Rudiger sakar fyrirliða Pachuca um rasisma Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 11:30 Rudiger og Cabral rifust heiftarlega í lok leiks. Richard Pelham/Getty Xabi Alonso þjálfari Real Madrid segir að Antonio Rudiger hafi kvartað undan rasískum ummælum sem áttu sér stað í leik þeirra gegn Pachuca á HM félagsliða. Rudiger og fyrirliði Pachuca, Gustavo Cabral fóru að rífast eftir að Rudiger vildi fá dæmt brot á Cabral. Rudiger tilkynnti þá dómaranum um hvað Cabral hafði sagt, og dómarinn fór þá eftir FIFA siðareglunum gegn rasisma. Cabral neitar sök en segir að hann hafi notað meiðyrði og kallað hann heigul. FIFA hefur þriggja skrefa siðareglur gegn rasisma, sem innifelur að fyrst skal stöðva leik, svo pása leik, og að lokum ef vandamálið er enn til staðar skal aflýsa leiknum. Xabi Alonso tjáði sig um þetta atvik eftir leik. „Nú þurfum við að bíða og sjá, siðareglur FIFA hafa verið settar í gang til þess að rannsaka málið Ef eitthvað gerðist, þá verða að vera eftirmál. Við styðjum Antonio í þessu, því þetta er óásættanlegt Það er engin umburðarlyndi gagnvart slíku í fótbolta, og þegar slíkt gerist verður að taka á því. Antonio sagði okkur frá þessu svona, og við trúum honum,“ sagði Alonso. Cabral fékk einnig tækifæri til að segja sína hlið á málinu. „Þetta voru átök, við komum saman. Hann sagði að ég hefði slegið hann með hendinni og við rifumst út af því. Þá gerði dómarinn rasisma merkið, en ég var að segja honum sama hlutinn allan tímann,“ sagði Cabral. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira
Rudiger og fyrirliði Pachuca, Gustavo Cabral fóru að rífast eftir að Rudiger vildi fá dæmt brot á Cabral. Rudiger tilkynnti þá dómaranum um hvað Cabral hafði sagt, og dómarinn fór þá eftir FIFA siðareglunum gegn rasisma. Cabral neitar sök en segir að hann hafi notað meiðyrði og kallað hann heigul. FIFA hefur þriggja skrefa siðareglur gegn rasisma, sem innifelur að fyrst skal stöðva leik, svo pása leik, og að lokum ef vandamálið er enn til staðar skal aflýsa leiknum. Xabi Alonso tjáði sig um þetta atvik eftir leik. „Nú þurfum við að bíða og sjá, siðareglur FIFA hafa verið settar í gang til þess að rannsaka málið Ef eitthvað gerðist, þá verða að vera eftirmál. Við styðjum Antonio í þessu, því þetta er óásættanlegt Það er engin umburðarlyndi gagnvart slíku í fótbolta, og þegar slíkt gerist verður að taka á því. Antonio sagði okkur frá þessu svona, og við trúum honum,“ sagði Alonso. Cabral fékk einnig tækifæri til að segja sína hlið á málinu. „Þetta voru átök, við komum saman. Hann sagði að ég hefði slegið hann með hendinni og við rifumst út af því. Þá gerði dómarinn rasisma merkið, en ég var að segja honum sama hlutinn allan tímann,“ sagði Cabral.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni