Fleiri fréttir Áhugi Norðmanna á Evrópusambandsaðild dvínar Þótt umræðan um Evrópusambandið og þrýstingur á aðild að því aukist á Íslandi virðast Norðmenn vera að fjarlægast umræðuna, 11.3.2008 13:46 Kynferðisglæpamenn í sænskum skólum Svíar eru slegnir yfir fréttum af því að ekki færri en 75 dæmdir barnaníðingar hafi fengið vinnu í sænskum skólum og dagheimilum frá árinu 2003. 11.3.2008 13:45 Komst ekki í eigið megrunarpartý Mexíkanskur maður sem eitt sinn vóg hálft tonn missti af eigin megrunarpartýi eftir vegaóhapp. Manuel Uribe var talinn þyngsti maður heims og mældist ein 560 kíló. Í fimm ár var hann ófær um að komast úr rúminu sínu, en tókst að missa 200 kíló á tveimur árum í próteinríkum megrunarkúr. Hann er nú 360 kíló. 11.3.2008 13:37 Sprengja grandar 16 í írak Að minnsta kosti 16 farþegar rútu létust þegar sprengja sprakk á vegi í suðurhluta Íraks í dag. Auk hinna látnu slösuðust 22 í árásinni. Farþegarútan var á Basra-Nasiriya veginum um 80 kílómetra suður af Nasiriya þegar sprengjan sprakk. 11.3.2008 13:13 Evrópuþingið styður Breta vegna flóða Evrópuþingið samþykkti á fundi sínum í dag að styrkja breska stjórnvöld um 162 milljónir evra, jafnvirði rúmlega 17 milljarða króna, vegna flóða sem riðu yfir England síðastliðið sumar. 11.3.2008 13:04 Forkosningar í Missisippi í dag Forkosningar Demókrata verða haldnar í Missisippi í Bandaríkjunum í dag. Barack Obama og Hillary Clinton halda áfram baráttu sinni fyrir útnefningu flokksins. Skoðanakannanir sýna að Obama hafi forskot í ríkinu þar sem meirihluti kjósenda er svartur. 11.3.2008 12:59 Reyndu að smygla 1,5 tonnum af kókaíni frá Perú Lögregluyfirvöld í Perú komu í veg fyrir að einu og hálfu tonni af kókaíni yrði smyglað úr landi þegar hún réðst nýverið til atlögu við hóp fíkniefnasmyglara í landinu. 11.3.2008 12:51 Endeavour í 16 daga leiðgangur út í geim Geimskutlunni Endeavour var skotið á loft frá Kennedy-geimstöðinni á Canaveral-höfða í nótt. 11.3.2008 12:36 Bylting í tryggingarmálum launþega með nýjum samningum Bylting varð í tryggingamálum launþega með nýgerðum kjarasamningum að mati Sigurðar Bessasona, formanns Eflingar. Hann segir að þar með hafi loks verið gengið frá máli sem verið hafi verkalýðshreyfingunni til skammar. 11.3.2008 12:22 Slapp með naumindum úr íbúðinni Rúmlega tvítugri erlendri konu tókst með naumindum að sleppa út úr íbúð í vesturborginni aðfararnótt sunnudags þar sem fimm erlendir karlmenn eru grunaðir um að hafa nauðgað henni. 11.3.2008 12:00 Mannskæðar sprengjuárásir í Lahore Tuttugu og tveir hið minnsta eru látnir og hundrað eru særðir eftir tvær sprengingar í borginni Lahore í austurhluta Pakistans í dag 11.3.2008 11:50 Segir ferðaþjónustuna hafa sloppið ágætlega frá hvalveiðum Það er alveg ljóst að helstu viðskiptalönd Íslendinga eru mjög mikið á móti hvalveiðum, að sögn Ernu Hauksdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. 11.3.2008 11:32 Þjóðarmorð gegn Króatíu-Serbum fyrir dóm Mál gegn þremur fyrrverandi hershöfðingjum í Króatíu er hafið fyrir stríðsglæpadómsstóli Sameinuðu þjóðanna. Mennirnir eru sakaðir um þjóðarmorð og ofsóknir gegn Króatíuserbum á tíunda áratugnum. 11.3.2008 11:30 Jóhannes áfram formaður Neytendasamtakanna Jóhannes Gunnarsson er sjálfkjörinn í formannsembætti Neytendasamtakanna þar sem aðeins eitt framboð barst áður en framboðsfrestur rann út í lok febrúar. 11.3.2008 11:14 Skilorðsbundið fangelsi fyrir að svíkja út tölvu og myndavél Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt karlmann í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu um 200 þúsund króna í skaðabætur fyrir fjársvik og skjalafals. 11.3.2008 10:47 Hvítur háhyrningur sést undan strönd Alaska Mjög sjaldgæfur hvítur háhyrningur hefur sést undan ströndum Alaska og hefur það leitt til þess að fjöldi vísindamanna er nú á leið á svæðið. 11.3.2008 10:23 Forseti Alþjóðabankans til Íslands í vikunni Robert B. Zoellick, forseti Alþjóðabankans og fyrrverandi varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, kemur til Íslands á fimmtudaginn til að funda með ráðherrum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í stjórn bankans og til viðræðna við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra. 11.3.2008 10:22 Há sekt fyrir að brugga áfengi Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann til greiðslu 570 þúsund króna fyrir að brugga sterkt áfengi. Þá var sambýliskona hans sakfelld fyrir að hafa látið það viðganganst að áfengi væri framleitt og geymt á heimilinu. 11.3.2008 10:10 Erlendir ríkisborgarar nærri sjö prósent landsmanna Ríflega 21.300 erlendir ríkisborgarar voru skráðir hér á landi við upphaf þessa árs samkvæmt tölum Hagstofunnar. Hafði þeim fjölgað úr nærri 18.600 frá upphafi árs 2007. 11.3.2008 09:11 Veikindi hermanna í Flóabardaga raktar til skordýraeiturs Fundist hafa sannanir fyrir því að þrálát veikindi hermannanna sem tóku þátt í Flóabardaganum árið 1991 stafi af efnasamböndum í mótefni gegn taugagasi og skordýraeitri sem notað var gegn sandflugum í eyðimörkinni. 11.3.2008 08:15 Deilt um byggingu píramýda í Kristjaníu Ný deila er komin upp milli íbúa í Kristjaníu og borgaryfirvalda í Kaupmannahöfn. 11.3.2008 08:04 Sérstakt hraðaeftirlit lögreglunnar í dag Umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu ætlar í dag að hefja sérstakt eftirlit með hraða í íbúðagötum og við leik-og grunnskóla. 11.3.2008 08:02 Geimskutlan Endeavour á loft Geimskutlunni Endeavour hefur verið skotið á loft en hún á að fljúga til alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 11.3.2008 07:57 Obama hafnar "draumaparinu" Barak Obama hefur hafnað því að verða varaforseti Hillary Clinton í næstu forsetakosningum. 11.3.2008 07:55 Vísbendingar um að fluglaflensuveiran geti stökkbreyttst Kínverskur læknir hefur fundið vísbendingar um að fuglaflensuveiran geti stökkbreyttst og verði þar með lífhættuleg mönnum. 11.3.2008 07:52 Handtóku skipstjóra grunaðan um ölvun við siglingu Lögreglan á Vestfjörðum handtók í gær skipstjóra á 15 tonna hraðfiskibáti, þegar hann kom til hafnar á Suðureyri, þar sem skipstjórinn var grunaður um ölvun við siglingu. 11.3.2008 06:57 Fimm í gæsluvarðhald vegna nauðgunnar Fimm karlmenn voru í gær úrskurðaðir í þriggja daga gæsluvarðhald, grunaðir um að hafa byrlað erlendri konu ólyfjan og nauðgað henni í heimahúsi í vesturborginni aðfararnótt sunnudags. 11.3.2008 06:53 Lögreglan leitar enn að fimmta manninum í dópmáli Lögregla leitar enn fimmta mannsins, sem viðriðinn er vopnastuld og fíkniefnaneyslu, en fjórir félagar hans voru handteknir í Reykjavík í gær. 11.3.2008 06:50 Ríkisstjóri New York gripinn með lúxusmellu Ríkisstjórinn í New York berst nú fyrir pólitísku lífi sínu eftir að hann var gripinn með lúxusmellu á hóteli í Washington í síðasta mánuði. 11.3.2008 06:45 Meintir nauðgarar í gæsluvarðhald fram á fimmtudag Mennirnir fimm sem handteknir voru í tengslum við nauðgun um helgina hafa allir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald fram á fimmtudag. 10.3.2008 21:18 Útlægðir Tíbetar mótmæla Ólympíuleikum í Peking Indverska lögreglan handtók nokkur hundruð útlægða Tíbeta sem hófu mótmælagöngu í landinu í dag. Hópurinn var að mótmæla sumarólympíuleikunum í Peking, og vildi þannig koma á framfæri óánægju sinni með kínversk stjórnvöld. 10.3.2008 22:40 OR vill standa við gerða samninga um Hitaveitu Suðurnesja „Við viljum standa við gerða samninga en það er alveg ljóst að samkeppniseftirlitið hefur eitthvað við þetta mál að athuga og því er ekkert um það að segja fyrr en úrskurður þeirra fellur," segir Kjartan Magnússon stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur. 10.3.2008 19:59 Fimm í gæsluvarðhald vegna nauðgunar Fimm karlmenn sem allir eru erlendir ríkisborgarar voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í dag í tengslum við nauðgun í heimahúsi um helgina. 10.3.2008 19:45 Fundu haglabyssur og hnífa í Hafnarfirði Fjórir menn eru í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og þess fimmta leitað eftir að lögreglan gerði tvær húsleitir í Hafnarfirði í morgun. Á heimili mannanna fundust tvær haglabyssur, hnífar og alls kyns barefli. 10.3.2008 19:23 Þungt hljóð í lögreglumönnum á suðurnesjum Lögreglumenn á Suðurnesjum óttast niðurskurð og aukið álag vegna fjárskorts lögregluembættisins. Formaður Lögreglufélags Suðurnesja segir þungt hljóð vera í mönnum og býst að öllu óbreyttu við flótta úr starfsstéttinni. 10.3.2008 19:20 Hægt að spara milljónir með að grafa á minna dýpi Niðurstöður rannsóknaborana benda til þess að unnt verði að grafa ný Hvalfjarðargöng á minna dýpi en núverandi göng. Með því gætu hundruð milljóna króna sparast. 10.3.2008 18:56 Ætlaði ekki að setjast í helgan stein „Ég hlakkað mjög mikið til og þetta er mjög spennandi verkefni,“ segir Sigríður Anna Þórðardóttir sem í dag var skipuð sendiherra frá og með 1.júlí í sumar. Sigríður segist ekki geta gefið upp hvar hún verður sendiherra en telur sig mjög hæfa til þess að gegna starfinu. 10.3.2008 18:47 Krónan aldrei lægri gagnvart evru Krónan hefur lækkað um tæp þrettán prósent frá áramótum. Hún hélt áfram að lækka í dag, einna mest gagnvart þeim gjaldmiðlum sem algengastir eru í myntkörfulánum landsmanna. Formaður Eflingar hvetur fyrirtæki til að velta gengislækkuninni ekki út í verðlagið. 10.3.2008 18:45 Drengurinn er látinn Drengurinn sem fékk heilablæðingu á fimleikaæfingu hjá Gerplu í síðustu viku lést á Landspítalanum í gærkvöld. Hann hét Jakob Örn Sigurðarson, fæddur 21. júní 1997. Minningarstund verður haldin í Digraneskirkju kl. átta annað kvöld, sem séra Guðmundur Karl Brynjarsson annast. Athöfnin er opin öllum þeim sem vilja minnast hans. 10.3.2008 18:00 Lögregla með hraðaeftirlit á höfuðborgarsvæðinu á næstunni Umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu mun á næstu vikum verða með sérstakt umferðar- og hraðaeftirlit í og við íbúðargötur í umdæminu í samvinnu við svæðisstöðvar embættisins. 