Fleiri fréttir Engar ákvarðanir teknar fyrr en farið hefur verið yfir nýja rekstraráætlun Fulltrúar lögreglustjóranembættisins á Suðurnesjum lögðu fram upplýsingar vegna nýrrar rekstraráætlunar fyrir þetta ár á fundi sínum með dómsmálaráðherra og fulltrúum úr ráðuneyti hans í morgun. 10.3.2008 14:20 Arnar Grant kærður til lögreglu eftir nágrannaerjur „Ég vil engin læti, enda hef ég aldrei gert flugu mein," segir líkamsræktarfrömuðurinn Arnar Grant sem stendur í ansi óvenjulegum nágrannaerjum. Nágrannaerjurnar eru komnar inn á borð til lögreglu. Arnar hefur látið bóka hótanir í sinn garð en hann hefur á móti verið kærður fyrir eignaspjöll. 10.3.2008 14:04 Minningarmót um Fischer í Ráðhúsinu í dag Minningarmót um skákmeistarann Robert Fischer verður haldið í Ráðhúsinu í dag. 10.3.2008 13:45 Fjöldi slasaður eftir hrun vinnupalls í Belfast Fjöldi manns hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að vinnupallur hrundi í miðborg Belfast á Írlandi. Að minnsta kosti fimm slösuðust og óttast er að iðnaðarmenn séu fastir í rústum byggingarinnar, en talið er að hluti hennar hafi hrunið. Samkvæmt heimildarmanni BBC er fjöldi manns slasaður. 10.3.2008 13:33 Á yfir höfði sér allt að 20 ára fangelsi fyrir að misnota börn Kanadamaðurinn Christopher Paul Neil, sem grunaður er um að hafa misnotað fjölda barna víðs vegar í Asíu, var í morgun leiddur fyrir rétt í Bangkok í Taílandi. Hann á yfir höfði sér allt að 20 ára fangelsi. 10.3.2008 13:30 Vilja þingkosningar í Serbíu Serbneska ríkisstjórnin hefur farið fram á það við Boris Tadic forseta Serbíu að leysa upp þingið og efna til kosninga. Beiðnin kemur fram eftir að Vojislav Kostunica forsætisráðherra tilkynnti um afsögn sína eftir að ríkisstjórnin féll um helgina. 10.3.2008 13:18 Kosning um stjórnarskrá stórt skref í sjálfstæðisátt Högni Hoydal, utanríkisráðherra Færeyinga, segir að kosning um stjórnarskrá Færeyja árið 2010 verði stórt skref í sjálfstæðisátt. Hann vill efla stúdentaskipti milli Íslands og Færeyja. 10.3.2008 13:15 Fjórir handteknir í tengslum við fíknefna- og vopnamál Fjórir menn eru í haldi lögreglunnar í tengslum við tvö fíkniefna- og skotvopnamál sem upp komu í morgun. 10.3.2008 13:10 Gæti þurft að draga verulega úr þjónustu Lögreglan á Suðurnesjum gæti þurft að draga verulega úr þjónustu á næstu mánuðum sökum fjárskorts. Rekstraráætlun embættisins gerir ráð fyrir 200 milljónum króna fram yfir fjárheimildir. Yfirmenn lögreglunnar á Suðurnesjum funda nú með fulltrúum dómsmálaráðuneytisins. 10.3.2008 12:56 Bíða spenntir eftir því hvort vesturgangan kemur Loðnugangan er nú kominn inn á Faxaflóa og eru nokkur skip að veiðum norðvestur af Garðskaga. Sjómenn bíða nú spenntir eftir því hvort svonefnd vesturganga lætur sjá sig í ár. 10.3.2008 12:50 Viðræður FÍA og Icelandair komnar á góðan rekspöl Samningaviðræður Félags íslenskra atvinnuflugmanna og fulltrúa Icelandair eru komnar á rekspöl eftir að flugmenn vísuðu deilunni til ríkissáttasemjara. 10.3.2008 12:44 Eitthvað hefur brostið í starfsemi KEA Eitthvað hefur brostið í starfsemi KEA og helstu ráðamenn eru bæði sjálflægir og einangraðir. Þetta segir fyrverandi stjórnarformaður félagsins. 10.3.2008 12:39 Um ellefu þúsund heimili án rafmagns í Englandi Hátt í 11 þúsund heimili á suðvesturströnd Englands og í Wales eru án rafmagns þar sem nú geysar mikill stormur. Samgöngur hafa víða lamast en búist er við að vindhraðinni nái hamarki seinni partinn í dag. 10.3.2008 12:31 Kjarnasamningur samþykktur á Húsavík og í nágrenni Verkalýðsfélag Húsavíkur og nágrennis samþykkti nýgerðan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins með miklum yfirburðum. 10.3.2008 12:26 Andstaða einhver arfur af misskilinni þjóðernispólitík Andstaða forystu Sjálfstæðisflokksins við Evrópusambandsaðild er einhver arfur af miskilinni þjóðernispólitík. Þetta segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra en hún var gestur í Mannamáli í gærkvöldi. 10.3.2008 12:14 Íslenska krónan aldrei veikari gagnvart evru Íslenskan krónan hefur aldrei verið veikari gagnvart evru og hefur lækkað um þrjú prósent á fjórum dögum. Hver evra kostaði um hundrað og fimm krónur nú fyrir hádegið. 10.3.2008 12:00 Lúxusíbúðir seljast þrátt fyrir samdrátt Að sögn Hörpu Þorláksdóttur, markaðsstjóra 101 Skugga, eru 15 lúxusíbúðir af þeim 97 sem félagið byggir nú á Vatnsstíg og Lindargötu þegar seldar. Harpa segir þetta vera í takt við áætlanir en 101 Skuggi hafi fyrirséð tregðu á fasteignamarkaði í byrjun þessa árs. 10.3.2008 11:50 Dómstólar ákveði sjálfir hvernig þeir kynna sig Það er dómstólanna að ákveða með hvaða hætti þeir kynna sig betur fyrir almenningi, að mati Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra. 10.3.2008 11:42 Zimbabwe: Svartir fá stjórn fyrirtækja Robert Mugabe forseti Zimbabwe hefur undirritað ný lög sem flytja meirihluta eignarhalds allra fyrirtækja til innfæddra íbúa landsins. Nýju lögin þýða að fyrirtæki í eigu útlendinga og hvítra þurfa að afsala sér að minnsta kosti 51 prósent eignarhluts til svartra. 10.3.2008 11:36 Slasaðist í andliti í líkamsárás á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar nú líkamsárás sem átti sér stað í fjölbýlishúsi á Ísafirði í síðustu viku. 10.3.2008 11:16 Glitnir banki í 15 þúsund fermetra húsnæði Gert er ráð fyrir að nýjar höfuðstöðvar Glitnis, sem til stendur að byggja á gömlu strætólóðinni, verði um 14 þúsund fermetrar að stærð. 10.3.2008 11:16 Óvissa um rekstur göngudeildar SÁÁ Óvissa ríkir um göngudeild SÁÁ í Reykjavík og Akureyri þar sem ekki eru til fjármunir hjá félaginu út árið. Áttatíu milljónir þarf til að veita fulla þjónustu. 10.3.2008 11:06 Jarðskjálfti skekur Chile Jarðskjálfti upp á 5,5 á Richter reið yfir Chile í morgun samvkæmt upplýsingum bandarísku jarðfræðistofnuninnar. Upptök skjálftans voru á 86 kílómetra dýpi, 152 kílómetra suðaustur af Copiapo. Engar fréttir hafa borist af meiðslum á fólki eða skemmdum á byggingarmannvirkjum enn. 10.3.2008 10:42 Aðildarfyrirtæki SA samþykkja kjarasamninga Nýir samningar Samtaka atvinnulífsins við Alþýðusambands Íslands voru samþykktir af hálfu SA með miklum yfirburðum í rafrænni atkvæðagreiðslu í síðustu viku. 10.3.2008 10:40 Dvergflóðhesturinn lifir af stríð, skógarhögg og veiðiþjófa Þrátt fyrir tvö borgarastríð, stóraukið skógarhögg og veiðiþjófa er hinn sjaldgæfi Dvergflóðhestur enn á lífi í Afríkuríkinu Líberíu. 10.3.2008 10:36 Samið um bætur til SAS vegna Dash-óhappa Norræna flugfélagið SAS hefur samið við flugvélaframleiðandann Bombardier og dekkjaframleiðandann Goodrich um bætur upp á milljarð sænskra króna, jafnvirði um ellefu milljarða króna, vegna óhappa Dash 8 véla á vegum SAS í haust. 10.3.2008 09:30 Öryrkjum fjölgar meira í atvinnuleysi Öryrkjum fjölgar meira þegar atvinnuleysi er í landinu, en þegar atvinnuásand er gott. Þetta kemur fram í grein eftir Sigurð Thorlacius og Stefán Ólafsson, sem birt er í Læknablaðinu. 10.3.2008 08:16 Sarkozy tapar fylgi í sveitarstjórnakosningum Flokkur Sarkozy Frakklandsforseta hefur tapað fylgi í fyrstu umferð sveitarstjórnarkosninganna þar í landi. 10.3.2008 08:05 Zapatero sjö sætum frá hreinum meirihluta Þegar nær öll atkvæði höfðu verið talin í spænsku þingkosningunum liggur ljóst fyrir að stjórnarflokkur Jose Zapatero hefur unnið 169 þingsæti eða aðeins 7 sætum frá hreinum meirihluta. 10.3.2008 08:01 Slegist um fjársjóð fyrir dómstól í Flórída Málið hófst með sjóorrustu árið 1804 úti fyrir ströndum Gíbraltar og hefur nú hafnað fyrir dómstóli í Flórída í Bandaríkjunum. 10.3.2008 07:54 Skotbardagi á tónleikum í Kaupmannahöfn Til skotbardaga kom á pakistönskum tónleikum í seint í gærkvöldi og eru þrír menn nú í haldi lögreglunnar í Valby, einu úthverfa Kaupmannahafnar. 10.3.2008 07:52 Björguðu 758 dorgveiðimönnum af rekís Þyrlur og bátar hafa bjargað 758 veiðimönnum af rekís undan Kyrrahafsströnd Rússlands. Mennirnir voru að dorgveiði á ísnum er hann brotnaði og flekinn sem mennirnir voru á rak til hafs. 10.3.2008 07:50 Obama vann sannfærandi sigur í Wyoming Barak Obama vann sannfærandi sigur í forkosningunni í ríkinu Wyoming í gær. Þegar atkvæði höfðu verið talin hafði Obama hlotið 61% atkvæða á móti 38% hjá Clinton. 10.3.2008 07:47 Loðnugangan er nú kominn inn á Faxaflóa Loðnugangan er nú kominn inn á Faxaflóa og eru nokkur skip að veiðum norðaustur af Garðskaga. 10.3.2008 07:46 Hestur aflífaður eftir að hafa lent fyrir bíl Hestur meiddist mikið þegar hann hljóp fyrir bíl á Skeiðavegi á móts við Brautarholt laust eftir miðnætti. 10.3.2008 07:45 Versti stomur vetrarins skellur á Bretlandi og Írlandi Bretar og Írar glíma nú við versta stormveður vetrarins en stormurinn er nú kominn upp að ströndum suðvesturhluta Englands. Vindstyrkurinn er orðinn 30 metrar á sekúndu og færist enn í aukana 10.3.2008 07:34 Bretar búa sig undir storm Íbúar Bretlandseyja búa sig nú undir storm sem gæti orðið sá versti í manna minnum. Bretar um land allt eru beðnir um að halda sig innandyra í nótt á meðan stormurinn gengur yfir og vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu. 9.3.2008 20:34 Þorsteinn er ekki af baki dottinn Þorsteinn M. Jónsson, íbúi á Laufásvegi 73, segist hvergi nærri af baki dottinn þrátt fyrir margra ára baráttu fyrir því að byggja bílskúr á lóð sinni. Embætti forseta Íslands hefur ítrekað lagst gegn hugmyndinni og meðal annars haldið því fram að bílskúrinn megi ekki byggja af öryggisástæðum. 9.3.2008 17:17 Kompás með pólskum texta Foreldrar Kristins Veigars Sigurðssonar, fjögurra ára drengs sem lést í Keflavík í desember eftir að bifreið ók á hann, biðla til almennings og óska eftir upplýsingum um slysið. 9.3.2008 23:17 Sósíalistar hrósa sigri á Spáni Sósíalistar hafa lýst yfir sigri í þingkosningum á Spáni sem fram fóru í dag þótt ekki sé búið að telja öll atkvæði. Þó er ljóst að sósíalistar sem voru við völd í landinu ná ekki hreinum meirihluta en útgangsspár benda til þess að þeir hafi hlotið á bilinu 168 til 171 þingsæti í neðri deild þingsins en þar sitja 350 manns. 9.3.2008 21:04 Íranskur hommi leitar til Hollendinga um hjálp Nítján ára samkynhneigður íranskur námsmaður á yfir höfði sér dauðadóm í heimalandi sínu vegna kynhneigðar sinnar. Hann fékk ekki pólitískt hæli vegna þessa í Bretlandi og hefur nú leitað á náðir yfirvalda í Hollandi. 9.3.2008 20:11 Bragi lagði heimsmeistarann Alþjóðlegi meistarinn Bragi Þorfinnsson sigraði egypska heimsmeistarann Ahmed Adly í sjöundu umferð Reykjavíkurskákmótsins, sem fram fór í dag en Adly er núverandi heimsmeistari 20 ára og yngri. 9.3.2008 20:04 Lögreglumönnum fækkað töluvert Lögreglumönnum á Suðurnesjum hefur fækkað um rúm 20 prósent síðustu misseri sökum fjárskorts. Ef halda á því þjónustustigi sem nú er hjá embættinu verður að koma til aukafjárveiting. Verið er að skoða hvort alvarleg skekkja sé í rekstrargrunninum sem fjárheimildir til embættisins eru byggðar á. 9.3.2008 19:30 Telur að Bobby Fischer hefði unnið Karpov Boris Spassky er sannfærður um að Fischer hefði unnið Karpov ef heimsmeistaraeinvígi þeirra hefði farið fram árið 1975. Hann hefur áhyggjur af hnignun skákarinnar eftir að tölvan hóf að tröllryðja öllu. 9.3.2008 19:30 Færeyingar vilja aðild að EFTA Færeyingar vilja fá aðild að EFTA og njóta til þess stuðnings Íslendinga. Høgni Hoydal, sem fer með utanríkismál í landsstjórn Færeyja, kom í opinbera heimsókn til Íslands síðdegis. 9.3.2008 19:05 Sjá næstu 50 fréttir
Engar ákvarðanir teknar fyrr en farið hefur verið yfir nýja rekstraráætlun Fulltrúar lögreglustjóranembættisins á Suðurnesjum lögðu fram upplýsingar vegna nýrrar rekstraráætlunar fyrir þetta ár á fundi sínum með dómsmálaráðherra og fulltrúum úr ráðuneyti hans í morgun. 10.3.2008 14:20
Arnar Grant kærður til lögreglu eftir nágrannaerjur „Ég vil engin læti, enda hef ég aldrei gert flugu mein," segir líkamsræktarfrömuðurinn Arnar Grant sem stendur í ansi óvenjulegum nágrannaerjum. Nágrannaerjurnar eru komnar inn á borð til lögreglu. Arnar hefur látið bóka hótanir í sinn garð en hann hefur á móti verið kærður fyrir eignaspjöll. 10.3.2008 14:04
Minningarmót um Fischer í Ráðhúsinu í dag Minningarmót um skákmeistarann Robert Fischer verður haldið í Ráðhúsinu í dag. 10.3.2008 13:45
Fjöldi slasaður eftir hrun vinnupalls í Belfast Fjöldi manns hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að vinnupallur hrundi í miðborg Belfast á Írlandi. Að minnsta kosti fimm slösuðust og óttast er að iðnaðarmenn séu fastir í rústum byggingarinnar, en talið er að hluti hennar hafi hrunið. Samkvæmt heimildarmanni BBC er fjöldi manns slasaður. 10.3.2008 13:33
Á yfir höfði sér allt að 20 ára fangelsi fyrir að misnota börn Kanadamaðurinn Christopher Paul Neil, sem grunaður er um að hafa misnotað fjölda barna víðs vegar í Asíu, var í morgun leiddur fyrir rétt í Bangkok í Taílandi. Hann á yfir höfði sér allt að 20 ára fangelsi. 10.3.2008 13:30
Vilja þingkosningar í Serbíu Serbneska ríkisstjórnin hefur farið fram á það við Boris Tadic forseta Serbíu að leysa upp þingið og efna til kosninga. Beiðnin kemur fram eftir að Vojislav Kostunica forsætisráðherra tilkynnti um afsögn sína eftir að ríkisstjórnin féll um helgina. 10.3.2008 13:18
