Dagskráin: Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar á kvöldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2025 06:02 Það verður spilað um bikarinn með stóru eyrun í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Allian Arena leikvanginum í München í dag. Getty/Alex Pantling Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Stórleikur dagsins er úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þar sem að franska félagið Paris Saint Germain spilar við ítalska félagið Internazionale á Allianz leikvanginum í München. Upphitun fyrir leikinn hest klukkan 18.10 en leikurinn sjálfur klukkan 19.00. Þá verður líka allt gert upp strax eftir leikinn í Meistaradeildarmörkunum. NBA úrslitakeppnin er líka í fullum gangi og Indiana Pacers getur tryggt sæti i úrslitaeinvíginu með sigri á New York Knicks í beinni í kvöld. Vinni New York liðið þá verður oddaleikur um sæti í lokaúrslitunum á móti Oklahoma City Thunder. Það verður sýnt beint frá tímatökunni fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1, sýnt frá leik úr þýska handboltanum, frá golfmóti í Austurríki og frá úrslitakeppninni í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.10 hefst upphitun fyrir úrslitaleik PSG og Inter í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Paris Saint Germain og Internazionale í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 21.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem úrslitaleikur PSG og Inter verður gerður upp. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik Indiana Pacers og New York Knicks í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna austuríska Alpagolfmótinu á DP World Tour. Vodafone Sport Klukkan 10.25 hefst útsending frá æfingu þrjú fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.45 hefst útsending frá tímatöku fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik THW Kiel og Hamburg í þýska handboltanum. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Edmonton Oilers og Dallas Stars í úrslitakeppni NHL-deildarinnar. Dagskráin í dag Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Sjá meira
Stórleikur dagsins er úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þar sem að franska félagið Paris Saint Germain spilar við ítalska félagið Internazionale á Allianz leikvanginum í München. Upphitun fyrir leikinn hest klukkan 18.10 en leikurinn sjálfur klukkan 19.00. Þá verður líka allt gert upp strax eftir leikinn í Meistaradeildarmörkunum. NBA úrslitakeppnin er líka í fullum gangi og Indiana Pacers getur tryggt sæti i úrslitaeinvíginu með sigri á New York Knicks í beinni í kvöld. Vinni New York liðið þá verður oddaleikur um sæti í lokaúrslitunum á móti Oklahoma City Thunder. Það verður sýnt beint frá tímatökunni fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1, sýnt frá leik úr þýska handboltanum, frá golfmóti í Austurríki og frá úrslitakeppninni í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.10 hefst upphitun fyrir úrslitaleik PSG og Inter í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Paris Saint Germain og Internazionale í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 21.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem úrslitaleikur PSG og Inter verður gerður upp. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik Indiana Pacers og New York Knicks í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna austuríska Alpagolfmótinu á DP World Tour. Vodafone Sport Klukkan 10.25 hefst útsending frá æfingu þrjú fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.45 hefst útsending frá tímatöku fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik THW Kiel og Hamburg í þýska handboltanum. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Edmonton Oilers og Dallas Stars í úrslitakeppni NHL-deildarinnar.
Dagskráin í dag Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni