Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Skotum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 06:01 Arnar Gunnlaugsson var léttur á æfingu íslenska liðsins á Hampden Park í gær. Getty/Andrew Milligan Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Stórleikur kvöldsins er vináttulandsleikur karlalandsliða Skotlands og Ísland í fótbolta en Arnar Gunnlaugsson er enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum sem landsliðsþjálfari. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18.20, leikurinn sjálfur byrjar klukkan 18.45 og eftir hann verður uppgjör þar sem farið verður vel yfir gang mála. Besta deild kvenna er að fara aftur í gang eftir landsleikjahlé og í kvöld verður sýnt beint frá leik Tindastóls og Vals á Króknum. Einnig verður sýndur beint leikur Noregs og Ítalíu í undankeppni HM karla í fótbolta. Auk þess verður sýnt beint frá þremur golfmótum í dag þar af eru tvö þeirra á kvennamótaröðunum. Kvöldið endar síðan á leik Edmonton Oilers og Florida Panthers í úrslitaeinvígi NHL deildarinnar í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.20 hefst upphitun fyrir vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst bein útsending frá vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Klukkan 20.45 hefst uppgjör á vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.00 hefst útsending frá Opna KLM golfmótaröðinni í DP heimsbikarnum. Klukkan 16.00 hefst útsending frá ShopRite golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Tindastóls og Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 11.30 hefst útsending frá Opna Tenerife golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Noregs og Ítalíu í undankeppni HM karla í fótbolta. Klukkan 00.00 hefst útsending frá öðrum leik Edmonton Oilers og Florida Panthers í úrslitaeinvígi NHL deildarinnar í íshokkí þar sem barist er um Stanley bikarinn. Dagskráin í dag Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Sjá meira
Stórleikur kvöldsins er vináttulandsleikur karlalandsliða Skotlands og Ísland í fótbolta en Arnar Gunnlaugsson er enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum sem landsliðsþjálfari. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18.20, leikurinn sjálfur byrjar klukkan 18.45 og eftir hann verður uppgjör þar sem farið verður vel yfir gang mála. Besta deild kvenna er að fara aftur í gang eftir landsleikjahlé og í kvöld verður sýnt beint frá leik Tindastóls og Vals á Króknum. Einnig verður sýndur beint leikur Noregs og Ítalíu í undankeppni HM karla í fótbolta. Auk þess verður sýnt beint frá þremur golfmótum í dag þar af eru tvö þeirra á kvennamótaröðunum. Kvöldið endar síðan á leik Edmonton Oilers og Florida Panthers í úrslitaeinvígi NHL deildarinnar í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.20 hefst upphitun fyrir vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst bein útsending frá vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Klukkan 20.45 hefst uppgjör á vináttulandsleik karlalandsliðs Skotlands og Íslands í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.00 hefst útsending frá Opna KLM golfmótaröðinni í DP heimsbikarnum. Klukkan 16.00 hefst útsending frá ShopRite golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Tindastóls og Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 11.30 hefst útsending frá Opna Tenerife golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Noregs og Ítalíu í undankeppni HM karla í fótbolta. Klukkan 00.00 hefst útsending frá öðrum leik Edmonton Oilers og Florida Panthers í úrslitaeinvígi NHL deildarinnar í íshokkí þar sem barist er um Stanley bikarinn.
Dagskráin í dag Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Sjá meira