Dagskráin: Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar á kvöldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2025 06:02 Það verður spilað um bikarinn með stóru eyrun í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Allian Arena leikvanginum í München í dag. Getty/Alex Pantling Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Stórleikur dagsins er úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þar sem að franska félagið Paris Saint Germain spilar við ítalska félagið Internazionale á Allianz leikvanginum í München. Upphitun fyrir leikinn hest klukkan 18.10 en leikurinn sjálfur klukkan 19.00. Þá verður líka allt gert upp strax eftir leikinn í Meistaradeildarmörkunum. NBA úrslitakeppnin er líka í fullum gangi og Indiana Pacers getur tryggt sæti i úrslitaeinvíginu með sigri á New York Knicks í beinni í kvöld. Vinni New York liðið þá verður oddaleikur um sæti í lokaúrslitunum á móti Oklahoma City Thunder. Það verður sýnt beint frá tímatökunni fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1, sýnt frá leik úr þýska handboltanum, frá golfmóti í Austurríki og frá úrslitakeppninni í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.10 hefst upphitun fyrir úrslitaleik PSG og Inter í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Paris Saint Germain og Internazionale í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 21.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem úrslitaleikur PSG og Inter verður gerður upp. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik Indiana Pacers og New York Knicks í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna austuríska Alpagolfmótinu á DP World Tour. Vodafone Sport Klukkan 10.25 hefst útsending frá æfingu þrjú fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.45 hefst útsending frá tímatöku fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik THW Kiel og Hamburg í þýska handboltanum. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Edmonton Oilers og Dallas Stars í úrslitakeppni NHL-deildarinnar. Dagskráin í dag Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira
Stórleikur dagsins er úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þar sem að franska félagið Paris Saint Germain spilar við ítalska félagið Internazionale á Allianz leikvanginum í München. Upphitun fyrir leikinn hest klukkan 18.10 en leikurinn sjálfur klukkan 19.00. Þá verður líka allt gert upp strax eftir leikinn í Meistaradeildarmörkunum. NBA úrslitakeppnin er líka í fullum gangi og Indiana Pacers getur tryggt sæti i úrslitaeinvíginu með sigri á New York Knicks í beinni í kvöld. Vinni New York liðið þá verður oddaleikur um sæti í lokaúrslitunum á móti Oklahoma City Thunder. Það verður sýnt beint frá tímatökunni fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1, sýnt frá leik úr þýska handboltanum, frá golfmóti í Austurríki og frá úrslitakeppninni í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.10 hefst upphitun fyrir úrslitaleik PSG og Inter í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Paris Saint Germain og Internazionale í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 21.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem úrslitaleikur PSG og Inter verður gerður upp. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik Indiana Pacers og New York Knicks í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna austuríska Alpagolfmótinu á DP World Tour. Vodafone Sport Klukkan 10.25 hefst útsending frá æfingu þrjú fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.45 hefst útsending frá tímatöku fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik THW Kiel og Hamburg í þýska handboltanum. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Edmonton Oilers og Dallas Stars í úrslitakeppni NHL-deildarinnar.
Dagskráin í dag Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira