Loftgæði verði áfram slæm Eiður Þór Árnason og Smári Jökull Jónsson skrifa 12. nóvember 2025 23:52 Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfis- og orkustofnun Sýn Hæglætisveður hefur verið á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og er spáð áfram. Það hefur þau áhrif að svifryksmengun eykst og loftgæði hafa mælst óholl á nokkrum stöðum undanfarið. Á morgun, fimmtudag er útlit fyrir að loftgæðin verði slæm á höfuðborgarsvæðinu, bæði um morguninn og seinni part dags. Verst verður staðan á þekktum álagspunktum í umferðinni á borð við þung gatnamót. Loftgæði teljast slæm ef gróft svifryk mælist yfir hundrað míkrógrömm á hvern rúmmetra og hefur mengun hefur farið yfir heilsuverndarmörk nokkrum sinnum síðustu tvo daga. „Heilt séð ef við horfum svona þrjátíu ár aftur í tímann þá erum við í miklu betri málum. Það var miklu meiri svifryksmengun hérna áður. Bæði var aðeins öðruvísi veðurfar og svo er malbikið orðið miklu betra í dag,“ sagði Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfis- og orkustofnun, í kvöldfréttum Sýnar. Svifryksmengun fór yfir heilsuverndarmörk í Kópavogi á þriðjudag og miðvikudag.Sýn Rykbinding dugi skammt Eitt af úrræðunum sem hægt er að grípa til þegar mengun er mikil sé að rykbinda götur en Þorsteinn bendir á að þetta sé einungis tímabundið bjargráð. „Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin rykbundu götur í morgun. Það er að virka í svona einn, tvo, kannski þrjá sólarhringa á eftir.“ Það geti dugað ef það fylgi rigning eða snjókoma í kjölfarið sem stöðvi rykið. Hann bendir á að ekki sé einungis um að ræða mengun frá ökutækjum. „Á svona hægviðrisdögum þar sem það er kalt og hitahvarf og ef það er austanátt þá fáum við til dæmis mengunina frá orkuverunum á Nesjavöllum og Hellisheiðarvirkjun. Hún var til dæmis í gær og fyrradag, reyndar ekki yfir neinum heilsuverndarmörkum en greinileg sums staðar, og þetta er mengun sem hefur sannarlega áhrif á raftæki og getur stytt líftíma raftækja,“ segir Þorsteinn. Umhverfismál Loftgæði Reykjavík Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Á morgun, fimmtudag er útlit fyrir að loftgæðin verði slæm á höfuðborgarsvæðinu, bæði um morguninn og seinni part dags. Verst verður staðan á þekktum álagspunktum í umferðinni á borð við þung gatnamót. Loftgæði teljast slæm ef gróft svifryk mælist yfir hundrað míkrógrömm á hvern rúmmetra og hefur mengun hefur farið yfir heilsuverndarmörk nokkrum sinnum síðustu tvo daga. „Heilt séð ef við horfum svona þrjátíu ár aftur í tímann þá erum við í miklu betri málum. Það var miklu meiri svifryksmengun hérna áður. Bæði var aðeins öðruvísi veðurfar og svo er malbikið orðið miklu betra í dag,“ sagði Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfis- og orkustofnun, í kvöldfréttum Sýnar. Svifryksmengun fór yfir heilsuverndarmörk í Kópavogi á þriðjudag og miðvikudag.Sýn Rykbinding dugi skammt Eitt af úrræðunum sem hægt er að grípa til þegar mengun er mikil sé að rykbinda götur en Þorsteinn bendir á að þetta sé einungis tímabundið bjargráð. „Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin rykbundu götur í morgun. Það er að virka í svona einn, tvo, kannski þrjá sólarhringa á eftir.“ Það geti dugað ef það fylgi rigning eða snjókoma í kjölfarið sem stöðvi rykið. Hann bendir á að ekki sé einungis um að ræða mengun frá ökutækjum. „Á svona hægviðrisdögum þar sem það er kalt og hitahvarf og ef það er austanátt þá fáum við til dæmis mengunina frá orkuverunum á Nesjavöllum og Hellisheiðarvirkjun. Hún var til dæmis í gær og fyrradag, reyndar ekki yfir neinum heilsuverndarmörkum en greinileg sums staðar, og þetta er mengun sem hefur sannarlega áhrif á raftæki og getur stytt líftíma raftækja,“ segir Þorsteinn.
Umhverfismál Loftgæði Reykjavík Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira