Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2025 17:06 Daniel Munoz fagnar marki sínu fyrir Crystal Palace í dag. Getty/ Naomi Baker Crystal Palace er komið upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan útisigur í dag og Brighton er í fimmta sætinu eftir endurkomusigur. West Ham komst í 2-0 á móti Bournemouth en heimamenn náðu að jafna leikinn og tryggja sér 2-2 jafntefli. Callum Wilson kom West Ham í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleiknum. Marcus Tavernier minnkaði muninn úr víti á 69. mínútu og Enes Ünal skoraði jöfnunarmarkið á 81. mínútu. Bournemouth hefur því leikið þrjá leiki í röð án þess að vinna og er dottið niður í sjöunda sæti eftir þessa draumabyrjun sína. Daniel Munoz og Yéremi Pino tryggðu Crystal Palace 2-0 útisigur á Úlfunum. Mörkin komu með sex mínútna kafla í seinni hálfleik, á 63. og 69. mínútu. Raul Jiménez tryggði Fulham 1-0 sigur á Sunderland en liðið hoppar upp í fjórtánda sætið. Sunderland tapaði í fyrsta sinn í langan tíma. Brighton vann 2-1 endurkomusigur á heimavelli á móti Brentford. Igor Thiago kom Brentford yfir með marki úr vítaspyrnu á 29. mínútu. Danny Welbeck jafnaði metin á 71. mínútu og Jack Hinshelwood skoraði sigurmarkið á 84. mínútu. Thiago fékk kjörið tækifæri til að jafna metin en lét Bart Verbruggen verja frá sér vítaspyrnu í uppbótatíma. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Sjá meira
West Ham komst í 2-0 á móti Bournemouth en heimamenn náðu að jafna leikinn og tryggja sér 2-2 jafntefli. Callum Wilson kom West Ham í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleiknum. Marcus Tavernier minnkaði muninn úr víti á 69. mínútu og Enes Ünal skoraði jöfnunarmarkið á 81. mínútu. Bournemouth hefur því leikið þrjá leiki í röð án þess að vinna og er dottið niður í sjöunda sæti eftir þessa draumabyrjun sína. Daniel Munoz og Yéremi Pino tryggðu Crystal Palace 2-0 útisigur á Úlfunum. Mörkin komu með sex mínútna kafla í seinni hálfleik, á 63. og 69. mínútu. Raul Jiménez tryggði Fulham 1-0 sigur á Sunderland en liðið hoppar upp í fjórtánda sætið. Sunderland tapaði í fyrsta sinn í langan tíma. Brighton vann 2-1 endurkomusigur á heimavelli á móti Brentford. Igor Thiago kom Brentford yfir með marki úr vítaspyrnu á 29. mínútu. Danny Welbeck jafnaði metin á 71. mínútu og Jack Hinshelwood skoraði sigurmarkið á 84. mínútu. Thiago fékk kjörið tækifæri til að jafna metin en lét Bart Verbruggen verja frá sér vítaspyrnu í uppbótatíma.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Sjá meira