Abba skilar 350 milljörðum í kassann Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. desember 2025 09:59 Ludvig Andersson, Benny Andersson, Anni-Frid Lyngstad og framleiðandinn Svana Gisla koma öll að ABBA Voyage. Alan Chapman/Dave Benett/Getty Images Sýningin ABBA Voyage hefur algjörlega slegið í gegn í Bretlandi og hefur fólk komið hvaðan af úr heiminum til að sjá hana. Þessi einstaka tónleikaupplifun sem sýnir svokallaða „ABBA-tara“ eða stafræna holdgervinga af meðlimum sænsku sveitarinnar flytja sín stærstu lög hefur skilað rúmum tveimur milljörðum punda út í breska efnahagskerfið. Það jafngildir um 350 milljörðum íslenskra króna en sýningin var frumsýnd árið 2022 og eru sýningar auglýstar fram á næsta ár. Tímaritið NME greinir frá en Abba Voyage hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda og gaf NME henni meðal annars fimm stjörnur. Íslendingurinn Svana Gísladóttir er aðal framleiðandi sýningarinnar ásamt hinum sænska Ludvig Andersson, syni Abba meðlimsins Benny Andersson, og leikstjóri er Baillie Walsh. Hingað til hafa yfir þrjár milljónir gesta upplifað sýninguna og þar af eru tæp tuttugu prósent sem koma utan Bretlands. Tónlist Íslendingar erlendis Bretland Mest lesið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Það jafngildir um 350 milljörðum íslenskra króna en sýningin var frumsýnd árið 2022 og eru sýningar auglýstar fram á næsta ár. Tímaritið NME greinir frá en Abba Voyage hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda og gaf NME henni meðal annars fimm stjörnur. Íslendingurinn Svana Gísladóttir er aðal framleiðandi sýningarinnar ásamt hinum sænska Ludvig Andersson, syni Abba meðlimsins Benny Andersson, og leikstjóri er Baillie Walsh. Hingað til hafa yfir þrjár milljónir gesta upplifað sýninguna og þar af eru tæp tuttugu prósent sem koma utan Bretlands.
Tónlist Íslendingar erlendis Bretland Mest lesið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira