Duplantis mætti skelþunnur í viðtal morguninn eftir að hafa unnið gullið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. ágúst 2024 09:00 Armand Duplantis er ein skærasta stjarna frjálsu íþróttanna. GETTY/Martin Rickett Armand Duplantis hafði ærna ástæðu til að fagna eftir að hann vann til gullverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í París. Og miðað við ástandið á honum daginn eftir virðist hann hafa tekið vel á því í fögnuðinum. Duplantis sló eigið heimsmet þegar hann lyfti sér yfir 6,25 metra í úrslitum stangarstökksins. Þetta er í níunda sinn sem hann bætir heimsmetið. Duplantis stórbætti Ólympíumetið í leiðinni en það var 6,03 metrar. Morguninn eftir að hafa slegið heimsmetið og unnið gullið mætti Duplantis í viðtal á EuroSport. Og þar var kappinn heldur framlágur. „Já, þetta var gott,“ sagði vel rámur Duplantis er hann var spurður út í gærkvöldið. „Ég vildi fagna með mínum nánustu. Það er erfitt að skilja þetta. Ég held að ég hafi ekki meðtekið allt. Allir mínir nánustu eru hér. Þetta er enn frekar súrrealískt og brjálað.“ When you thought Mondo Duplantis couldn’t get better he turns up visibly hungover in the studio 9:00 AM after what must’ve been a long night pic.twitter.com/PgaH40Wki0— Siavoush Fallahi (@SiavoushF) August 6, 2024 En ef einhver átti skilið að fagna vel og lengi var það Duplantis sem varð einnig Ólympíumeistari í Tókýó fyrir þremur árum. Þá stökk hann yfir 6,02 metra. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og Duplantis stekkur alltaf hærra og hærra. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Sjá meira
Duplantis sló eigið heimsmet þegar hann lyfti sér yfir 6,25 metra í úrslitum stangarstökksins. Þetta er í níunda sinn sem hann bætir heimsmetið. Duplantis stórbætti Ólympíumetið í leiðinni en það var 6,03 metrar. Morguninn eftir að hafa slegið heimsmetið og unnið gullið mætti Duplantis í viðtal á EuroSport. Og þar var kappinn heldur framlágur. „Já, þetta var gott,“ sagði vel rámur Duplantis er hann var spurður út í gærkvöldið. „Ég vildi fagna með mínum nánustu. Það er erfitt að skilja þetta. Ég held að ég hafi ekki meðtekið allt. Allir mínir nánustu eru hér. Þetta er enn frekar súrrealískt og brjálað.“ When you thought Mondo Duplantis couldn’t get better he turns up visibly hungover in the studio 9:00 AM after what must’ve been a long night pic.twitter.com/PgaH40Wki0— Siavoush Fallahi (@SiavoushF) August 6, 2024 En ef einhver átti skilið að fagna vel og lengi var það Duplantis sem varð einnig Ólympíumeistari í Tókýó fyrir þremur árum. Þá stökk hann yfir 6,02 metra. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og Duplantis stekkur alltaf hærra og hærra.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Sjá meira