„Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 20. október 2025 21:47 Jökull I. Elísabetarson tók það á sig að undirbúningur fyrir leik hafi ekki verið nægilega góður. Paweł/Vísir Fram og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í leik þar sem Stjarnan hefði með sigri getað tryggt sér þriðja sæti deildarinnar og Evrópusæti þar af leiðandi. Úrslitaleikur um þriðja sætið er raunin gegn Breiðablik í lokaumferð Bestu deildar karla. „Við hefðum mátt setja stífari atlögu að markinu þeirra. Við gerðum það undir lokin og fram að uppbótatíma. Mér fannst markið vera að koma en það var ekki nóg,“ sagði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunar, eftir jafntefli við Fram í kvöld. Fram kom boltanum tvisvar í netið í fyrri hálfleik, mörk sem fengu þó ekki að standa. Stjörnumenn virtust ekki mæta alveg klárir til leiks í leik sem þessum, þar sem margar milljónir og Evrópusæti er í húfi. „Ég held að undirbúningurinn hafi bara ekki verið nógu góður, ég tek það á mig. Menn voru að reyna að gera rétta hluti en það var ekki að ganga. Það vantaði að finna lausnir en mér fannst það skána í seinni hálfleik.“ Stjarnan tekur á móti Breiðablik í hreinum úrslitaleik um þriðja sætið í lokaumferð Bestu deildarinnar. Stjarnan má gera jafntefli og mega einnig tapa með einu marki. „Ég vona að menn finni hugrekki til þess að sækja til sigurs. Það er vinna okkar allra að festa það hugarfar í gegnum vikuna. Það er alltaf hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki. Við förum í þann leik til þess að vinna. Vonandi fáum við fullt af stuðningsfólki til þess að sigla þessu heim með okkur.“ Halldór Árnason var rekinn frá Breiðablik í dag eftir slæmt gengi í síðustu leikjum. Jökull var spurður hvort það yrði skrítið að geta ekki rifist við Halldór á hliðarlínunni í næsta leik. „Það verður leiðinlegt, það er alltaf gaman að rífast og hreyta einhverju yfir til hans. Það verður mikil eftirsjá eftir honum, hann hefur unnið frábært starf á innan við tveimur tímabilum. Ég veit að hann gengur stoltur frá borði og verður eflaust ekki lengi að finna aðra vinnu.“ Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Haukar á toppinn Sport „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Tíu íslensk mörk í öruggum sigri Magdeburg | Arnór hafði betur í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira
„Við hefðum mátt setja stífari atlögu að markinu þeirra. Við gerðum það undir lokin og fram að uppbótatíma. Mér fannst markið vera að koma en það var ekki nóg,“ sagði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunar, eftir jafntefli við Fram í kvöld. Fram kom boltanum tvisvar í netið í fyrri hálfleik, mörk sem fengu þó ekki að standa. Stjörnumenn virtust ekki mæta alveg klárir til leiks í leik sem þessum, þar sem margar milljónir og Evrópusæti er í húfi. „Ég held að undirbúningurinn hafi bara ekki verið nógu góður, ég tek það á mig. Menn voru að reyna að gera rétta hluti en það var ekki að ganga. Það vantaði að finna lausnir en mér fannst það skána í seinni hálfleik.“ Stjarnan tekur á móti Breiðablik í hreinum úrslitaleik um þriðja sætið í lokaumferð Bestu deildarinnar. Stjarnan má gera jafntefli og mega einnig tapa með einu marki. „Ég vona að menn finni hugrekki til þess að sækja til sigurs. Það er vinna okkar allra að festa það hugarfar í gegnum vikuna. Það er alltaf hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki. Við förum í þann leik til þess að vinna. Vonandi fáum við fullt af stuðningsfólki til þess að sigla þessu heim með okkur.“ Halldór Árnason var rekinn frá Breiðablik í dag eftir slæmt gengi í síðustu leikjum. Jökull var spurður hvort það yrði skrítið að geta ekki rifist við Halldór á hliðarlínunni í næsta leik. „Það verður leiðinlegt, það er alltaf gaman að rífast og hreyta einhverju yfir til hans. Það verður mikil eftirsjá eftir honum, hann hefur unnið frábært starf á innan við tveimur tímabilum. Ég veit að hann gengur stoltur frá borði og verður eflaust ekki lengi að finna aðra vinnu.“
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Haukar á toppinn Sport „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Tíu íslensk mörk í öruggum sigri Magdeburg | Arnór hafði betur í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira