Refsing milduð yfir burðardýri Agnar Már Másson skrifar 11. desember 2025 20:19 Farþegar á Keflavíkurflugvelli. Mynd úr safni. Landsréttur mildaði í dag dóm yfir átján ára manni sem hafði smyglað inn þrettán kílóum af kókaíni til Ísland. Tekið var tillit til ungs aldurs mannsins og að ekkert benti til þess að hann hefði komið að skipulagningu og fjármögnun innflutningsins. Maðurinn, sem nefnist Maxence Yannick Bertrand, hafði í sumar verið dæmdur af héraðsdómi Reykjaness í sex og hálfs árs fangelsisvist. Hann var sakfelldur fyrir að flytja inn þrettán kíló af kókaíni ætluð til söludreifingar. Kókaínið var falið í tösku sem hann hafði meðferðis í flugi FI555 frá ótilgreindum stað til Keflavíkur, samkvæmt dómnum. Flug FI555 er á vegum Icelandair og flogið er á milli Brussel í Belgíu og Íslands. Bertrand játaði sök en áfrýjaði þó dómnum þar sem honum þótti refsingin og þung en ákæruvaldið vildi þyngja refsinguna. Landsréttur leit til þess að brotaviljinn hefði verið vissulega einbeittur. Aftur á móti horfði það til mildunar að hann væri 18 ára þegar brotið var framið. Þá játaði hann brotið á rannsóknarstigi og fyrir dómi. Loks tók Landsréttur tillit til þess að ekki lá annað fyrir en að hlutverk Bertrand hefði einvörðungu verið í því fólgið að koma efnunum hingað til lands og fá þau öðrum í hendur. Ekkert benti til þess að hann hefði komið að skipulagningu og fjármögnun innflutningsins. Með hliðsjón af þessu var refsingin ákveðin fangelsi í fimm ár, frekar en sex og hálft. Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Maðurinn, sem nefnist Maxence Yannick Bertrand, hafði í sumar verið dæmdur af héraðsdómi Reykjaness í sex og hálfs árs fangelsisvist. Hann var sakfelldur fyrir að flytja inn þrettán kíló af kókaíni ætluð til söludreifingar. Kókaínið var falið í tösku sem hann hafði meðferðis í flugi FI555 frá ótilgreindum stað til Keflavíkur, samkvæmt dómnum. Flug FI555 er á vegum Icelandair og flogið er á milli Brussel í Belgíu og Íslands. Bertrand játaði sök en áfrýjaði þó dómnum þar sem honum þótti refsingin og þung en ákæruvaldið vildi þyngja refsinguna. Landsréttur leit til þess að brotaviljinn hefði verið vissulega einbeittur. Aftur á móti horfði það til mildunar að hann væri 18 ára þegar brotið var framið. Þá játaði hann brotið á rannsóknarstigi og fyrir dómi. Loks tók Landsréttur tillit til þess að ekki lá annað fyrir en að hlutverk Bertrand hefði einvörðungu verið í því fólgið að koma efnunum hingað til lands og fá þau öðrum í hendur. Ekkert benti til þess að hann hefði komið að skipulagningu og fjármögnun innflutningsins. Með hliðsjón af þessu var refsingin ákveðin fangelsi í fimm ár, frekar en sex og hálft.
Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira