Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2025 07:02 Duplantis kann að fagna. Michael Steele/Getty Images Heimsmeistarinn í stangarstökki, Armand Duplantis, fagnaði sínu fjórtánda heimsmeti í greininni með því að leigja karíókí herbergi í Tókýó. Duplantis sló heimsmetið í gær þegar hann stökk 6,30 metra á stönginni. Þegar hann gat loksins yfirgefið leikvanginn, um miðnætti á japönskum tíma, fór hann beint niður í miðbæ Tókýó og fagnaði að japönskum sið, með því að leigja karíókí herbergi. Duplantis söng sjálfur Wake me up eftir sænska listamanninn Avicii og tók síðan dúett með kærustu sinni Desiré Inglander við lagið Dancing Queen með Abba. Umboðsmaður Duplantis hóf síðan upp raust sína og söng Delilah með Tom Jones. Inifrån Mondos festnatt i Tokyo! 🔥🇸🇪 pic.twitter.com/21dRk5boAg— Sportbladet (@sportbladet) September 15, 2025 Duplantis heldur þar með í hefðina, að fagna alltaf heimsmetum með miklum látum, eins og hann sagði frá í viðtali við Times fyrr á árinu. „Maður verður að gera það. Þú verður að verðlauna þig eftir heimsmet, sama hvað bíður næsta dag, þú mátt ekki af missa af tækifærinu til að fagna heimsmeti“ sagði Duplantis við Times en hann rataði einmitt á forsíður franskra fjölmiðla fyrir fagnaðarlætin eftir að hafa sett heimsmet og unnið Ólympíugull í París í fyrra. Sem betur fer fyrir Duplantis þarf hann ekki að mæta í morgunviðtal eins og í París, en það verður spennandi að sjá hvernig kappinn mun líta út á verðlaunaafhendingunni í kvöld. Frjálsar íþróttir Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Sjá meira
Duplantis sló heimsmetið í gær þegar hann stökk 6,30 metra á stönginni. Þegar hann gat loksins yfirgefið leikvanginn, um miðnætti á japönskum tíma, fór hann beint niður í miðbæ Tókýó og fagnaði að japönskum sið, með því að leigja karíókí herbergi. Duplantis söng sjálfur Wake me up eftir sænska listamanninn Avicii og tók síðan dúett með kærustu sinni Desiré Inglander við lagið Dancing Queen með Abba. Umboðsmaður Duplantis hóf síðan upp raust sína og söng Delilah með Tom Jones. Inifrån Mondos festnatt i Tokyo! 🔥🇸🇪 pic.twitter.com/21dRk5boAg— Sportbladet (@sportbladet) September 15, 2025 Duplantis heldur þar með í hefðina, að fagna alltaf heimsmetum með miklum látum, eins og hann sagði frá í viðtali við Times fyrr á árinu. „Maður verður að gera það. Þú verður að verðlauna þig eftir heimsmet, sama hvað bíður næsta dag, þú mátt ekki af missa af tækifærinu til að fagna heimsmeti“ sagði Duplantis við Times en hann rataði einmitt á forsíður franskra fjölmiðla fyrir fagnaðarlætin eftir að hafa sett heimsmet og unnið Ólympíugull í París í fyrra. Sem betur fer fyrir Duplantis þarf hann ekki að mæta í morgunviðtal eins og í París, en það verður spennandi að sjá hvernig kappinn mun líta út á verðlaunaafhendingunni í kvöld.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Sjá meira