvo poka af M&M og einn af kartöfluflögum. 22.5.2008 11:27 Treystu fánaröndinni Samband garðyrkjubænda fagnar þeirri umræðu sem verið hefur um þá þörf að merkja grænmeti með upprunamerkingum. 22.5.2008 11:26 Bílvelta á Ártúnshöfða Ökumaður bifreiðar missti stjórn á henni á Ártúnshöfðanum fyrir stundu með þeim afleiðingum að bíllinn valt. Ekki er ljóst á þessari stundu hvort ökumaðurinn hafi slasast í veltunni. 22.5.2008 11:25 Menn á hálum ís í grænmetismálinu „Við hljótum að gagnrýna það þegar menn skera niður influtt grænmeti og pakka því sem innlendu. Það er okkar sjónarmið að þarna séu menn á afar hálum ís og séu að villa um fyrir neytendum,“ segir Jóhannes Gunnarsson formaður neytendasamtakanna. 22.5.2008 11:15 Stjórnarflokkar deila áfram um löggæslumál Það hefur alls ekki staðið til að leggja niður embætti Ríkislögreglustjóra og þess sér hvorki merki í stefnu stjórnarflokkanna né ríkisstjórnarinnar. Þetta sagði Arnbjörg Sveinsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðum um störf þingsins í dag. Þingmenn stjórnarflokkanna deildu um málið á þingi í dag. 22.5.2008 11:11 Flugfélög grípa til neyðarráðstafana Flugfélög um allan heim gera nú margvíslegar neyðarráðstafanir til þess að reyna að mæta gríðarlegum hækkunum á eldsneyti. 22.5.2008 10:53 Rafmagn komið á í Sala- og Kórahverfum Rafmagn er komið á í Sala- og Kórahverfum í Kópavogi. Rétt fyrir 10 í morgun varð rekstrartruflun í háspennu sem gerði það að verkum að rafmagnslaust varð á svæðinu. 22.5.2008 10:33 Sýknaður af ákæru um að hafa sveiflað öxi í miðbænum Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað karlmann af ákæru um að hafa borið og sveiflað öxi til móts við Prikið aðfaranótt 17. júní í fyrra. 22.5.2008 10:28 Ban Ki-moon í Búrma Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna er staddur í Búrma til þess að kynna sér aðstæður í landinu sem varð illa úti í fellibylnum Nargis fyrir þremur vikum. Ki-moon mun ferðast um Irrawaddy árósasvæðið þar sem fellybylurinn olli mestum skemmdum. 22.5.2008 10:13 Rafmagnslaust í Sala- og Kórahverfi Rafmagnslaust er í Sala- og Kórahverfum í Kópavogi eftir að rekstrartruflun varð á háspennu rétt fyrir kl. 10 í morgun. Unnið er að viðgerð og vonast til að rafmagn komist á fljótlega eftir því sem segir í tilkynningu Orkuveitu Reykjavíkur. 22.5.2008 10:11 150 látnir eftir að hafa drukkið göróttan drykk í Indlandi Um 150 manns eru látnir í suðurhluta Indlands eftir að hafa drukkið eitrað áfengi. 22.5.2008 10:01 Ástþór ítrekar kæru sína á hendur Þórunni Guðmundsdóttur Ástþór Magnússon hefur ítrekað kæru sína á hendur Þórunni Guðmundsdóttur hrl fyrir ummæli sem hún lét falla hér á Vísi um framboð Ástþórs í síðustu forsetakosningum. 22.5.2008 09:46 Heimskur þjófur á ferð í Hafnarfirði Hann var heldur seinheppinn þjófurinn sem hugðist ræna verðmætum úr bíl við Sundhöll Hafnarfjarðar í síðustu viku. 22.5.2008 09:05 Sjálfstæðismenn útskýri viðsnúning sinn Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, vill að sjálfstæðismenn í borgarstjórn útskýri viðsnúning sinn í málefnum Reykjavik Energy Invest og segir ekki hægt að bjóða viðsemjendum fyrirtækisins og almenningi upp á algjöra hentistefnu í málefnum Orkuveitu Reykjavíkur. 22.5.2008 08:35 Eldur slökktur við Leifsstöð Eldur kom upp í ruslatunnu fyrir utan brottfararhluta Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar um sexleytið í morgun. 22.5.2008 08:24 Miklar óeiðir við Stamford Bridge eftir leikinn í nótt Til mikilla óeirða kom fyrir utan krá við Stamford Bridge heimavöll Chelsea í nótt. Um 50 lögreglumenn börðust í örvæntingu gegn um 200 mjög æstum Chelsea-aðdáendum. 22.5.2008 07:58 Botninn er dottinn úr kolmunnaveiðunum Botninn er dottinn úr kolmunnaveiðunum og er aðeins eitt skip enn á miðunum vestur af Færeyjum. 22.5.2008 07:56 Japönsk yfirvöld rannsaka stuld á hvalkjöti Japönsk yfirvöld rannsaka nú hvort áhöfn á hvalveiðiskipi hafi stolið tonni af hvalkjöti eftir síðustu veiðiferð skipsins. 22.5.2008 07:53 Brenndu fimmtán konur til bana sem nornir Æstur múgur í Kenía brenndi fimmtán konur til bana í vikunni en þær voru sakaðar um að vera nornir. 22.5.2008 07:51 Klóna hund sem getur þefað uppi krabbamein Suður-Kóreumenn eru nú að klóna japanskan hund sem þjálfaður hefur verið til að þefa uppi krabbamein í mönnum. 22.5.2008 07:45 Sátt um REI á stjórnarfundi Orkuveitunnar Sátt náðist um málefni REI á auka stjórnarfundi Orkuveitu Reykjavíkur í gærkvöldi. 22.5.2008 07:31 Fótfráir lögreglumenn eltu uppi unga veggjakrotara Fótfráir lögreglumenn hlupu í nótt uppi tvo fjórtán ára drengi, sem höfðu verið að stunda veggjakrot í miðborginni. 22.5.2008 07:26 Edward Kennedy útskrifast af sjúkrahúsi Öldungardeildarþingmaðurinn Edward Kennedy var útskrifaður af sjúkrahúsi í gær en hann hefur greinst með krabbamein í heila. 22.5.2008 07:23 Talsverðar reykskemmdir af eldi á jógastofu Eldur kom upp í jógastofu á Akureyri í gærkvöldi og varð talsvert tjón af reyk. 22.5.2008 07:21 Miklar samgöngutruflanir í Frakklandi vegna verkfalls Miklar truflanir eru nú á samgöngum í Frakklandi eftir að járnbrautarstarfsmenn, strætóbílstjórar og aðrir starfshópar í samgöngugeiranum hófu eins dags verkfall í morgun. 22.5.2008 07:14 Ruslavandi Napólí líkt og hamfarir Tekið verður á ruslvandamáli Napólíborgar á Ítalíu líkt og um náttúruhamfarir sé að ræða. Frá þessu greindi Silvio Berlusconi, forsætisráðherra landsins, í dag eftir ríkisstjórnarfund í borginni. 21.5.2008 23:33 Sjá næstu 50 fréttir
Fjölbreyttur flugdagur framundan - myndband Flugmálafélag Íslands og fleiri aðilar standa fyrir Flugviku sem lýkur með Flugdegi á Reykjavíkurflugvelli á laugardag. 22.5.2008 16:00
Með leikheimild hjá KSÍ þrátt fyrir að hafa viðbeinsbrotið dómara "Mér finnst þetta algjörlega fyrir neðan allar hellur," segir Valur Steingrímsson knattspyrnudómari sem viðbeinsbrotnaði eftir árás Davíðs Smára Helenarsonar í knattspyrnuleik í utandeildinni síðasta sumar. 22.5.2008 15:48
Rekstur Mosfellsbæjar jákvæður um 543 milljónir Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2007 var kynntur á 491. fundi bæjarstjórnar í dag og honum vísað til seinni umræðu sem er fyrirhuguð 4. júní. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Mosfellsbæ. Enn fremur segir þar: 22.5.2008 15:20
Bókun minnihlutans: Allir sækja þekkingu út fyrir landssteinana, nema einn Eftir að gögn um ferðakostnað borgarfulltrúa sem Ólafur F. Magnússon lét taka saman voru lögð fyrir borgarráð létu fulltrúar minnihlutans bóka eftirfarandi. 22.5.2008 14:26
Þriggja mánaða fangelsi fyrir fjölmörg brot Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 43 ára karlman í þriggja mánaða fangelsi fyrir ýmis brot á síðasta og þarsíðasta ári. 22.5.2008 14:10
Dagur um ferðakostnaðinn: Reykjavíkurborg til fyrirmyndar Dagur B. Eggertsson segir það prýðilegt að upplýsingar um ferðakostnað borgarfulltrúa hafi verið teknar saman. 22.5.2008 13:59
Árekstur á mótum Bolholts og Laugavegar Allharður árekstur varð fyrir stundu á gatnamótum Bolholts og Laugavegar. Ekki hafa fengist upplýsingar um tildrög slyssins en samkvæmt lögreglu urðu einhvern slys á fólki auk þess sem olía lak úr öðrum bílnum. 22.5.2008 13:53
Vongóður um að handritasafn komist á lista UNESCO Forstöðumaður Árnastofnunar er vongóður um að handritasafn Árna Magnúsonar verði sett á lista UNESCO yfir minni heimsins. Gengið var frá formlegri umsókn fyrr í vetur en endanleg ákvörðun ætti liggja fyrir seint á næsta ári. 22.5.2008 13:49
Kjallarabarn vakið af dásvefni Læknar í Austurríki eru að vekja hina nítján ára gömlu Kerstin Fritzl af dásvefni sínum. 22.5.2008 13:47
Flutningur flugvallar gerir Reykjavík að verst tengdu höfuðborg Evrópu Flutningur á öllu innanlandsflugi til Keflavíkur myndi gera Reykjavík að verst tengdu höfuðborg í Evrópu, sagði Matthías Sveinbjörnsson hjá Flugmálafélagi Íslands á málþingi um flugvöllinn í morgun. 22.5.2008 13:37
Sex metra skekkja þrengir að íbúa í Lundi Guðrún Hrönn Einarsdóttir, sem keypti íbúð á jarðhæð í nýju fjölbýlishúsi við Lund í Kópavogi í janúar, er afar ósátt við framkvæmd Vegagerðarinnar sem nýlega lagði hringtorg skammt frá húsinu hennar. 22.5.2008 13:30
Búist við eldsneystishækkunum á næstunni Verðhækkanir á olíu virðast orðnar stjórnlausar og um tíma í gærkvöldi fór heimsmarkaðsverð á tunnunni yfir 135 dollara, en lækkaði svo örlítið aftur. Fastlega er búist við að verð á bensíni og olíu hækki hér á landi í dag eða alveg á næstunni. 22.5.2008 13:26
Tók þátt í umræðum á CNN Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tók í gær þátt í umræðuþætti á vegum sjónvarpsstöðvarinnar CNN og tímaritanna Time og Fortune. Þátturinn var tekinn upp í Doha í Katar og í honum var rætt um þróun orkumála, hagvöxt í heiminum á komandi áratugum og baráttuna gegn loftslagsbreytingum. 22.5.2008 12:57
Menntaskólinn við Hamrahlíð friðaður Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hefur ákveðið friða sjö hús sem öll eru reist á 20. öld að fenginni tillögu húsafriðunarnefndar. Friðunin nær til ytra borðs húsanna. 22.5.2008 12:28
Mest verðhækkun í klukkubúðum samkvæmt nýrri könnun ASÍ Verð á vörukörfu ASÍ hækkaði mest í klukkubúðunum á milli annarar og þriðju viku í maí. 22.5.2008 11:57
Mál afgreidd í skjóli nætur á Alþingi? Deilt var um það á Alþingi í morgun hvort næturfundur yrði í kvöld eða ekki. 22.5.2008 11:53
Jarðskjálftar undir Þórisjökli Jarðskjálftahrina hófst aðfaranótt mánudags í norðanverðum Þórisjökli. Alls hafa um fjörtíu skjálftar mælst þar síðustu daga. Sá stærsti varð klukkan rúmlega níu í morgun og mældist 3,5 á richter. Hann fannst í Reykjavík. Skjálftar mælast af og til á þessum slóðum, en stærsta hrinan var árið 1999 þá mældust þar 330 skjálftar. 22.5.2008 11:50
Sextán ára fangelsi fyrir manndráp við Hringbraut Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Þórarinn Gíslason í sextán ára fangelsi fyrir að hafa ráðið Borgþóri Gústafssyni bana í íbúð við Hringbraut í Reykjavík í október í fyrra. Til frádráttar kemur gæsluvarðhald sem Þórarinn hefur sætt frá 7. október. 22.5.2008 11:44
Brotist inn í verslun á Skagaströnd Brotist var inn í verslunina Samkaup á Skagaströnd í nótt og töluvert tjón unnið á búðinni. Svo mikið raunar að ekki var hægt að opna verslunina í morgun. 22.5.2008 11:42
Ekki var grasið grænna Vélvirki nokkur í bænum Carterton í Nýja-Sjálandi var handtekinn áður en hann náði að depla auga eftir að hafa í verulegu bjartsýniskasti boðið afgreiðslumanni á bensínstöð greiðslu í maríjúana fyrir tvo poka af M&M og einn af kartöfluflögum. 22.5.2008 11:27
Treystu fánaröndinni Samband garðyrkjubænda fagnar þeirri umræðu sem verið hefur um þá þörf að merkja grænmeti með upprunamerkingum. 22.5.2008 11:26
Bílvelta á Ártúnshöfða Ökumaður bifreiðar missti stjórn á henni á Ártúnshöfðanum fyrir stundu með þeim afleiðingum að bíllinn valt. Ekki er ljóst á þessari stundu hvort ökumaðurinn hafi slasast í veltunni. 22.5.2008 11:25
Menn á hálum ís í grænmetismálinu „Við hljótum að gagnrýna það þegar menn skera niður influtt grænmeti og pakka því sem innlendu. Það er okkar sjónarmið að þarna séu menn á afar hálum ís og séu að villa um fyrir neytendum,“ segir Jóhannes Gunnarsson formaður neytendasamtakanna. 22.5.2008 11:15
Stjórnarflokkar deila áfram um löggæslumál Það hefur alls ekki staðið til að leggja niður embætti Ríkislögreglustjóra og þess sér hvorki merki í stefnu stjórnarflokkanna né ríkisstjórnarinnar. Þetta sagði Arnbjörg Sveinsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðum um störf þingsins í dag. Þingmenn stjórnarflokkanna deildu um málið á þingi í dag. 22.5.2008 11:11
Flugfélög grípa til neyðarráðstafana Flugfélög um allan heim gera nú margvíslegar neyðarráðstafanir til þess að reyna að mæta gríðarlegum hækkunum á eldsneyti. 22.5.2008 10:53
Rafmagn komið á í Sala- og Kórahverfum Rafmagn er komið á í Sala- og Kórahverfum í Kópavogi. Rétt fyrir 10 í morgun varð rekstrartruflun í háspennu sem gerði það að verkum að rafmagnslaust varð á svæðinu. 22.5.2008 10:33
Sýknaður af ákæru um að hafa sveiflað öxi í miðbænum Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað karlmann af ákæru um að hafa borið og sveiflað öxi til móts við Prikið aðfaranótt 17. júní í fyrra. 22.5.2008 10:28
Ban Ki-moon í Búrma Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna er staddur í Búrma til þess að kynna sér aðstæður í landinu sem varð illa úti í fellibylnum Nargis fyrir þremur vikum. Ki-moon mun ferðast um Irrawaddy árósasvæðið þar sem fellybylurinn olli mestum skemmdum. 22.5.2008 10:13
Rafmagnslaust í Sala- og Kórahverfi Rafmagnslaust er í Sala- og Kórahverfum í Kópavogi eftir að rekstrartruflun varð á háspennu rétt fyrir kl. 10 í morgun. Unnið er að viðgerð og vonast til að rafmagn komist á fljótlega eftir því sem segir í tilkynningu Orkuveitu Reykjavíkur. 22.5.2008 10:11
150 látnir eftir að hafa drukkið göróttan drykk í Indlandi Um 150 manns eru látnir í suðurhluta Indlands eftir að hafa drukkið eitrað áfengi. 22.5.2008 10:01
Ástþór ítrekar kæru sína á hendur Þórunni Guðmundsdóttur Ástþór Magnússon hefur ítrekað kæru sína á hendur Þórunni Guðmundsdóttur hrl fyrir ummæli sem hún lét falla hér á Vísi um framboð Ástþórs í síðustu forsetakosningum. 22.5.2008 09:46
Heimskur þjófur á ferð í Hafnarfirði Hann var heldur seinheppinn þjófurinn sem hugðist ræna verðmætum úr bíl við Sundhöll Hafnarfjarðar í síðustu viku. 22.5.2008 09:05
Sjálfstæðismenn útskýri viðsnúning sinn Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, vill að sjálfstæðismenn í borgarstjórn útskýri viðsnúning sinn í málefnum Reykjavik Energy Invest og segir ekki hægt að bjóða viðsemjendum fyrirtækisins og almenningi upp á algjöra hentistefnu í málefnum Orkuveitu Reykjavíkur. 22.5.2008 08:35
Eldur slökktur við Leifsstöð Eldur kom upp í ruslatunnu fyrir utan brottfararhluta Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar um sexleytið í morgun. 22.5.2008 08:24
Miklar óeiðir við Stamford Bridge eftir leikinn í nótt Til mikilla óeirða kom fyrir utan krá við Stamford Bridge heimavöll Chelsea í nótt. Um 50 lögreglumenn börðust í örvæntingu gegn um 200 mjög æstum Chelsea-aðdáendum. 22.5.2008 07:58
Botninn er dottinn úr kolmunnaveiðunum Botninn er dottinn úr kolmunnaveiðunum og er aðeins eitt skip enn á miðunum vestur af Færeyjum. 22.5.2008 07:56
Japönsk yfirvöld rannsaka stuld á hvalkjöti Japönsk yfirvöld rannsaka nú hvort áhöfn á hvalveiðiskipi hafi stolið tonni af hvalkjöti eftir síðustu veiðiferð skipsins. 22.5.2008 07:53
Brenndu fimmtán konur til bana sem nornir Æstur múgur í Kenía brenndi fimmtán konur til bana í vikunni en þær voru sakaðar um að vera nornir. 22.5.2008 07:51
Klóna hund sem getur þefað uppi krabbamein Suður-Kóreumenn eru nú að klóna japanskan hund sem þjálfaður hefur verið til að þefa uppi krabbamein í mönnum. 22.5.2008 07:45
Sátt um REI á stjórnarfundi Orkuveitunnar Sátt náðist um málefni REI á auka stjórnarfundi Orkuveitu Reykjavíkur í gærkvöldi. 22.5.2008 07:31
Fótfráir lögreglumenn eltu uppi unga veggjakrotara Fótfráir lögreglumenn hlupu í nótt uppi tvo fjórtán ára drengi, sem höfðu verið að stunda veggjakrot í miðborginni. 22.5.2008 07:26
Edward Kennedy útskrifast af sjúkrahúsi Öldungardeildarþingmaðurinn Edward Kennedy var útskrifaður af sjúkrahúsi í gær en hann hefur greinst með krabbamein í heila. 22.5.2008 07:23
Talsverðar reykskemmdir af eldi á jógastofu Eldur kom upp í jógastofu á Akureyri í gærkvöldi og varð talsvert tjón af reyk. 22.5.2008 07:21
Miklar samgöngutruflanir í Frakklandi vegna verkfalls Miklar truflanir eru nú á samgöngum í Frakklandi eftir að járnbrautarstarfsmenn, strætóbílstjórar og aðrir starfshópar í samgöngugeiranum hófu eins dags verkfall í morgun. 22.5.2008 07:14
Ruslavandi Napólí líkt og hamfarir Tekið verður á ruslvandamáli Napólíborgar á Ítalíu líkt og um náttúruhamfarir sé að ræða. Frá þessu greindi Silvio Berlusconi, forsætisráðherra landsins, í dag eftir ríkisstjórnarfund í borginni. 21.5.2008 23:33