KR

Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 101-104 | Stólarnir lögðu KR í spennutrylli
Tindastóll vann nauman sigur á KR í stórleik 2.umferðar Dominos deildar karla í Vesturbænum í kvöld.

Darri Freyr: Okkur finnst allt of hratt farið
„Já þetta er ógeðslega leiðinlegt en við verðum bara að horfa í það að þetta var í rétta átt,“ sagði þjálfari KR strax eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastól í háspennuleik í DHL-höllinni fyrr í kvöld.

Keflavík hafði betur í Kópavogi og Snæfell náði í sín fyrstu stig
Fjórða umferðin í Domino’s deild kvenna hélt áfram í kvöld. Í fyrsta leik dagsins unnu Haukar sigur á Fjölni en Keflavík vann svo sigur á Breiðabliki, 66-56, og Snæfell náði í sín fyrstu stig með sigri á KR, 87-75.

Norrköping staðfestir kaupin á Finni
Sænska úrvalsdeildarliðið Norrköping hefur gengið frá kaupunum á Finni Tómasi Pálmasyni frá KR.

Enn einn Íslendingurinn til Norrköping
Finnur Tómas Pálmason er á leið til Norrköping í Svíþjóð. KR og Norrköping hafa náð saman en leikmaðurinn á enn eftir að semja við sænska félagið.

„Held það vilji allir spila fyrir KR og ég er engin undantekning“
Óskar Örn Hauksson og Atli Guðnason voru til umfjöllunar í þriðja þætti Liðs áratugarins á Stöð 2 Sport í gær.

KR gæti leitað til Alþjóða íþróttadómstólsins
Formaður knattspyrnudeildar KR segir félagið hafa tæmt allar leiðir innanlands og því sé eina sem félagið geti gert að leita til Alþjóða íþróttadómstólsins.

Þjálfari Íslandsmeistaranna vill sjá breytingar svo hægt sé að klára mótið með sem bestum hætti
Darri Freyr Atlason, þjálfari meistaraflokks karla hjá Íslandsmeisturum KR, vill sjá fyrirkomulagi Dominos-deildarinnar breytt svo hægt sé að klára mótið með viðunandi hætti.

KR skoðar sín mál en Fram virðist ekki ætla að halda áfram
KR-ingar ætla að skoða sín mál og hafa ekki tekið ákvörðun með framhaldið eftir að áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti úrskurð aga- og úrskurðarnefndar. Þá var máli Fram vísað frá og virðist sem Fram ætli ekki lengra með málið.

KSÍ dæmt í hag í málum KR og Fram gegn stjórn sambandsins
Áfrýjunardómstóll Knattspyrnusambands Íslands hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í máli KR gegn stjórn KSÍ. Þá var máli Fram gegn stjórninni vísað frá.

Niðurstaða í málum KR og Fram liggur fyrir á morgun eða hinn
Niðurstaða áfrýjunardómstóls KSÍ í málum KR og Fram ætti að liggja fyrir á morgun eða hinn.

„2018 tímabilið í KR var hrein martröð“
Brynjar Þór Björnsson gerði upp tímann hjá Tindastóli í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið.

Varnarmaður KR eftirsóttur af liðum í Svíþjóð
Finnur Tómas Pálmason, miðvörður KR, er á óskalista tveggja liða í sænsku úrvalsdeildinni.

KR og Fram ætla að áfrýja
„Við teljum að við ættum að geta snúið þessu við fyrir æðri dómstól,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, eftir að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafnaði kröfum KR og Fram.

Nefndin hafnaði kröfum KR og Fram
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur nú tekið mál KR og Fram gegn stjórn KSÍ til efnislegrar meðferðar og hafnað kröfum félaganna. Þau hafa þrjá daga til að áfrýja til áfrýjunardómstóls KSÍ.

Kristín Erna komin aftur heim
Knattspyrnukonan Kristín Erna Sigurlásdóttir er komin aftur heim til ÍBV eftir eitt tímabil með KR-ingum.

Knatthús mun rísa í Vesturbænum
Þriðja knatthúsið í Reykjavík mun rísa á félagssvæði KR.

Mál KR og Fram skulu fá efnislega meðferð
Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar KSÍ felldur úr gildi af áfrýjunardómstól KSÍ.

Getur stjórn KSÍ bannað KR að taka þátt?
Formaður knattspyrnudeildar KR segir að ekki sé hægt að treysta því að í stjórn KSÍ sitji ávallt svo skynsamt og gott fólk að ekki þurfi að vera mögulegt að véfengja ákvarðanir hennar.

Kristinn verður áfram í Vesturbænum
KR-ingar fengu góðar fréttir í kvöld er að félagið greindi frá því að vinstri bakvörðurinn Kristinn Jónsson hefði skrifað undir nýjan samning.