10.3.2008 17:24 Flóafélögin samþykkja kjarasamning við SA Flóafélögin svokölluðu samþykktu í dag nýgerðan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins með yfirgnæfandi meirihluta. 10.3.2008 17:15 Sigríður Anna skipuð sendiherra Sigríður Anna Þórðardóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra, er í hópi þriggja sem skipaðir hafa verið sendiherrar. 10.3.2008 17:07 Bandaríkin nútímavæða pólska herinn George Bush Bandaríkjaforseti sagði í dag að hann hefði samþykkt að Bandaríkin myndu hjálpa til við nútímavæðingu pólska hersins. Þetta er hluti af áætlun Bandaríkjamanna um að koma upp alþjóða eldflaugavarnarstöðvum í Póllandi. Bush tilkynnti um áformin eftir viðræður við Donald Tusk forsætisráðherra Póllands í Hvíta húsinu í morgun. 10.3.2008 16:46 Mjólka og MS í samstarf um að safna mjólk Mjólka og Auðhumla, móðurfélag Mjólkursamsölunnar, hafa komist að samkomulagi um að Auðhumla muni héðan í frá safna mjólk frá mjólkurframleiðendum fyrir bæði félögin. 10.3.2008 16:39 Lögreglumenn hafa miklar áhyggjur af ástandinu á Suðurnesjum Steinar Adolfsson, framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna, segir lögreglumenn hafa miklar áhyggjur af þeirri stöðu sem upp er komin hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Landssamband lögreglumanna fundaði í morgun með Lögreglufélagi Suðurnesja. 10.3.2008 16:05 Sjá næstu 50 fréttir
Áhugi Norðmanna á Evrópusambandsaðild dvínar Þótt umræðan um Evrópusambandið og þrýstingur á aðild að því aukist á Íslandi virðast Norðmenn vera að fjarlægast umræðuna, 11.3.2008 13:46
Kynferðisglæpamenn í sænskum skólum Svíar eru slegnir yfir fréttum af því að ekki færri en 75 dæmdir barnaníðingar hafi fengið vinnu í sænskum skólum og dagheimilum frá árinu 2003. 11.3.2008 13:45
Komst ekki í eigið megrunarpartý Mexíkanskur maður sem eitt sinn vóg hálft tonn missti af eigin megrunarpartýi eftir vegaóhapp. Manuel Uribe var talinn þyngsti maður heims og mældist ein 560 kíló. Í fimm ár var hann ófær um að komast úr rúminu sínu, en tókst að missa 200 kíló á tveimur árum í próteinríkum megrunarkúr. Hann er nú 360 kíló. 11.3.2008 13:37
Sprengja grandar 16 í írak Að minnsta kosti 16 farþegar rútu létust þegar sprengja sprakk á vegi í suðurhluta Íraks í dag. Auk hinna látnu slösuðust 22 í árásinni. Farþegarútan var á Basra-Nasiriya veginum um 80 kílómetra suður af Nasiriya þegar sprengjan sprakk. 11.3.2008 13:13
Evrópuþingið styður Breta vegna flóða Evrópuþingið samþykkti á fundi sínum í dag að styrkja breska stjórnvöld um 162 milljónir evra, jafnvirði rúmlega 17 milljarða króna, vegna flóða sem riðu yfir England síðastliðið sumar. 11.3.2008 13:04
Forkosningar í Missisippi í dag Forkosningar Demókrata verða haldnar í Missisippi í Bandaríkjunum í dag. Barack Obama og Hillary Clinton halda áfram baráttu sinni fyrir útnefningu flokksins. Skoðanakannanir sýna að Obama hafi forskot í ríkinu þar sem meirihluti kjósenda er svartur. 11.3.2008 12:59
Reyndu að smygla 1,5 tonnum af kókaíni frá Perú Lögregluyfirvöld í Perú komu í veg fyrir að einu og hálfu tonni af kókaíni yrði smyglað úr landi þegar hún réðst nýverið til atlögu við hóp fíkniefnasmyglara í landinu. 11.3.2008 12:51
Endeavour í 16 daga leiðgangur út í geim Geimskutlunni Endeavour var skotið á loft frá Kennedy-geimstöðinni á Canaveral-höfða í nótt. 11.3.2008 12:36
Bylting í tryggingarmálum launþega með nýjum samningum Bylting varð í tryggingamálum launþega með nýgerðum kjarasamningum að mati Sigurðar Bessasona, formanns Eflingar. Hann segir að þar með hafi loks verið gengið frá máli sem verið hafi verkalýðshreyfingunni til skammar. 11.3.2008 12:22
Slapp með naumindum úr íbúðinni Rúmlega tvítugri erlendri konu tókst með naumindum að sleppa út úr íbúð í vesturborginni aðfararnótt sunnudags þar sem fimm erlendir karlmenn eru grunaðir um að hafa nauðgað henni. 11.3.2008 12:00
Mannskæðar sprengjuárásir í Lahore Tuttugu og tveir hið minnsta eru látnir og hundrað eru særðir eftir tvær sprengingar í borginni Lahore í austurhluta Pakistans í dag 11.3.2008 11:50
Segir ferðaþjónustuna hafa sloppið ágætlega frá hvalveiðum Það er alveg ljóst að helstu viðskiptalönd Íslendinga eru mjög mikið á móti hvalveiðum, að sögn Ernu Hauksdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. 11.3.2008 11:32
Þjóðarmorð gegn Króatíu-Serbum fyrir dóm Mál gegn þremur fyrrverandi hershöfðingjum í Króatíu er hafið fyrir stríðsglæpadómsstóli Sameinuðu þjóðanna. Mennirnir eru sakaðir um þjóðarmorð og ofsóknir gegn Króatíuserbum á tíunda áratugnum. 11.3.2008 11:30
Jóhannes áfram formaður Neytendasamtakanna Jóhannes Gunnarsson er sjálfkjörinn í formannsembætti Neytendasamtakanna þar sem aðeins eitt framboð barst áður en framboðsfrestur rann út í lok febrúar. 11.3.2008 11:14
Skilorðsbundið fangelsi fyrir að svíkja út tölvu og myndavél Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt karlmann í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu um 200 þúsund króna í skaðabætur fyrir fjársvik og skjalafals. 11.3.2008 10:47
Hvítur háhyrningur sést undan strönd Alaska Mjög sjaldgæfur hvítur háhyrningur hefur sést undan ströndum Alaska og hefur það leitt til þess að fjöldi vísindamanna er nú á leið á svæðið. 11.3.2008 10:23
Forseti Alþjóðabankans til Íslands í vikunni Robert B. Zoellick, forseti Alþjóðabankans og fyrrverandi varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, kemur til Íslands á fimmtudaginn til að funda með ráðherrum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í stjórn bankans og til viðræðna við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra. 11.3.2008 10:22
Há sekt fyrir að brugga áfengi Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann til greiðslu 570 þúsund króna fyrir að brugga sterkt áfengi. Þá var sambýliskona hans sakfelld fyrir að hafa látið það viðganganst að áfengi væri framleitt og geymt á heimilinu. 11.3.2008 10:10
Erlendir ríkisborgarar nærri sjö prósent landsmanna Ríflega 21.300 erlendir ríkisborgarar voru skráðir hér á landi við upphaf þessa árs samkvæmt tölum Hagstofunnar. Hafði þeim fjölgað úr nærri 18.600 frá upphafi árs 2007. 11.3.2008 09:11
Veikindi hermanna í Flóabardaga raktar til skordýraeiturs Fundist hafa sannanir fyrir því að þrálát veikindi hermannanna sem tóku þátt í Flóabardaganum árið 1991 stafi af efnasamböndum í mótefni gegn taugagasi og skordýraeitri sem notað var gegn sandflugum í eyðimörkinni. 11.3.2008 08:15
Deilt um byggingu píramýda í Kristjaníu Ný deila er komin upp milli íbúa í Kristjaníu og borgaryfirvalda í Kaupmannahöfn. 11.3.2008 08:04
Sérstakt hraðaeftirlit lögreglunnar í dag Umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu ætlar í dag að hefja sérstakt eftirlit með hraða í íbúðagötum og við leik-og grunnskóla. 11.3.2008 08:02
Geimskutlan Endeavour á loft Geimskutlunni Endeavour hefur verið skotið á loft en hún á að fljúga til alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 11.3.2008 07:57
Obama hafnar "draumaparinu" Barak Obama hefur hafnað því að verða varaforseti Hillary Clinton í næstu forsetakosningum. 11.3.2008 07:55
Vísbendingar um að fluglaflensuveiran geti stökkbreyttst Kínverskur læknir hefur fundið vísbendingar um að fuglaflensuveiran geti stökkbreyttst og verði þar með lífhættuleg mönnum. 11.3.2008 07:52
Handtóku skipstjóra grunaðan um ölvun við siglingu Lögreglan á Vestfjörðum handtók í gær skipstjóra á 15 tonna hraðfiskibáti, þegar hann kom til hafnar á Suðureyri, þar sem skipstjórinn var grunaður um ölvun við siglingu. 11.3.2008 06:57
Fimm í gæsluvarðhald vegna nauðgunnar Fimm karlmenn voru í gær úrskurðaðir í þriggja daga gæsluvarðhald, grunaðir um að hafa byrlað erlendri konu ólyfjan og nauðgað henni í heimahúsi í vesturborginni aðfararnótt sunnudags. 11.3.2008 06:53
Lögreglan leitar enn að fimmta manninum í dópmáli Lögregla leitar enn fimmta mannsins, sem viðriðinn er vopnastuld og fíkniefnaneyslu, en fjórir félagar hans voru handteknir í Reykjavík í gær. 11.3.2008 06:50
Ríkisstjóri New York gripinn með lúxusmellu Ríkisstjórinn í New York berst nú fyrir pólitísku lífi sínu eftir að hann var gripinn með lúxusmellu á hóteli í Washington í síðasta mánuði. 11.3.2008 06:45
Meintir nauðgarar í gæsluvarðhald fram á fimmtudag Mennirnir fimm sem handteknir voru í tengslum við nauðgun um helgina hafa allir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald fram á fimmtudag. 10.3.2008 21:18
Útlægðir Tíbetar mótmæla Ólympíuleikum í Peking Indverska lögreglan handtók nokkur hundruð útlægða Tíbeta sem hófu mótmælagöngu í landinu í dag. Hópurinn var að mótmæla sumarólympíuleikunum í Peking, og vildi þannig koma á framfæri óánægju sinni með kínversk stjórnvöld. 10.3.2008 22:40
OR vill standa við gerða samninga um Hitaveitu Suðurnesja „Við viljum standa við gerða samninga en það er alveg ljóst að samkeppniseftirlitið hefur eitthvað við þetta mál að athuga og því er ekkert um það að segja fyrr en úrskurður þeirra fellur," segir Kjartan Magnússon stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur. 10.3.2008 19:59
Fimm í gæsluvarðhald vegna nauðgunar Fimm karlmenn sem allir eru erlendir ríkisborgarar voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í dag í tengslum við nauðgun í heimahúsi um helgina. 10.3.2008 19:45
Fundu haglabyssur og hnífa í Hafnarfirði Fjórir menn eru í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og þess fimmta leitað eftir að lögreglan gerði tvær húsleitir í Hafnarfirði í morgun. Á heimili mannanna fundust tvær haglabyssur, hnífar og alls kyns barefli. 10.3.2008 19:23
