Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. október 2025 13:15 Aron Sigurðarson hefur borið uppi sóknarleik KR í sumar. Vísir/Anton Brink KR og Afturelding gerðu 2-2 jafntefli í þriðju umferð neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Þrjú mörk litu dagsins ljós í lok leiks þar sem Elmar Cogic jafnaði metin fyrir gestina á fimmtu mínútu uppbótartímans. Bæði lið eru því enn í fallsætum Bestu deildar karla. Umfjöllun og viðtöl síðar í dag. Besta deild karla KR Afturelding Íslenski boltinn Fótbolti
KR og Afturelding gerðu 2-2 jafntefli í þriðju umferð neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Þrjú mörk litu dagsins ljós í lok leiks þar sem Elmar Cogic jafnaði metin fyrir gestina á fimmtu mínútu uppbótartímans. Bæði lið eru því enn í fallsætum Bestu deildar karla. Umfjöllun og viðtöl síðar í dag.