Enski boltinn

Sunnu­dags­messan: Fylltu í eyðurnar

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
José Mourinho kom við sögu.
José Mourinho kom við sögu. Gualter Fatia/Getty Images

Liðurinn „Fylltu í eyðurnar“ var á sínum stað í Sunnudagsmessunni þegar 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar var gerð upp. Kjartan Atli Kjartansson var þáttastjórnandi og með honum voru Albert Brynjar Ingason og Bjarni Guðjónsson.

„Fylltu í eyðurnar“ virkar þannig að sérfræðingarnir fá fullyrðingu og þurfa að fylla í eyðuna það orð sem vantar. Hér að neðan má sjá hvaða eyður sérfræðingarnir þurftu að fylla og í spilaranum má sjá svör þeirra og þær umræður sem mynduðust.

  • „José Mourinho mun þjálfa …“
  • „Þriðja besta lið deildarinnar er …“
  • „Óvæntustu félagskipti morgundagsins verða …“
Klippa: Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar



Fleiri fréttir

Sjá meira


×