Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Boði Logason skrifar 3. nóvember 2025 11:31 Rætt var um Íbúð 10B, Niflungahringinn og Íslensku sjónvarpsverðlaunin sem fóru fram á föstudag. Hvað klikkaði í Íbúð 10B, nýjustu sýningu Baltasars Kormáks, og af hverju floppuðu miðaldaþættirnirnir King & Conqueror svona harkalega? Tekst Hundi í óskilum að stytta Niflungahring Wagners úr sextán klukkutímum í tvo og af hverju voru Íslensku sjónvarpsverðlaunin ekki sýnd í sjónvarpi? Hvað er málið með Brján? Þessar spurningar og svör við þeim komu fram í öðrum þætti Menningarvaktarinnar, nýju menningarhlaðvarpi í umsjón Símons Birgissonar leikhúsgagnrýnanda sem hóf göngu sína í október. Menningarvaktin kemur út aðra hverja viku og fékk Símon þá Magnús Jochum Pálsson, blaðamann Vísis og gagnrýnanda, og Val Grettisson, blaðamann Heimildarinnar, til sín í öðrum þættinum sem kom út síðastliðinn fimmtudag. Farið var um víðan völl. Rætt var sérstaklega um tvær sýningar í leikhúsunum, Íbúð 10B í Þjóðleikhúsinu og Niflungahringinn í Borgarleikhúsinu. Hvað klikkaði hjá Balta og Ólafi Jóhanni og hvað var gott í sýningunni? Í tengslum við það var aðeins komið inn á miðaldaþættina King & Conqueror sem fengu víðast hvar slæma dóma. Þá var farið yfir gróskumikla framleiðslu íslensks sjónvarps þessa dagana: Brján, Reykjavík Fusion og Felix og Klöru. Sá fyrstnefndi fékk slæman dóm á Vísi en mennirnir þrír voru ekki alveg sammála um gæði þáttanna. Sjá einnig: Meðalmennskan plagar Brján Þá var snert á ýmsu sem hefur verið í gangi í menningunni: gagnrýni Stefáns Mána á íssölu Þjóðleikhússins og Íslensku sjónvarpsverðlaunin sem voru ekki sýnd í sjónvarpi. Menningarvaktin Leikhús Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menningarvaktin, nýtt menningarhlaðvarp, hefur hafið göngu sína á Vísi. Símon Birgisson, leikhúsgagnrýnandi, fær þar til sín góða gesti fyrir heiðarlegar, frjálsar og öðruvísi umræður um það sem er efst á baugi í menningunni. 16. október 2025 15:18 Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira
Þessar spurningar og svör við þeim komu fram í öðrum þætti Menningarvaktarinnar, nýju menningarhlaðvarpi í umsjón Símons Birgissonar leikhúsgagnrýnanda sem hóf göngu sína í október. Menningarvaktin kemur út aðra hverja viku og fékk Símon þá Magnús Jochum Pálsson, blaðamann Vísis og gagnrýnanda, og Val Grettisson, blaðamann Heimildarinnar, til sín í öðrum þættinum sem kom út síðastliðinn fimmtudag. Farið var um víðan völl. Rætt var sérstaklega um tvær sýningar í leikhúsunum, Íbúð 10B í Þjóðleikhúsinu og Niflungahringinn í Borgarleikhúsinu. Hvað klikkaði hjá Balta og Ólafi Jóhanni og hvað var gott í sýningunni? Í tengslum við það var aðeins komið inn á miðaldaþættina King & Conqueror sem fengu víðast hvar slæma dóma. Þá var farið yfir gróskumikla framleiðslu íslensks sjónvarps þessa dagana: Brján, Reykjavík Fusion og Felix og Klöru. Sá fyrstnefndi fékk slæman dóm á Vísi en mennirnir þrír voru ekki alveg sammála um gæði þáttanna. Sjá einnig: Meðalmennskan plagar Brján Þá var snert á ýmsu sem hefur verið í gangi í menningunni: gagnrýni Stefáns Mána á íssölu Þjóðleikhússins og Íslensku sjónvarpsverðlaunin sem voru ekki sýnd í sjónvarpi.
Menningarvaktin Leikhús Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menningarvaktin, nýtt menningarhlaðvarp, hefur hafið göngu sína á Vísi. Símon Birgisson, leikhúsgagnrýnandi, fær þar til sín góða gesti fyrir heiðarlegar, frjálsar og öðruvísi umræður um það sem er efst á baugi í menningunni. 16. október 2025 15:18 Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira
Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menningarvaktin, nýtt menningarhlaðvarp, hefur hafið göngu sína á Vísi. Símon Birgisson, leikhúsgagnrýnandi, fær þar til sín góða gesti fyrir heiðarlegar, frjálsar og öðruvísi umræður um það sem er efst á baugi í menningunni. 16. október 2025 15:18