„Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2025 10:33 Rodrigo Goes virtist vera úti í kuldanum hjá Carlo Ancelotti hjá Real Madrid á síðasta tímabili en fáir vissu hvað gekk á utan vallar. Getty/Alvaro Medranda Brasilíski knattspyrnumaðurinn Rodrygo var á leiðinni frá Real Madrid í haust, ef marka má spænska fjölmiðla, en hélt kyrru fyrir. Það lá líka miklu meira að baki því hversu lítið hann fékk að spila með spænska félaginu á síðustu leiktíð. Rodrygo fór hvergi og hefur nú opnað sig um það sem gekk á hjá honum síðasta vetur. „Ég upplifði persónulega afar erfiða tíma á síðasta tímabili. Ég talaði ekki við neinn í lífi mínu í langan tíma,“ sagði Rodrygo í viðtali við spænska íþróttablaðið AS. „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum. Þetta var mjög erfiður tími. Mér leið hvorki vel líkamlega né andlega,“ sagði Rodrygo. „Ancelotti hjálpaði mér mikið, því hann sá á hverjum degi að mér leið ekki vel. Hann sá að ég væri ekki í standi til að spila og að ég gæti því ekki hjálpað liðinu,“ sagði Rodrygo. „Það var heldur enginn tími til að jafna sig því við spiluðum á þriggja daga fresti og þá getur maður ekki stoppað til að leysa vandamálið. „Ancelotti sá að ég er venjuleg manneskja og átti við raunveruleg vandamál að stríða. Hann skildi flóknar aðstæður mínar,“ sagði Rodrygo. „Carlo sagði við mig: Vertu bara rólegur hérna. Þú ert ekki í standi til að spila núna. Ég þakkaði honum og bað um að fá að spila, en þannig vissi hann að hann þyrfti að ná manneskjunni aftur á strik áður en hann næði út leikmanninum,“ sagði Rodrygo. „Þetta var mjög erfiður tími í lífi mínu en núna hef ég sigrast á öllu og ég er í lagi. Hvenær sem ég get, þakka ég Carletto, syni hans Davide og þjálfarateyminu. Allir hjálpuðu mér, og auðvitað fjölskyldan mín. Núna finn ég bara fyrir gleði, ég er hamingjusamur, mjög áhugasamur um að eiga frábært tímabil“, sagði Rodrygo í samtali við AS. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Spænski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fleiri fréttir Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Sjá meira
Rodrygo fór hvergi og hefur nú opnað sig um það sem gekk á hjá honum síðasta vetur. „Ég upplifði persónulega afar erfiða tíma á síðasta tímabili. Ég talaði ekki við neinn í lífi mínu í langan tíma,“ sagði Rodrygo í viðtali við spænska íþróttablaðið AS. „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum. Þetta var mjög erfiður tími. Mér leið hvorki vel líkamlega né andlega,“ sagði Rodrygo. „Ancelotti hjálpaði mér mikið, því hann sá á hverjum degi að mér leið ekki vel. Hann sá að ég væri ekki í standi til að spila og að ég gæti því ekki hjálpað liðinu,“ sagði Rodrygo. „Það var heldur enginn tími til að jafna sig því við spiluðum á þriggja daga fresti og þá getur maður ekki stoppað til að leysa vandamálið. „Ancelotti sá að ég er venjuleg manneskja og átti við raunveruleg vandamál að stríða. Hann skildi flóknar aðstæður mínar,“ sagði Rodrygo. „Carlo sagði við mig: Vertu bara rólegur hérna. Þú ert ekki í standi til að spila núna. Ég þakkaði honum og bað um að fá að spila, en þannig vissi hann að hann þyrfti að ná manneskjunni aftur á strik áður en hann næði út leikmanninum,“ sagði Rodrygo. „Þetta var mjög erfiður tími í lífi mínu en núna hef ég sigrast á öllu og ég er í lagi. Hvenær sem ég get, þakka ég Carletto, syni hans Davide og þjálfarateyminu. Allir hjálpuðu mér, og auðvitað fjölskyldan mín. Núna finn ég bara fyrir gleði, ég er hamingjusamur, mjög áhugasamur um að eiga frábært tímabil“, sagði Rodrygo í samtali við AS. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom)
Spænski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fleiri fréttir Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Sjá meira