Íslandsmet féll í Andorra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2025 20:30 Íslandsmethafarnir Guðmundur Leó Rafnsson, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Hálfdánarson og Símon Elías Statkevicius. Sundsamband Íslands Þjóðsöngur Íslands hljómaði sex sinnum í sundhöllinni í Andorra í kvöld þar sem Smáþjóðaleikarnir fara fram. Eitt Íslandsmet var sett í dag. Úrslitahluti á degi tvö byrjaði með látum í kvöld. Eva Margrét Falsdóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði í 200 metra fjórsundi. Bætti hún einnig tíma sinn um eina sekúndu. Birgitta Ingólfsdóttir tryggði Íslandi annað gull í 100 metra bringusundi og þriðja gullið kom einnig í 100 metra bringusundi þegar Einar Margeir synti þar til sigurs. Snæfríður Sól Jórunnardóttir náði í fjórða gullið í 200 metra skriðsundi. Vala Dís Cicero kom önnur í mark og nældi sér í silfur. Fimmta gullið kom síðan í 4x100 metra fjórsundi kvenna. Sveitina skipuðu þær Ylfa Lind, Birgitta Ingólfs, Nadja Djurovic og Snæfríður Sól. Nýtt Íslandsmet og sjötta gullið kom í 4x100 metra fjórsundi karla. Syntu þeir á 3:43,14 mínútu og bættu gamla metið síðan 2023 um rúmar 3 sekúndur. Bættu þeir Guðmundur Leó Rafnsson, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Hálfdánarson og Símon Elías Statkevicius einnig mótsmetið í greininni. Ylfa Lind Kristmannsdóttir tryggði sér bronsverðlaunin í 200 metra fjórsundi og bætti hún tíma sinn um tvær sekúndur, Birnir Freyr Hálfdánarson tryggði sér bronsverðlaun í 200 metra fjórsundi karla Bronsverðlaunin komu einnig í hlut Snorra Dags Einarssonar í 100m bringusundi og Ýmir Chatenay Sölvason fékk einnig brons í dag, í 200m skriðsundi. Veigar Hrafn Sigþórsson varð fimmti í 200 metra fjórsundi á sínum besta tíma. Eva Margrét Falsdóttir synti einnig 100 metra bringusund í dag og varð þar í fimmta sæti. Katja Lilja Andryisdóttir synti 1500 metra skriðsund, hún varð fjórða. Þeir Andri Már Kristjánsson og Hólmar Grétarsson syntu 1500 metra skriðsund. Varð Andri í fimmta sæti og Hólmar í því sjötta. Samtals vann Ísland því sex gull, eitt silfur og fjögur brons í dag. Mótið heldur áfram á morgun. Sund Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Sjá meira
Úrslitahluti á degi tvö byrjaði með látum í kvöld. Eva Margrét Falsdóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði í 200 metra fjórsundi. Bætti hún einnig tíma sinn um eina sekúndu. Birgitta Ingólfsdóttir tryggði Íslandi annað gull í 100 metra bringusundi og þriðja gullið kom einnig í 100 metra bringusundi þegar Einar Margeir synti þar til sigurs. Snæfríður Sól Jórunnardóttir náði í fjórða gullið í 200 metra skriðsundi. Vala Dís Cicero kom önnur í mark og nældi sér í silfur. Fimmta gullið kom síðan í 4x100 metra fjórsundi kvenna. Sveitina skipuðu þær Ylfa Lind, Birgitta Ingólfs, Nadja Djurovic og Snæfríður Sól. Nýtt Íslandsmet og sjötta gullið kom í 4x100 metra fjórsundi karla. Syntu þeir á 3:43,14 mínútu og bættu gamla metið síðan 2023 um rúmar 3 sekúndur. Bættu þeir Guðmundur Leó Rafnsson, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Hálfdánarson og Símon Elías Statkevicius einnig mótsmetið í greininni. Ylfa Lind Kristmannsdóttir tryggði sér bronsverðlaunin í 200 metra fjórsundi og bætti hún tíma sinn um tvær sekúndur, Birnir Freyr Hálfdánarson tryggði sér bronsverðlaun í 200 metra fjórsundi karla Bronsverðlaunin komu einnig í hlut Snorra Dags Einarssonar í 100m bringusundi og Ýmir Chatenay Sölvason fékk einnig brons í dag, í 200m skriðsundi. Veigar Hrafn Sigþórsson varð fimmti í 200 metra fjórsundi á sínum besta tíma. Eva Margrét Falsdóttir synti einnig 100 metra bringusund í dag og varð þar í fimmta sæti. Katja Lilja Andryisdóttir synti 1500 metra skriðsund, hún varð fjórða. Þeir Andri Már Kristjánsson og Hólmar Grétarsson syntu 1500 metra skriðsund. Varð Andri í fimmta sæti og Hólmar í því sjötta. Samtals vann Ísland því sex gull, eitt silfur og fjögur brons í dag. Mótið heldur áfram á morgun.
Sund Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Sjá meira