Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. september 2025 15:34 Liv og Sverrir keyptu húsið árið 2017 og greiddu þá 230 milljónir fyrir. Hjónin, Liv Bergþórsdóttir forstjóri BIOEFFECT og Sverrir Viðar Hauksson, framkvæmdastjóri hjá BAKO verslunartækni, hafa sett glæsihús sitt við Blikanes á Arnarnesi í Garðabæ á sölu. Óskað er eftir tilboði í eignina. Liv leiddi uppbyggingu fjarskiptafyrirtækisins Nova frá stofnun þess árið 2006 fram á mitt ár 2018. Fyrir þann tíma var hún meðal annars framkvæmdastjóri farsímafyrirtækisins Sko, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Og Vodafone og Tals. Liv og Sverrir festu kaup á húsinu árið 2017 og greiddu þá 230 milljónir fyrir. Marmari og mósaík Húsið, sem er teiknað af Pálmari Kristmundssyni arkitekt, þykir með þeim glæsilegri á landinu. Ekkert var til sparað við hönnun þess en allar innréttingar eru sérsmíðaðar og er efnival afar vandað. Um er að ræða 563 fermetra hús á tveimur hæðum, þar af er auka íbúð á neðri hæðinni og glæsileg heilsulind með vatnsgufu og saunu. Á efri hæðinni eru opnar og glæsilegar samliggjandi stofur með glerveggjum og rennihurðum á milli. Eldhús er opið við stofu prýtt vandaðri ljósi veglegri viðarinnréttingu með náttúrusteini á borðum. Útgengt er úr stofurýminu og eldhúsi út a stóra suðurverönd, og þaðan niður á aðra afgirta verönd með heitum potti og garðskála. Í húsinu eru samtals fimm svefnherbergi og fimm baðherbergi, þar af hjónasvíta með stóru fataherbergi og sér baðherbergi. Öll baðherbergi eru lögð marmara og mosaikflísum. Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hús og heimili Garðabær Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
Liv leiddi uppbyggingu fjarskiptafyrirtækisins Nova frá stofnun þess árið 2006 fram á mitt ár 2018. Fyrir þann tíma var hún meðal annars framkvæmdastjóri farsímafyrirtækisins Sko, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Og Vodafone og Tals. Liv og Sverrir festu kaup á húsinu árið 2017 og greiddu þá 230 milljónir fyrir. Marmari og mósaík Húsið, sem er teiknað af Pálmari Kristmundssyni arkitekt, þykir með þeim glæsilegri á landinu. Ekkert var til sparað við hönnun þess en allar innréttingar eru sérsmíðaðar og er efnival afar vandað. Um er að ræða 563 fermetra hús á tveimur hæðum, þar af er auka íbúð á neðri hæðinni og glæsileg heilsulind með vatnsgufu og saunu. Á efri hæðinni eru opnar og glæsilegar samliggjandi stofur með glerveggjum og rennihurðum á milli. Eldhús er opið við stofu prýtt vandaðri ljósi veglegri viðarinnréttingu með náttúrusteini á borðum. Útgengt er úr stofurýminu og eldhúsi út a stóra suðurverönd, og þaðan niður á aðra afgirta verönd með heitum potti og garðskála. Í húsinu eru samtals fimm svefnherbergi og fimm baðherbergi, þar af hjónasvíta með stóru fataherbergi og sér baðherbergi. Öll baðherbergi eru lögð marmara og mosaikflísum. Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Garðabær Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira