KR

Fréttamynd

KR ætlar að áfrýja ákvörðun KSÍ

Stjórn Knattspyrnudeildar KR hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun KSÍ um að hætta keppni í Íslandsmótinu í knattspyrnu og láta núverandi stöðutöflu gilda. KR er það lið í Pepsi Max deildinni sem fer hvað verst út úr ákvörðuninni, enda þýðir hún að liðið muni ekki leika í Evrópukeppni næsta tímabil.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Einn harðasti KR-ingurinn fallinn frá

Karl Óskar Agnarsson, einn harðasti KR-ingur landsins, er látinn 68 ára gamall. Karl Óskar þekkja allir sem hafa sótt kappleiki í vesturbænum undanfarna áratugi.

Sport
Fréttamynd

KR stöðvaði sigurgöngu Dusty

Stórmeistarar Dusty tóku á móti KR á heimavelli í Vodafonedeildinni fyrr í kvöld. KR-ingar sýndu frábæra takta á mót Dusty sem voru taplausir í deildinni fram að þessum leik.

Rafíþróttir
Fréttamynd

KR malaði Þór Akureyri

Tólfta umferð í Vodafonedeildinni hófst í kvöld með átökum stórvelda. KR tók á móti Þór á heimavelli og var kortið Nuke spilað.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Hafið holaði KR

Lokaleikur elleftu umferðar Vodafonedeildarinnar í CS:GO var HaFiÐ gegn KR. Tókust úrvalsliðin á á heimavelli Hafsins í kortinu Mirage.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Hörð toppbarátta milli Dusty, XY Esport og Fylkis

5. umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends var spiluð í gærkvöldi.Við upphaf umferðarinnar sat Dusty Academy á toppi deildarinnar og XY Esports fylgdu þeim fast á eftir. XY þurftu að finna sigur í leik sínum til að halda sér í toppbaráttunni, sem og þeir gerðu þegar þeir sigðuru VITA. Fylkir vann báða sína leiki gegn Excess Success og KR LoL. Einnig tókst Pongu að valta yfir lið Excess Success þrátt fyrir slæmt gengi síðustu leiki.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Garcia hættur með KR

Francisco Garcia er hættur með kvennalið KR í Domino’s deild kvenna en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu nú rétt í þessu.

Körfubolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.