Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Siggeir Ævarsson skrifar 16. júlí 2025 18:01 Hjólað er í stórbrotinni náttúru hálendis Íslands Mynd RIFT Gravel Race Alþjóðlega hjólareiðakeppnin „The Rift“ fer fram við Hvolsvöll næstkomandi laugardag en þetta er í sjötta sinn sem keppnin er haldin og dregur að sér stóran hóp erlendra hjólareiðakappa. Um þúsund manns eru skráðir til leiks í ár. Boðið er upp á tvær leiðir við Heklurætur sem eru annars vegar 200 km og 140 km. Um 90% keppenda í ár eru erlendir sem leggja leið sína til Íslands sérstaklega til að taka þátt og hjóla í íslenskri náttúru. „Við erum gíðarlega stolt af því að sjá hvernig keppnin hefur vaxið síðustu ár og hversu margir hjólreiðamenn sækjast eftir því að upplifa þetta ævintýri með okkur hér á landi. Hvolsvöllur verður fullur af fólki þessa helgi og er fjöldinn allur byrjaður að streyma til landsins“, segir Dana Rún Hákonardóttir, markaðstjóri Lauf Cycles og ein af skipuleggjendum keppninnar. Helgin á Hvolsvelli verður undirlögð í þessa keppni en á föstudaginn verður tekinn léttur upphitunarhringur. Keppnin sjálf verður svo á laugardeginum en á sunnudaginn er keppendum svo boðið í sund og slökun í heita pottinum. Hjólreiðar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Sjá meira
Boðið er upp á tvær leiðir við Heklurætur sem eru annars vegar 200 km og 140 km. Um 90% keppenda í ár eru erlendir sem leggja leið sína til Íslands sérstaklega til að taka þátt og hjóla í íslenskri náttúru. „Við erum gíðarlega stolt af því að sjá hvernig keppnin hefur vaxið síðustu ár og hversu margir hjólreiðamenn sækjast eftir því að upplifa þetta ævintýri með okkur hér á landi. Hvolsvöllur verður fullur af fólki þessa helgi og er fjöldinn allur byrjaður að streyma til landsins“, segir Dana Rún Hákonardóttir, markaðstjóri Lauf Cycles og ein af skipuleggjendum keppninnar. Helgin á Hvolsvelli verður undirlögð í þessa keppni en á föstudaginn verður tekinn léttur upphitunarhringur. Keppnin sjálf verður svo á laugardeginum en á sunnudaginn er keppendum svo boðið í sund og slökun í heita pottinum.
Hjólreiðar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Sjá meira