Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Skotum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 06:01 Arnar Gunnlaugsson var léttur á æfingu íslenska liðsins á Hampden Park í gær. Getty/Andrew Milligan Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Stórleikur kvöldsins er vináttulandsleikur karlalandsliða Skotlands og Ísland í fótbolta en Arnar Gunnlaugsson er enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum sem landsliðsþjálfari. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18.20, leikurinn sjálfur byrjar klukkan 18.45 og eftir hann verður uppgjör þar sem farið verður vel yfir gang mála. Besta deild kvenna er að fara aftur í gang eftir landsleikjahlé og í kvöld verður sýnt beint frá leik Tindastóls og Vals á Króknum. Einnig verður sýndur beint leikur Noregs og Ítalíu í undankeppni HM karla í fótbolta. Auk þess verður sýnt beint frá þremur golfmótum í dag þar af eru tvö þeirra á kvennamótaröðunum. Kvöldið endar síðan á leik Edmonton Oilers og Florida Panthers í úrslitaeinvígi NHL deildarinnar í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.20 hefst upphitun fyrir vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst bein útsending frá vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Klukkan 20.45 hefst uppgjör á vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.00 hefst útsending frá Opna KLM golfmótaröðinni í DP heimsbikarnum. Klukkan 16.00 hefst útsending frá ShopRite golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Tindastóls og Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 11.30 hefst útsending frá Opna Tenerife golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Noregs og Ítalíu í undankeppni HM karla í fótbolta. Klukkan 00.00 hefst útsending frá öðrum leik Edmonton Oilers og Florida Panthers í úrslitaeinvígi NHL deildarinnar í íshokkí þar sem barist er um Stanley bikarinn. Dagskráin í dag Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Stórleikur kvöldsins er vináttulandsleikur karlalandsliða Skotlands og Ísland í fótbolta en Arnar Gunnlaugsson er enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum sem landsliðsþjálfari. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18.20, leikurinn sjálfur byrjar klukkan 18.45 og eftir hann verður uppgjör þar sem farið verður vel yfir gang mála. Besta deild kvenna er að fara aftur í gang eftir landsleikjahlé og í kvöld verður sýnt beint frá leik Tindastóls og Vals á Króknum. Einnig verður sýndur beint leikur Noregs og Ítalíu í undankeppni HM karla í fótbolta. Auk þess verður sýnt beint frá þremur golfmótum í dag þar af eru tvö þeirra á kvennamótaröðunum. Kvöldið endar síðan á leik Edmonton Oilers og Florida Panthers í úrslitaeinvígi NHL deildarinnar í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.20 hefst upphitun fyrir vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst bein útsending frá vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Klukkan 20.45 hefst uppgjör á vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.00 hefst útsending frá Opna KLM golfmótaröðinni í DP heimsbikarnum. Klukkan 16.00 hefst útsending frá ShopRite golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Tindastóls og Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 11.30 hefst útsending frá Opna Tenerife golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Noregs og Ítalíu í undankeppni HM karla í fótbolta. Klukkan 00.00 hefst útsending frá öðrum leik Edmonton Oilers og Florida Panthers í úrslitaeinvígi NHL deildarinnar í íshokkí þar sem barist er um Stanley bikarinn.
Dagskráin í dag Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira