Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. október 2025 06:00 Breiðablik getur stolið Evrópusætinu af Stjörnunni í dag. Vísir/Diego Sportrásir Sýnar bjóða upp á sextán beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegir októbermánaðar. Enski boltinn er áberandi í dag, ásamt því að Stjarnan og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Evrópusæti í Bestu-deild karla. Alls verða fimm leikir í beinni útsendingu í ensku úrvalsdeikldinni í dag, ásamt leikjum í þýska boltanum, NFL og NHL. Þá er mexíkóski kappaksturinn í Formúlu 1 á dagskrá í kvöld og Stúkan gerir upp tímabilið í Bestu-deild karla, eftir að Stjarnan og Breiðablik eru búin að útkljá hvort liðið fer í Evrópukeppni á næsta tímabili. Sýn Sport Bein útsending frá leik Arsenal og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni klukkan hefst 13:40 áður en við færum okkur yfir til Liverpool þar sem Everton og Tottenham eigast við klukkan 16:10. Sunnudagsmessan er svo á sínum stað klukkan 18:35 þar sem farið verður yfir alla leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 2 Aston Villa og Manchester City eigast við í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:40 og klukkan 16:55 hefst bein útsending frá viðureign Eagles og Giants í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Klukkan 20:20 hefst svo bein útsending frá leik Broncos og Cowbays í NFL-deildinni. Sýn Sport 3 Bournemouth tekur á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:40 og klukkan 16:55 fylgjumst við með NFL Red Zone. Sýn Sport 4 Nýliðar Burnley heimsækja botnlið Wolves í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:50. Sýn Sport Ísland Stjarnan og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um þriðja sæti Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. Bein útsending hefst klukkan 13:45, en undir er sæti í Evrópukeppni. Klukkan 16:05 er Stúkan svo á dagskrá þar sem lokaumferðin verður gerð upp. Sýn Sport Viaplay Bayer Leverkusen og Freiburg eigast við í þýska boltanum klukkan 14:20 áður en Stuttgart tekur á móti Mainz klukkan 16:30. Klukkan 19:30 hefst svo bein útsending frá mexíkóska kappakstrnum í Formúlu 1 áður en viðureign Blackhawks og Kings í NHL-deildinni í íshokkí lokar dagskránni klukkan 23:05. Dagskráin í dag Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Sjá meira
Alls verða fimm leikir í beinni útsendingu í ensku úrvalsdeikldinni í dag, ásamt leikjum í þýska boltanum, NFL og NHL. Þá er mexíkóski kappaksturinn í Formúlu 1 á dagskrá í kvöld og Stúkan gerir upp tímabilið í Bestu-deild karla, eftir að Stjarnan og Breiðablik eru búin að útkljá hvort liðið fer í Evrópukeppni á næsta tímabili. Sýn Sport Bein útsending frá leik Arsenal og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni klukkan hefst 13:40 áður en við færum okkur yfir til Liverpool þar sem Everton og Tottenham eigast við klukkan 16:10. Sunnudagsmessan er svo á sínum stað klukkan 18:35 þar sem farið verður yfir alla leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 2 Aston Villa og Manchester City eigast við í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:40 og klukkan 16:55 hefst bein útsending frá viðureign Eagles og Giants í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Klukkan 20:20 hefst svo bein útsending frá leik Broncos og Cowbays í NFL-deildinni. Sýn Sport 3 Bournemouth tekur á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:40 og klukkan 16:55 fylgjumst við með NFL Red Zone. Sýn Sport 4 Nýliðar Burnley heimsækja botnlið Wolves í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:50. Sýn Sport Ísland Stjarnan og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um þriðja sæti Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. Bein útsending hefst klukkan 13:45, en undir er sæti í Evrópukeppni. Klukkan 16:05 er Stúkan svo á dagskrá þar sem lokaumferðin verður gerð upp. Sýn Sport Viaplay Bayer Leverkusen og Freiburg eigast við í þýska boltanum klukkan 14:20 áður en Stuttgart tekur á móti Mainz klukkan 16:30. Klukkan 19:30 hefst svo bein útsending frá mexíkóska kappakstrnum í Formúlu 1 áður en viðureign Blackhawks og Kings í NHL-deildinni í íshokkí lokar dagskránni klukkan 23:05.
Dagskráin í dag Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Sjá meira