Borgin fékk frest til að svara Umboðsmanni um fundargerðarbreytingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. júní 2025 07:11 Harðar deilur hafa staðið um bygginguna sem hefur risið við Álfabakka 2A, þétt upp við fjölbýlishús. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg fékk frest til 18. júlí til að svara fyrirspurn Umboðsmanns Alþingis um fundargerðir en upprunalegi fresturinn rann út 26. júní síðastliðinn. Tilefni fyrirspurnarinnar var fréttaflutningur af því að fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa eftir fund þann 15. maí hefði verið tekin út af vef Reykjavíkurborgar og síðan endurbirt. Í millitíðinni virðist sem umsögn skipulagsfulltrúa um framkvæmdir við Álfabakka 2A hafi verið breytt en fyrri umsögnin var dagsett 15. mars og sú sem síðar birtist á vefnum 15. maí, sam adag og fundurinn var haldinn. Í seinni umsögninni höfðu tvær efnisgreinar verið teknar út en „í umræddum efnisgreinum komu meðal annars fram sjónarmið um skort a kröfum til fagurfræði og samhengis í íslenskri löggjöf auk þess sem því var lýst að fagurfræði væri ekki smekkur heldur samhengi og að umrædd byggingu skorti slíkt,“ eins og segir í erindi Umboðsmanns til Reykjavíkurborgar. Umboðsmaður óskaði svara frá borgaryfirvöldum, meðal annars varðandi það hvort umsögninni hafi verið breytt eftir að fundurinn fór fram og fundargerðin birt. Þá vill Umboðsmaður einnig fá svör við því hvort um sé að ræða verklag sem tíðkist hjá borginni, það er að segja að fundargerðum sé breytt eftir á. Reykjavík Skipulag Umboðsmaður Alþingis Vöruskemma við Álfabakka Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Fleiri fréttir Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Sjá meira
Tilefni fyrirspurnarinnar var fréttaflutningur af því að fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa eftir fund þann 15. maí hefði verið tekin út af vef Reykjavíkurborgar og síðan endurbirt. Í millitíðinni virðist sem umsögn skipulagsfulltrúa um framkvæmdir við Álfabakka 2A hafi verið breytt en fyrri umsögnin var dagsett 15. mars og sú sem síðar birtist á vefnum 15. maí, sam adag og fundurinn var haldinn. Í seinni umsögninni höfðu tvær efnisgreinar verið teknar út en „í umræddum efnisgreinum komu meðal annars fram sjónarmið um skort a kröfum til fagurfræði og samhengis í íslenskri löggjöf auk þess sem því var lýst að fagurfræði væri ekki smekkur heldur samhengi og að umrædd byggingu skorti slíkt,“ eins og segir í erindi Umboðsmanns til Reykjavíkurborgar. Umboðsmaður óskaði svara frá borgaryfirvöldum, meðal annars varðandi það hvort umsögninni hafi verið breytt eftir að fundurinn fór fram og fundargerðin birt. Þá vill Umboðsmaður einnig fá svör við því hvort um sé að ræða verklag sem tíðkist hjá borginni, það er að segja að fundargerðum sé breytt eftir á.
Reykjavík Skipulag Umboðsmaður Alþingis Vöruskemma við Álfabakka Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Fleiri fréttir Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Sjá meira