Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. maí 2025 11:32 Babudar í úlfabúningnum sem hann var alltaf í á vellinum. Hann öðlaðist miklar vinsældir en draumur hans varð að martröð. vísir/getty Hinn þekkti stuðningsmaður NFL-liðsins Kansas City Chiefs, Xavier Babudar, var í gær dæmdur í langa fangelsisvist. Babudar varð þekktur sem einn helsti stuðningsmaður Chiefs og kallaði sig „Chiefsaholic“. Athygli vakti að maðurinn á bak við grímuna lifði hátt. Mætti til að mynda tvisvar á Super Bowl. Kom síðar í ljós að það var góð ástæða fyrir því. Er hann ferðaðist á útileiki hjá Chiefs þá stundaði hann það að ræna banka á leiðinni. Alls rændi hann banka í sjö fylkjum á árunum 2022 og 2023. Hann var upphaflega dæmdur í sautján og hálfs árs fangelsi en saksóknari áfrýjaði því. Vildi að Babudar fengi þyngri dóm og honum varð að ósk sinni. Refsing Babudar hefur nú verið þyngdur í 32 ár. Málið hefur vakið gríðarlega athygli í Bandaríkjunum síðustu ár og var meðal annars gerð áhugaverð heimildarmynd um Babudar. NFL Tengdar fréttir Ofurstuðningsmaður Chiefs rændi ellefu banka Einn þekktasti stuðningsmaður NFL-meistara Kansas City Chiefs er á leið í steininn og verður þar lengi. 6. september 2024 12:31 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Babudar varð þekktur sem einn helsti stuðningsmaður Chiefs og kallaði sig „Chiefsaholic“. Athygli vakti að maðurinn á bak við grímuna lifði hátt. Mætti til að mynda tvisvar á Super Bowl. Kom síðar í ljós að það var góð ástæða fyrir því. Er hann ferðaðist á útileiki hjá Chiefs þá stundaði hann það að ræna banka á leiðinni. Alls rændi hann banka í sjö fylkjum á árunum 2022 og 2023. Hann var upphaflega dæmdur í sautján og hálfs árs fangelsi en saksóknari áfrýjaði því. Vildi að Babudar fengi þyngri dóm og honum varð að ósk sinni. Refsing Babudar hefur nú verið þyngdur í 32 ár. Málið hefur vakið gríðarlega athygli í Bandaríkjunum síðustu ár og var meðal annars gerð áhugaverð heimildarmynd um Babudar.
NFL Tengdar fréttir Ofurstuðningsmaður Chiefs rændi ellefu banka Einn þekktasti stuðningsmaður NFL-meistara Kansas City Chiefs er á leið í steininn og verður þar lengi. 6. september 2024 12:31 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Ofurstuðningsmaður Chiefs rændi ellefu banka Einn þekktasti stuðningsmaður NFL-meistara Kansas City Chiefs er á leið í steininn og verður þar lengi. 6. september 2024 12:31