Laufey á lista Obama Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 18. desember 2025 23:52 Laufey er ein þekktasta söngkona Íslands. Samsett Ár hvert birti Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, lista yfir tónlist, bækur og kvikmyndir sem stóðu upp á árinu. Lag eftir íslensku tónlistarkonuna Laufey er á listanum í ár. Obama birti listann á samfélagsmiðlunum sínum í dag og er lagið Silver Lining eftir Laufey meðal laga á lagalista fyrrverandi forsetans. Þar má einnig sjá fleiri vinsæl lög líkt og Luther með Kendrick Lamar og SZA, Nice to each other með Olivia Dean, Ordinary með Alex Warren og Sexo, Violencia Y Llantas með Rosalía. Laufey er orðin ein vinsælasta söngkona Íslendinga. Hún er núna á tónleikaferðalagi sem lýkur með tónleikum í Kópavogi. Laufey hefur þegar unnið ein Grammy-verðlaun og er tilnefnd fyrir nýjustu plötuna sína A Matter Of Time. View this post on Instagram A post shared by Barack Obama (@barackobama) Uppáhalds bækur Obama á árinu eru til að mynda Paper Girl eftir Beth MAcy, 1929 eftir Andrew Ross Sorkin og The Look eftir Michelle Obama, eiginkonu hans. Forsetinn tekur vissulega fram að hann sé ekki hlutlaus þegar kemur að ritverkum hennar. Efst á lista yfir uppáhalds kvikmyndirnar er One Battle After Another þar sem Leonardo DiCaprio fer með aðalhlutverk og þar á eftir Sinners. Obama naut þess einnig að horfa á Jay Kelly, The Secret Agent og Hamnet. Laufey Lín Barack Obama Tónlist Bandaríkin Fréttir ársins 2025 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Obama birti listann á samfélagsmiðlunum sínum í dag og er lagið Silver Lining eftir Laufey meðal laga á lagalista fyrrverandi forsetans. Þar má einnig sjá fleiri vinsæl lög líkt og Luther með Kendrick Lamar og SZA, Nice to each other með Olivia Dean, Ordinary með Alex Warren og Sexo, Violencia Y Llantas með Rosalía. Laufey er orðin ein vinsælasta söngkona Íslendinga. Hún er núna á tónleikaferðalagi sem lýkur með tónleikum í Kópavogi. Laufey hefur þegar unnið ein Grammy-verðlaun og er tilnefnd fyrir nýjustu plötuna sína A Matter Of Time. View this post on Instagram A post shared by Barack Obama (@barackobama) Uppáhalds bækur Obama á árinu eru til að mynda Paper Girl eftir Beth MAcy, 1929 eftir Andrew Ross Sorkin og The Look eftir Michelle Obama, eiginkonu hans. Forsetinn tekur vissulega fram að hann sé ekki hlutlaus þegar kemur að ritverkum hennar. Efst á lista yfir uppáhalds kvikmyndirnar er One Battle After Another þar sem Leonardo DiCaprio fer með aðalhlutverk og þar á eftir Sinners. Obama naut þess einnig að horfa á Jay Kelly, The Secret Agent og Hamnet.
Laufey Lín Barack Obama Tónlist Bandaríkin Fréttir ársins 2025 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“