Fleiri fréttir Langmest kvartað vegna Landspítala Ríflega þriðjungur allra þeirra kæra og kvartana sem bárust landlæknisembættinu á árinu 2004 var vegna Landspítala - háskólasjúkrahúss, að því er fram kemur í yfirliti frá embættinu. 18.3.2005 00:01 Hátt í 300 ný störf Hátt í 300 ný, bein störf verða til ef þær þrjár verksmiðjur sem rætt er um að rísi á Húsavík og nágrenni verða að veruleika, að sögn formanns verkalýðsfélagsins. Bjartsýni ríkir á staðnum og fasteignaverð hefur rokið upp að undanförnu. </font /></b /> 18.3.2005 00:01 Hákon Eydal hyggst áfrýja dómi Hákon Eydal, banamaður Sri Rahmawati, var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í 16 ára fangelsi. Eins var honum gert að greiða þremur börnum Sri nærri 22 milljónir króna í bætur. Hákon lýsti því yfir við dómsuppkvaðningu að hann ætlaði að áfrýja dómnum til Hæstaréttar. 18.3.2005 00:01 Vilmundur endurkjörinn formaður SI Vilmundur Jósefsson var endurkjörinn formaður Samtaka iðnaðarins á Iðnþingi sem fram fer í dag. Vilmundur fékk tæplega 94 prósent atkvæða en aðrir 0,75 prósent. Þá var einnig kosið í stjórn samtakanna og gáfu alls ellefu kost á sér. Hörður Arnarson frá Mareli, Loftur Árnason, Ístaki, Aðalheiður Héðinsdóttir, Kaffitári, og Sigurður Bragi Guðmundsson frá Plastprenti fengu flest atkvæði og setjast í stjórn SI til tveggja ára. 18.3.2005 00:01 Actavis aðalbakhjarl Umhyggju Actavis verður aðalstyrktaraðili Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum, í ár og næsta ár. Í styrknum felst m.a. að fjármagnað verður að hluta stöðugildi sálfélagslegs sérfræðings sem er ný staða hjá Umhyggju. Er sérfræðingnum m.a. ætlað að veita fjölskyldum barna sálfélagslegan stuðning í því langa og flókna ferli sem langvinn veikindi eru, eins og segir í tilkynningu. 18.3.2005 00:01 Tvær sjálfsmorðsárásir á hermenn Uppreisnarmenn í bænum Haditha í Írak gerðu tvær sjálfsmorðsárásir á bandaríska hermenn þegar þeir hugðust leita andspyrnumanna í bænum. Árásarmaður sprengdi bíl sinn í loft upp nærri eftirlitssveit á vegum Bandaríkjahers skömmu eftir að hún kom inn í bæinn og stuttu síðar sprengdi annar uppreisnarmaður sig í loft upp þegar hersveitin reyndi tryggja svæðið eftir fyrri árásina. 18.3.2005 00:01 Bush og Sharon funda í apríl Ariel Sharon, utanríkisráðherra Ísraels, mun heimsækja George Bush Bandaríkjaforseta í næsta mánuði á búgarð hans í Texas til þess að ræða friðarferlið í Miðausturlöndum. Frá þessu greindi Hvíta húsið í dag. Talið er að með þessu vilji Bush ítreka stuðning sinn við Sharon sem hefur sætt gagnrýni heima fyrir vegna áætlana um að Ísraelar yfirgefi allar landnemabyggðir á Gasaströndini og nokkrar á Vesturbakkanum. 18.3.2005 00:01 Rafmagn komið á í þéttbýli Rafmagn er komið á í þéttbýli á Austurlandi og enn er unnið að viðgerðum, en á milli 50 til 60 rafmagnsstaurar brotnuðu. Mikil ísing hlóðst á raflínur þannig að ummál þeirra margfaldaðist. Við það sliguðust þær og ýmist slóust saman eða slitnuðu. En þar sem þær héldu sliguðu þær rafmagnsstaurana sem brotnuðu undan farginu. 18.3.2005 00:01 Samráðið um svarta gullið Samtök olíuframleiðsluríkja, OPEC, ráða lögum og lofum í verðmyndun á olíu í heiminum. Framleiðslukvótar þeirra eru án efa stærsta olíusamráð sögunnar enda græða þau á tá og fingri. 18.3.2005 00:01 BSRB styður kröfu starfsmanna RÚV Stjórn BSRB lýsir yfir fullum stuðningi við kröfu Starfsmannasamtaka Ríkisútvarpsins um að útvarpsstjóri endurskoði ákvörðun sína um ráðningu Auðuns Georgs Ólafssonar í starf fréttastjóra fréttastofu Útvarps. Í yfirlýsingu frá stjórninni segir að fagleg og sanngjörn sjónarmið beri jafnan að hafa í heiðri við ráðningu starfsmanna. 