„Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 17. október 2025 21:54 Jaka Brodnik Vísir / Bára Dröfn Kristinsdóttir Keflavík vann frábæran sigur gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar þegar liðin mættust í Blue höllinni í kvöld. Jaka Brodnik var öflugur í liði Keflavíkur sem vann 92-71 og ræddi við Vísi eftir leik. „Það var kannski ekki viðbúið að munurinn yrði svona mikill“ sagði Jaka Brodnik leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. „Mér fannst við vera að gera okkar vel og spiluðum vörn saman sem lið. Allir voru tilbúnir í verkefnið og þetta var á endanum verðskuldaður sigur“ Aðspurður um það hver lykillinn af þessum sigri væri var Jaka Brodnik á því að ákefðin hafi skilað miklu. „Ég held að það hafi klárlega verið ákefðin. Við jöfnuðum þá alveg frá byrjun og við vitum að Stjarnan er eitt af sterkari liðunum í þessari deild að spila við“ „Þeir eru miklir íþróttamenn, spila aggesíft og spila góða vörn á öllum vellinum en mér fannst við ná að jafna þá og á endanum gera það aðeins betur svo ég held að það hafi verið lykillinn af sigrinum í kvöld“ Það var mikil stemning í Blue höllinni í kvöld og það gaf Keflavík mikla orku og Jaka vonast til þess að þetta haldi áfram í vetur. „Mér fannst þetta byrja svolítið hægt en svo sáu þau að við þurftum eitthvað smá og við náum að gefa stúkunni ástæðu til að gleðjast og undir restina var þetta frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ „Við eigum erfitt prógram strax á mánudaginn þegar við spilum við Þór Þorlákshöfn í bikarnum en það er annar heimaleikur svo við reynum að verja heimavöllinn og höldum áfram“ Keflavík ÍF Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Fyrsti sigur Eyjamanna í meira en mánuð Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Upphitunarbardagar ICEBOX 9 í Kaplakrika Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Í beinni: Fram - FH | Meistarar síðustu tveggja ára mætast KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Sjá meira
„Það var kannski ekki viðbúið að munurinn yrði svona mikill“ sagði Jaka Brodnik leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. „Mér fannst við vera að gera okkar vel og spiluðum vörn saman sem lið. Allir voru tilbúnir í verkefnið og þetta var á endanum verðskuldaður sigur“ Aðspurður um það hver lykillinn af þessum sigri væri var Jaka Brodnik á því að ákefðin hafi skilað miklu. „Ég held að það hafi klárlega verið ákefðin. Við jöfnuðum þá alveg frá byrjun og við vitum að Stjarnan er eitt af sterkari liðunum í þessari deild að spila við“ „Þeir eru miklir íþróttamenn, spila aggesíft og spila góða vörn á öllum vellinum en mér fannst við ná að jafna þá og á endanum gera það aðeins betur svo ég held að það hafi verið lykillinn af sigrinum í kvöld“ Það var mikil stemning í Blue höllinni í kvöld og það gaf Keflavík mikla orku og Jaka vonast til þess að þetta haldi áfram í vetur. „Mér fannst þetta byrja svolítið hægt en svo sáu þau að við þurftum eitthvað smá og við náum að gefa stúkunni ástæðu til að gleðjast og undir restina var þetta frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ „Við eigum erfitt prógram strax á mánudaginn þegar við spilum við Þór Þorlákshöfn í bikarnum en það er annar heimaleikur svo við reynum að verja heimavöllinn og höldum áfram“
Keflavík ÍF Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Fyrsti sigur Eyjamanna í meira en mánuð Í beinni: Grindavík - Keflavík | Alvöru grannaslagur í Grindavík Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Upphitunarbardagar ICEBOX 9 í Kaplakrika Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Í beinni: Fram - FH | Meistarar síðustu tveggja ára mætast KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Sjá meira