Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. júlí 2025 10:23 Cooper syngur meðan Depp riffar á rafmagnsgítarinn. Getty Johnny Depp birtist óvænt uppi á sviði á tónleikum rokkarans Alice Cooper í Lundúnum og saman heiðruðu þeir minningu Ozzy Osbourne með flutningi á „Paranoid“ eftir Black Sabbath. Alice Cooper hefur verið á tónleikaferðalagi upp á síðkastið með hljómsveit sinni og á föstudag spilaði hljómsveitin í O2-höllinni í Lundúnum. Undir lok tónleika barst þeim óvæntur liðsstyrkur þegar Johnny Depp, leikari og rokkari, mætti á sviðið með höfuðklút, sólgleraugu og Gibson Flying V-rafmagnsgítar. Cooper kynnti Depp inn í gríni sem „einhvern gaur sem við föndum úti í húsasundi sem sagði eitthvað um vampírur“ við mikil fagnaðarlæti áhorfenda. Cooper vísaði þar í ofur-grúppuna Hollywood Vampires, sem hann, Depp og Joe Perry, stofnuðu saman árið 2012 og hefur gefið út tvær plötur. „Þessi er fyrir Ozzy!“ hrópaði Cooper, sem var klæddur í Ozzy Osbourne-stuttermabol, áður en þeir félagar tóku slagarann „Paranoid“ af samnefndri plötu Black Sabbath. Eftir flutninginn staldraði Depp við og tók lokalagið „School's Out“ með Cooper og félögum. Ozzy Osbourne, einn áhrifamesti þungarokkari allra tíma, lést þriðjudaginn 22. júlí eftir þriggja ára baráttu við Parkinsonssjúkdóm og ýmsa aðra heilsukvilla. Tónlist Bretland Andlát Ozzy Osbourne Hollywood Tengdar fréttir Ozzy Osbourne allur Breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne er látinn 76 ára að aldri. Fjölskylda hans greinir frá þessu. Áhrif hans á rokksöguna voru mikil, og hlaut hann viðurnefnið myrkraprinsinn. 22. júlí 2025 18:25 Ozzy Osbourne með Parkisonssjúkdóm Sjúkdómurinn greindist eftir að rokkarinn gamalreyndi datt í fyrra. 21. janúar 2020 18:12 Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Sjá meira
Alice Cooper hefur verið á tónleikaferðalagi upp á síðkastið með hljómsveit sinni og á föstudag spilaði hljómsveitin í O2-höllinni í Lundúnum. Undir lok tónleika barst þeim óvæntur liðsstyrkur þegar Johnny Depp, leikari og rokkari, mætti á sviðið með höfuðklút, sólgleraugu og Gibson Flying V-rafmagnsgítar. Cooper kynnti Depp inn í gríni sem „einhvern gaur sem við föndum úti í húsasundi sem sagði eitthvað um vampírur“ við mikil fagnaðarlæti áhorfenda. Cooper vísaði þar í ofur-grúppuna Hollywood Vampires, sem hann, Depp og Joe Perry, stofnuðu saman árið 2012 og hefur gefið út tvær plötur. „Þessi er fyrir Ozzy!“ hrópaði Cooper, sem var klæddur í Ozzy Osbourne-stuttermabol, áður en þeir félagar tóku slagarann „Paranoid“ af samnefndri plötu Black Sabbath. Eftir flutninginn staldraði Depp við og tók lokalagið „School's Out“ með Cooper og félögum. Ozzy Osbourne, einn áhrifamesti þungarokkari allra tíma, lést þriðjudaginn 22. júlí eftir þriggja ára baráttu við Parkinsonssjúkdóm og ýmsa aðra heilsukvilla.
Tónlist Bretland Andlát Ozzy Osbourne Hollywood Tengdar fréttir Ozzy Osbourne allur Breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne er látinn 76 ára að aldri. Fjölskylda hans greinir frá þessu. Áhrif hans á rokksöguna voru mikil, og hlaut hann viðurnefnið myrkraprinsinn. 22. júlí 2025 18:25 Ozzy Osbourne með Parkisonssjúkdóm Sjúkdómurinn greindist eftir að rokkarinn gamalreyndi datt í fyrra. 21. janúar 2020 18:12 Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Sjá meira
Ozzy Osbourne allur Breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne er látinn 76 ára að aldri. Fjölskylda hans greinir frá þessu. Áhrif hans á rokksöguna voru mikil, og hlaut hann viðurnefnið myrkraprinsinn. 22. júlí 2025 18:25
Ozzy Osbourne með Parkisonssjúkdóm Sjúkdómurinn greindist eftir að rokkarinn gamalreyndi datt í fyrra. 21. janúar 2020 18:12