Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2025 13:32 Gjert Ingebrigtsen bíður nú örlaga sinna. EPA-EFE/VIDAR RUUD Saksóknarar í máli norska hlaupaþjálfarans Gjerts Ingebrigtsen fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir honum fyrir illa meðferð á börnum hans tveimur, Jakob og Ingrid. Saksóknarar í málinu, Angjerd Kvernenes og Ellen Gimre, tóku til máls fyrir rétti í gær og fóru yfir vitnisburð síðustu vikna, meðal annars Jakobs en Gjert er sakaður um að hafa beitt hann ofbeldi, bæði andlegu og líkamlegu. VG segir frá. „Jakob hefur talað um ótta og óvissu og hvernig ítrekuð högg í höfuðið þegar hann var sjö og hálfs árs höfðu áhrif á æsku hans. Á því liggur enginn vafi að ógnarástand ríkti á heimilinu allt frá ársbyrjun 2008 þegar Jakob var sjö ára og systir hans eins og hálfs árs,“ sagði Kverneses. „Þetta var uppeldi sem einkenndist af óvissu, var strangt og þau upplifðu stjórnsemi. Það hefur skilað sér í streituvaldandi daglegu lífi sem einkennist af óvissu,“ bætti Kverneses við. Samanlagt fara saksóknarar fram á tveggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir Gjert auk þess að hann greiði sakarkostnað. Hann hafnar sök. Gimre segir útskýringar Gjert ekki trúverðugar og segir afar ólíklegt að öll vitnin hafi misskilið hegðun hans. Þá segir hún ekkert til í því að fjárhagslegur hvati hafi legið að baki ásökunum á hendur Gjert. Mál Gjert Ingebrigtsen Hlaup Noregur Frjálsar íþróttir Fjölskyldumál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Sjá meira
Saksóknarar í málinu, Angjerd Kvernenes og Ellen Gimre, tóku til máls fyrir rétti í gær og fóru yfir vitnisburð síðustu vikna, meðal annars Jakobs en Gjert er sakaður um að hafa beitt hann ofbeldi, bæði andlegu og líkamlegu. VG segir frá. „Jakob hefur talað um ótta og óvissu og hvernig ítrekuð högg í höfuðið þegar hann var sjö og hálfs árs höfðu áhrif á æsku hans. Á því liggur enginn vafi að ógnarástand ríkti á heimilinu allt frá ársbyrjun 2008 þegar Jakob var sjö ára og systir hans eins og hálfs árs,“ sagði Kverneses. „Þetta var uppeldi sem einkenndist af óvissu, var strangt og þau upplifðu stjórnsemi. Það hefur skilað sér í streituvaldandi daglegu lífi sem einkennist af óvissu,“ bætti Kverneses við. Samanlagt fara saksóknarar fram á tveggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir Gjert auk þess að hann greiði sakarkostnað. Hann hafnar sök. Gimre segir útskýringar Gjert ekki trúverðugar og segir afar ólíklegt að öll vitnin hafi misskilið hegðun hans. Þá segir hún ekkert til í því að fjárhagslegur hvati hafi legið að baki ásökunum á hendur Gjert.
Mál Gjert Ingebrigtsen Hlaup Noregur Frjálsar íþróttir Fjölskyldumál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Sjá meira