Innlent

Innanlandsflug liggur niðri

Allt innanlandsflug Flugfélags Íslands liggur niðri og hefur ekkert verið flogið síðan fyrir hádegi. Klukkan hálf fimm verður athugað hvort hægt verði að fljúga á nýjan leik en á flestum stöðum er útlitið ekki bjart.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×