Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2025 10:01 Iliman Ndiaye kom Everton yfir gegn Sunderland með glæsilegu marki. getty/Alex Livesey Tíundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með leik Sunderland og Everton á Ljósvangi. Nýliðarnir komu til baka og náðu í stig. Lokatölur 1-1. Klippa: Sunderland - Everton 1-1 Iliman Ndiaye hefur verið hættulegasti sóknarmaður Everton á tímabilinu og hann kom liðinu yfir á 15. mínútu eftir frábæran einleik. Senegalinn hefur skorað fjögur mörk í ensku úrvalsdeildinni, eða fjörutíu prósent allra marka Everton. Gestirnir fengu tækifæri til að auka forskotið en varð ekki kápan úr því klæðinu. Og það átti eftir að reynast dýrt. Aðeins 42 sekúndum eftir að seinni hálfleikurinn var flautaður á jafnaði Granit Xhaka fyrir Sunderland. Boltinn fór af James Tarkowski, varnarmanni Everton, í slána og inn. Þetta var fyrsta mark Xhakas fyrir Svörtu kettina sem eru ósigraðir í fimm heimaleikjum á tímabilinu. Sunderland, sem er á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni síðan 2016-17, hefur farið vel af stað og er með átján stig í 4. sæti deildarinnar. Everton, sem hefur ekki unnið í þremur leikjum í röð, er með tólf stig í 14. sæti. Mörkin úr leik Sunderland og Everton má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Nýliðar Sunderland tóku á móti Everton í kvöld en með sigri hefðu nýliðarnir stokkið upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Sú varð þó ekki raunin en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 3. nóvember 2025 19:32 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Klippa: Sunderland - Everton 1-1 Iliman Ndiaye hefur verið hættulegasti sóknarmaður Everton á tímabilinu og hann kom liðinu yfir á 15. mínútu eftir frábæran einleik. Senegalinn hefur skorað fjögur mörk í ensku úrvalsdeildinni, eða fjörutíu prósent allra marka Everton. Gestirnir fengu tækifæri til að auka forskotið en varð ekki kápan úr því klæðinu. Og það átti eftir að reynast dýrt. Aðeins 42 sekúndum eftir að seinni hálfleikurinn var flautaður á jafnaði Granit Xhaka fyrir Sunderland. Boltinn fór af James Tarkowski, varnarmanni Everton, í slána og inn. Þetta var fyrsta mark Xhakas fyrir Svörtu kettina sem eru ósigraðir í fimm heimaleikjum á tímabilinu. Sunderland, sem er á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni síðan 2016-17, hefur farið vel af stað og er með átján stig í 4. sæti deildarinnar. Everton, sem hefur ekki unnið í þremur leikjum í röð, er með tólf stig í 14. sæti. Mörkin úr leik Sunderland og Everton má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Nýliðar Sunderland tóku á móti Everton í kvöld en með sigri hefðu nýliðarnir stokkið upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Sú varð þó ekki raunin en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 3. nóvember 2025 19:32 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Nýliðar Sunderland tóku á móti Everton í kvöld en með sigri hefðu nýliðarnir stokkið upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Sú varð þó ekki raunin en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 3. nóvember 2025 19:32