Innlent

Rafmagnslaust í Sala- og Kórahverfi

MYND/GVA

Rafmagnslaust er í Sala- og Kórahverfum í Kópavogi eftir að rekstrartruflun varð á háspennu rétt fyrir kl. 10 í morgun. Unnið er að viðgerð og vonast til að rafmagn komist á fljótlega eftir því sem segir í tilkynningu Orkuveitu Reykjavíkur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×