Sport

Dag­skráin í dag: Meiri Meistara­deild og Big Ben

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Erling Haaland mætir til leiks í Meistaradeildinni í kvöld.
Erling Haaland mætir til leiks í Meistaradeildinni í kvöld. EPA/ADAM VAUGHAN

Boltinn heldur áfram að rúlla í Meistaradeildinni þennan fimmtudaginn og fyrsta umferðin verður gerð upp í Meistaradeildarmörkunum áður en Big Ben býður góða nótt. Ásamt því má finna golf og hafnabolta á íþróttarásum Sýnar í dag.

Sýn Sport

11:55 - Ungmennadeild UEFA: Manchester City og Napoli mætast.

18:30 - Meistaradeildarmessan flakkar á milli fjögurra leikja og fylgist með öllu sem fer fram.

21:00 - Meistaradeildarmörkin gera upp leiki kvöldsins og fyrstu umferðina alla.

22:10 - Big Ben tvíeykið Gummi Ben og Hjálmar Örn bjóða góðum gestum, gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina.

Sýn Sport 2

18:50 - Manchester City og Napoli mætast í Meistaradeildinni.

Sýn Sport 3

18:50 - Frankfurt og Galatasaray mætast í Meistaradeildinni.

Sýn Sport 4

18:50 - Sporting og Kairat mætast í Meistaradeildinni.

Sýn Sport Viaplay

16:35 - FC Kaupmannahöfn og Bayer Leverkusen mætast í Meistaradeildinni.

18:50 - Newcastle og Barcelona mætast í Meistaradeildinni.

23:00 Chicago Cubs og Cincinnati Reds mætast í MLB hafnaboltadeildinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×