18.3.2005 00:01 Mælt með ríkisborgararétti Allsherjarnefnd Alþingis ákvað á fundi sínum í dag að mæla með því að skákmeistaranum Bobby Fischer yrði veittur ríkisborgararéttur. Ákvörðunin var tekin í kjölfar þess að Bjarni Benediktsson, formaður nefndarinnar, hafði gengið úr skugga um að þær upplýsingar, sem bárust frá Japan um að ríkisborgararéttur til handa skákmeistaranum myndi hjálpa honum að losna úr varðhaldi, væru réttar. 18.3.2005 00:01 Sagður hafa selt Saddam eiturgas Hollenskur kaupsýslumaður hefur verið sakaður um aðild að stríðsglæpum og þjóðarmorði, en hann seldi Saddam Hussein, fyrrverandi forseta Íraks, eiturefni sem hann vissi að yrðu notuð í hernaði. Mál mannsins, Frans van Anraats, er nú fyrir dómstólum í Rotterdam og er manninum gefið að sök að hafa á árunum 1980-1988 útvegað stjórn Saddams Husseins þúsundir tonna af eiturgasi. 18.3.2005 00:01 Áfrýjun Mussolini vísað frá Ítalskur dómstóll hefur vísað frá áfrýjun Alessöndru Mussolini, barnabarns einræðisherrans Benitos Mussolinis, á máli sem hún höfðaði í kjölfar þess að flokki hennar var meinað að bjóða fram í héraðskosingum í Lazio. Kjörstjórn hafði úrskurðað að Mussolini hefði falsað nöfn á meðmælendalista sína fyrir kosningarnar og var flokki hennar, sem telst vera öfgahægriflokkur, meinað að taka þátt í kosningunum sem fram fara þriðja og fjórða apríl. 18.3.2005 00:01 Árs fangelsi fyrir kynferðisbrot Rúmlega fertugur maður var í Héraðsdómi Norðurlands eystra dæmdur í eins árs fangelsi fyrir kynferðisbrot og líkamsáras gegn stúlku í október í fyrra. Maðurinn er sakfelldur fyrir að hafa veist að stúlkunni og reynt að hafa við hana samfarir. Hann beraði getnaðarlim sinn og þuklaði og greip í stúlkuna þannig að hún hlaut mar á kynfærum og annar sstaðar á líkamanum. 18.3.2005 00:01 Myrti hálfsystur sína í klíkuárás Fjórir menn á þrítugsaldri voru í dag sakfelldir fyrir að drepa tvær táningsstúlkur í Brimingham á Englandi á gamlárskvöld. Mennirnir munu hafa ekið fram hjá húsi þar sem haldin var teiti og látið látið kúlum rigna yfir gesti sem staddir voru fyrir utan húsið. Mennirnir eru taldir tilheyra glæpaklíku í Birmingham og er einn þeirra hálfbróðir annarrar stúlkunnar sem lést í árásinni. 18.3.2005 00:01 Slepptu sænskum borgara úr haldi Minas al-Yousifi, sænsk-írökskum stjórnmálamanni sem rænt var í Bagdad í janúar, var sleppt úr höndum mannræningja í dag. Yousifi hafði snúið aftur til Íraks fyrir tveimur árum í kjölfar falls stjórnar Saddams Husseins, til þess að endurreisa flokk sinn, Kristinlega demókrata, en var rænt í byrjun árs af herdeild írakskra uppreisnarmanna. 18.3.2005 00:01 Leyfileg fjöldaslagsmál Einu leyfilegu fjöldaslagsmálin á Íslandi fóru fram í gær á árvissum gangaslag Menntaskólans í Reykjavík. Málið snýst um að nemendur sjötta bekks reyna að hringja bjöllu sem jafnframt hringir þá inn í tíma. 18.3.2005 00:01 Flestir vilja sameiningu Meirihluti almennings er hlynntur sameiningu sveitarfélaga ef marka má viðhorfskannanir sem IMG Gallup hefur unnið fyrir félagsmálaráðuneytið. Rúmlega 66 prósent svarenda eru mjög eða frekar hlynnt sameiningu sveitarfélaga 18.3.2005 00:01 Hákon Eydal á sér ekki málsbætur Hákon Eydal átti sér ekki málsbætur og var dæmdur í sextán ára fangelsi í gær. Honum er gert að greiða börnum Sri Rahmawati nær 22 milljónir króna. Verjandi hans segir hann ekki geta borgað. Verði svo fær hvert 600 þúsund krónur frá ríkinu. 18.3.2005 00:01 Líkur á að hamfarir endurtaki sig Líkur eru á því að hamfarirnar í Indlandshafi endurtaki sig og það frekar fyrr en síðar, samkvæmt nýjum rannsóknum. Núr er reynt að skipuleggja uppbyggingarstarf á svæðinu og útdeila peningum sem hafa þó ekki skilað sér nema að litlum hluta. 18.3.2005 00:01 Heimssýningin í Japan að hefjast Umhverfisvernd og nýjustu græjur eru í fyrirrúmi á heimssýningunni í Japan, sem svipta á hulunni af eftir viku. 18.3.2005 00:01 Davíð vill í öryggisráðið Davíð Oddsson utanríkisráðherra segir að stefna Íslendinga um að sækjast eftir sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna hafi ekki breyst. Hann segir að talið sé að kostnaðurinn við framboðið og þátttökuna, nái Ísland kjöri, verði á bilinu sex til sjöhundruð milljónir króna. </font /></b /> 18.3.2005 00:01 Hömlulaus ærsl á Neverland Fyrrverandi húshjálp á búgarði Michaels Jacksons, Neverland, sagði frá því fyrir rétti að hún hefði kallað búgarðinn "unaðseyju Gosa" vegna þess að börn fengu að ærslast þar hömlulaust án eftirlits fullorðinna. Hún sagðist ítrekað hafa séð börn láta þannig að álykta mátti að þau væru undir áhrifum áfengis. 18.3.2005 00:01 Fischer verður Íslendingur Allsherjarnefnd samþykkti í gær einróma að mæla með því að Bobby Fischer yrði veittur íslenskur ríkisborgararéttur. Stefnt er á flýtimeðferð á Alþingi og vonast til að málinu verði lokið í næstu viku. Davíð Oddsson telur málið það sérstætt að það sé ekki fordæmisgefandi.</font /></b /> 18.3.2005 00:01 Sjíar ráðast inn í sendiráð Yfir tvö þúsund sjíar fóru í mótmælagöngu í Bagdad í gær og brutu nokkrir þeirra sér leið inn í jórdanska sendiráðið. 18.3.2005 00:01 Mussolini ekki í framboði Áfrýjunardómstóll í Róm hefur úrskurðað að hægriflokkur Alessöndru Mussolini, barnabarns fasistaleiðtogans Benito Mussolini, megi ekki bjóða fram í héraðskosningum í landinu í næsta mánuði. 18.3.2005 00:01 Viðræður um varnarmál í apríl Davíð Oddsson utanríkisráðherra segir að Íslendingar muni að öllum líkindum þurfa að taka á sig auknar skyldur vegna rekstrar Keflavíkurflugvallar. Viðræður við Bandaríkjamenn um framtíð Keflavíkurflugvallar munu fara fram um miðjan apríl. 18.3.2005 00:01 Eldflaugasmygl til Írans og Kína Úkraínskir vopnasalar smygluðu átján eldflaugum sem geta borið kjarnaodda til Írans og Kína á meðan Leoníd Kútsjma gegndi forsetaembætti í Úkraínu. Enn syrtir í álinn fyrir forsetann fyrrverandi. 18.3.2005 00:01 Ölvun og áflog í Dyflinni Yfir 700 manns voru handteknir víðs vegar um Írland í fyrrakvöld, á degi heilags Patreks, verndardýrlings landsins. 18.3.2005 00:01 Spá stórfjölgun flugfarþega Yfir milljarður manna mun árlega stíga um borð í flugvél í Bandaríkjunum innan áratugar, að því er fram kemur í spá bandarísku flugmálastjórnarinnar. Þetta er nærri tvöföldun á núverandi fjölda flugfarþega í Bandaríkjunum. 18.3.2005 00:01 Svíar fengu óvæntan glaðning Um tíu þúsund Svíar fengu óvæntan glaðning inn á bankareikninga sína í vikunni þegar tölvuvilla olli því að ríkissjóður greiddi út sem nemur nærri tíu milljörðum íslenskra króna of mikið í vexti af spariskírteinum. 18.3.2005 00:01 Hraðlið verði viðbragðsfljótara Varnarmálaráðherrar Evrópusambandsríkjanna 25 sátu í gær á rökstólum um þá tillögu að stytta um helming viðbragðstímann sem það tekur að ræsa út sérsveitir sem sambandið á að geta sent til að sinna bráðaverkefnum utan landamæra sambandsins. 18.3.2005 00:01 Simonis segir af sér Heide Simonis, sem gegnt hefur embætti forsætisráðherra norður-þýska sambandslandsins Slésvíkur-Holtsetalands síðustu tvö kjörtímabil, sagði af sér í gær eftir að henni mistókst að fá meirihlutastuðning þingmanna á nýkjörnu þingi í Kiel. 18.3.2005 00:01 Greiði börnum Sri 22 milljónir Hákon Eydal, banamaður Sri Rahmawati, fékk í dag sextán ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hann var að auki dæmdur til að greiða þremur börnum Sri tæpar 22 milljónir króna í skaðabætur. Hákon sagði í samtali við fréttamann að hann teldi dóminn frekar þungan. 18.3.2005 00:01 Borgararéttur líklegur fyrir páska Líkur eru til að Bobby Fischer verði kominn með íslenskan ríkisborgararrétt fyrir páska. Sendiherra Íslands í Japan fékk að heyra það frá fyrstu hendi hjá yfirmanni innflytjendaeftirlits Japans að Fischer fengi að koma hingað fengi hann íslenskt ríkisfang. 18.3.2005 00:01 Smyglaði kókaíni undir hárkollu Heyrnarskert kona á sjötugsaldri var tekin á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku með 800 grömm af kókaíni falin í hárkollu sem var saumuð á höfuðið á henni. Verðmæti efnanna er metið á bilinu tólf til þrjátíu milljónir króna og segjast tollverðir sjaldan eða aldrei hafa séð eins ósvífna smygltilraun. Konan var úrskurðuð í gæsluvarðhald til 1. apríl. 18.3.2005 00:01 Hrósar ekki sigri vegna dóms Íslenskur friðargæsluliði sem særðist í sjálfsmorðsárásinni á Kjúklingastræti í Kabúl í Afganistan segist ekki hrósa sigri vegna dóms yfir þeim fjórum mönnum sem skipulögðu árásina. Mennirnir hlutu allir dauðadóm. 18.3.2005 00:01 Rafmagnstaurar kubbuðust í sundur Tugir rafmagnsstaura kubbuðust í sundur í veðurofsa á Austurlandi í morgun og fór rafmagn víða af. Tveir bílar skemmdust í Eiðaþinghá þegar staur féll á þá. 18.3.2005 00:01 Enginn með viðlíka samning Enginn framkvæmdastjóra stærstu lífeyrissjóða landsins er með viðlíka starfslokasamning og fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins. Þó er ein meginröksemdin fyrir samningnum að kjörin hafi átt að vera jafn góð og hjá starfsmönnum í svipuðum stöðum. 18.3.2005 00:01 Vísað frá bráðamóttöku eftir kl. 5 Lítið gagn er í bráðamóttöku sem hættir að taka við sjúklingum eftir að dagvinnutíma lýkur, segir framkvæmdastjóri Geðhjálpar og vísar þar til bráðamóttöku geðdeildar Landspítalans sem í vikunni vísaði bráðveikum manni frá því klukkan var meira en fimm. 18.3.2005 00:01 Segir mörg brýn verkefni bíða Kristín Ingólfsdóttir, nýkjörinn rektor Háskóla Íslands, segir mörg brýn verkefni bíða sín - en henni hafi vissulega fundist þetta hálfóraunverulegt þegar hún vaknaði í morgun. 18.3.2005 00:01 Varnarviðræður um miðjan apríl Viðræður um framtíð varnarsamstarfsins við Bandaríkin hefjast að nýju um miðjan apríl. Niðurstöðurnar munu hafa áhrif á atvinnumál á Suðurnesjum og fjárhag íslenska ríkisins þar sem rætt verður um varnarviðbúnað á Keflavíkurflugvelli og aukna þátttöku Íslands í kostnaði við rekstur vallarins. 18.3.2005 00:01 Málið ekki í höndun Auðuns Georgs "Málið er ekki í mínum höndum," sagði Auðun Georg Ólafsson, nýráðinn fréttastjóri Útvarps, þegar Fréttablaðið náði tali af honum í gær. Enn hefur ekki verið gengið frá ráðningarsamningi hans, en útvarpsstjóri er í útlöndum. 18.3.2005 00:01 Undrandi á fræðimönnum Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Færeyja gagnrýnir úttekt fjögurra hagfræðinga við Háskóla Íslands á færeyska sóknardagakerfinu og segir hana rakalausan þvætting sem minni helst á áróður. 18.3.2005 00:01 Faldi kókaín í hárkollunni "Þetta er ein djarfasta og ósvífnasta smygltilraun sem við höfum orðið vitni að," sagði Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, en 12. mars síðastliðinn var 64 ára gömul kona handtekin þegar hún reyndi að smygla 800 grömmum af kókaíni til landsins frá Amsterdam. 18.3.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Langmest kvartað vegna Landspítala Ríflega þriðjungur allra þeirra kæra og kvartana sem bárust landlæknisembættinu á árinu 2004 var vegna Landspítala - háskólasjúkrahúss, að því er fram kemur í yfirliti frá embættinu. 18.3.2005 00:01
Hátt í 300 ný störf Hátt í 300 ný, bein störf verða til ef þær þrjár verksmiðjur sem rætt er um að rísi á Húsavík og nágrenni verða að veruleika, að sögn formanns verkalýðsfélagsins. Bjartsýni ríkir á staðnum og fasteignaverð hefur rokið upp að undanförnu. </font /></b /> 18.3.2005 00:01
Hákon Eydal hyggst áfrýja dómi Hákon Eydal, banamaður Sri Rahmawati, var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í 16 ára fangelsi. Eins var honum gert að greiða þremur börnum Sri nærri 22 milljónir króna í bætur. Hákon lýsti því yfir við dómsuppkvaðningu að hann ætlaði að áfrýja dómnum til Hæstaréttar. 18.3.2005 00:01
Vilmundur endurkjörinn formaður SI Vilmundur Jósefsson var endurkjörinn formaður Samtaka iðnaðarins á Iðnþingi sem fram fer í dag. Vilmundur fékk tæplega 94 prósent atkvæða en aðrir 0,75 prósent. Þá var einnig kosið í stjórn samtakanna og gáfu alls ellefu kost á sér. Hörður Arnarson frá Mareli, Loftur Árnason, Ístaki, Aðalheiður Héðinsdóttir, Kaffitári, og Sigurður Bragi Guðmundsson frá Plastprenti fengu flest atkvæði og setjast í stjórn SI til tveggja ára. 18.3.2005 00:01
Actavis aðalbakhjarl Umhyggju Actavis verður aðalstyrktaraðili Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum, í ár og næsta ár. Í styrknum felst m.a. að fjármagnað verður að hluta stöðugildi sálfélagslegs sérfræðings sem er ný staða hjá Umhyggju. Er sérfræðingnum m.a. ætlað að veita fjölskyldum barna sálfélagslegan stuðning í því langa og flókna ferli sem langvinn veikindi eru, eins og segir í tilkynningu. 18.3.2005 00:01
Tvær sjálfsmorðsárásir á hermenn Uppreisnarmenn í bænum Haditha í Írak gerðu tvær sjálfsmorðsárásir á bandaríska hermenn þegar þeir hugðust leita andspyrnumanna í bænum. Árásarmaður sprengdi bíl sinn í loft upp nærri eftirlitssveit á vegum Bandaríkjahers skömmu eftir að hún kom inn í bæinn og stuttu síðar sprengdi annar uppreisnarmaður sig í loft upp þegar hersveitin reyndi tryggja svæðið eftir fyrri árásina. 18.3.2005 00:01
Bush og Sharon funda í apríl Ariel Sharon, utanríkisráðherra Ísraels, mun heimsækja George Bush Bandaríkjaforseta í næsta mánuði á búgarð hans í Texas til þess að ræða friðarferlið í Miðausturlöndum. Frá þessu greindi Hvíta húsið í dag. Talið er að með þessu vilji Bush ítreka stuðning sinn við Sharon sem hefur sætt gagnrýni heima fyrir vegna áætlana um að Ísraelar yfirgefi allar landnemabyggðir á Gasaströndini og nokkrar á Vesturbakkanum. 18.3.2005 00:01
Rafmagn komið á í þéttbýli Rafmagn er komið á í þéttbýli á Austurlandi og enn er unnið að viðgerðum, en á milli 50 til 60 rafmagnsstaurar brotnuðu. Mikil ísing hlóðst á raflínur þannig að ummál þeirra margfaldaðist. Við það sliguðust þær og ýmist slóust saman eða slitnuðu. En þar sem þær héldu sliguðu þær rafmagnsstaurana sem brotnuðu undan farginu. 18.3.2005 00:01
Samráðið um svarta gullið Samtök olíuframleiðsluríkja, OPEC, ráða lögum og lofum í verðmyndun á olíu í heiminum. Framleiðslukvótar þeirra eru án efa stærsta olíusamráð sögunnar enda græða þau á tá og fingri. 18.3.2005 00:01
BSRB styður kröfu starfsmanna RÚV Stjórn BSRB lýsir yfir fullum stuðningi við kröfu Starfsmannasamtaka Ríkisútvarpsins um að útvarpsstjóri endurskoði ákvörðun sína um ráðningu Auðuns Georgs Ólafssonar í starf fréttastjóra fréttastofu Útvarps. Í yfirlýsingu frá stjórninni segir að fagleg og sanngjörn sjónarmið beri jafnan að hafa í heiðri við ráðningu starfsmanna. 18.3.2005 00:01
Mælt með ríkisborgararétti Allsherjarnefnd Alþingis ákvað á fundi sínum í dag að mæla með því að skákmeistaranum Bobby Fischer yrði veittur ríkisborgararéttur. Ákvörðunin var tekin í kjölfar þess að Bjarni Benediktsson, formaður nefndarinnar, hafði gengið úr skugga um að þær upplýsingar, sem bárust frá Japan um að ríkisborgararéttur til handa skákmeistaranum myndi hjálpa honum að losna úr varðhaldi, væru réttar. 18.3.2005 00:01
Sagður hafa selt Saddam eiturgas Hollenskur kaupsýslumaður hefur verið sakaður um aðild að stríðsglæpum og þjóðarmorði, en hann seldi Saddam Hussein, fyrrverandi forseta Íraks, eiturefni sem hann vissi að yrðu notuð í hernaði. Mál mannsins, Frans van Anraats, er nú fyrir dómstólum í Rotterdam og er manninum gefið að sök að hafa á árunum 1980-1988 útvegað stjórn Saddams Husseins þúsundir tonna af eiturgasi. 18.3.2005 00:01
Áfrýjun Mussolini vísað frá Ítalskur dómstóll hefur vísað frá áfrýjun Alessöndru Mussolini, barnabarns einræðisherrans Benitos Mussolinis, á máli sem hún höfðaði í kjölfar þess að flokki hennar var meinað að bjóða fram í héraðskosingum í Lazio. Kjörstjórn hafði úrskurðað að Mussolini hefði falsað nöfn á meðmælendalista sína fyrir kosningarnar og var flokki hennar, sem telst vera öfgahægriflokkur, meinað að taka þátt í kosningunum sem fram fara þriðja og fjórða apríl. 18.3.2005 00:01
Árs fangelsi fyrir kynferðisbrot Rúmlega fertugur maður var í Héraðsdómi Norðurlands eystra dæmdur í eins árs fangelsi fyrir kynferðisbrot og líkamsáras gegn stúlku í október í fyrra. Maðurinn er sakfelldur fyrir að hafa veist að stúlkunni og reynt að hafa við hana samfarir. Hann beraði getnaðarlim sinn og þuklaði og greip í stúlkuna þannig að hún hlaut mar á kynfærum og annar sstaðar á líkamanum. 18.3.2005 00:01
Myrti hálfsystur sína í klíkuárás Fjórir menn á þrítugsaldri voru í dag sakfelldir fyrir að drepa tvær táningsstúlkur í Brimingham á Englandi á gamlárskvöld. Mennirnir munu hafa ekið fram hjá húsi þar sem haldin var teiti og látið látið kúlum rigna yfir gesti sem staddir voru fyrir utan húsið. Mennirnir eru taldir tilheyra glæpaklíku í Birmingham og er einn þeirra hálfbróðir annarrar stúlkunnar sem lést í árásinni. 18.3.2005 00:01
Slepptu sænskum borgara úr haldi Minas al-Yousifi, sænsk-írökskum stjórnmálamanni sem rænt var í Bagdad í janúar, var sleppt úr höndum mannræningja í dag. Yousifi hafði snúið aftur til Íraks fyrir tveimur árum í kjölfar falls stjórnar Saddams Husseins, til þess að endurreisa flokk sinn, Kristinlega demókrata, en var rænt í byrjun árs af herdeild írakskra uppreisnarmanna. 18.3.2005 00:01
Leyfileg fjöldaslagsmál Einu leyfilegu fjöldaslagsmálin á Íslandi fóru fram í gær á árvissum gangaslag Menntaskólans í Reykjavík. Málið snýst um að nemendur sjötta bekks reyna að hringja bjöllu sem jafnframt hringir þá inn í tíma. 18.3.2005 00:01
Flestir vilja sameiningu Meirihluti almennings er hlynntur sameiningu sveitarfélaga ef marka má viðhorfskannanir sem IMG Gallup hefur unnið fyrir félagsmálaráðuneytið. Rúmlega 66 prósent svarenda eru mjög eða frekar hlynnt sameiningu sveitarfélaga 18.3.2005 00:01
Hákon Eydal á sér ekki málsbætur Hákon Eydal átti sér ekki málsbætur og var dæmdur í sextán ára fangelsi í gær. Honum er gert að greiða börnum Sri Rahmawati nær 22 milljónir króna. Verjandi hans segir hann ekki geta borgað. Verði svo fær hvert 600 þúsund krónur frá ríkinu. 18.3.2005 00:01
Líkur á að hamfarir endurtaki sig Líkur eru á því að hamfarirnar í Indlandshafi endurtaki sig og það frekar fyrr en síðar, samkvæmt nýjum rannsóknum. Núr er reynt að skipuleggja uppbyggingarstarf á svæðinu og útdeila peningum sem hafa þó ekki skilað sér nema að litlum hluta. 18.3.2005 00:01
Heimssýningin í Japan að hefjast Umhverfisvernd og nýjustu græjur eru í fyrirrúmi á heimssýningunni í Japan, sem svipta á hulunni af eftir viku. 18.3.2005 00:01
Davíð vill í öryggisráðið Davíð Oddsson utanríkisráðherra segir að stefna Íslendinga um að sækjast eftir sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna hafi ekki breyst. Hann segir að talið sé að kostnaðurinn við framboðið og þátttökuna, nái Ísland kjöri, verði á bilinu sex til sjöhundruð milljónir króna. </font /></b /> 18.3.2005 00:01
Hömlulaus ærsl á Neverland Fyrrverandi húshjálp á búgarði Michaels Jacksons, Neverland, sagði frá því fyrir rétti að hún hefði kallað búgarðinn "unaðseyju Gosa" vegna þess að börn fengu að ærslast þar hömlulaust án eftirlits fullorðinna. Hún sagðist ítrekað hafa séð börn láta þannig að álykta mátti að þau væru undir áhrifum áfengis. 18.3.2005 00:01
Fischer verður Íslendingur Allsherjarnefnd samþykkti í gær einróma að mæla með því að Bobby Fischer yrði veittur íslenskur ríkisborgararéttur. Stefnt er á flýtimeðferð á Alþingi og vonast til að málinu verði lokið í næstu viku. Davíð Oddsson telur málið það sérstætt að það sé ekki fordæmisgefandi.</font /></b /> 18.3.2005 00:01
Sjíar ráðast inn í sendiráð Yfir tvö þúsund sjíar fóru í mótmælagöngu í Bagdad í gær og brutu nokkrir þeirra sér leið inn í jórdanska sendiráðið. 18.3.2005 00:01
Mussolini ekki í framboði Áfrýjunardómstóll í Róm hefur úrskurðað að hægriflokkur Alessöndru Mussolini, barnabarns fasistaleiðtogans Benito Mussolini, megi ekki bjóða fram í héraðskosningum í landinu í næsta mánuði. 18.3.2005 00:01
Viðræður um varnarmál í apríl Davíð Oddsson utanríkisráðherra segir að Íslendingar muni að öllum líkindum þurfa að taka á sig auknar skyldur vegna rekstrar Keflavíkurflugvallar. Viðræður við Bandaríkjamenn um framtíð Keflavíkurflugvallar munu fara fram um miðjan apríl. 18.3.2005 00:01
Eldflaugasmygl til Írans og Kína Úkraínskir vopnasalar smygluðu átján eldflaugum sem geta borið kjarnaodda til Írans og Kína á meðan Leoníd Kútsjma gegndi forsetaembætti í Úkraínu. Enn syrtir í álinn fyrir forsetann fyrrverandi. 18.3.2005 00:01
Ölvun og áflog í Dyflinni Yfir 700 manns voru handteknir víðs vegar um Írland í fyrrakvöld, á degi heilags Patreks, verndardýrlings landsins. 18.3.2005 00:01
Spá stórfjölgun flugfarþega Yfir milljarður manna mun árlega stíga um borð í flugvél í Bandaríkjunum innan áratugar, að því er fram kemur í spá bandarísku flugmálastjórnarinnar. Þetta er nærri tvöföldun á núverandi fjölda flugfarþega í Bandaríkjunum. 18.3.2005 00:01
Svíar fengu óvæntan glaðning Um tíu þúsund Svíar fengu óvæntan glaðning inn á bankareikninga sína í vikunni þegar tölvuvilla olli því að ríkissjóður greiddi út sem nemur nærri tíu milljörðum íslenskra króna of mikið í vexti af spariskírteinum. 18.3.2005 00:01
Hraðlið verði viðbragðsfljótara Varnarmálaráðherrar Evrópusambandsríkjanna 25 sátu í gær á rökstólum um þá tillögu að stytta um helming viðbragðstímann sem það tekur að ræsa út sérsveitir sem sambandið á að geta sent til að sinna bráðaverkefnum utan landamæra sambandsins. 18.3.2005 00:01
Simonis segir af sér Heide Simonis, sem gegnt hefur embætti forsætisráðherra norður-þýska sambandslandsins Slésvíkur-Holtsetalands síðustu tvö kjörtímabil, sagði af sér í gær eftir að henni mistókst að fá meirihlutastuðning þingmanna á nýkjörnu þingi í Kiel. 18.3.2005 00:01
Greiði börnum Sri 22 milljónir Hákon Eydal, banamaður Sri Rahmawati, fékk í dag sextán ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hann var að auki dæmdur til að greiða þremur börnum Sri tæpar 22 milljónir króna í skaðabætur. Hákon sagði í samtali við fréttamann að hann teldi dóminn frekar þungan. 18.3.2005 00:01
Borgararéttur líklegur fyrir páska Líkur eru til að Bobby Fischer verði kominn með íslenskan ríkisborgararrétt fyrir páska. Sendiherra Íslands í Japan fékk að heyra það frá fyrstu hendi hjá yfirmanni innflytjendaeftirlits Japans að Fischer fengi að koma hingað fengi hann íslenskt ríkisfang. 18.3.2005 00:01
Smyglaði kókaíni undir hárkollu Heyrnarskert kona á sjötugsaldri var tekin á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku með 800 grömm af kókaíni falin í hárkollu sem var saumuð á höfuðið á henni. Verðmæti efnanna er metið á bilinu tólf til þrjátíu milljónir króna og segjast tollverðir sjaldan eða aldrei hafa séð eins ósvífna smygltilraun. Konan var úrskurðuð í gæsluvarðhald til 1. apríl. 18.3.2005 00:01
Hrósar ekki sigri vegna dóms Íslenskur friðargæsluliði sem særðist í sjálfsmorðsárásinni á Kjúklingastræti í Kabúl í Afganistan segist ekki hrósa sigri vegna dóms yfir þeim fjórum mönnum sem skipulögðu árásina. Mennirnir hlutu allir dauðadóm. 18.3.2005 00:01
Rafmagnstaurar kubbuðust í sundur Tugir rafmagnsstaura kubbuðust í sundur í veðurofsa á Austurlandi í morgun og fór rafmagn víða af. Tveir bílar skemmdust í Eiðaþinghá þegar staur féll á þá. 18.3.2005 00:01
Enginn með viðlíka samning Enginn framkvæmdastjóra stærstu lífeyrissjóða landsins er með viðlíka starfslokasamning og fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins. Þó er ein meginröksemdin fyrir samningnum að kjörin hafi átt að vera jafn góð og hjá starfsmönnum í svipuðum stöðum. 18.3.2005 00:01
Vísað frá bráðamóttöku eftir kl. 5 Lítið gagn er í bráðamóttöku sem hættir að taka við sjúklingum eftir að dagvinnutíma lýkur, segir framkvæmdastjóri Geðhjálpar og vísar þar til bráðamóttöku geðdeildar Landspítalans sem í vikunni vísaði bráðveikum manni frá því klukkan var meira en fimm. 18.3.2005 00:01
Segir mörg brýn verkefni bíða Kristín Ingólfsdóttir, nýkjörinn rektor Háskóla Íslands, segir mörg brýn verkefni bíða sín - en henni hafi vissulega fundist þetta hálfóraunverulegt þegar hún vaknaði í morgun. 18.3.2005 00:01
Varnarviðræður um miðjan apríl Viðræður um framtíð varnarsamstarfsins við Bandaríkin hefjast að nýju um miðjan apríl. Niðurstöðurnar munu hafa áhrif á atvinnumál á Suðurnesjum og fjárhag íslenska ríkisins þar sem rætt verður um varnarviðbúnað á Keflavíkurflugvelli og aukna þátttöku Íslands í kostnaði við rekstur vallarins. 18.3.2005 00:01
Málið ekki í höndun Auðuns Georgs "Málið er ekki í mínum höndum," sagði Auðun Georg Ólafsson, nýráðinn fréttastjóri Útvarps, þegar Fréttablaðið náði tali af honum í gær. Enn hefur ekki verið gengið frá ráðningarsamningi hans, en útvarpsstjóri er í útlöndum. 18.3.2005 00:01
Undrandi á fræðimönnum Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Færeyja gagnrýnir úttekt fjögurra hagfræðinga við Háskóla Íslands á færeyska sóknardagakerfinu og segir hana rakalausan þvætting sem minni helst á áróður. 18.3.2005 00:01
Faldi kókaín í hárkollunni "Þetta er ein djarfasta og ósvífnasta smygltilraun sem við höfum orðið vitni að," sagði Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, en 12. mars síðastliðinn var 64 ára gömul kona handtekin þegar hún reyndi að smygla 800 grömmum af kókaíni til landsins frá Amsterdam. 18.3.2005 00:01