„Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 5. desember 2025 21:32 Darryl Morsell leikmaður Keflavíkur Vísir/ Keflavík skellti KR í kvöld þegar níunda umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Darryl Morsell var gríðarlega öflugur í liði Keflavíkur og var með 26 stig í frábærum sigri heimamanna 104-85. „Þetta var góður leikur“ sagði Darryl Morsell eftir sigurinn í kvöld. „Í hverjum leik þá er okkar markmið að passa heimavöllinn og þetta var fyrsti leikurinn eftir smá pásu“ „Við byrjuðum svolítið hægt en þegar við náðum smá takti þá náðum við að klára góðar varnir, ná stoppum og komast í góð skot til að keyra okkur áfram“ Darryll Morsell sagði að lykillinn af þessum sigri hafi verið varnarleikurinn. „Það var vörnin. Það er alltaf vörnin með okkur. Við látum vörnina skapa sóknina fyrir okkur. Við erum mjög fjölhæfir varnarlega svo við reynum að leggja mikla áherslu á vörnina og láta hana stýra leiknum fyrir okkur“ Keflavík sýndi mikla baráttu, grimmd og kraft í seinni hálfleiknum. „Það er mitt hlutverk að setja tóninn fyrir liðið varnarlega og sækja svo upp völlinn“ „Í fyrri hálfleik var ég ekki nógu öflugur að koma mér í þessar stöður en liðsfélagarnir sögðu mér bara að halda áfram og ég reyndi bara að sýna sjálfstraust og vera grimmur þegar ég sá opnur. Ég var mun öflugri í seinni hálfleik heldur en í fyrri“ Darryl Morsell ítrekaði svo aftur mikilvægi varnarleiksins. „Það er það sem við leggjum upp með. Það verður okkar lykill inn í alla leiki. Svo lengi sem við gerum okkar varnarlega og mætum einbeittir þá erum við jafn góðir og allir í þessari deild“ sagði Darryl Morsell. Keflavík ÍF Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjá meira
„Þetta var góður leikur“ sagði Darryl Morsell eftir sigurinn í kvöld. „Í hverjum leik þá er okkar markmið að passa heimavöllinn og þetta var fyrsti leikurinn eftir smá pásu“ „Við byrjuðum svolítið hægt en þegar við náðum smá takti þá náðum við að klára góðar varnir, ná stoppum og komast í góð skot til að keyra okkur áfram“ Darryll Morsell sagði að lykillinn af þessum sigri hafi verið varnarleikurinn. „Það var vörnin. Það er alltaf vörnin með okkur. Við látum vörnina skapa sóknina fyrir okkur. Við erum mjög fjölhæfir varnarlega svo við reynum að leggja mikla áherslu á vörnina og láta hana stýra leiknum fyrir okkur“ Keflavík sýndi mikla baráttu, grimmd og kraft í seinni hálfleiknum. „Það er mitt hlutverk að setja tóninn fyrir liðið varnarlega og sækja svo upp völlinn“ „Í fyrri hálfleik var ég ekki nógu öflugur að koma mér í þessar stöður en liðsfélagarnir sögðu mér bara að halda áfram og ég reyndi bara að sýna sjálfstraust og vera grimmur þegar ég sá opnur. Ég var mun öflugri í seinni hálfleik heldur en í fyrri“ Darryl Morsell ítrekaði svo aftur mikilvægi varnarleiksins. „Það er það sem við leggjum upp með. Það verður okkar lykill inn í alla leiki. Svo lengi sem við gerum okkar varnarlega og mætum einbeittir þá erum við jafn góðir og allir í þessari deild“ sagði Darryl Morsell.
Keflavík ÍF Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjá meira