Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Agnar Már Másson skrifar 6. júlí 2025 15:08 Viðbragðsaðilar leita við bakka Guadalupe-ár í kjölfar skyndiflóða í Texas. AP Fjöldi látinna vegna skyndiflóða í Texas fer hækkandi og enn er rúmlega tuttugu stúlkna leitað sem dvöldu í sumarbúðunum Camp Mystic þegar hamfarirnar skullu á. Hamfaraflóð skall á miðhluta Texas á föstudag og olli skyndilegri hækkun á vatnsborði Guadalupe-árinnar nálægt Kerrville um 6-8 metra, sem leiddi til víðtæks tjóns. Fjöldi látinna hefur risið í 69 manns í fimm sýslum yfir nóttina að sögn lörgegluyfirvalda. Í Kerr-sýslu tilkynntu yfirvöld um 43 dauðsföll — 28 fullorðna og 15 börn. Sumar fjölskyldur hafa náð að bera kennsl á tjaldgesti sem létust í flóðunum. Yfirvöld sögðu í morgun að fjöldi barna sem saknað væri frá kristilegu Mystic-sumarbúðunum við Guadalupe væri 27. Um 750 stúlkur voru í sumarbúðunum þear flóðið reið yfir. Hundruðir björgunarmanna hafa staðið í ströngu yfir helgina að leita stúlknanna. Hið minnsta fjögur börn undir tíu ára eru látin, þar á meðal tvær stelpur úr sumarbúðunum. Greg Abbott, ríkisstjóri Texas, sagði seint í gærkvöldi að sumarbúðirnar hefðu orðið fyrir hræðilegum skemmdum vegna flóðanna á þann hátt sem hann hefði ekki séð í öðrum náttúruhamförum, og að vatnið hefði náð upp að þökum kofanna. „Við munum ekki hætta fyrr en við finnum hverja einustu stúlku sem var í þessum kofum,“ skrifar hann á samfélagsmiðlum. Náttúruhamfarir Bandaríkin Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri bætur í dag en síðustu mánaðamót Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Fleiri fréttir Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Sjá meira
Hamfaraflóð skall á miðhluta Texas á föstudag og olli skyndilegri hækkun á vatnsborði Guadalupe-árinnar nálægt Kerrville um 6-8 metra, sem leiddi til víðtæks tjóns. Fjöldi látinna hefur risið í 69 manns í fimm sýslum yfir nóttina að sögn lörgegluyfirvalda. Í Kerr-sýslu tilkynntu yfirvöld um 43 dauðsföll — 28 fullorðna og 15 börn. Sumar fjölskyldur hafa náð að bera kennsl á tjaldgesti sem létust í flóðunum. Yfirvöld sögðu í morgun að fjöldi barna sem saknað væri frá kristilegu Mystic-sumarbúðunum við Guadalupe væri 27. Um 750 stúlkur voru í sumarbúðunum þear flóðið reið yfir. Hundruðir björgunarmanna hafa staðið í ströngu yfir helgina að leita stúlknanna. Hið minnsta fjögur börn undir tíu ára eru látin, þar á meðal tvær stelpur úr sumarbúðunum. Greg Abbott, ríkisstjóri Texas, sagði seint í gærkvöldi að sumarbúðirnar hefðu orðið fyrir hræðilegum skemmdum vegna flóðanna á þann hátt sem hann hefði ekki séð í öðrum náttúruhamförum, og að vatnið hefði náð upp að þökum kofanna. „Við munum ekki hætta fyrr en við finnum hverja einustu stúlku sem var í þessum kofum,“ skrifar hann á samfélagsmiðlum.
Náttúruhamfarir Bandaríkin Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri bætur í dag en síðustu mánaðamót Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Fleiri fréttir Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Sjá meira