Sport

Dag­skráin í dag: Ís­lenska U21 lands­liðið mætir Eistum

Siggeir Ævarsson skrifar
Ísland- Danmökr U21 landsleikur í víkinni Ísland - Danmörk U21
Ísland- Danmökr U21 landsleikur í víkinni Ísland - Danmörk U21 Vísir/Anton Brink

Það er rólegur mánudagur í kortunum á sportrásum Sýnar í dag en íslenska U21 landsliðið í knattspyrnu sækir Eista heim í dag.

Sýn Sport

Eistland - Ísland í undankeppni EM U21 er á dagskrá klukkan 15:50

Sýn Sport Viaplay

Zeiss Jena og 1899 Hoffenheim mætast í þýsku Bundesligu kvenna kl. 15:55. Þegar hann klárast er það undankeppni HM 2026, þar sem Grikkir taka á móti Dönum og hefst útsending frá þeim leik klukkan 18:35.

Mets og Phillies í MLB deildinni lokaleikur kvöldsins og hefst útsending klukkan 22:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×