Þungt hljóð í lögreglumönnum á suðurnesjum Lögreglumenn á Suðurnesjum óttast niðurskurð og aukið álag vegna fjárskorts lögregluembættisins. Formaður Lögreglufélags Suðurnesja segir þungt hljóð vera í mönnum og býst að öllu óbreyttu við flótta úr starfsstéttinni. 10.3.2008 19:20
Hægt að spara milljónir með að grafa á minna dýpi Niðurstöður rannsóknaborana benda til þess að unnt verði að grafa ný Hvalfjarðargöng á minna dýpi en núverandi göng. Með því gætu hundruð milljóna króna sparast. 10.3.2008 18:56
Ætlaði ekki að setjast í helgan stein „Ég hlakkað mjög mikið til og þetta er mjög spennandi verkefni,“ segir Sigríður Anna Þórðardóttir sem í dag var skipuð sendiherra frá og með 1.júlí í sumar. Sigríður segist ekki geta gefið upp hvar hún verður sendiherra en telur sig mjög hæfa til þess að gegna starfinu. 10.3.2008 18:47
Krónan aldrei lægri gagnvart evru Krónan hefur lækkað um tæp þrettán prósent frá áramótum. Hún hélt áfram að lækka í dag, einna mest gagnvart þeim gjaldmiðlum sem algengastir eru í myntkörfulánum landsmanna. Formaður Eflingar hvetur fyrirtæki til að velta gengislækkuninni ekki út í verðlagið. 10.3.2008 18:45
Drengurinn er látinn Drengurinn sem fékk heilablæðingu á fimleikaæfingu hjá Gerplu í síðustu viku lést á Landspítalanum í gærkvöld. Hann hét Jakob Örn Sigurðarson, fæddur 21. júní 1997. Minningarstund verður haldin í Digraneskirkju kl. átta annað kvöld, sem séra Guðmundur Karl Brynjarsson annast. Athöfnin er opin öllum þeim sem vilja minnast hans. 10.3.2008 18:00
Lögregla með hraðaeftirlit á höfuðborgarsvæðinu á næstunni Umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu mun á næstu vikum verða með sérstakt umferðar- og hraðaeftirlit í og við íbúðargötur í umdæminu í samvinnu við svæðisstöðvar embættisins. 10.3.2008 17:24
Flóafélögin samþykkja kjarasamning við SA Flóafélögin svokölluðu samþykktu í dag nýgerðan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins með yfirgnæfandi meirihluta. 10.3.2008 17:15
Sigríður Anna skipuð sendiherra Sigríður Anna Þórðardóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra, er í hópi þriggja sem skipaðir hafa verið sendiherrar. 10.3.2008 17:07
Bandaríkin nútímavæða pólska herinn George Bush Bandaríkjaforseti sagði í dag að hann hefði samþykkt að Bandaríkin myndu hjálpa til við nútímavæðingu pólska hersins. Þetta er hluti af áætlun Bandaríkjamanna um að koma upp alþjóða eldflaugavarnarstöðvum í Póllandi. Bush tilkynnti um áformin eftir viðræður við Donald Tusk forsætisráðherra Póllands í Hvíta húsinu í morgun. 10.3.2008 16:46
Mjólka og MS í samstarf um að safna mjólk Mjólka og Auðhumla, móðurfélag Mjólkursamsölunnar, hafa komist að samkomulagi um að Auðhumla muni héðan í frá safna mjólk frá mjólkurframleiðendum fyrir bæði félögin. 10.3.2008 16:39
Lögreglumenn hafa miklar áhyggjur af ástandinu á Suðurnesjum Steinar Adolfsson, framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna, segir lögreglumenn hafa miklar áhyggjur af þeirri stöðu sem upp er komin hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Landssamband lögreglumanna fundaði í morgun með Lögreglufélagi Suðurnesja. 10.3.2008 16:05