Hátt spennustig, ruslið sem ekki er hægt að endurvinna og kvennavaka Sunna Sæmundsdóttir skrifar 19. júní 2025 18:07 Sunna Sæmundsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. Þrettán Íslendingar eru staddir í Íran og Ísrael og eru í sambandi við utanríkisráðuneytið. Þar af eru níu í Íran þaðan sem ekki eru skipulagðir brottflutningar. Ekkert lát er á árásum á milli ríkjanna tveggja og hafa Ísraelar heitið frekari hefndum en enn er óvíst um þátttöku Bandaríkjanna í hernaðinum. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar. Forstjóri Hafrannsóknarstofnunar segir mikilvægt að þróa botnvörpuveiðar til að minnka umhverfisáhrif þeirra. Við ræðum við hann og einnig mann sem hefur myndað veiðarnar og segir þær valda allt of miklu tjóni. Þá kynnum við okkur áhugaverða könnun sem sýnir að aðeins þriðjungur hægri manna upplifir fréttaflutning Ríkisútvarpsins sem óháðan. Við ræðum við sérfræðing hjá Fjölmiðlanefnd sem segir merki um að Íslendingar séu í auknum mæli farnir að velja sér fjölmiðla eftir pólitískum skoðunum. Klippa: Kvöldfréttir 19. júní 2025 Auk þess kynnum við okkur sorpflokkun í Reykjavík en ekki er hægt að endurvinna rusl úr almenningstunnum þar sem flokkunin er ekki nógu góð. Við kíkjum líka á dorgveiðikeppni, verðum í beinni frá samstöðufundi mótorhjólafólks og í beinni frá Hljómskálagarðinum þar sem efnt verður til Kvennavöku í tilefni kvenréttindadagsins. Í Sportpakkanum verður rætt við formann KSÍ um undirbúninginn fyrir EM í Sviss og í Íslandi í dag hittir Vala Matt Jónu Ottusen sem safnar nú fyrir meðferð á Spáni þar sem hún vonast til að geta endurheimt hreyfingu í fingrum. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Forstjóri Hafrannsóknarstofnunar segir mikilvægt að þróa botnvörpuveiðar til að minnka umhverfisáhrif þeirra. Við ræðum við hann og einnig mann sem hefur myndað veiðarnar og segir þær valda allt of miklu tjóni. Þá kynnum við okkur áhugaverða könnun sem sýnir að aðeins þriðjungur hægri manna upplifir fréttaflutning Ríkisútvarpsins sem óháðan. Við ræðum við sérfræðing hjá Fjölmiðlanefnd sem segir merki um að Íslendingar séu í auknum mæli farnir að velja sér fjölmiðla eftir pólitískum skoðunum. Klippa: Kvöldfréttir 19. júní 2025 Auk þess kynnum við okkur sorpflokkun í Reykjavík en ekki er hægt að endurvinna rusl úr almenningstunnum þar sem flokkunin er ekki nógu góð. Við kíkjum líka á dorgveiðikeppni, verðum í beinni frá samstöðufundi mótorhjólafólks og í beinni frá Hljómskálagarðinum þar sem efnt verður til Kvennavöku í tilefni kvenréttindadagsins. Í Sportpakkanum verður rætt við formann KSÍ um undirbúninginn fyrir EM í Sviss og í Íslandi í dag hittir Vala Matt Jónu Ottusen sem safnar nú fyrir meðferð á Spáni þar sem hún vonast til að geta endurheimt hreyfingu í fingrum. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira