Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. september 2025 09:12 Helgi Jean Claessen fann ástina eftir að hann fór í fjölástar-samband. „Þegar ég var síðast í sambandi, fyrir tuttugu árum, upplifði ég mikla ástarsorg. Ég hugsaði að ég gæti ekki gengið í gegnum þetta aftur. Ég upplifði svona sjálfheldu—ég gat hvorki verið án kærustunnar né verið með henni. Þetta bjó til rosalega djúpt sár hjá mér, svo þurfti ég bara að face-a þetta sár. Ég var bara hræddur við mínar eigin tilfinningar,“ segir Helgi Jean Classen, hlaðvarpsstjórnandi og áhrifavaldur. Helgi var gestur Kiddu Svarfdal í hlaðvarpsþættinum Fullorðins á dögunum þar sem hann opnaði sig um reynslu sína af hefðbundnum ástarsamböndum og hvernig hann fann ástina í gegnum fjölástir (e. polygamy). Hjónaband gamalt viðskiptatungumál „Það sem okkur er boðið upp á í dag sem er að vera í einkvænissambandið, þið hittið einhverja konu eða mann og þið fellið hugi saman og þið trúlofuðust, giftist og eignist börn og fjölskyldu, og það er svona leiðin. Ég upplifði að þessi díll var ekki að virka fyrir mig. Ég reyndi að fara með þetta blað eitthvert og halda að ég væri að finna einhverja einu réttu til að standast þetta. Í grunninn var ég ekki til í þetta. Og ef ég væri sex ára væri ég ekki til í skólakerfið heldur. En nei, ég er ekki til í þetta heldur. Það kannski skrýtna við það að þetta snýst um ástina, að við erum ástfangin og allt þetta. En tungumálið í kringum fjölskylduna og ástina, það vill í rauninni enginn beisli, bönd, skuldir eða skyldu. Samt tölum við um að skuldbinda okkur og fara í fjölskyldu. Og vera ástfanginn, að vera fanginn. Skuld, skylda, skuldbundinn – þetta er í rauninni gamalt viðskiptatungumál.“ Ást er ekki skylda Hann útskýrir að hugmyndin um skuldbindingu hafi ekki samræmst hans eigin tjáningu á ástinni: „Í rauninni ástæðan fyrir því að fjölskyldur og hjónabönd slitna upp er að því að við erum skyldug. Ást er ekki skylda. Það vill enginn vera skyldugur til að elska, það er frjálst val. Ég þurfti bara svo sem aðeins að horfast í augu við það að fara að skuldbinda mig og fara í fjölskyldu, það var ekki nógu lýsandi fyrir tjáningu mína á ástina.“ Í dag segist hann leita í fjölástir – þar sem hann sækist í tengsl við fólk sem kveikir í honum á ólíkum sviðum.„Fyrir mig þýðir það að ég sækist í að vera með fólki sem kveikir í mér á hverjum tíma,“ segir hann og leggur áherslu á að þetta snúist ekki eingöngu um kynferðislega tengingu. Aðspurður hvort hann eigi í kynferðislegu sambandi við fleiri en einn svarar Helgi játandi. Kidda spurði hvernig slíkt samskiptamynstur gæti gengið upp og hvort afbrýðisemi væri ekki óhjákvæmileg. „Jú, þetta er leikurinn,“ svaraði Helgi. „Þetta er svolítið eins og með nektina: Það hefur verið sagt þér að ef þú ert nakinn, þá gerist eitthvað hræðilegt. Ef þú ert afbrýðisamur, þá gerist eitthvað hræðilegt – en í raun gerist ekkert hræðilegt. Það er sama með afbrýðisemi, hún er bara tilfinning. Það er ótrúlega mikið vald og frelsi í því að komast yfir afbrýðisemi.“ Brot út viðtalinu má heyra spilaranum hér að neðan. Ástin og lífið Kynlíf Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Helgi var gestur Kiddu Svarfdal í hlaðvarpsþættinum Fullorðins á dögunum þar sem hann opnaði sig um reynslu sína af hefðbundnum ástarsamböndum og hvernig hann fann ástina í gegnum fjölástir (e. polygamy). Hjónaband gamalt viðskiptatungumál „Það sem okkur er boðið upp á í dag sem er að vera í einkvænissambandið, þið hittið einhverja konu eða mann og þið fellið hugi saman og þið trúlofuðust, giftist og eignist börn og fjölskyldu, og það er svona leiðin. Ég upplifði að þessi díll var ekki að virka fyrir mig. Ég reyndi að fara með þetta blað eitthvert og halda að ég væri að finna einhverja einu réttu til að standast þetta. Í grunninn var ég ekki til í þetta. Og ef ég væri sex ára væri ég ekki til í skólakerfið heldur. En nei, ég er ekki til í þetta heldur. Það kannski skrýtna við það að þetta snýst um ástina, að við erum ástfangin og allt þetta. En tungumálið í kringum fjölskylduna og ástina, það vill í rauninni enginn beisli, bönd, skuldir eða skyldu. Samt tölum við um að skuldbinda okkur og fara í fjölskyldu. Og vera ástfanginn, að vera fanginn. Skuld, skylda, skuldbundinn – þetta er í rauninni gamalt viðskiptatungumál.“ Ást er ekki skylda Hann útskýrir að hugmyndin um skuldbindingu hafi ekki samræmst hans eigin tjáningu á ástinni: „Í rauninni ástæðan fyrir því að fjölskyldur og hjónabönd slitna upp er að því að við erum skyldug. Ást er ekki skylda. Það vill enginn vera skyldugur til að elska, það er frjálst val. Ég þurfti bara svo sem aðeins að horfast í augu við það að fara að skuldbinda mig og fara í fjölskyldu, það var ekki nógu lýsandi fyrir tjáningu mína á ástina.“ Í dag segist hann leita í fjölástir – þar sem hann sækist í tengsl við fólk sem kveikir í honum á ólíkum sviðum.„Fyrir mig þýðir það að ég sækist í að vera með fólki sem kveikir í mér á hverjum tíma,“ segir hann og leggur áherslu á að þetta snúist ekki eingöngu um kynferðislega tengingu. Aðspurður hvort hann eigi í kynferðislegu sambandi við fleiri en einn svarar Helgi játandi. Kidda spurði hvernig slíkt samskiptamynstur gæti gengið upp og hvort afbrýðisemi væri ekki óhjákvæmileg. „Jú, þetta er leikurinn,“ svaraði Helgi. „Þetta er svolítið eins og með nektina: Það hefur verið sagt þér að ef þú ert nakinn, þá gerist eitthvað hræðilegt. Ef þú ert afbrýðisamur, þá gerist eitthvað hræðilegt – en í raun gerist ekkert hræðilegt. Það er sama með afbrýðisemi, hún er bara tilfinning. Það er ótrúlega mikið vald og frelsi í því að komast yfir afbrýðisemi.“ Brot út viðtalinu má heyra spilaranum hér að neðan.
Ástin og lífið Kynlíf Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira