Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish Sindri Sverrisson skrifar 29. ágúst 2025 17:00 Trent Alexander-Arnold verður ekki með enska landsliðinu í næstu leikjum. Getty/Ion Alcoba Beitia Trent Alexander-Arnold er á meðal þeirra sem ekki urðu fyrir valinu í nýjasta landsliðshópi Thomas Tuchel, þjálfara enska landsliðins í fótbolta. Trent, sem fór frá Liverpool til Real Madrid í sumar, var í síðasta landsliðshópi Tuchels en verður ekki með í leikjunum við Andorra og Serbíu í september, þegar undankeppni HM heldur áfram. Hann var ekki í byrjunarliði Real Madrid í 3-0 sigrinum gegn Real Oviedo á sunnudaginn. Jack Grealish er sömuleiðis ekki í landsliðshópnum þrátt fyrir að hafa byrjað tímabilið vel með Everton. First England call-ups for Elliot Anderson & Djed Spence 🤝Thomas Tuchel has named his 24-man squad for the September World Cup qualifiers 🏴Thoughts? ⤵️ pic.twitter.com/cDUV22iln7— BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2025 Djed Spence, bakvörður Tottenham, var hins vegar valinn og gæti spilað sinn fyrsta landsleik, líkt og Elliot Anderson, miðjumaður Nottingham Forest. Á meðal annarra sem eru í hópnum má nefna Marcus Rashford og Jordan Henderson. Á meiðslalistanum eru hins vegar menn á borð við Jude Bellingham, Cole Palmer, Bukayo Saka og Levi Colwill. Enski landsliðshópurinn: Markmenn: Jordan Pickford, James Trafford, Dean Henderson Varnarmenn: Reece James, Marc Guehi, John Stones, Dan Burn, Ezri Konsa, Myles Lewis-Skelly, Tino Livramento, Djed Spence Miðjumenn: Elliot Anderson, Morgan Gibbs-White, Jordan Henderson, Adam Wharton, Morgan Rogers, Declan Rice Sóknarmenn: Harry Kane, Eberechi Eze, Jarrod Bowen, Anthony Gordon, Noni Madueke, Marcus Rashford, Ollie Watkins England mætir Andorra á Villa Park laugardaginn 6. september og spilar svo við Serbíu í Belgrad þremur dögum síðar. Englendingar hafa unnið alla þrjá leiki sína í undankeppninni til þessa. Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Trent, sem fór frá Liverpool til Real Madrid í sumar, var í síðasta landsliðshópi Tuchels en verður ekki með í leikjunum við Andorra og Serbíu í september, þegar undankeppni HM heldur áfram. Hann var ekki í byrjunarliði Real Madrid í 3-0 sigrinum gegn Real Oviedo á sunnudaginn. Jack Grealish er sömuleiðis ekki í landsliðshópnum þrátt fyrir að hafa byrjað tímabilið vel með Everton. First England call-ups for Elliot Anderson & Djed Spence 🤝Thomas Tuchel has named his 24-man squad for the September World Cup qualifiers 🏴Thoughts? ⤵️ pic.twitter.com/cDUV22iln7— BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2025 Djed Spence, bakvörður Tottenham, var hins vegar valinn og gæti spilað sinn fyrsta landsleik, líkt og Elliot Anderson, miðjumaður Nottingham Forest. Á meðal annarra sem eru í hópnum má nefna Marcus Rashford og Jordan Henderson. Á meiðslalistanum eru hins vegar menn á borð við Jude Bellingham, Cole Palmer, Bukayo Saka og Levi Colwill. Enski landsliðshópurinn: Markmenn: Jordan Pickford, James Trafford, Dean Henderson Varnarmenn: Reece James, Marc Guehi, John Stones, Dan Burn, Ezri Konsa, Myles Lewis-Skelly, Tino Livramento, Djed Spence Miðjumenn: Elliot Anderson, Morgan Gibbs-White, Jordan Henderson, Adam Wharton, Morgan Rogers, Declan Rice Sóknarmenn: Harry Kane, Eberechi Eze, Jarrod Bowen, Anthony Gordon, Noni Madueke, Marcus Rashford, Ollie Watkins England mætir Andorra á Villa Park laugardaginn 6. september og spilar svo við Serbíu í Belgrad þremur dögum síðar. Englendingar hafa unnið alla þrjá leiki sína í undankeppninni til þessa.
Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira