Innlent

Talsverðar reykskemmdir af eldi á jógastofu

Eldur kom upp í jógastofu á Akureyri í gærkvöldi og varð talsvert tjón af reyk.

Eldurinn virðist hafa kviknað út frá hárþurrku, sem lá á plastborðplötu. Þótt eldurinn væri lítill magnaðist mikill reykur upp í húsnæðinu, sem var reykræst að slökkvistarfi loknu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×