Kosning um stjórnarskrá stórt skref í sjálfstæðisátt Högni Hoydal, utanríkisráðherra Færeyinga, segir að kosning um stjórnarskrá Færeyja árið 2010 verði stórt skref í sjálfstæðisátt. Hann vill efla stúdentaskipti milli Íslands og Færeyja. 10.3.2008 13:15
Fjórir handteknir í tengslum við fíknefna- og vopnamál Fjórir menn eru í haldi lögreglunnar í tengslum við tvö fíkniefna- og skotvopnamál sem upp komu í morgun. 10.3.2008 13:10
Gæti þurft að draga verulega úr þjónustu Lögreglan á Suðurnesjum gæti þurft að draga verulega úr þjónustu á næstu mánuðum sökum fjárskorts. Rekstraráætlun embættisins gerir ráð fyrir 200 milljónum króna fram yfir fjárheimildir. Yfirmenn lögreglunnar á Suðurnesjum funda nú með fulltrúum dómsmálaráðuneytisins. 10.3.2008 12:56
Bíða spenntir eftir því hvort vesturgangan kemur Loðnugangan er nú kominn inn á Faxaflóa og eru nokkur skip að veiðum norðvestur af Garðskaga. Sjómenn bíða nú spenntir eftir því hvort svonefnd vesturganga lætur sjá sig í ár. 10.3.2008 12:50
Viðræður FÍA og Icelandair komnar á góðan rekspöl Samningaviðræður Félags íslenskra atvinnuflugmanna og fulltrúa Icelandair eru komnar á rekspöl eftir að flugmenn vísuðu deilunni til ríkissáttasemjara. 10.3.2008 12:44
Eitthvað hefur brostið í starfsemi KEA Eitthvað hefur brostið í starfsemi KEA og helstu ráðamenn eru bæði sjálflægir og einangraðir. Þetta segir fyrverandi stjórnarformaður félagsins. 10.3.2008 12:39
Um ellefu þúsund heimili án rafmagns í Englandi Hátt í 11 þúsund heimili á suðvesturströnd Englands og í Wales eru án rafmagns þar sem nú geysar mikill stormur. Samgöngur hafa víða lamast en búist er við að vindhraðinni nái hamarki seinni partinn í dag. 10.3.2008 12:31
Kjarnasamningur samþykktur á Húsavík og í nágrenni Verkalýðsfélag Húsavíkur og nágrennis samþykkti nýgerðan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins með miklum yfirburðum. 10.3.2008 12:26
Andstaða einhver arfur af misskilinni þjóðernispólitík Andstaða forystu Sjálfstæðisflokksins við Evrópusambandsaðild er einhver arfur af miskilinni þjóðernispólitík. Þetta segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra en hún var gestur í Mannamáli í gærkvöldi. 10.3.2008 12:14
Íslenska krónan aldrei veikari gagnvart evru Íslenskan krónan hefur aldrei verið veikari gagnvart evru og hefur lækkað um þrjú prósent á fjórum dögum. Hver evra kostaði um hundrað og fimm krónur nú fyrir hádegið. 10.3.2008 12:00
Lúxusíbúðir seljast þrátt fyrir samdrátt Að sögn Hörpu Þorláksdóttur, markaðsstjóra 101 Skugga, eru 15 lúxusíbúðir af þeim 97 sem félagið byggir nú á Vatnsstíg og Lindargötu þegar seldar. Harpa segir þetta vera í takt við áætlanir en 101 Skuggi hafi fyrirséð tregðu á fasteignamarkaði í byrjun þessa árs. 10.3.2008 11:50
Dómstólar ákveði sjálfir hvernig þeir kynna sig Það er dómstólanna að ákveða með hvaða hætti þeir kynna sig betur fyrir almenningi, að mati Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra. 10.3.2008 11:42
Zimbabwe: Svartir fá stjórn fyrirtækja Robert Mugabe forseti Zimbabwe hefur undirritað ný lög sem flytja meirihluta eignarhalds allra fyrirtækja til innfæddra íbúa landsins. Nýju lögin þýða að fyrirtæki í eigu útlendinga og hvítra þurfa að afsala sér að minnsta kosti 51 prósent eignarhluts til svartra. 10.3.2008 11:36
Slasaðist í andliti í líkamsárás á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar nú líkamsárás sem átti sér stað í fjölbýlishúsi á Ísafirði í síðustu viku. 10.3.2008 11:16
Glitnir banki í 15 þúsund fermetra húsnæði Gert er ráð fyrir að nýjar höfuðstöðvar Glitnis, sem til stendur að byggja á gömlu strætólóðinni, verði um 14 þúsund fermetrar að stærð. 10.3.2008 11:16
Óvissa um rekstur göngudeildar SÁÁ Óvissa ríkir um göngudeild SÁÁ í Reykjavík og Akureyri þar sem ekki eru til fjármunir hjá félaginu út árið. Áttatíu milljónir þarf til að veita fulla þjónustu. 10.3.2008 11:06
Jarðskjálfti skekur Chile Jarðskjálfti upp á 5,5 á Richter reið yfir Chile í morgun samvkæmt upplýsingum bandarísku jarðfræðistofnuninnar. Upptök skjálftans voru á 86 kílómetra dýpi, 152 kílómetra suðaustur af Copiapo. Engar fréttir hafa borist af meiðslum á fólki eða skemmdum á byggingarmannvirkjum enn. 10.3.2008 10:42
Aðildarfyrirtæki SA samþykkja kjarasamninga Nýir samningar Samtaka atvinnulífsins við Alþýðusambands Íslands voru samþykktir af hálfu SA með miklum yfirburðum í rafrænni atkvæðagreiðslu í síðustu viku. 10.3.2008 10:40
Dvergflóðhesturinn lifir af stríð, skógarhögg og veiðiþjófa Þrátt fyrir tvö borgarastríð, stóraukið skógarhögg og veiðiþjófa er hinn sjaldgæfi Dvergflóðhestur enn á lífi í Afríkuríkinu Líberíu. 10.3.2008 10:36
Samið um bætur til SAS vegna Dash-óhappa Norræna flugfélagið SAS hefur samið við flugvélaframleiðandann Bombardier og dekkjaframleiðandann Goodrich um bætur upp á milljarð sænskra króna, jafnvirði um ellefu milljarða króna, vegna óhappa Dash 8 véla á vegum SAS í haust. 10.3.2008 09:30
Öryrkjum fjölgar meira í atvinnuleysi Öryrkjum fjölgar meira þegar atvinnuleysi er í landinu, en þegar atvinnuásand er gott. Þetta kemur fram í grein eftir Sigurð Thorlacius og Stefán Ólafsson, sem birt er í Læknablaðinu. 10.3.2008 08:16
Sarkozy tapar fylgi í sveitarstjórnakosningum Flokkur Sarkozy Frakklandsforseta hefur tapað fylgi í fyrstu umferð sveitarstjórnarkosninganna þar í landi. 10.3.2008 08:05
Zapatero sjö sætum frá hreinum meirihluta Þegar nær öll atkvæði höfðu verið talin í spænsku þingkosningunum liggur ljóst fyrir að stjórnarflokkur Jose Zapatero hefur unnið 169 þingsæti eða aðeins 7 sætum frá hreinum meirihluta. 10.3.2008 08:01
Slegist um fjársjóð fyrir dómstól í Flórída Málið hófst með sjóorrustu árið 1804 úti fyrir ströndum Gíbraltar og hefur nú hafnað fyrir dómstóli í Flórída í Bandaríkjunum. 10.3.2008 07:54
Skotbardagi á tónleikum í Kaupmannahöfn Til skotbardaga kom á pakistönskum tónleikum í seint í gærkvöldi og eru þrír menn nú í haldi lögreglunnar í Valby, einu úthverfa Kaupmannahafnar. 10.3.2008 07:52
Björguðu 758 dorgveiðimönnum af rekís Þyrlur og bátar hafa bjargað 758 veiðimönnum af rekís undan Kyrrahafsströnd Rússlands. Mennirnir voru að dorgveiði á ísnum er hann brotnaði og flekinn sem mennirnir voru á rak til hafs. 10.3.2008 07:50
Obama vann sannfærandi sigur í Wyoming Barak Obama vann sannfærandi sigur í forkosningunni í ríkinu Wyoming í gær. Þegar atkvæði höfðu verið talin hafði Obama hlotið 61% atkvæða á móti 38% hjá Clinton. 10.3.2008 07:47
Loðnugangan er nú kominn inn á Faxaflóa Loðnugangan er nú kominn inn á Faxaflóa og eru nokkur skip að veiðum norðaustur af Garðskaga. 10.3.2008 07:46
Hestur aflífaður eftir að hafa lent fyrir bíl Hestur meiddist mikið þegar hann hljóp fyrir bíl á Skeiðavegi á móts við Brautarholt laust eftir miðnætti. 10.3.2008 07:45
Versti stomur vetrarins skellur á Bretlandi og Írlandi Bretar og Írar glíma nú við versta stormveður vetrarins en stormurinn er nú kominn upp að ströndum suðvesturhluta Englands. Vindstyrkurinn er orðinn 30 metrar á sekúndu og færist enn í aukana 10.3.2008 07:34
Bretar búa sig undir storm Íbúar Bretlandseyja búa sig nú undir storm sem gæti orðið sá versti í manna minnum. Bretar um land allt eru beðnir um að halda sig innandyra í nótt á meðan stormurinn gengur yfir og vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu. 9.3.2008 20:34
Þorsteinn er ekki af baki dottinn Þorsteinn M. Jónsson, íbúi á Laufásvegi 73, segist hvergi nærri af baki dottinn þrátt fyrir margra ára baráttu fyrir því að byggja bílskúr á lóð sinni. Embætti forseta Íslands hefur ítrekað lagst gegn hugmyndinni og meðal annars haldið því fram að bílskúrinn megi ekki byggja af öryggisástæðum. 9.3.2008 17:17
Kompás með pólskum texta Foreldrar Kristins Veigars Sigurðssonar, fjögurra ára drengs sem lést í Keflavík í desember eftir að bifreið ók á hann, biðla til almennings og óska eftir upplýsingum um slysið. 9.3.2008 23:17
Sósíalistar hrósa sigri á Spáni Sósíalistar hafa lýst yfir sigri í þingkosningum á Spáni sem fram fóru í dag þótt ekki sé búið að telja öll atkvæði. Þó er ljóst að sósíalistar sem voru við völd í landinu ná ekki hreinum meirihluta en útgangsspár benda til þess að þeir hafi hlotið á bilinu 168 til 171 þingsæti í neðri deild þingsins en þar sitja 350 manns. 9.3.2008 21:04
Íranskur hommi leitar til Hollendinga um hjálp Nítján ára samkynhneigður íranskur námsmaður á yfir höfði sér dauðadóm í heimalandi sínu vegna kynhneigðar sinnar. Hann fékk ekki pólitískt hæli vegna þessa í Bretlandi og hefur nú leitað á náðir yfirvalda í Hollandi. 9.3.2008 20:11
Bragi lagði heimsmeistarann Alþjóðlegi meistarinn Bragi Þorfinnsson sigraði egypska heimsmeistarann Ahmed Adly í sjöundu umferð Reykjavíkurskákmótsins, sem fram fór í dag en Adly er núverandi heimsmeistari 20 ára og yngri. 9.3.2008 20:04
Lögreglumönnum fækkað töluvert Lögreglumönnum á Suðurnesjum hefur fækkað um rúm 20 prósent síðustu misseri sökum fjárskorts. Ef halda á því þjónustustigi sem nú er hjá embættinu verður að koma til aukafjárveiting. Verið er að skoða hvort alvarleg skekkja sé í rekstrargrunninum sem fjárheimildir til embættisins eru byggðar á. 9.3.2008 19:30
Telur að Bobby Fischer hefði unnið Karpov Boris Spassky er sannfærður um að Fischer hefði unnið Karpov ef heimsmeistaraeinvígi þeirra hefði farið fram árið 1975. Hann hefur áhyggjur af hnignun skákarinnar eftir að tölvan hóf að tröllryðja öllu. 9.3.2008 19:30
Færeyingar vilja aðild að EFTA Færeyingar vilja fá aðild að EFTA og njóta til þess stuðnings Íslendinga. Høgni Hoydal, sem fer með utanríkismál í landsstjórn Færeyja, kom í opinbera heimsókn til Íslands síðdegis. 9.3.2008 19:05