Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. maí 2025 20:35 VÆB-bræður og dansarar þeirra voru ansi flottir á sviðinu í Basel. Íslendingar voru gríðarlega ánægðir með frammistöðu þeirra VÆB-bræðra, sem stigu tíundu á svið í Basel, á samfélagsmiðlum. Margir hafa sannfærst um að Ísland muni sigra keppnina. Gaukur Úlfarsson, leikstjóri, var með gott tipp fyrir lesendur: Pro tip - besti tíminn til að fara í Vesturbæjarlaugina er korteri fyrir Eurovision því það er enginn ofan í henni nema þú og Megas.— Gaukur Ulfarsson (@gaukur_u) May 17, 2025 Þó nokkrir voru strax vissir um að Ísland myndi sigra, þar á meðal Egill Ploder útvarpsmaður og Sigurður Bond, fyrrverandi fótboltamaður. Nei ég meina.. við hljótum að vinna þetta?? #12stig— Egill Ploder (@egillploder) May 17, 2025 VÆB á bara að vinna þetta djöfull eru þeir nettir #12stig— Sigurđur Gísli Bond (@SigurdurGisli) May 17, 2025 Ísland vinnur þetta. Heyrðuð það fyrst hér. #12stig— Árni Torfason (@arnitorfa) May 17, 2025 Við erum alltaf að fara að vinna Euro ! 😂Þvílík negla!#12stig— Óskar G Óskarsson (@Oskarsson07) May 17, 2025 VÆB eru með höllina í vasanum #12stig— * Ronni TÜRBO Gonni * (@ronniturbogonni) May 17, 2025 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á Xinu, grínaðist með hljómsveitarskipanina. væb atriðið væri betra ef nussun, hugo og nappi hefðu verið með— Tómas (@tommisteindors) May 17, 2025 Konni Waage telur bræðurna hafa bætt sig mikið milli flutninga. Ef VÆB voru 6.5 á þriðjudaginn voru þeir að henda í 9.5 performance í Finale #12stig— KonniWaage (@konninn) May 17, 2025 VEL GERT VÆÆÆÆÆÆB!! 😭 #12stig— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) May 17, 2025 Arnar Sveinn Geirsson, mannauðsstjóri Teya og fyrrverandi fótboltamaður, vill nýjan þjóðsöng. Nýi þjóðsöngurinn. Tek ekkert annað í mál. #12stig— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 17, 2025 Magnús Sigurðsson grét af stolti. Það eru íslenskir foreldrar einhversstaðar í Sviss núna grátandi úr stolti….eins og ég! #12stig— Magnus Sigurdsson (@MagnusBjorgvin) May 17, 2025 Kristján Hafþórsson hlaðvarpsstjórnandi var gríðarsáttur og fleiri bætast á vagninn. ÞVÍLÍKT PERFORMANCE VÆB!!! 👏👏😎😎😎🤩🤩🤩 #12stig #Eurovision— Kristján Hafþórsson (@KrissiHaff) May 17, 2025 HVERSU SVAKALEGUR FLUTNINGUR?? VÆB-4-LIFE!!!#12stig #Væb #esc #Eurovision2025 #eurovision— Magnús V. Skúlason (@magnusvidar) May 17, 2025 Var aldrei í VÆB liðinu....en þeir voru drullu flottir! #12stig— Lobba (@Lobbsterinn) May 17, 2025 Ljósmyndarinn Golli sá einhverja hliðstæðu milli VÆB og Pollapönks. Pollagallapönk !#12stig pic.twitter.com/aRDMRB4fu4— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 17, 2025 Eurovision Eurovision 2025 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Gaukur Úlfarsson, leikstjóri, var með gott tipp fyrir lesendur: Pro tip - besti tíminn til að fara í Vesturbæjarlaugina er korteri fyrir Eurovision því það er enginn ofan í henni nema þú og Megas.— Gaukur Ulfarsson (@gaukur_u) May 17, 2025 Þó nokkrir voru strax vissir um að Ísland myndi sigra, þar á meðal Egill Ploder útvarpsmaður og Sigurður Bond, fyrrverandi fótboltamaður. Nei ég meina.. við hljótum að vinna þetta?? #12stig— Egill Ploder (@egillploder) May 17, 2025 VÆB á bara að vinna þetta djöfull eru þeir nettir #12stig— Sigurđur Gísli Bond (@SigurdurGisli) May 17, 2025 Ísland vinnur þetta. Heyrðuð það fyrst hér. #12stig— Árni Torfason (@arnitorfa) May 17, 2025 Við erum alltaf að fara að vinna Euro ! 😂Þvílík negla!#12stig— Óskar G Óskarsson (@Oskarsson07) May 17, 2025 VÆB eru með höllina í vasanum #12stig— * Ronni TÜRBO Gonni * (@ronniturbogonni) May 17, 2025 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á Xinu, grínaðist með hljómsveitarskipanina. væb atriðið væri betra ef nussun, hugo og nappi hefðu verið með— Tómas (@tommisteindors) May 17, 2025 Konni Waage telur bræðurna hafa bætt sig mikið milli flutninga. Ef VÆB voru 6.5 á þriðjudaginn voru þeir að henda í 9.5 performance í Finale #12stig— KonniWaage (@konninn) May 17, 2025 VEL GERT VÆÆÆÆÆÆB!! 😭 #12stig— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) May 17, 2025 Arnar Sveinn Geirsson, mannauðsstjóri Teya og fyrrverandi fótboltamaður, vill nýjan þjóðsöng. Nýi þjóðsöngurinn. Tek ekkert annað í mál. #12stig— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 17, 2025 Magnús Sigurðsson grét af stolti. Það eru íslenskir foreldrar einhversstaðar í Sviss núna grátandi úr stolti….eins og ég! #12stig— Magnus Sigurdsson (@MagnusBjorgvin) May 17, 2025 Kristján Hafþórsson hlaðvarpsstjórnandi var gríðarsáttur og fleiri bætast á vagninn. ÞVÍLÍKT PERFORMANCE VÆB!!! 👏👏😎😎😎🤩🤩🤩 #12stig #Eurovision— Kristján Hafþórsson (@KrissiHaff) May 17, 2025 HVERSU SVAKALEGUR FLUTNINGUR?? VÆB-4-LIFE!!!#12stig #Væb #esc #Eurovision2025 #eurovision— Magnús V. Skúlason (@magnusvidar) May 17, 2025 Var aldrei í VÆB liðinu....en þeir voru drullu flottir! #12stig— Lobba (@Lobbsterinn) May 17, 2025 Ljósmyndarinn Golli sá einhverja hliðstæðu milli VÆB og Pollapönks. Pollagallapönk !#12stig pic.twitter.com/aRDMRB4fu4— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 17, 2025
Eurovision Eurovision 2025 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira