Fleiri fréttir Mikið magn vopna fannst hjá ETA Hrúga af vopnum í eigu aðskilnaðarsamtakanna ETA fundust í suðvesturhluta Frakklands í morgun. Lögregla fann sprengjuvörpur, vélbyssur, riffla, skammbyssur og yfir 70 þúsund skotfæri við leit í hýbýlum ETA í morgun. 18.10.2004 00:01 Vilja hærri skatta á áfengi Hækka þarf skatta á áfengi í því markmiði að draga úr neyslu þess. Þetta er sameiginleg niðurstaða heilbrigðis- og félagsmálaráðherra á Norðurlöndum, eftir að hafa fjallað um áfengismál á sérstökum aukafundi í Kaupmannahöfn. Fundinum lauk í gær. 18.10.2004 00:01 Á meðal stærstu fyrirtækja Evrópu Tvö íslensk sjávarútvegsfyrirtæki eru meðal þriggja stærstu sjávarútvegsfyrirtækja Evrópu. Fyrirtækin sem um ræðir eru SH, sem er í öðru sæti, og SIF Group sem er í því þriðja. 18.10.2004 00:01 Annan hrósar Norður-Írum Kofi Annan, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir umleitanir til friðar í Norður-Írlandi undanfarin ár vera frábærar og þær hvetji heimsbyggðina til dáða í viðleitni sinni til friðar. 18.10.2004 00:01 Veikindin aldrei útskýrð Orsakir persaflóaheilkennisins svokallaða, sem eru óútskýrð veikindi hermanna sem börðust í fyrra Íraksstríðinu, verður líklega aldrei hægt að staðfesta. Yfir sex þúsund hermenn sem börðust við Persaflóa í upphafi tíunda áratugarins þjást nú af óútskýrðum einkennum af ýmsu tagi. 18.10.2004 00:01 Klónun manna verði leyfð Hópur vísindamanna í Bretlandi vill að Sameinuðu þjóðirnar skelli skollaeyrum við yfirlýsingum George Bush Bandaríkjaforseta um að banna eigi allar tegundir klónunar á mönnum í framtíðinni. Í Bretandi er klónun stofnfrumna í lækningaskyni leyfð og vilja vísindamennirnir að svo verði áfram. 18.10.2004 00:01 Varað við akstri hjá Hafnarfjalli Undir Hafnarfjalli er mikið hvassviðri og varar lögreglan í Borgarnesi fólk eindregið við að keyra þar um. Fjórir bílar hafa farið út af veginum undir Hafnarfjalli í dag og einn minniháttar árekstur varð vegna hvassviðrisins. 18.10.2004 00:01 Innanlandsflug liggur niðri Allt innanlandsflug Flugfélags Íslands liggur niðri og hefur ekkert verið flogið síðan fyrir hádegi. Klukkan hálf fimm verður athugað hvort hægt verði að fljúga á nýjan leik en á flestum stöðum er útlitið ekki bjart. 18.10.2004 00:01 Hálfgert neyðarástand í Eyjum Hluti af þekju úr þaki svonefnds IMEX-húss við Strandveg í Vestmannaeyjum fauk fyrir rúmum klukkutíma síðan. Þakhlutinn sem fór í einu lagi var mjög stór og skemmdi að minnsta kosti einn bíl mikið. 18.10.2004 00:01 Öxará iðar af fiski Metveiði var í mælingaferð Veiðimálastofnunar á Þingvelli fyrir helgi. Stofn Þingvallaurriðans er í vexti, en nær tæpast fyrri stærðum nema hrygningarstöðum verði fjölgað. Fiskurinn hrygnir í Öxará en var áður líka í útfalli Þingvallavatns í Efra-Sogi. 18.10.2004 00:01 Fleiri breskir hermenn til Íraks? Bandaríkjamenn hafa farið þess á leit við bresk stjórnvöld að þau sendi aukinn herafla til Íraks. Geoff Hoon, varnarmálaráðherra Bretlands, greindi frá því á breska þinginu í dag að beiðni þessa efnis hafi borist ráðuneytinu í síðustu viku en ákvörðun um hvort farið verði að óskum Bandaríkjamanna liggi ekki fyrir. 18.10.2004 00:01 Skarð hannað en ekki ákveðið Í Efra-Sogi milli Þingvallavatns og Úlfljótsvatns, þar sem áður eru taldar hafa verið aðalhrygningarstöðvar Þingvallaurriðans, var Steingrímsstöðvarvirkjun tekin í notkun árið 1959. 18.10.2004 00:01 Besti vefurinn tilnefndur Val á besta íslenska vefnum stendur þessa dagana yfir vegna Íslensku vefverðlaunanna sem veitt verða í fjórða sinn föstudaginn 29. október. Hægt er að tilnefna vefi til miðnættis annað kvöld á vef <strong><a href="http://www.vefsyn.is" target="_blank">Vefsýnar</a></strong>. 18.10.2004 00:01 Einn látinn og annar á gjörgæslu Pólskur karlmaður að nafni Lukas Zewicz Rafal Maciej lést þegar jeppabifreið fór út af þjóðvegi eitt við bæinn Brekku í Skagafirði skömmu fyrir klukkan hálf ellefu á sunnudagskvöldið. 18.10.2004 00:01 Vænlegar tegundir til fiskeldis Staða einstakra eldistegunda og þörf á rannsókna- og þróunarvinnu verður til umræðu á ráðstefnu sem haldin verður af Fiskeldishópi AVS og Landssambandi fiskeldisstöðva í Reykjavík á föstudaginn. 18.10.2004 00:01 Jeb ekki á leið í forsetaframboð Jeb Bush, ríkisstjóri í Flórída, lýsti því yfir í sjónvarpsviðtali að hann ætlaði sér ekki að feta í fótspor föður síns og bróður, sem báðir hafa náð kjöri sem forseti Bandaríkjanna, í það minnsta ekki eftir fjögur ár. 18.10.2004 00:01 Meingallaðar þingkosningar Mikið vantaði upp á að framkvæmd þingkosninga í Hvíta-Rússlandi um helgina uppfyllti þær kröfur sem gerðar eru til kosninga í lýðræðisríkjum. Þetta er niðurstaða kosningaeftirlitsmanna frá Öryggissamvinnustofnun Evrópu, ÖSE. 18.10.2004 00:01 Útlendingar látnir í bílslysum Það sem af er ári hafa fjórir útlendingar látist í umferðarslysum hér á landi, samkvæmt upplýsingum Umferðarstofu. Tveir í júlí og svo tveir í þessum mánuði. 18.10.2004 00:01 Vopnaðar löggur umkringja leikara Lögreglan í Osló var fljót á vettvang þegar vegfarandi sagðist hafa séð vopnaða menn ráðast inn á bar. Lögreglumennirnir voru vel vopnaðir þegar þeir mættu á staðinn og réðust gegn ræningjunum. Það kom þeim hins vegar í opna skjöldu þegar einn ræninginn henti frá sér vopnunum og kallaði: "Það er allt í lagi. Við erum að taka upp mynd." 18.10.2004 00:01 Semja ekki um auðgun úrans Írönsk stjórnvöld heimila embættismönnum sínum ekki að semja við Evrópuþjóðir um framtíð kjarnorkuáætlunar landsins ef markmið Evrópumanna er að svipta Írana réttinum til að auðga úraníum. Þetta sagði Hasan Rowhani, aðalsamningamaður Írana, í gær. 18.10.2004 00:01 Vilja bæta stöðu samkynhneigðra Írar íhuga að veita samkynhneigðum pörum réttindi sambærileg við gagnkynhneigð hjón. Þingmenn úr öllum flokkum koma saman til fundar í viku þar sem þeir ræða réttindi samkynhneigðra. Óvíst er þó hversu langt verður gengið í réttarbót samkynhneigðra. 18.10.2004 00:01 Borgin þrýsti á ríkið Listi Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurborg mun á borgarstjórnarfundi á morgun leggja fram tillögu um að Reykjavíkurborg beiti sér fyrir þrýstingi á ríkisvaldið um að það komi að verkfallli grunnskólakennara. 18.10.2004 00:01 Grafið undan samningum Alþýðusamband Íslands segir nýja verðbólguspá greiningadeildar Landsbanka Íslands staðfesta enn að grafið sé undan forsendum kjarasamninga. Gert var ráð fyrir 2.5% verðbólgu á næsta ári í kjarasamningum, 3.5% í forsendum fjárlagafrumvarpsins og Landsbankinn spáir nú stöðugt 3-3.5% verðbólgu til 2007. 18.10.2004 00:01 Herinn rukkaði særðan hermann Tyson Johnson III lá enn þá á sjúkrahúsi þar sem hann var að jafna sig af sárum sem hann hlaut í Írak þegar honum barst bréf frá hernum þar sem hann var rukkaður um andvirði tæpra 200 þúsund króna. Upphæðin var sú sama og skráningarbónus sem hann fékk fyrir að skuldbinda sig til þriggja ára herþjónustu. 18.10.2004 00:01 Vinna gengur vel í Eyjum Björgunaraðgerðir í Vestmannaeyjum ganga vel að sögn Adolfs Þórssonar, formanns Björgunarsveitarinnar í Vestmannaeyjum. Búið er að festa þakplötur á þremur húsum í bænum ásamt því að björgunarsveitarmenn eru að fergja þakhlutana og festa sem fuku af IMEX-húsinu á þriðja tímanum í dag. Adolf segir veðrið hins vegar enn mjög slæmt. 18.10.2004 00:01 Andvaraleysi gagnrýnt Steingrímur J. Sigfússon, formaður vinstri-grænna gagnrýndi íslensk stjórnvöld fyrir andvaraleysi í umræðum um heræfingar rússneska flotans hér við land á Alþingi í gær. Taldi hann vítavert að hálfur mánuður hefði liðið frá því að rússneskra skipa varð vart hér við land þar til íslensk stjórnvöld hafi leitað skýringa hjá Rússum. 18.10.2004 00:01 Flug liggur enn niðri Allt innanlandsflug Flugfélags Íslands liggur enn niðri og hefur ekkert verið flogið síðan fyrir hádegi. Ekki verður flogið til Egilsstaða eða Ísafjarðar í bráð en verið er að athuga hvort unnt reynist að fljúga til Akureyrar þegar kvölda tekur. 18.10.2004 00:01 Einn lést og annar á gjörgæslu Pólskur karlmaður á fertugsaldri beið bana og landi hans slasaðist alvarlega þegar jeppi sem þeir voru í valt skammt frá Varmahlíð í Skagafirði í gærkvöldi. Bíllinn var á sumardekkjum en fljúgandi hálka var á svæðinu. Fjórir voru í bílnum en enginn í bílbeltum. 18.10.2004 00:01 Nefndarskipan gagnrýnd Til hvassra orðaskipta kom á Alþingi í gær á milli fjármálaráðherra og þingmanna Samfylkingarinnar. Tilefnið var athugasemd Katrínar Júlíusdóttur, þingmanns flokksins um störf þingsins. 18.10.2004 00:01 Þóttum ótraust og kröfuhörð þjóð Bandaríkjastjórn vildi taka til athugunar að segja upp varnarsamningnum við Ísland og draga herlið sitt frá landinu í þorskastríðinu 1975 til 1976. Var það mat embættismanna í Washington að Íslendingar væru svo ótraustir og kröfuharðir bandamenn að vera kynni að Bandaríkin sættu sig ekki við fórnarkostnaðinn sem því fylgdi að halda þeim góðum. 18.10.2004 00:01 Töluverðar skemmdir í óveðrinu Töluverðar skemmdir urðu á bílum og húsum í miklu norðanbáli í Vestmannaeyjum í dag þar sem um tíma ríkti neyðarástand. Foráttuveður var einnig á Austfjörðum og er þar rafmagnslaust á stóru svæði. Á sjötta tímanum fundu björgunarsveitir tvo menn sem setið höfðu fastir á bíl sínum á Fagradal frá því í morgun. 18.10.2004 00:01 Þýsku lausninni hafnað Innanríkisráðherrar Frakklands og Spánar höfnuðu í gær þýskri tillögu um að koma upp búðum fyrir ólöglega innflytjendur í Norður-Afríku. Samkvæmt tillögunni átti að vista ólöglegu innflytjendurna þar meðan ákvörðun væri tekin um mál þeirra í löndunum sem þeir reyndu að komast til. 18.10.2004 00:01 Vandamál strax á fyrsta degi Vandamál komu upp á nokkrum kjörstöðum í Flórída í gær þegar utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir forsetakosningarnar hófst. Því virðist sem áhyggjur sem ýmsir hafa lýst um að ekki væri búið að komast fyrir öll vandamál sem gerðu vart við sig fyrir fjórum árum eigi við einhver rök að styðjast. 18.10.2004 00:01 Bóluefni í vinning Vegna mikils skorts á bóluefni gegn inflúensu hafa bæjaryfirvöld í Bloomfield í New Jersey ákveðið að efna til happdrættis til að ákvarða hvaða íbúar fá bóluefni. 18.10.2004 00:01 10 þúsund minna í vasann Skattprósentan á að lækka niður í um 35% í lok kjörtímabilsins eða svipað og hún var 1988 þegar staðgreiðslukerfið var tekið upp. Hins vegar hefur maður sem hafði 50 þúsund krónur á mánuði 1988 10 þúsund krónum minna eftir í vasanum nú en hann hefði haft ef skattkerfið hefði haldist óbreytt. 18.10.2004 00:01 Hressir eftir að Vaidas dó Jónas Ingi Ragnarson og Tomas Malakauskas virtust hressir og kátir og alls ekki áhyggjufullir, eftir að Vaidas Jucevicius lést í Kópavogi og þar til honum var komið fyrir í sjóinn við netagerðabryggjuna í Neskaupstað, að sögn vitna í aðalmeðferð Líkfundarmálsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 18.10.2004 00:01 Rússar tjá sig um æfingu Í svari rússneska utanríkisráðuneytisins til íslenskra stjórnvalda kemur fram að æfingu rússneskra herskipa sem héldu sig skammt norðaustur af Íslandi hafi lokið síðasta föstudag og að í framhaldinu hafi skipin haldið á braut. 18.10.2004 00:01 Hermönnum bjargað úr pytti Fimm varnarliðsmönnum í skemmtiferð var bjargað skammt frá Kerlingafjöllum skömmu fyrir klukkan hálf sjö í gær þar sem þeir höfðu fest Ford 450 pikkupjeppabifreið sína í krapapytti. 18.10.2004 00:01 Lög ekki til umræðu Lög á kennaraverkfall eru ekki á borðum ríkisstjórnarinnar sem stendur, segir menntamálaráðherra, og telur sveitarfélögin hafa töluvert svigrúm til að leysa deiluna. Deilendur eru sammála um að lagasetning leysi ekki vandann. Þeir sátu árangurslausan sáttafund í dag en til nýs fundar hefur verið boðað á morgun. 18.10.2004 00:01 Peningar í hjálparstarf Í nýjustu Stiklum utanríkisráðuneytisins kemur fram að ríkisstjórnin hafi ákveðið að veita 5 milljónum króna til mannúðar-og uppbyggingarstarfs í ríkjunum sem verst hafa orðið úti af völdum fellibylja í Karabíska hafinu. 18.10.2004 00:01 Vissi ekki af líkinu Einn sakborninganna í líkfundarmálinu segist ekki hafa haft hugmynd um að lík væri vafið í teppi og geymt aftur í, í jeppa sem hann ók um 700 kílómetra leið austur á firði. Hinir sakborningarnir tveir staðhæfa að allir þrír hafi átt þátt í að koma líkinu fyrir í höfninni í Neskaupstað. Aðalmeðferð málsins hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 18.10.2004 00:01 Varnarhugmyndir gagnrýndar Hugmyndir framtíðarhóps Samfylkingarinnar um varnarmál eru gagnrýndar bæði frá hægri og vinstri. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar kynnti nýjar hugmyndir framtíðarhóps á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar um helgina. Óhætt er að segja að "umræðuplagg" hópsins í varnarmálum hafi vakið mesta athygli. 18.10.2004 00:01 Allt logar í málaferlum Það virðist ekki fjarri lagi að kalla megi komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum kosningar hinna miklu málaferla. Aldrei áður í sögunni hafa jafn mörg mál verið höfðuð í tengslum við kosningar og aldrei hafa jafn margir lögmenn verið fengnir til að fylgjast með framgangi kosninganna að því er fram kemur í The New York Times. 18.10.2004 00:01 Lægstu símgjöldin hér á landi Íslendingar borga minnst norrænu þjóðanna fyrir að tala í síma. Þetta kemur fram í viðamikilli skýrslu norrænu samkeppnisstofnananna sem kynnt var í dag. Höfundar skýrslunnar telja of mikla fákeppni á símamarkaði á Norðurlöndum og æskilegt að stefna að einum norrænum símamarkaði. 18.10.2004 00:01 Þak fauk og bátur sökk Vitlaust veður var í Vestmannaeyjum í gær og hlaust af talsvert tjón. Rýma þurfti nokkra vinnustaði í bænum eftir að hluti þaks á einu af húsum Ísfélags Vestmannaeyja hófst á loft og skall af miklum þunga á jörðina. Engan sakaði. </font /></b /> 18.10.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Mikið magn vopna fannst hjá ETA Hrúga af vopnum í eigu aðskilnaðarsamtakanna ETA fundust í suðvesturhluta Frakklands í morgun. Lögregla fann sprengjuvörpur, vélbyssur, riffla, skammbyssur og yfir 70 þúsund skotfæri við leit í hýbýlum ETA í morgun. 18.10.2004 00:01
Vilja hærri skatta á áfengi Hækka þarf skatta á áfengi í því markmiði að draga úr neyslu þess. Þetta er sameiginleg niðurstaða heilbrigðis- og félagsmálaráðherra á Norðurlöndum, eftir að hafa fjallað um áfengismál á sérstökum aukafundi í Kaupmannahöfn. Fundinum lauk í gær. 18.10.2004 00:01
Á meðal stærstu fyrirtækja Evrópu Tvö íslensk sjávarútvegsfyrirtæki eru meðal þriggja stærstu sjávarútvegsfyrirtækja Evrópu. Fyrirtækin sem um ræðir eru SH, sem er í öðru sæti, og SIF Group sem er í því þriðja. 18.10.2004 00:01
Annan hrósar Norður-Írum Kofi Annan, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir umleitanir til friðar í Norður-Írlandi undanfarin ár vera frábærar og þær hvetji heimsbyggðina til dáða í viðleitni sinni til friðar. 18.10.2004 00:01
Veikindin aldrei útskýrð Orsakir persaflóaheilkennisins svokallaða, sem eru óútskýrð veikindi hermanna sem börðust í fyrra Íraksstríðinu, verður líklega aldrei hægt að staðfesta. Yfir sex þúsund hermenn sem börðust við Persaflóa í upphafi tíunda áratugarins þjást nú af óútskýrðum einkennum af ýmsu tagi. 18.10.2004 00:01
Klónun manna verði leyfð Hópur vísindamanna í Bretlandi vill að Sameinuðu þjóðirnar skelli skollaeyrum við yfirlýsingum George Bush Bandaríkjaforseta um að banna eigi allar tegundir klónunar á mönnum í framtíðinni. Í Bretandi er klónun stofnfrumna í lækningaskyni leyfð og vilja vísindamennirnir að svo verði áfram. 18.10.2004 00:01
Varað við akstri hjá Hafnarfjalli Undir Hafnarfjalli er mikið hvassviðri og varar lögreglan í Borgarnesi fólk eindregið við að keyra þar um. Fjórir bílar hafa farið út af veginum undir Hafnarfjalli í dag og einn minniháttar árekstur varð vegna hvassviðrisins. 18.10.2004 00:01
Innanlandsflug liggur niðri Allt innanlandsflug Flugfélags Íslands liggur niðri og hefur ekkert verið flogið síðan fyrir hádegi. Klukkan hálf fimm verður athugað hvort hægt verði að fljúga á nýjan leik en á flestum stöðum er útlitið ekki bjart. 18.10.2004 00:01
Hálfgert neyðarástand í Eyjum Hluti af þekju úr þaki svonefnds IMEX-húss við Strandveg í Vestmannaeyjum fauk fyrir rúmum klukkutíma síðan. Þakhlutinn sem fór í einu lagi var mjög stór og skemmdi að minnsta kosti einn bíl mikið. 18.10.2004 00:01
Öxará iðar af fiski Metveiði var í mælingaferð Veiðimálastofnunar á Þingvelli fyrir helgi. Stofn Þingvallaurriðans er í vexti, en nær tæpast fyrri stærðum nema hrygningarstöðum verði fjölgað. Fiskurinn hrygnir í Öxará en var áður líka í útfalli Þingvallavatns í Efra-Sogi. 18.10.2004 00:01
Fleiri breskir hermenn til Íraks? Bandaríkjamenn hafa farið þess á leit við bresk stjórnvöld að þau sendi aukinn herafla til Íraks. Geoff Hoon, varnarmálaráðherra Bretlands, greindi frá því á breska þinginu í dag að beiðni þessa efnis hafi borist ráðuneytinu í síðustu viku en ákvörðun um hvort farið verði að óskum Bandaríkjamanna liggi ekki fyrir. 18.10.2004 00:01
Skarð hannað en ekki ákveðið Í Efra-Sogi milli Þingvallavatns og Úlfljótsvatns, þar sem áður eru taldar hafa verið aðalhrygningarstöðvar Þingvallaurriðans, var Steingrímsstöðvarvirkjun tekin í notkun árið 1959. 18.10.2004 00:01
Besti vefurinn tilnefndur Val á besta íslenska vefnum stendur þessa dagana yfir vegna Íslensku vefverðlaunanna sem veitt verða í fjórða sinn föstudaginn 29. október. Hægt er að tilnefna vefi til miðnættis annað kvöld á vef <strong><a href="http://www.vefsyn.is" target="_blank">Vefsýnar</a></strong>. 18.10.2004 00:01
Einn látinn og annar á gjörgæslu Pólskur karlmaður að nafni Lukas Zewicz Rafal Maciej lést þegar jeppabifreið fór út af þjóðvegi eitt við bæinn Brekku í Skagafirði skömmu fyrir klukkan hálf ellefu á sunnudagskvöldið. 18.10.2004 00:01
Vænlegar tegundir til fiskeldis Staða einstakra eldistegunda og þörf á rannsókna- og þróunarvinnu verður til umræðu á ráðstefnu sem haldin verður af Fiskeldishópi AVS og Landssambandi fiskeldisstöðva í Reykjavík á föstudaginn. 18.10.2004 00:01
Jeb ekki á leið í forsetaframboð Jeb Bush, ríkisstjóri í Flórída, lýsti því yfir í sjónvarpsviðtali að hann ætlaði sér ekki að feta í fótspor föður síns og bróður, sem báðir hafa náð kjöri sem forseti Bandaríkjanna, í það minnsta ekki eftir fjögur ár. 18.10.2004 00:01
Meingallaðar þingkosningar Mikið vantaði upp á að framkvæmd þingkosninga í Hvíta-Rússlandi um helgina uppfyllti þær kröfur sem gerðar eru til kosninga í lýðræðisríkjum. Þetta er niðurstaða kosningaeftirlitsmanna frá Öryggissamvinnustofnun Evrópu, ÖSE. 18.10.2004 00:01
Útlendingar látnir í bílslysum Það sem af er ári hafa fjórir útlendingar látist í umferðarslysum hér á landi, samkvæmt upplýsingum Umferðarstofu. Tveir í júlí og svo tveir í þessum mánuði. 18.10.2004 00:01
Vopnaðar löggur umkringja leikara Lögreglan í Osló var fljót á vettvang þegar vegfarandi sagðist hafa séð vopnaða menn ráðast inn á bar. Lögreglumennirnir voru vel vopnaðir þegar þeir mættu á staðinn og réðust gegn ræningjunum. Það kom þeim hins vegar í opna skjöldu þegar einn ræninginn henti frá sér vopnunum og kallaði: "Það er allt í lagi. Við erum að taka upp mynd." 18.10.2004 00:01
Semja ekki um auðgun úrans Írönsk stjórnvöld heimila embættismönnum sínum ekki að semja við Evrópuþjóðir um framtíð kjarnorkuáætlunar landsins ef markmið Evrópumanna er að svipta Írana réttinum til að auðga úraníum. Þetta sagði Hasan Rowhani, aðalsamningamaður Írana, í gær. 18.10.2004 00:01
Vilja bæta stöðu samkynhneigðra Írar íhuga að veita samkynhneigðum pörum réttindi sambærileg við gagnkynhneigð hjón. Þingmenn úr öllum flokkum koma saman til fundar í viku þar sem þeir ræða réttindi samkynhneigðra. Óvíst er þó hversu langt verður gengið í réttarbót samkynhneigðra. 18.10.2004 00:01
Borgin þrýsti á ríkið Listi Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurborg mun á borgarstjórnarfundi á morgun leggja fram tillögu um að Reykjavíkurborg beiti sér fyrir þrýstingi á ríkisvaldið um að það komi að verkfallli grunnskólakennara. 18.10.2004 00:01
Grafið undan samningum Alþýðusamband Íslands segir nýja verðbólguspá greiningadeildar Landsbanka Íslands staðfesta enn að grafið sé undan forsendum kjarasamninga. Gert var ráð fyrir 2.5% verðbólgu á næsta ári í kjarasamningum, 3.5% í forsendum fjárlagafrumvarpsins og Landsbankinn spáir nú stöðugt 3-3.5% verðbólgu til 2007. 18.10.2004 00:01
Herinn rukkaði særðan hermann Tyson Johnson III lá enn þá á sjúkrahúsi þar sem hann var að jafna sig af sárum sem hann hlaut í Írak þegar honum barst bréf frá hernum þar sem hann var rukkaður um andvirði tæpra 200 þúsund króna. Upphæðin var sú sama og skráningarbónus sem hann fékk fyrir að skuldbinda sig til þriggja ára herþjónustu. 18.10.2004 00:01
Vinna gengur vel í Eyjum Björgunaraðgerðir í Vestmannaeyjum ganga vel að sögn Adolfs Þórssonar, formanns Björgunarsveitarinnar í Vestmannaeyjum. Búið er að festa þakplötur á þremur húsum í bænum ásamt því að björgunarsveitarmenn eru að fergja þakhlutana og festa sem fuku af IMEX-húsinu á þriðja tímanum í dag. Adolf segir veðrið hins vegar enn mjög slæmt. 18.10.2004 00:01
Andvaraleysi gagnrýnt Steingrímur J. Sigfússon, formaður vinstri-grænna gagnrýndi íslensk stjórnvöld fyrir andvaraleysi í umræðum um heræfingar rússneska flotans hér við land á Alþingi í gær. Taldi hann vítavert að hálfur mánuður hefði liðið frá því að rússneskra skipa varð vart hér við land þar til íslensk stjórnvöld hafi leitað skýringa hjá Rússum. 18.10.2004 00:01
Flug liggur enn niðri Allt innanlandsflug Flugfélags Íslands liggur enn niðri og hefur ekkert verið flogið síðan fyrir hádegi. Ekki verður flogið til Egilsstaða eða Ísafjarðar í bráð en verið er að athuga hvort unnt reynist að fljúga til Akureyrar þegar kvölda tekur. 18.10.2004 00:01
Einn lést og annar á gjörgæslu Pólskur karlmaður á fertugsaldri beið bana og landi hans slasaðist alvarlega þegar jeppi sem þeir voru í valt skammt frá Varmahlíð í Skagafirði í gærkvöldi. Bíllinn var á sumardekkjum en fljúgandi hálka var á svæðinu. Fjórir voru í bílnum en enginn í bílbeltum. 18.10.2004 00:01
Nefndarskipan gagnrýnd Til hvassra orðaskipta kom á Alþingi í gær á milli fjármálaráðherra og þingmanna Samfylkingarinnar. Tilefnið var athugasemd Katrínar Júlíusdóttur, þingmanns flokksins um störf þingsins. 18.10.2004 00:01
Þóttum ótraust og kröfuhörð þjóð Bandaríkjastjórn vildi taka til athugunar að segja upp varnarsamningnum við Ísland og draga herlið sitt frá landinu í þorskastríðinu 1975 til 1976. Var það mat embættismanna í Washington að Íslendingar væru svo ótraustir og kröfuharðir bandamenn að vera kynni að Bandaríkin sættu sig ekki við fórnarkostnaðinn sem því fylgdi að halda þeim góðum. 18.10.2004 00:01
Töluverðar skemmdir í óveðrinu Töluverðar skemmdir urðu á bílum og húsum í miklu norðanbáli í Vestmannaeyjum í dag þar sem um tíma ríkti neyðarástand. Foráttuveður var einnig á Austfjörðum og er þar rafmagnslaust á stóru svæði. Á sjötta tímanum fundu björgunarsveitir tvo menn sem setið höfðu fastir á bíl sínum á Fagradal frá því í morgun. 18.10.2004 00:01
Þýsku lausninni hafnað Innanríkisráðherrar Frakklands og Spánar höfnuðu í gær þýskri tillögu um að koma upp búðum fyrir ólöglega innflytjendur í Norður-Afríku. Samkvæmt tillögunni átti að vista ólöglegu innflytjendurna þar meðan ákvörðun væri tekin um mál þeirra í löndunum sem þeir reyndu að komast til. 18.10.2004 00:01
Vandamál strax á fyrsta degi Vandamál komu upp á nokkrum kjörstöðum í Flórída í gær þegar utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir forsetakosningarnar hófst. Því virðist sem áhyggjur sem ýmsir hafa lýst um að ekki væri búið að komast fyrir öll vandamál sem gerðu vart við sig fyrir fjórum árum eigi við einhver rök að styðjast. 18.10.2004 00:01
Bóluefni í vinning Vegna mikils skorts á bóluefni gegn inflúensu hafa bæjaryfirvöld í Bloomfield í New Jersey ákveðið að efna til happdrættis til að ákvarða hvaða íbúar fá bóluefni. 18.10.2004 00:01
10 þúsund minna í vasann Skattprósentan á að lækka niður í um 35% í lok kjörtímabilsins eða svipað og hún var 1988 þegar staðgreiðslukerfið var tekið upp. Hins vegar hefur maður sem hafði 50 þúsund krónur á mánuði 1988 10 þúsund krónum minna eftir í vasanum nú en hann hefði haft ef skattkerfið hefði haldist óbreytt. 18.10.2004 00:01
Hressir eftir að Vaidas dó Jónas Ingi Ragnarson og Tomas Malakauskas virtust hressir og kátir og alls ekki áhyggjufullir, eftir að Vaidas Jucevicius lést í Kópavogi og þar til honum var komið fyrir í sjóinn við netagerðabryggjuna í Neskaupstað, að sögn vitna í aðalmeðferð Líkfundarmálsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 18.10.2004 00:01
Rússar tjá sig um æfingu Í svari rússneska utanríkisráðuneytisins til íslenskra stjórnvalda kemur fram að æfingu rússneskra herskipa sem héldu sig skammt norðaustur af Íslandi hafi lokið síðasta föstudag og að í framhaldinu hafi skipin haldið á braut. 18.10.2004 00:01
Hermönnum bjargað úr pytti Fimm varnarliðsmönnum í skemmtiferð var bjargað skammt frá Kerlingafjöllum skömmu fyrir klukkan hálf sjö í gær þar sem þeir höfðu fest Ford 450 pikkupjeppabifreið sína í krapapytti. 18.10.2004 00:01
Lög ekki til umræðu Lög á kennaraverkfall eru ekki á borðum ríkisstjórnarinnar sem stendur, segir menntamálaráðherra, og telur sveitarfélögin hafa töluvert svigrúm til að leysa deiluna. Deilendur eru sammála um að lagasetning leysi ekki vandann. Þeir sátu árangurslausan sáttafund í dag en til nýs fundar hefur verið boðað á morgun. 18.10.2004 00:01
Peningar í hjálparstarf Í nýjustu Stiklum utanríkisráðuneytisins kemur fram að ríkisstjórnin hafi ákveðið að veita 5 milljónum króna til mannúðar-og uppbyggingarstarfs í ríkjunum sem verst hafa orðið úti af völdum fellibylja í Karabíska hafinu. 18.10.2004 00:01
Vissi ekki af líkinu Einn sakborninganna í líkfundarmálinu segist ekki hafa haft hugmynd um að lík væri vafið í teppi og geymt aftur í, í jeppa sem hann ók um 700 kílómetra leið austur á firði. Hinir sakborningarnir tveir staðhæfa að allir þrír hafi átt þátt í að koma líkinu fyrir í höfninni í Neskaupstað. Aðalmeðferð málsins hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 18.10.2004 00:01
Varnarhugmyndir gagnrýndar Hugmyndir framtíðarhóps Samfylkingarinnar um varnarmál eru gagnrýndar bæði frá hægri og vinstri. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar kynnti nýjar hugmyndir framtíðarhóps á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar um helgina. Óhætt er að segja að "umræðuplagg" hópsins í varnarmálum hafi vakið mesta athygli. 18.10.2004 00:01
Allt logar í málaferlum Það virðist ekki fjarri lagi að kalla megi komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum kosningar hinna miklu málaferla. Aldrei áður í sögunni hafa jafn mörg mál verið höfðuð í tengslum við kosningar og aldrei hafa jafn margir lögmenn verið fengnir til að fylgjast með framgangi kosninganna að því er fram kemur í The New York Times. 18.10.2004 00:01
Lægstu símgjöldin hér á landi Íslendingar borga minnst norrænu þjóðanna fyrir að tala í síma. Þetta kemur fram í viðamikilli skýrslu norrænu samkeppnisstofnananna sem kynnt var í dag. Höfundar skýrslunnar telja of mikla fákeppni á símamarkaði á Norðurlöndum og æskilegt að stefna að einum norrænum símamarkaði. 18.10.2004 00:01
Þak fauk og bátur sökk Vitlaust veður var í Vestmannaeyjum í gær og hlaust af talsvert tjón. Rýma þurfti nokkra vinnustaði í bænum eftir að hluti þaks á einu af húsum Ísfélags Vestmannaeyja hófst á loft og skall af miklum þunga á jörðina. Engan sakaði. </font /></b /> 18.10.2004 00:01